Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1988, Blaðsíða 38
38
MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1988.
Miðvikudagiir 31. ágúst
SJÓNVARPIÐ
18.50 Fréttáágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Töfraglugginn - endursýning.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Nýjasta tækni og visindi.
21.05 Sjúkrahúsið i Svartaskógi (Die
Schwarzwaldklinik), sjötti þáttur.
Þýskur myndaflokkur í ellefu þáttum.
Höfundur Herbert Lichtenfeld. Leik-
stjóri Alfred Vohrer. Aóalhlutverk
Klausjúrgen Wussow, Gaby Dohm,
Sascha Hehn og Karin Hardt. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
21.50 Davið Stelánsson. Heimildamynd
um Daviö Stefánsson frá Fagraskógi.
Stjórn upptöku Ásthildur Kjartans-
dóttir. Áöur á dagskrá 23. nóvember
1987.
22.40 íþróttir. Umsjón Arnar Bjornsson.
23.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
16.40 Ungir sæfarar. Sea Gypsies. Ævin-
týramynd fyrir aila fjölskylduna. Feröa-
langar á siglingu umhverfis joröina
lenda i ofsaveðri og missa bát sinn.
Þeir ná landi á hrjóstugri eyðieyju þar
sem hættur leynast á hverju strái. Aðal-
hlutverk: Robert Logan, Mikki Jami-
son-Olson og Heather Ratty. Leik-
stjóri: Stewart Raffill. Framleiöandi:
Joseph Raffill. Þýðandi: Svavar Lárus-
son. Warner 1978. Sýningartimi 100
min. Endursýning.
18.20 Köngurlóarmaöurinn. Spiderman.
Teiknimynd. Þýöandi: Ölafur Jónsson.
Arp Films.
18.45 Kata og Alli. Kate & Allie. Garrian-
myndaflokkur um tvær fráskildar konur
og einstæðar mæöur í New York sem
sameina heimili sín og deila meö sér
sorgum og gleöi. Þýóandi: Guömund-
ur Þorsteinsson. REG.
19.19 19.19. Fréttir, veður, íþróttir, menn-
ing og listir, fréttaskýringar og umfjöll-
un.
20.30 Gregory Peck. Ný heimildarmynd
* um Hollywoodleikarann og hjarta-
knúsarann Gregory Peck þar sem ævi
hans og leikferill er rakinn og sýndir
eru kaflar úr nokkrum mynda hans.
De Viller Donegan 1987.
21.20 Mannslikaminn. Living Body. Flest-
ir búast viö að líkamar þeirra verði
þreyttir og lasburöa þegar þeir eldast.
í þættinum verður sýnt fram á að
mögulegt er að svíkja Elli kerlingu en
til þess þurfum viö þó að vita hvaöa
breytingar eiga sér staö i likamanum
viööldrun. Þýöandi: Páll Heiöar Jóns-
son. Þulur: Guömundur Ólafsson.
Goldcrest/Antenne Deux.
21.45 Mountbatten. Lokaþáttur. Aöalhlut-
verk: Nicol Williamson, Janet Suzman,
lan Richardson, Sam Dastek, Vladek
Sheybal og Nigel Davenport. Leik-
stjóri: Tom Glegg. Þýöandi: Guö-
mundur Þorsteinsson. Framleiðandi:
■Jk- Judith De Paul. George Walker TPL.
Alls ekki við hæfi barna.
22.35 Leyndardómar og ráðgátur. Secrets
and Mysteries. Árásin á Pearl Harbor
er til umfjöllunar í þessum þætti en
ýmislegt í sambandi við aðdraganda
hennar þykir óljóst og mörgum spurn-
ingum er enn ósvarað. Kynnir er Ed-
ward Mulhare. Framleiðandi: Craig
Haffner. Þýóandi: Ágústa Axelsdóttir.
ABC.
23.00 Tíska ög hönnun. Fashion and De-
sign. Ettore Sottsass. Þýðandi Kolbrún
Sveinsdóttir.
23.30 Á eíginn reikning. Private Resort.
Tveir ungir eldhugar leggja leið sína á
sumardvalarstað ríka fólksins til aö
sinna eftirlætisáhugamáli sinu - kven-
fólki. Aöalhlutverk: Rob Morrow,
Johnny Depp og Karyn O'Bryan. Leik-
stjóri: George Bowers. Columbia
1985. Sýningartími 80 mín. Endursýn-
* ing.
0.50 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur
Hallgrímsdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Jónas" eftir Jens
Björneboe. Mörður Árnason les þýö-
ingu sína (15).
• 14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Harmónikuþáttur. Umsjón: Sigurö-
ur Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá
laugardagskvöldi.)
14.35 Isienskir einsöngvarar og kórar.
Ágústa Agústsdóttir, Jón Sigurbjörns-
son og Karlakórinn Geysir syngja.
15.00 Fréttir.
15.03 í sumarlandinu með Hafsteini Haf-
liðasyni. (Endurtekinn þáttur frá laug-
ardegi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Haldiö verður áfram
að fylgjast með þrautum Heraklesar.
Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir og
Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Neytendatorgið. Umsjón: Steinunn
Haröardóttir. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir.
19.00 Kvöidfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Glugginn. Umsjón: Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir.
20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör
Braga. (Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Tónlist eftir Krzysztof Penderrecki.
21.00 Landpósturinn - Frá Austurlandi.
Urnsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (End-
urtekinn þáttur frá morgni.)
21.30 Vestan a( fjörðum. Þáttur í umsjá
Péturs Bjarnasonar um feröamál og
fleira. (Frá Isafiröi.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og
lýði í umsjá Jóns Gunnars Grjetarsson-
ar. Níundi þáttur: Tyrkland. (Einnig
útvarpað daginn eftir kl. 15.03.)
23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason.
(Einnig útvarpað nk. þriöjudag kl.
14.05.)
24.00 Fréttir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Rás 2 kl. 18.03:
Bein
útsending
- frá Laugardalsvelli
í dag fer fram á Laugardalsvelli
leikur Sovétmanna og íslendinga
í heunsmeistarakeppninni í
knattspyrnu. Rás 2 veröur með
beina útsendingu M leiknum þar
sem Bjarni Felixson sér um lýs-
inguna.
Þetta er fyrsti leikur íslendinga
í undankeppni heimsmeistara-
mótsins aö þessu sinni. íslending-
ar og Sovétmenn hafa háð marga
hildarleiki á knattspyrnuvellin-
um. Er skemmst aö minnast viö-
ureignar þjóðanna á Laugardals-
vellinum fyrir tveimur árum er
þær skildu jafnar eftir tvísýnan
leik.
íslendingar gera sér miklar
vonir varðandi þessa heims-
meistarakeppni og stefna á að
komast í úrslit á ítaliu árið 1990.
í því sambandi má geta þess að
Sigfried Held landsliðsþjálfari
mun aö öllum líkindum stefna
fram ijórum sóknarmönnum
gegn sóknarliði Sovétríkjanna að
þessu sinni, þeim Arnóri Guð-
johnsen, Siguröi Grétarssyni,
Pétri Ormslev og Ásgeiri Sigur-
vinssyni. -gh
FM 91,1
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. - Kristín Bjöfg Þor-
steinsdóttir.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
18.03_ íþróttarásin - heimsmeistara-
keppnin í knattspyrnu. Bjarni Felixson
lýsir leik íslendinga og Sovétmanna á
Laugardalsvelli.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Eftir mínu höfði. - Pétur Grétarsson.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i
næturútvarpi til morguns. Aö loknum
fréttum kl. 2.00 verður vinsældalisti
Rásar 2 endurtekinn frá sunnudegi.
Svæðisútvazp
Rás n
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
12.00 Mál dagsins/Maður dagsins. Frétta-
stofa Bylgjunnar rekur mál dagsins,
málefni sem skipta þig máli. Simi
fréttastofunnar er 25393.
12.10 Hörður Arnarson á hádegi. Hörður
heldur áfram til kl. 14.00. Úr heita
pottinum kl. 13.00.
14.00 Anna Þorláksdóttir setur svip sinn
á siðdegið. Anna spilar tónlist við allra
hæfi og ekki sist fyrir þá sem laumast
í útvarp í vinnutima. Síminn hjá Önnu
er 611111. Mál dagsins tekin fyrir kl.
14.00 og 16.00. Úr heita pottinum kl.
15.00 og 17.00.
18.00 Reykjavík siðdegis - Hvað finnst
þér? Hallgrímur Thorsteinsson fer yfir
málefni dagsins og leitar álits hjá þér.
Síminn hjá Hallgrimi er 611111.
19.00 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin
þin. S. 611111 fyrir óskalög.
22.00 Á siðkvöldi meö Bjarna Ólati Guð-
mundssyni. Bjarni hægir á ferðinni
þegar nálgast miönætti og kemur okk-
ur á rétta braut inn i nóttina.
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími
689910).
12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson.
Bjarni Dagur veltir upp fréttnæmu efni,
innlendu jafnt sem erlendu, í takt við
gæðatónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi
Rúnar leikur af fingrum fram meö
hæfilegri blöndu af nýrri tónlist.
Stjörnuslúðrið endurflutt.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi
689910).
16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son með blöndu af tónlist, spjalli, frétt-
um og mannlegum þáttum tilverunnar.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 islenskir tónar. Innlend dægurlög
að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna.
19.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist
leikin fram eftir kvöldi undir stjórn Ein-
ars Magnúsar.
22.00 Andrea Guðmundsdóttir. Andrea
leikur tónlistina þína og fer létt með
það.
24.00- 7.00 Stjörnuvaktin.
ALFA
FM-102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
10.30 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist
leikin.
20.00 í miðri viku. Umsjón: Alfons Hannes-
son.
22.00 Fjölbreytt tónlist leikin.
24.00 Dagskrárlok.
12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast
þessa þætti.
13.00 íslendingasögur.
13.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E.
14.00Skráargatið.
17.00 Poppmessa í G-dúr. Tónlistarþáttur
í umsjá Jens Guð. E.
