Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1988, Blaðsíða 23
23
MIÐVIKUDAGIJR 31. ÁGÚST 1988.
pv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tilsölu
Skipti á ísskáp. Vil skipta á 2ja ára
ísskáp, Blomberg, 1.41x58, og nýlegum
kæliskáp sem er 1.38x58 eða lægri.
Ath: þarf ekki að vera með frysti-
hólfi. Á sama stað er til sölu fiskabúr,
60 1, með dælu, ljósum o.fl., selst á
5.000, ennfremur Chicco göngugrind,
sem ný, á 2.500. S. 79253.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Bjömsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740._____________________
Ódýrari vítamín. 10% staðgreiðsluafsl.
af öllum vítamínum í ágúst. Fót- og
handsnyrtivörurnar frá Maniquick
em komnar, póstsendum, opið laug-
ard. Heilsumarkaðurinn, sími 622323.
Rúmdýnur af öllum tegundum í stöðluð-
um stærðum eða eftir máli. Margar
teg. svefnsófa og svefnstóla, fráhært
verð, úrval áklæða. Pétur Snæland,
Skeifunni 8, s. 91-685588.
Sænsk U-laga eldhúsinnrétting, stál-
vaskur, amerísk eldhústæki, eldunar-
plata, tvöfaldur ofn með grilli, vifta,
Kitchenaid uppþvottavél, allt selt á
100 þús. Uppl. í síma 73906 og 73499.
Video o.tl. Til sölu Samsung video-
tæki, 8 mán., fjarstýrt, m/ábyrgð, kr.
22 þús. staðgr. Grjótgrind o.fl. aukahl.
í BMW og gott skrifborð, kr. 5 þús.
Uppl. í s. 91-84031, Konni og Jónína.
Dancall farsími til sölu, einn með öllu,
rafhlaða og hleðslutæki fylgja, er tæp-
lega ársgamall. Uppl. í síma 91-652562
eða 985-25319 í kvöld og næstu kvöld.
Ertu aö leita aö einhverju.notuðu eða
nýju, sérstöku eða algengu? Get ég
útvegað þér það. Hafðu samband í
síma 91-612360.
Gullmoli frá DAS til sölu, nr. 5 C að
verðmæti 25 þús. kr. Gildir í eitt ár.
Komið við í Gaukshólum 2, 2. hæð C
og talið við Kidda eða Ellu e. kl. 20.
Hóteleldavél (Rafha) til sölu, með 5
hellum og 2 ofnum, í góðu lagi, einnig
tvöfaldur bakaraofn frá Rafha. Uppl.
í síma 50964.
Lifrænar snyrtivörur. Sársaukalaus
hárrækt (leysir, rafmagnsnudd),
hrukkumeðferð, vöðvabólgumeðf.
Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275.
Ný eldhúsinnrétting til sölu, einnig bað-
sett, þ.e. baðkar, wc og vaskur í borð,
2 álhurðir í körmum og álprófílar.
Uppl. í síma 91-39198.
NÝTT - skilrúm og veggeiningar,
lakksprautuð vara í öllum litum.
Lítið í sýningargluggann hjá okkur.
THB, Smiðsbúð 12, Garðab., s. 641818.
Pfaff saumavel (iðnaðarvél), 2 nýlegir
leðurstólar og borð, Happy sófasett
og hægindastóll (selst mjög ódýrt),
einnig ígnis ísskápur. Sími 91-40086.
Til sölu nýr Dancall farsími með öllum
fylgihlutum, símanúmer fylgir, verð
ca 120.000 staðgreitt. Uppl. í síma
91-73891.
Til sölu Slendertone nuddtæki, styrkir
slappa vöðva, einnig frábært á vöðva-
bólgu. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-398.
Willson 2400 golfsett. Glæsilegt, nýtt
og ónotað, fullt golfcett ásamt poka
til sölu. Gott verð og greiðslukjör.
Uppl. í síma 91-31886.
1 árs gömul Silver Reed ritvél til sölu,
mjög vel með farin, selst á 13 þús.
Uppl. í síma 91-31994 milli kl. 18 og 20.
Lítið notuð Moulinex ávaxtapressa
(berjapressa) til sölu. Uppl. í síma
91-11089 í kvöld og næstu kvöld.
Mita Ijósritunarvéi til sölu, á sama stað
óskast peningarskápur til kaups.
