Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1988, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1988, Síða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1988. Viðskipti MáMiigarmarkaðurinn: Minna selt af utanhússmálningu Mun minna hefur veriö selt af ut- anhússmálningu í sumar en síöast- höin tvö sumur, aö sögn þeirra sem selja málningu. Salan er samt miklu betri en í alverstu rigningarsumrum. „Þaö hefur greinilega verið málað minna í sumar. Ég held aö það stafi fyrst og fremst af veðrinu, sem hefur veriö verra en síðstliöin tvö sumur,“ segir Eggert Kristinsson hjá Máln- ingarvörum í Ingólfsstræti. Guöjón Oddsson, eigandi málning- arvöruverslunarinnar Litsins, segir aö salan í júní hafi verið mun minni en á sama tíma í fyrra og eins hafi veriö minni sala í júh. „Tvö síöastliðin sumur hafa verið meiri háttar í sölu á utanhússmáln- ingu og gífurlega mikiö málaö,“ segir Guðjón. Guöjón telur að veðráttan í sumar Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 20-25 Bb Sparireikningar 3ja mán. uppsógn 22-25 Bb 6mán. uppsögn 23-26 Bb 12 mán. uppsögn 24-28 Ab 18mán.uppsögn 34 Ib Tékkareikningar, alm. 8-12 Bb Sértékkareikningar 10-25 Bb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsögn 4 Allir Innlán með sérkjörum 20-34 Sb Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 7,25-8 Vb Sterlingspund 9,75-10.50 Vb Vestur-þýsk mörk 4-4,50 Vb.Sp Danskar krónur 7,50-8,50 Vb.Ab LITLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 33-34 Sp.Úb Viðskiptavixiar(forv) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 34-41 Sp Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir , Hlaupareikningar(yfirdr.) 35-38 Sp Utlan verðtryggö . Skuldabréf 9-9,50 Sp.Bb Útlán til framleiðslu isl. krónur 34-37 Ob.Lb,- Sb.Sp SDR 9-9,75 Lb.Ob,- Sp Bandarikjadalir 10,25-11 0b,Sp Sterlingspund 12,75- 13,50 Ob.Sp Vestur-þýsk mörk 7-7,50 Allir nema Vb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 56,4 4,7 á mán. MEÐALVEXTIR óverðtr. ágúst 88 41,0 Verðtr. ágúst 88 9.5 VISITOLUR Lánskjaravisitala ágúst 2217 stig Byggingavísitala ágúst 396stig Byggingavísitala ágúst 123,9 stig Húsaleiguvísitala Hækkaði8%1. júlí. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Ávöxtunarbréf 1,7665 Einingabréf 1 3,259 Einingabréf 2 1,869 Einingabréf 3 2,083 Fjölþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,511 Kjarabréf 3,246 Lífeyrisbréf 1.639 Markbréf 1,701 Sjóðsbréf 1 1,555 Sjóðsbréf 2 1,379 Tekjubréf 1,555 Rekstrarbréf 1,2841 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 115 kr. Eimskip 269 kr. Flugleiðir 240 kr. Hampiðjan 116 kr. lönaðarbankinn 168 kr. Skagstrendingur hf. 158 kr. Verslunarbankinn 120 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 123 kr. Tollvörugeymslan hf. 100 kr. (1) Við kaup á yiðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavlxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb=lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. Samdráttur hefur orðið á málningarmarkaðnum í sumar. Það er mun