Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1988, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1988, Blaðsíða 41
MÁNUDAGUR 15. ÁGUST 1988. 53 Skák Jón L. Árnason Boris Spassky gerði jafntefli í fimm fyrstu skákum sínum í úrslitum Evrópu- bikarkeppni taflfélaga í Rotterdam á dög- unum en kom svo öllum á óvart meö því að vinna Van dér Wiel í síðustu skákinni. Þessi staða kom upp í skák þeirra, Spassky hefur hvítt og á leik. Hann teflir fyrir þýska félagið Solingen en Van der Wiel fyrir hollenska félagið Volmac. 25. Bc3! Bc6 26. Dc4! He8 Afleikur en eftir 26. - Dxc4 27. Rxc4 er svarta staðah einnig töpuð. 27. Dxf4 Dxb3 28. Hxd7! Bxd7 29. Bxe5 + Hxe5 30. Dxe5 + Kg8 31. Dxc5 og svartur gafst upp. Bridge Hallur Símonarson Sorin Lupan, Danmörku, og Elinescu, Vestur-Þýskalandi, hafa vakiö mikla at- hygli á mótum í Evrópu að undanfómu. Eftir 2. saetið í Trouville í Frakklandi héldu þeir á bridgehátíð í Mondorff í Luxemborg og sigruðu þar bæði í sveita- og tvímenningskeppninni. Með þeim í sveit vom Robson, Englandi, og Polowan, USA. Fyrst unnu þeir sveit ítalans fræga, Benito Garozzo (Lee Du Pont, Eisenberg, Sontag). Þá landslið Hollands og Belgíu, síöan sveit Zia Mahmood og í úrslitum landslið Austurríkis með 39 impum eftir 65/18 í hálfleik. I tvimenningskeppninni fengu þeir hreinan topp í eftirfarandi spili gegn landsliðsmönnunum kunnu frá ísrael, Lev og Shaufel. ♦ 108542 V ÁK6 ♦ G7 + 732 Suður/Enginn. Sagnir: Suður Vestur Norður Austur Shaufel Lupan Lev EUnescu 1+ pass 14 pass 1G pass pass pass * ÁD6 ¥ D852 ♦ 1085 + K85 ♦ 93 V 1042 ♦ Á96 + Á10 KGr V G97 ♦ KD' + DGf Lupan spilaði út litlu hjarta. Elinescu drap á kóng og skipti í spaða, - spilaði fjarkanum. Ef Shaufel lætur sjöið vinnur hann spilið en í tvimenningskeppni er sjaldan spilaö öryggisspil og Shaufel lét gosann. Drepið á drottningu og lítið hjarta á ás austurs. Þá spaðatían, sem negldi níu blinds. ísraelinn fær 6 slagi gef! hann en var ekki ánægður með það. Lét kónginn og vörnin fékk níu slagi, fimm á spaða, fjóra á hjarta. 150 til A/V og guUtoppur auðvitað. Krossgáta 2 3 ¥■ £ ‘ 1 > 8 1 * )0 1 ", * 12 W" TT )$~ i H> J* io J Lárétt: 1 tak, 8 hreyfist, 9 smámenni, 10 mylsna, 11 köllin, 12 trú, 14 tryllta, 15 sjóðir, 16 hrósa, 18 komast, 20 kvabb, 21 hró. Lóðrétt: 1 öruggur, 2 eUegar, 3 bölva, 4 peningar, 5 neðan, 6 heiftina, 7 duglegar, 13 fátæku, 14 fyrirhöfn, 15 hrúga, 17 pípa, 19 snemma. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 fljótin, 8 ijá, 9 ráða, 10 Jónas, 12 nn, 13 ósköpin, 15 raun, 17 ala, 19 örð- tm, 20 ós, 22 stuggur. Lóðrétt: 1 frjór, 2 Ijós, 3 jánkuðu, 4 óra, 5 tá, 6 iðni, 7 Nanna, 11 spar, 14 önug, 16 art, 18 lóu, 19 ós, 21 sr. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reylqavík: Lögreglan sími 11166, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviUð og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfiörður: Lögreglan sími 51166, slökkviUð og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkviUð sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviUð og sjúkrábifreið sími 22222. ísafjörður: SlökkviUð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 12. ágúst til 18. ágúst 1988 er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá' kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laygar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reylgavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavik, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins \irka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garöabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkviliðinu í síma 229.7.2 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfíröi: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífílsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 15. ágúst Áfengislagabrotfara mjög í vöxt Spakmæli Freistingin er eins og betlarinn, komi maður vel fram við hana kemur hún aftur og tekur félaga sína með sér. Ókunnur höf. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir em lokaðar á laugard. frá I. 5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaöastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í sima 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op- iö alla virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóöminjasafn Íslands er opiö sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjöröur, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- fjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 16. ágúst. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú verður sennilega að taka skjóta ákvörðun varöandi vin- skap í framtíöinni. íhugaðu málin gaumgæfilega. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Eitthvað sem þú getur ekki ráðið við setur strik i reikning- inn hjá þér. Trevstu á sjálfan þig og hugmvndir þinar. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það verður ýmislegt upp á teningnum hjá þér í dag. Einhver svíkur það sem lofað var. Þú mátt hins vegar búast viö ein- hverju óvæntu. Gerðu þig kláran i ferðalag. Nautið (20. apríl-20. maí): Það er eðli nauta að gefa ffekar en að þiggja og stundum getur það verið veikleiki. Breyttu ekki á móti þinni betri vitund. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): íhugaðu gaumgæfilega það sem þú segir, og ekki síður hvern- ig þú segir þaö. Tviburar eru stundum dálítið gagnrýnir. gerðu allt til aö halda friðinn. Happatölur eru 9, 14 og 32. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú verður að halda vel áfram til að ekki hlaðist í kringum þig himinhá fjöll. Þú verður að halda athyglinni á þér til að þú náir sem lengst. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þetta gæti orðið sannkallaður lukkudagur. Ný sambönd myndast og þekking nýtist til góðs. Vinskapur gengur mis- jafnlega, einhver hvellur gæti orðið í kvöld. Meyjan (?3. ágúst-22. sept.): Það er gott að skiptast á hugmyndum, ekki bara til að vita hvar hver hefur annan heldur líka til að fá nýjar hugmynd- ir. Þú ert i skapi til að fá svör við því sem er þér hulin ráðgáta. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að nýta þér þekkingu þína og hæfileika í dag og láta allar tilraunir bíða betri tíma. Þær eru áhættusamari heldur en venjulega. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Fréttir, sem þú færð, eru ekki eins og þú vonaðist til, láttu þaö ekki á þig fá. Þú ert tilbúinn til að endurskoöa afstöðu þína í bráðmikilvægu máli. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vandamál einhvers gæti orðið þitt vandamál líka ef þú gefur þig of mikiö að þvi. Láttu ekki draga þig í eitthvað sem þú verður kaffæröur i áður en þú veist af. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Steingeitur flíka ekki hugsunum sínum og láta aðra geta sér til. Þú verður að tala við þá sem vinna með þér. Happatölur eru 6, 18 og 29.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.