Uppl. í síma 91-681477.
Nýr, ónotaöur Dancall bílasimi til sölu
með öllu. Uppl. í símum 97-81286 eða
91-32431. ________________________
Sófasett og ýmislegt fleira til sölu,
ódýrt, vegna flutninga. Uppl. í síma
31666.
Uppstoppaðurfálki til sölu. Uppl. í síma
97-71166.
Super Sun Ijósasamloka, leðursófasett
og borðstofuhúsgögn til sölu. Uppl. í
síma 91-618649 eftir kl. 14.
Til sölu goskæliskápur, einnig sælgæt-
islager á góðu verði. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-397.
Til sölu mjög fallegt rúm meö útvarpi
og klukku í gaflinum. Uppl. í síma
93-71247 eftir kl. 18.
Einangrunarskilrúm og hillur til sölu.
Uppl. í síma 641046.
Svartur svefnsófi til sölu. Uppl. í síma
91-78205.
■ Oskast keypt
Skólaritvél. Óska eftir að kaupa raf-
magnsskólaritvél. Uppl. gefur Rúnar
í síma 611736 eftir kl. 19 eða í síma
98-31216 um helgina.
Óskum eftir aö kaupa innihurðir í
körmum, 80 cm breiðar, og fataskáp.
Uppl. í síma 76907.
Óska eftir rauðri eldavél, helst
Electrolux. Uppl. í síma 96-41853.
Stórt og vandað sófasett óskast keypt,
staðgreiðsla. Uppl. í síma 93-56719.
Apaskinn, 15 litir, sniö i gallana seld
með, mikið úrval fataefiia, sendum
prufur. Póstsendum. Álnabúðin, Þver-
holti 5, Mos., sími 666388.
■ Fyrir ungböm
Grár Silver Cross barnavagn, lítið not-
aður, til sölu. Uppl. í síma 91-38262
eftir kl. 21.
Nýr, blár barnavagn til sölu, hægt að
nota líka sem burðarrúm og kerru.
Verð 10 þús. Uppl. í síma 91-75924.
Blár Silver Cross barnavagn, kúptur,
til sölu. Uppl. í síma 92-68704.
Óska eftir að kaupa barnaferðarúm.
Uppl. í síma 11248 e.kl. 18.
Óska eftir svalavagni. Uppl. í síma
91-40393.
■ Heimilistæki
Philco þvottavél, eins árs, til sölu, einn-
ig stórt, eins manns rúm með útvarpi,
selst ódýrt. Uppl. í síma 612313.
Vegna breytinga er til sölu kæliskápur
og frystikista, verð eftir samkomu-
lagi. Uppl. í síma 91-17352.
Góð Rafha eldavél óskast. Uppl. í síma
91-28928.
■ HLjóðfeeri
Custom Sound Stereo Power magnari,
2x90 wött. Magnarinn er eitt rack-
pláss og er aðeins 4 kg. Á sama stað
Roland Dep 5 Multi effektatæki, Rat
Sterio Pro bjögunartæki og Roland
Jazzcorus 50 gítarmagnari. Tækin
seljast öll á mjög hagstæðu verði.
Uppl. f síma 18545 e.kl. 18.
Trommuheilar til sölu. Linn trommu-
heili, Yamaha RX 11 trommuheili og
splunkunýr Korg trommuheili til sölu,
auk 4ra rása Tascam kassettutæki.
Sanngjarnt verð. Sími 623002 og
622990.
Pianóstillingar - viðgerðaþjónusta. Tek
að mér stillingar og viðgerðir á píanó-
um og flyglum. Davíð Olafsson hljóð-
færasmiður, símar 73452 og 40224.
Roland JX8P synthesizer til sölu, verð
kr. 30 þús., einnig trommuheili, Ro-
land TR707, verð kr. 15 þús. Uppl. í
síma 92-13809 milli kl. 17 og 19.
Til sölu Roland Planet 5 MKS 30 synt-
hesizermodule (MIDI-tengi), selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-72639 e.kl. 19.
100 W Polytone Mini Brute gítarmagn-
ari. Uppl. í síma 91-673399.
■ Húsgögn
Óska eftir 3ja sæta sófa og 2 stólum
gefins. Uppl. í síma 26272.