minna málað utanhúss en síðastliðin tvö sumur. Vignir Benediktsson byggingameistari: Búlnn að selja 16 íbúðir á gömlu Völundarlóðinni Vignir Benediktsson, bygginga- meistari og eigandi byggingafyrir- tækisins Steintaks, er búinn aö selja 16 íbúðir af 109 íbúðum sem hann ætlar aö reisa við Skúlagötuna á Völundarlóöinni frægu. „Þaö er fyrst og fremst fólk, sem er aö minnka við sig og vih vera nálægt miðborg Reykjavíkur, sem spyr mest um þessar íbúðir,“ segir Vignir. Aö sögn Vignis eru íbúðirnar af ýmsum stærðum, allt frá 55 fermetra upp í 180 fermetra á tveimur hæöum. „Sá áfangi, sem við erum aö byrja á núna, er 49 íbúðir og sá næsti er 30 íbúðir.“ - Þaö ganga tröhasögur um að þetta séu dýrar íbúðir. Hvað er hæft í því? „Þær eru á svipuðu veröi og aðrar íbúðir enda er samkeppnin á mark- aðnum mikil og þaö mundi einfald- lega ekki þýöa að bjóða mun dýrari íbúðir en aðrir gera. En fólk má ekki gleyma því að ég skila íbúöunum til- búnum undir tréverk, meö lyftu, full- búnum að utan, frágengnum garöi sem verður auk þess upphitaöur, og síðast en ekki síst er staðsetningin viö margra hæfi. Útsýni er mikið og örstutt í hjarta borgarinnar.“ - Geturþúnefntdæmiumtildæm- is verð á 3ja herbergja íbúö? Páll Jónsson í Pólaris: Pepsi aukið hlut sinn „Ég tel aö í þessa umfjöllun ykkar um gosdrykkjamarkaðinn hafi vantað aö segja frá því hve Pepsi hefur aukiö hlut sinn stór- lega á síðustu árum. Fyrir nokkr- um árum seldist ein flaska af Pepsi á móti tíu af Kók. Nú selst ein ílaska af Pepsi á móti fjórum af Kók. Við erum þvi í sókn og getum vel við unaö,“ segjr Páh Jónsson í Pólaris, aöaleigandi Sanitas um könnun DV á gos- drykkjamarkaönum sem birtist í fyrradag. Gífurleg samkeppni ríkir nú á gosdrykkjamarkaön- um. -JGH „Ódýrustu 3ja herbergja íbúðirnar, sem ég á núna, eru á um 4,8 milljón- ir króna. Þetta eru 85 fermetra íbúö- ir, nettó-stærö." - Hvað meö að fólk hafi skilað íbúðum þar sem því hafi ofboðiö verö þeirra? „Þaö hefur engin íbúð gengið til baka. Það eru á hinn bóginn dæmi þess að fólk hafi pantað en hætt svo við þar sem það hefur ekki verið til- búið að kaupa, til dæmis ekki veriö Sala á hlutabréfum á Hlutabréfa- markaðnum tók kipp í byrjun júlí og hefur þessi góða sala haldið áfram í ágúst, aö sögn Sigurðar B. Stefáns- sonar, framkvæmdastjóra Verð- bréfamarkaðar Iðnaðarbankans, sem annast rekstur Hlutabréfamark- aðarins. „Það seldist meira af hlutabréfum í júní og júh en fyrstu fimm mánuði ársins. Og ennfremur var í lok júlí búið aö selja meira en allt árið í fyrra,“ segir Sigurður. Að sögn.Sigurðar er sala hlutabréfa mest í Eimskip, Flugleiðum, Versl- búið að selja gömlu eignina. Enn- fremur eru margir sem ég hef staðið í viðræðum við og eru mjög spenntir fyrir íbúðunum en vilja ekki taka ákvarðanir um kaup strax, heldur bíða átekta." Að sögn Vignis hófst sala á íbúðun- um um mánaðamótin júní-júh. íbúð- irnar standa á eignarlóð. Steintak, fyrirtæki Vignis, keypti Völundar- lóðina á 70 núlljónir króna. unarbankanum og Iðnaðarbankan- um. Hlutabréfamarkaðurinn