Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1988, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1988, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1988. Sviðsljós Unnu til styrktar baráttunni gegn eyðni Glæpir borga sig ekki alltai, það varð þeim þjófi Ijóst er varð að hringja í lögregluna. Þjófurinn kallaði á lögregluna Þaö hefur löngum veriö sagt aö glæpir borgi sig ekki. Þaö sannaðist fyrir stuttu á Englandi þegar inn- brotsþjófur nokkur varð að hringja á lögregluna eftir að hafa skorið sig illa við að bijótast inn á tóma lög- reglustöð! Lögreglan kom auðvitað á auga- bragði til stöðvarinnar, sem aöeins er notuð hluta úr degi, enda ekki á hveijum degi sem þjófar koma upp um sig á shkan hátt. Þegar hún mætti á staðinn sat þjófurinn með blæðandi handlegg í stól varðstjór- ans. Farið var með þjóflnn á spítala og eftir að hann hafði hlotið þá með- höndlun sem hann þurfti á að halda, var hann ákærður fyrir innbrotið. „Ég vildi óska að þeir kæmu allir til okkar á þennan hátt,“ sagði talsmað- ur lögreglunnar. Breski hjartaknúsarinn Rick Astley var knúsaður af 500 æstum aödáend- um nýlega þegar hann byrjaði að kunni bara vel við það. vinna sem aðstoðarmaður í verslun. Táningamir slógust um að fá tæki- færi til að þess að verða þjónað af goði sínu, þegar hann vann í fata- verslun í London til að afla peninga til styrktar baráttunni gegn eyðni. Hinn 22 ára gamh söngvari átti aö eyða degi í versluninni við sölu og við það að gefa eiginhandaráritanir, en lögreglan bað hann vinsamlegast um aö hafa sig á brott því hjarðir af skrækjandi ungmeyjum trufluöu alla umferð í götunni. Rick var einn af 200 stjörnum sem buðu fram þjónustu sína í verslun- um, á kaffihúsum og hjá hárskerum. Boy George vann t.d. í gæludýrabúð og kunni bara vel við það. Breski söngvarinn Rick Astley tók sig bara vel út með málbandið um hálsinn. Paul Hogan Einn á báti Krókódíla Dundee á um sárt aö binda þessa dagana. Báðar kvinn- umar hans eru búnar að yfirgefa hann svo að nú er hann bara einn að rolast. Fyrst var það mótleikarinn og ást- konan, Linda Kozlowski, sem mun hafa sparkað honum því hann mun hafa verið of gamall og orkulaus fyr- ir hana. Paul fór þá heim til Ástralíu til að leita huggunar hjá eiginkonu sinni, Noelene. En hún hafði þá látið sig hverfa úr húsi þeirra í Sidney. Hún gafst hreinlega upp eftir 28 ára hjónaband þeirra og tók með sér flest það er minnti á hðin ár. í nærri þrjá tugi ára hafði Noelene staðið með manni sínum í gegnum sætt og súrt, í blíðu og stríðu. Þakk- irnar fékk hún svo þegar myndin um Krókódíla Dundee varð vinsæl. Paul fór þá aö búa með Lindu meðan Noe- lene var heima í andfætlingalandi og beið þolinmóð. Hann hefur sjálfur viðurkennt að hafa farið illa með eig- inkonuna því hann hafi ekki verið sá eiginmaður sem hún átti skilið. Hjónin eiga fimm böm saman. Hjónaband þeirra hefur verið með hamingjusamari hjónaböndum í ástralska kvikmyndaiðnaðinum. Árið 1982 skildu þau þó en voru gift aftur átta mánuðum síðar. Þau gátu bara ekki lifað án hvors annars. Nú hefur Noelene sem sagt gefist upp á biðinni, og Paul er án eigin- konu og ástkonu. Já, svona getur það verið. Paul með Lindu. Nú hefur hún yfirgefið hann þó að mörg blöð hafi verið farin að auglýsa að brúðkaup væri á næsta leiti. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðan- greindum tíma: Asparfell 8, 6. hæð E, þingl. eigandi Boel S. Sigfiísdóttir, föstud. 2. sept. ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Veð- deild Landsbanka íslands, Gjald- heimtan í Reykjavík og Valgeir Krist- insson hrl. Austurberg 2,1. hæð, nr. 1, þingl. eig- andi Þorsteinn Jakobsson, föstud. 2. sept. ’88 kl. 10.30. Uppboðsþeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Blönduhhð 2, kjahari, talinn eigandi Hjálmar Rósberg Jónsson, föstud. 2. sept. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Tryggingastofiiun ríkisins. Eyktarás 19, þingl. eigandi Axel Ax- elsson, fostud. 2 sept. ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Sigurður G. Guðjónsson hdl. og Iðnaðarbanki ís- lands hf. Flókagata 56, kjahari, þingl. eigandi Lárus Einarsson og Ester Siguiðar- dóttir, föstud. 2. sept. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Lögfræðiþjón- ustan hf. Fossagata 3, þingl. eigandi Guðlaug Inga TVyggvadóttir, föstud. 2. sept. ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Baldur Guðlaugsson hrl. Laugavegur 147 A, 2. hæð, þingl. eig- andi Frímann Sigumýjasson, föstud. 2. sep. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Sveinn H. Valdimarsson hrl. og Tryggingastofhun ríkisins. Logafold 166, hluti, þingl. eigandi Sig- urður Guðmundsson, föstud. 2. sept. ’88 kl. 14.15. Uppboðsþeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Gjald- heimtan í Reykjavík, Iðnaðarbanki íslands hf., Sigurður G. Guðjónsson hdl., Landsbanki íslands, Ólaiur Ax- elsson hrl., Bjöm Ólafur Hallgrímsson hdl. og Hróbjartur Jónatansson hdl. Lækjarás 1, þingl. eigandi Júhus Egil- son, föstud. 2. sept. ’88 kl. 10.30. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Nökkvavogur 4,1. hæð, þingl. eigandi Gylfi Guðmundsson, föstud. 2. sept. ’88 kl. 14.30. Ugpboðsbeiðendur_ em Magnús Fr. Amason hrl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Ólafur Gústafsson hrl., Jónas Aðalsteinsson hrl., Gjald- heimtan í Reykjavík, Gjaldskil sf. og Lögfræðiþjónustan hf. Rauðarárstígur 3,04-01, þingl. eigandi Ingunn Ólafedóttir, föstud. 2. sept. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Elvar Öm Unnsteinsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK Nauðungamppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Fannafold 75, þingl. eig. Eyvindur Sigurfinnsson, föstud. 2. sept. ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Bæjarfóg- etinn í Kópavogi Gyðufell 8, íb. 4-2, þingl. eig. Ellert Haraldsson og Gyða Lárusdóttir, föstud. 2. sept. ’88 kl. 11.45. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík, Veðdeild Landsbanka íslands, Ólafur Gústafeson hrl. og Róbert Ámi Hreiðarsson hdl. Hverfisgata 82, 1. hæð, eldra hús, þingl. eig. Jón Guðvarðarson, föstud. 2. sept. ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandir er Utvegsbanki íslands hf. Hverfisgata 82,2. hæð, tahnn eig. Jón Þ. Waltersson, fostud. 2. sept. ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Útvegs- banki íslands hf. Jöklasel 11, 1. hæð t.v., þingl. eig. Ath Þ. Símonarson og Lára Björg- vinsd., föstud. 2. sept. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands, tollstjórinní Reykjavík, Veð- deild Landsbanka íslands og Gjald- heimtan í Reykjavík. Laugalækur 52, hluti, þingl. eig. Kjartan Gissurarson, föstud. 2. sept. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Verslunarbanki íslands hf. Rauðalækur 63, 2. hæð í austurenda, þingl. eig. Sigurður G. Sigurðsson, föstud. 2. sept. ’88 kl. 11.00. Uppboðs- beiðendur em Verslunarbanki felands hf., Veðdeild Landsbanka íslands, Hákon Ámason hrl., Sigríður Thorlacius hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Innheimtustofiiun sveitar- félaga og Róbert Ámi Hreiðarsson hdl. Seilugrandi 3, íb. 5-1, þingl. eig. Gísh Pedersen, föstud. 2. sept. ’88 kl. 13.45. Seilugrandi 3, íb. 5-1, talinn eig. Þor- geir Daníefeson, föstud. 2. sept. ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ármann Jónsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykja- vík. Seljaland 1, 2.t.v., þingl. eig. Hannes Einarsson og óuðrún Sigurðaid., föstud. 2. sept. ’88 kl. 11.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Skipholt 33, hluti, þingl. eig. Tónlist- arfélagið í Reykjavík, föstud. 2. sept. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Verslunarbanki íslands hf. og Ólafur Gústafeson hrl. Stórholt 47, hluti, þingl. eig. Biyndís Þráinsdóttir, föstud. 2. sept. _’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Ásdís J. Rafiiar hdl., Gjaldheimtan í Reykja- vík, Ólafur Axelsson hrl., Skúli J. Pálmason hrl., Othar Öm Petersen hrl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Lúðvík Kaaber hdl., Landsbanki íslands, Hallgrímur B. Geirsson hdl., Magnús Norðdahl hdl., Jón Ólafeson hrl., Ing- ólfur Friðjónsson hdl., Sveinn H. Valdimarsson hrl., Sigurður G. Guð- jónsson hdl., tollstjórinn í Reykjavík, Ólafur Garðarsson hdli, Ásgeir Thor- oddsen hdl., Friðjón Öm Friðjónsson hdl., Ólafur Gústafeson hrl., Þórunn Guðmundsdóttir hrl. og Ámi Einars- son hdl. Tunguvegur 92, þingl. eig. Kathinka Clausen, föstud. 2. sept. ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Jón Ólafeson hrl., Þorfinnur Egilsson hdl., Iðnaðar- banki íslands hf. og Búnaðarbanki íslands. Unufell 33, íbúð merkt 034)1, þingl. eig. Guðlaug E. Skagfjörð, föstud. 2. sept. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vogaland 1, þingl. eig. Bjöm Trausta- son, föstud. 2. sept. ’88 kl. 14.00. Upp- boðsbeiðandi er Ólafur Axefeson hrl. Völvufell 46, 4. hæð t.v., þingl. eig. Guðmundur I. Sumarliðason, föstud. 2. sept. ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em öjaldheimtan í Reykjavík og Veð- deild Landsbanka íslands. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.