Gamalt hjónarúm, 2 náttborð og snyrti-
borð með spegli til sölu, rúmið selst
án dýna. Uppl. í síma 30594 á kvöldin
og um helgar.
Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð
og hægindastólar. Hagstætt verð,
greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Sófasett til sölu, 3 + 2 +1, verð kr. 7.000.
Á sama stað óskast svefnsófi, 3ja sæta.
Uppl. í síma 91-17252 fyrir hádegi og
á kvöldin.
Barnaskrifborð með hillum og skúffum
til sölu á kr. 3.000, einnig rúmstæði á
kr. 500. Uppl. í síma 53145 e.kl. 19.
Ódýrtl 2 sófasett, 1 sófaborð og svart
hvítt sjónvarp til sölu. Uppl. í síma
91-622549.
2ja ára Dux rúm, 1,65x2, til sölu. Uppl.
í síma 91-24365 e.kl. 18.
5 ára gamalt hjónarúm til sölu, selst á
10 þús. Uppl. í síma 92-68614.
Hjónarúm til sölu. Uppl. í síma
91-54996.
Rúm með hillum og skrifborði til sölu.
Uppl. síma 31777 eftir kl. 19.
■ Bólstrun
Bólstrun, klæðningar, komum heim,
gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins
Halldórssonar, Laufbrekku 26, Dal-
brekkumegin, Kópav. sími 91-641622.
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið
fagmenn vinna verkið. GÁ-húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Tölvur
Ný Victor VPC llc tölva til sölu, með
hörðum diski og litaskjá, forrit fylgja,
gott verð. Uppl. í síma 91-82040 á dag-
inn til kl. 18.
Óska eftir ódýrum tölvuprentara, helst
bleksprautu eða nála, fyrir PC tölvu.
.Áhugasamir hafi samband í s. 37185
milli kl. 17 og 19 og 42787 e.kl. 20.
Tölvudeild Gellis hf. kynnir Atari 520ST
tölvu. Verð með stýripinna, mús og
22 leikjum aðeins 39.900. Gellir hf.,
Skipholti 7, sími 26800 og 20080.
Sinclair 128K ásamt 100 leikjum til
sölu. Uppl. í síma 9761427.
■ Sjónvörp
Sjónvarps- og myndbandsviðgerðir.
Loftnetsþjónusta, einnig hljómtækja-
viðgerðir. Sækjum og sendum. Geymið
auglýsinguna. Rökrás, Bíldshöfða 18,
símar 671020 og 673720.
Notuð, innflutt litasjónvörp til sölu.
Ábyrgð á öllum tækjum. Loftnets-
þjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverf-
isgötu 72, sími 21215 og 21216.
Skjár-sjónvarpsþjónusta-21940. Loftnet
og sjónvörp, sækjum og sendum, dag-,
kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn,
Bergstaðastræti 38.
■ Dýrahald
Tapaður hestur. Um mánaðamótin
júní/júlí hvarf úr hesthúsi í Mosfells-
bæ leirljós hestur, 6 vetra, hesturinn
er frekar smár, prúður á tagl og fax,
með móbrúnan hring í báðum augum.
Þeir sem gætu gefið einhverjar uppl.
um hestinn vinsamlegast hring'i í síma
91-667031.
2 gullfallegir veturgamlir folar til sölu,
annar undan Júpiter 851, hinn undan
Fáki 807 og Fönn 6657. Uppl. í síma
97-13014. Einnig fleiri trippi undah
ættbókarfærðum hryssum, Verðanda
957, Mána 949 og Fák 807. S. 97-11785.
Ath. Toppsýningarhestur til sölu, jarp-
skjóttur, 9 vetra, einnig klárhestur og
leirljós 8 vetra, efhilegur, alhliða hest-
ur. Úppl. í síma 96-61520. Siggi.
Kettlingar. 9 vikna gamlir hálf-angóra-
kettlingar fást gefins." Uppl. í síma
91-675154 eftir kl. 16.
Til sölu efnileg 6 vetra gömul hryssa,
undan Mána 949, lítið tamin, gott
verð. Uppl. í síma 97-71753.
2 hreyfingarfallegir, lítið tamdir folar
til sölu, klárhestatýpur. Uppl. í síma
97-13019 e.kl. 19.
Af sérstökum ástæðum er til sölu 6
mánaða gamall írskur setterhvolpur.
Uppl. í síma 91-671753 e.kl. 20.