skráir gengi hlutabréfa þessara fyrirtækja reglulega. Ennfremur skráir markaðurinn gengi hlutabréfa í Hampiðjunni hf., Almennum tryggingum hf„ Toll- vörugeymslunni hf„ Skagstrendingi hf„ Útvegsbanka íslands hf. og Hlutabréfasjóðnum hf. Hlutabréfamarkaöurinn hf. er reiðubúinn að kaupa og selja hluta- bréf á því gengi sem auglýst er. Öh viðskipti eru staðgreiðsluviðskipti. -JGH -JGH Völundarlóðin við Skúlagötuna. Nú er byggingafyrirtækið Steintak að reisa þar 109 íbúðir. Hlutabréfamarkaðurinn hf.: Sala hlutabréfa tekur fjörkipp hafi hcift mest að segja í sölu á utan- hússmálningu. „Veðrið hefur ekki verið eins gott. En ég tel jafnframt að minni kaupmáttur fólks hafi stuðlað að minnkandi sölu á utan- hússmálningu.“ Bæði Guðjón og Eggert telja að sala á utanhússmálningu glæðist í sept- ember ef tíöin verði góð. „Það hefur áður gerst að salan í september hafi verið góð.“ Mikh samkeppni ríkir á málning- armarkaðnum. íslensku málningar- verksmiðjurnar eru ráðandi í sölu á utanhússmálningu. Risarnir eru tveir, Málning hf. og Harpa. Aörar málningarverksmiðj ur koma á eftir í sölu og framleiðslu. -JGH Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS= Fjárfestingarsjóður Slátur- félags Suðurlands, GL = Glitnír, IB = lðnaðarbankinn, Lind = Fjár- mögnunarfyrirtækið Lind, SIS = Samband íslenskra samvinnufé- laga, SP = Spariskírteiní ríkissjóðs Hæsta kaupverð Einkenni Kr. Vextir FSS1985/1 142,15 9,9 GL1986/1 152,85 11,0 GL1986/291 114,26 10,5 GL1986/292 103,31 10,6 IB1985/3 168,20 9,7 IB1986/1 151,41 9,7 LB1986/1 116,34 10,3 LB1987/1 113,50 10,0 LB1987/3 106,11 10,2 LB1987/5 101,60 10,0 LB1987/6 121,28 11,8 LB:SIS85/2A 180,63 12,4 LB:SIS85/2B 160,62 10,9 LIND1986/1 136,15 10,3 LYSING1987/1 108,24 11,9 SIS1985/1 241,97 10,6 SIS1987/1 150,28 11,2 SP1975/1 12167,39 9,5 SP1975/2 9081,02 9,5 SP1976/1 8392,79 9,5 SP1976/1 8392,79 9,5 SP1976/2 6670,10 9,5 SP1977/1 5949,54 9,5 SP1978/1 4033,90 9,5 SP1979/1 2728,74 9,5 SP1980/1 1850,57 9,5 SP1980/2 1484,31 9,6 SP1981/1 1226,52 9,5 SP1981/2 936,63 9,6 SP1982/1 848,61 9,5 SP1982/2 649,99 9,6 SP1983/1 493,04 9,5 SP1983/2 331,04 9,5 SP1984/1 326,47 9,5 SP1984/3 318,77 9,6 SP1984/SDR 291,14 9,5 SP1985/1A 282,50 9,5 SP1985/1SDR 206,20 9,3 SP1985/2SDR 181,68 9,2 SP1986/1A3AR 194,72 9,6 SP1986/1A4AR 201,58 9,4 SP1986/1A6AR 206,54 9,0 SP1986/1D 165,51 9,6 SP1986/2A4AR 173,87 9,3 SP1986/2A6AR 175,55 8,9 SP1987/1A2AR 157,13 9,6 SP1987/2A6AR 129,33 8,6 SP1987/2D2AR 138,67 9,4 SP1988/1D2AR 123,67 9,3 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafn- verðsog hagstæðustu raunávöxt- un kaupenda I % á ári miðað við viðskipti 29.8. '88. Ekki ertekið tillittil þóknunar. Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfélagi Islands hf. Kaupþingi hf., Landsbanka Is- lands, Samvinnubanka Islands hf., Sparisjóði Hafnarfjarðar, Út- vegsbanka Islands hf., Verðbréfa- markaði Iðnaðarbankans hf. og Verslunarbanka Islands hf. Gefum okkur tíma í umferðinnL Leggjum tímanlega af stað!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.