18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal-
istar. Um allt milli himin^og jarðar og
það sem efst er á baugi hverju sinni.
19.00 Umrót.
19.30 Barnatími. Ævintýri.
20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá ungl-
inga. Opið til umsóknar.
20.30 Samtök um jafnrétti milli landshluta.
21.00 Gamalt og gott. Þáttur sem einkurri
er ætlað að höfða til eldra fólks.
22.00 íslendingasögur. E.
22.30 Alþýðubandalagið.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Kvöldtónar.
24.00 Dagskrárlok.
18.00Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar-
lífinu, létt tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskrárlok.
HLjóðbylgian Akureyrí
FM 101,8
12.00 Ókynnt afþreyingartónlist.
13.00 Pétur Guðjónsson á léttum nótum
með hlustendum. Pétur leikur tónlist
fyrir alla aldurshópa. Getraunin á sín-
um stað.
17.00 Kjartan Pálmarsson með miðviku-
dagspoppið, skemmtilegur að vanda.
19.00 Ókynnt gullaldartónlist.
20.00 Góð tónlist á síðkvöldi.
24.00 Dagskrárlok.
Stöð 2 kl.23.00:
Tíska og hönnun
- Ettore Sottsass
Memphishúsgagnalínan er ein
nýjasta og róttækasta byltingin í
húsgagnahönnun. Einn af upphafs-
mönnum hennar var ítalinn Ettore
Sottsass.
Ettore hefur ekki einungis hann-
aö húsgögn heldur einnig skrif-
stofuvélar og aöra nytsama hluti
auk þess sem hann vinnur mikið
af listmunum úr gleri.
Þeir sem hafa áhuga á húsgögn-
um og nytjalist ættu ekki að láta
þennan þátt fram hjá sér fara því
að í honum gefst gott tækifæri til
að kynnast listamanninum Sotts-
ass og Memphislínunni.
-J.Mar Hönnuðurinn Ettore Sottsass
Stöð 2 kl.20.30:
Hjartaknúsarinn
- Gregory Peck
Gregory Peck fæddist í La Jolla
í Kalifomíu áriö 1916. Hann var sex
ára þegar foreldrar hans skildu og
hafði sá atburður mikil áhrif á
hann.
Þegar Gregory var tíu ára var
hann sendur í herskóla þar sem
harður agi ríkti. Að loknu námi í
herskólanum fór Gregory í Cali-
forniuháskóla þar sem hann korast
í kynni við leiklistina. Þar ákvað
hann hvað hann vildi gera í fram-
tíðinni og hélt á vit New York-
borgar og reyndi fyrir sér hjá leik-
húsum borgarinnar. En Gregory
gekk ekki of vel til að byrja með.
Hann þénaði lítiö og átti oft á tíðum
ekki fyrir mat hvað þá húsaskjóli.
Hann varð því löngum að sætta sig
við að sofa undir berum himni á
bekkjum í Central Park eða á
Grand Central brautarstöðinni.
Loks bauðst honum lítið hlutverk
í leikriti hjá Comell/MacClint fé-
laginu og þar vann hann næstu tvö
árin uns hann giftist hárgreiöslu-
meistaranum Gretu Koen.
Þau hjónin fluttu til Hollywood,
eignuðust þtjá syni og þar hófst
glæstur kvikmyndaferill Gregorys
Peck.
Á þrjátíu ára ferli sínum lék
Gregory í mörgum kvikmyndum
sem margar hverjar þykja mjög
góðar. Má þar nefna The Yearling,
Spellbound, Roman Holyday, The
Guns in Navarone/ The Omen og
The Boys From Brazil.
í heimildarkvikmyndinni, sem
sýnd veröur í kvöld, verður ævi
þessa ástsæla leikara rakin og
sýndir kaflar úr nokkrum mynd-
um hans.
-J.Mar.
Davíð Stefánsson skáld.
Sjónvarp kl. 21.50:
Davíð Stefánsson
- heimildarmynd
Davíð Stefánsson fæddist árið
1895 í Fagraskógi við Eyjaíjörð og
ólst upp fyrir norðan. Hann lauk
stúdenstprófi frá Menntaskólanum
í Reykjavík áriö 1919 og Cand. phil.
prófl frá Háskóla íslands ári síðar.
Um 15 ára skeið gegndi Davíð
stöðu bókavarðar á Amtsbókasafn-
inu á Akureyri eða frá árinu 1925-
1940.
Þekktastur er Davíð fyrir ljóð sín.
Fyrsta ljóðabók hans, Svartar
fjaðrir, leit dagsins ljós árið 1919
og varö þegar í stað metsölubók.
Síðan rak hver ljóðabókin aðra.
Davíð er auk þess höfundur Gullna
hliðsins.
í heimildarmynd sjónvarpsins,
sem sýnd veröur í kvöld, er stiklað
á stóru um ævi skáldsins, spjallað
við ættingja þess og nokkur nú-
tímaskáld. Einnig verður brugðið
upp gömlum ljósmyndum og kvik-
myndum. Sögumaður er Gunnar
Stefánsson.
Þátturinn var áður á dagskrá 23.
nóvember 1987.
-J.Mar.