Hestakerra, 2 hásinga og 2 hesta, til
sölu, mjög vönduð og góð kerra. Uppl.
í síma 96-61341 e.kl. 19.
Hesthús. 6 hesta hús í Hlíðarþúfum í
Hafnarfirði til sölu. Uppl. í síma
91-51990.
Gott hestahey til sölu af teig (Reykja-
vikursvæðinu). Uppl. í sima 656394.
Bliðir og fallegir kettlingar, vel vandir,
fást gefins. Uppl. í síma 91-15487.
■ Hjól_______________________________
Bifhjólafólk athl Vorum að fá mjög ódýr
bifhjóladekk, stærðir 110/80 V 17 og
140/80 V 17. Uppl. í síma 96-22997.
Kalkhoff. 10 gíra nýlegur spíttfákur,
karlmanns, fæst fyrir 12 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 652567 e.kl. 19.
Óska eftir fjórhjóli í skiptum fyrir Lödu
1600 ’81 eða Hondu Accord ’81. Uppl.
í síma 91-79014 e.kl. 17.
Óska eftir götuhjóli i skiptum fyrir bil,
verðhugm. 120-150 þús. Uppl. í síma
91-641633 e.kl. 19.
Honda 500 XR ’84 í góðu lagi til sölu,
verð 180 þús. Uppl. í síma 91-53127.
Óska eftir kvenreiðhjóli. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H402.
■ Vagnar
Dráttarbeisli - kerrur. Smíðum allar
gerðir af beislum og kerrum. Viðgerð-
ir og varahlutaþj. Vélsm. Þórarins,
Laufbrekku 24 (Dalbrekkumegin),
sími 45270, 72087.___________
16 feta hjólhýsi til sölu, árg. ’78, eins
og nýtt, með splunkunýju fortjaldi,
hjólhýsið stendur við Laugarvatn.
Uppl. í síma 92-14385 e.kl. 19.
Tökum til geymslu hjólhýsi og tjald-
vagna. Uppl. í síma 98-21061.
■ Til bygginga
Nýtt og ónotað mótatimbur 1x6 til sölu,
selst á góðu verði. Uppl. í síma 83121.
■ Byssur
Byssubúðin i Sportlifi: Haglaskot: 2%
magnum (42 gr) frá kr. 695 pk. 3"
magnum (50 gr) frá kr. 895 pk. Verð
miðað við 25 skota pk. Riffilskot: 22
Hornet kr. 395 pk., 222 kr. 490 pk., 7x
57/308/30-06 kr. 690 pk. Verð pr. 20
skota pk. 22 LR frá kr. 119 pk. Byssu-
búðin býður betra verð. S. 611313.
Haglabyssu-iþróttamenn.
(Skeet)
Fjölmennið á fundi STÍ í fundarsal
íþróttamiðstöðvarinnar miðvikudag-
inn 31. ágúst kl. 21 stundvíslega, fund-
arefni: framtíðarhorfur í haglabyssu-
íþróttinni. Stjórn STÍ.
Skotveiðimenn, ath. Eigum fyrirliggj-
andi allar gerðir af Magnum hagla-
skotum. Gott verð og magnafel. Eigum
einnig byssur o.m.fl. Sími 96-41009 eft-
ir kl. 15, kv. og helgarsími 9641982.
Hlað sf., Stórhóli 71, Húsavík._____
Dagheimilið Laugaborg við Leirulæk.
Starfsmann vantar í skilastöðu,
vinnutími frá kl. 14.30-18.30. Mögu-
leiki á vistun barns. Uppl. gefur for-
stöðumaður í síma 31325.
Frá Skotfélagi Reykjavíkur: Við erum
með opið hús alla miðvikudaga, frá
kl. 20-22 í ÍBR húsinu í Laugardal
(við hliðina á Iþróttahöllinni). Nýir
félagar velkomnir. Stjómin.
Vesturröst auglýsir: CBC einhleypurn-
ar nýkomnar og ódýrir 22ja cal. rifflar
og ýmsar Remingtonvörur. Leirdúfur
og skeetskot. Símar 16770 og 84455.
■ Flug__________________
Piper Cherokee 180 ’64 til sölu, með
800 tíma eftir á mótor, lóran, int-
ercome transponder o.fl. Uppl. í síma
92-16057 eða 985-22282 (Jón).
■ Sumarbústaöir
Til sölu eru sumarhúsalóðlr í landi
Hraunkots í Grímsnesi, heitt og kalt
vatn, þjónustumiðstöð, sundlaug,
sauna og minigolfvöllur á staðnum.
Uppl. í síma 91-38465, einnig 98-64414.
Rotþrær, 440-10.000 lítra, staðlaðar.
vatnsílát og tankar, margir möguleik-
ar, flotholt til bryggjugerðar. Borgar-
plast, Sefgörðum 3, Seltjarn. s. 612211.
Sólarrafhlöður gefa rafmagn fyrir lýs-
ingu, sjónvarp og kæliskáp. Hag-
kvæmasti kosturinn. Skorri hf., Bílds-
höfða 12, sími 686810.
Vindrafstöðvar. Eigum örfáum vind-
rafstöðvum óráðstafað. Vinsamlegast
staðfestið pantanir. Góð greiðslukjör.
Hljóðvirkinn, sími 91-13003.
■ Fyrir veiðimenn
Veiðihúsið auglýsir: Mjög vandað úr-
val af vörum til stangaveiði, úrval af
fluguhnýtingarefni, íslenskar flugur,
spúnar og sökkur, stangaefni til
heimasmíða. Viðgerðaþjónusta fyrir
hjól og stangir. Tímarit og bækur um
fluguhnýtingar og stangaveiði. Gerið
verðsamanburð. Póstsendum. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702.
Vesturröst auglýsir: Seljum veiðileyfi í
Oddastaðavatn, Eyrarvatn, Þóris-
vatn, Geitabergsvatn, Reyðarvatn og
sjóbirtingsveiði í Ölfusá, einnig leyfi
í Ljótapoll, Blautaver og nærliggjandi
vötn, plús leyfi fyrir SVFR. ÁTH.
Laxa- og silungaflugur, gott verð. Sími
91-16777 eða 84455.______________
Veiðihúsið auglýsir: Seljum veiðileyfi
í: Andakílsá, Fossála, Langavatn,
Norðlingafljót, Víðidalsá í Stein-
grímsfirði, Hafnará, Glerá í Dölum og
Ljárskógarvötnum. S. 84085 og 622702.
Veiði. Til sölu veiðileyfi á Vatnasvæði
Lýsu á Snæfellsnesi, mikið af laxi,
fagurt umhverfi. Pantið leyfi í tíma í
síma 93-56706.
Laxveiði. Nokkrir dagar lausir í
Reykjadalsá, Borgarfirði, tvær stangir
á dag, veiðihús. Uppl. í síma 93-51191.
Laxa- og silungamaðkar til sölu á 15
og 10 kr. Uppl. í síma 91-75924.
Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl.
í síma 91-74483.
■ Fasteignir
Tilboð óskast í jörðina Héraðsdal 1,
Skagafirði. Uppl. í síma 95-6040 og
985-25344. Sigurður.
■ Fyiirtæki
Höfum kaupendur að
eftirtöldum fyrirtækjum:
• Söluturnum með 2ja millj. kr. veltu.
• Fatahreinsun.
• Pylsuvagni.
• Skyndibitastöðum.
• Kaffivagni.
• Tískuvöruverslun við Laugaveg.
Hafið samband, það borgar sig.
Fyrirtækjasalan Suðurveri, sími
91-82040._________________________
Snyrtistofa. Af sérstökum ástæðum er
til sölu lítil snyrtistofa sem er í tengsl-
um við annan skyldan rekstur, selst
ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma
656498 fyrir hádegi.
Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn-
ar fyrir þig firmamerki og bréfhaus,
hefur teiknað mörg landsþekkt merki.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-10027.
■ Bátar
Bátaskýli nr. 9. Bátaskýli við Hvaleyr-
arlón í Hafnarfirði til sölu, bryggja,
braut, vagn, rafmagnsspil o.fl. Úppl. í
símum 623434 og 656224 eftir kl. 18.
Fiskkör fyrir smábáta, 310 1, einfalt, og
3501, einangrað. Lín.ubalar, 701. Borg-
arplast hf., s. 612211, Sefgörðum 3,
Seltjarnarnesi.
■ Verslun
Þjónustuauglýsingar
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON Sími 688806
Bílasími 985-22155
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 og bílasími 985-27260.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bíiasími 985-27760.