Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1988, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1988.
Í9
Fréttir
Hafnfirsku skólastjóramir
gerðu það gott í Laxá í Dölum
- Laxá gefið 1700 laxa í sumar
„Þetta var stórkostlegur veiðitúr
og virkilega gaman að þessu, stærstu
laxarnir hjá mér voru 23 og 22 punda
laxar á rauða og svarta franses, núm-
er tólf,“ sagði Bjöm Ólafsson, skóla-
stjóri í Hafnarfirði, en hann var að
koma úr Laxá í Dölum. Þessi 23
punda lax Bjöms er sá stærsti í Laxá
ennþá. „Með mér var annar skóla-
stjóri úr Hafnarfirði, Haukur Helga-
son, sem veiddi sjö laxa eins og ég.
Stærsti laxinn hjá Hauki var 20 pund
Björn Ólafsson með 23 og 22 punda laxa fyrir utan veiðihúsið i Þrándar-
gili. Felknaveiði á fluguna hjá honum. DV-mynd Sigrún Pétursdóttir
Grímsá að rjúfa
1800 laxa múrinn
- veiðin verið frábær í Haukadalsá og vænir laxar sést
„Það er allt bærilegt aö frétta héð-
an úr Grímsá og era komnir 1800
laxar núna,“ sagði Sturla Guöbjam-
arson í Fossatúni í gærdag, en veitt
er í Grímsá til 17. september. „Hann
er 20 pund sá stærsti sem veiðst hef-
ur og veiddi Hafsteinn Ingólfsson frá
Kelfavík þann lax í Lambaklettsfljóti
á flugu númer 14, þar veiddist rétt á
eftir 18 punda fiskur og sá tók líka
flugu númer 14. í Lambaklettsfljót-
inu em nokkir vænir laxar og veiði-
menn em sammála um að töluvert
sé af laxi í ánni. Það er rok héma
eins og er.
Veiðin hefur verið góð í sumar og
nóg af laxi eftir, þótt sumir séu orðn-
ir legnir.
Tunguáin hefur veriö frekar róleg
og laxinn gengið illa í hana, þaö þarf
rigningu til að laxinn komi í ein-
hverjum mæh,“ sagði Sturla.
Haukadalsáin
„Veiöin hefur veriö frábær í
Haukadalsánni og era komnir 1082
laxar á land,“ sagði Torfi Ásgeirsson
á hádegi í gær, en þá hafði hann inn
morguninn veitt 7 laxa á maök og
flugu víða í ánni. „Hann er 18 pund
sá stærsti og veiðimenn hafa séð þá
miklu stærri hér fyrir neðan veiði-
húsið. Þeir hafa tekiö en ekki tollaö
á, líklega um 25 punda laxar.
Efri Haukadalsáin hefur gefiö vel
af bleikju síðustu daga og morgun-
stund hefur gefið frá 50 upp í 70
bleikjur. Við veiðum til 15 september
svo aht getur gerst ennþá," sagði
Torfi og hélt áfram að gera að morg-
unveiði sinni. Við trufluðum hann í
miðri aðgerð. -G.Bender
Veiðimenn vaöa viða yfir ámar
þessa dagana með veiðina enda
veiðin góð, eins og i Grímsá og
Haukadalsá. DV-mynd G.Bender
Af vestfirskum löxum á
færi sem eru í færra lagi
„28 laxar eru komnir í Vatnsdalsá
í Vatnsfirði og er þetta töluvert
minna en í fyrra á sama tíma,“ sagði
tíðindamaður okkar á Vestfjörðum
er við spurðum frétta. „Veiöst hafa
nokkir tugir af bleikjum og eru þetta
mest 1 punds bleikjur. Laxamir eru
flestir 5, 6 og 7 punda.
25 laxar hafa veiðst í Suðurfossá á
Rauðasandi og er þetta minna en í
fyrra, laxinn hefur komiö upp á flóð-
inu en fer út aftur.“
Fjarðarhornsá hefur gefið ein-
hveija tugi af löxum og mikið af
bleikju.
Móra er komin í 5 laxa og bleikjur
hafa veiðst þar.
G.Bender
og svo 16,15 og 13 pund. Haukur var
með 13 punda meðalþyngd en meðal-
þyngdin hjá mér var 12 pund.
Þetta var feiknabarátta við þessa
stóra og stóð viðureignin yfir í 40-50
mínútur við hvom. Holhö veiddi 39
laxa og það er gott, en veitt var í tvo
daga. Hannes Pálsson, bankasijóri
Búnaðarbankans, og fleiri úr bank-
anum vora líka við veiöar, þetta var
hörkuhoh.
Það er mikið af laxi í ánni og þá
mest í Gílsakvöm, mörg hundrað
.laxar. Maður þekkir ána kannski
nokkuð vel því ég hef verið leiðsögu-
maður veiðimanna í sumar, þaö var
verið að gera grín að því í hollinu
að ég hefði skilið eftir þessa vænu
laxa,“ sagði Bjöm í lokin.
„Veiðin hefur gengið vel í sumar og
era komnir 1700 laxar,“ sagði Hjör-
leifur kokkur í veiðihúsinu í gærdag.
„Þetta holl, sem hættir á hádegi í
. dag, hefur veitt vel, ahavega er kom-
ið töluvert af laxi í kæhnn. Þeir hafa
líka veitt meira en lax því þeir náðu
í mink og hann er í kælinum. Lax
er ennþá að gánga i ána og þriggja
daga holhn hafa verið með um 60
laxa upp á síðkastið," sagði Hjörleif-
ur emífremur.
-G.Bender
Leikhús
BgKHUgjHN
Höf.: Harold Pinter
Alþýðuleikhúsiö
Ásmundarsal v/Freyjugötu.
Leikstjóri: Ingunn Ásdisardóttir.
Leikendur: Erla B. Skúladóttir, Kjartan Berg-
mundsson og Viðar Eggertsson.
7. sýn. fimmtud. 1. sept. kl. 20.30
8. sýn. laugard. 3. sept. kl. 20.30
9. sýn. sunnud. 4. sept. kl. 16.00
10. sýn. föstud. 9. sept. kl. 20.30
11. sýn. laugard. 10. sept. kl. 20.30.
12. sýn. sunnud. 11. sept. kl. 16.00
Miðapantanir allan sólarhringinn i sima
15185. Miðasalan í Asmundarsal er opin i
tvo tíma fyrir sýningu (sími þar 14055).
mmmr I aiinalsúlf 9
simi 686511. 656400
HAKK Á
ÚTSÖLU
Nautahakk á 399 kr. kg
ef keypt eru 5 kíló eða
meira
Kindahakk á 199 kr. kg
ef keypt eru 5 kíló eða
meira
TIL HAGSÝNNA
Naut í heilu og hálfu
395,- kr. kg - frágengið
Svín í hálfu og heilu
383,- kr. kg - frágengið
KJÖTMIÐSTÖÐIN
Laugslœk 2.
simi 686511. 656400
Kvikmyndahús
Bíóborgin
FOXTROT.
islensk spennumynd
Valdimar Örn Flygenring
i aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FRANTIC.
Spennumynd
Harrison Ford I aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
RAMBO III.
Spennumynd
Sylvester Stallone í aðalhlutverki.
Sýnd kl. 7, 9 og 11
BEETLEJUICE.
Gamanmynd
Sýnd kl. 5.
Bíóhöllin
FOXTROT.
islensk spennumynd
Valdimar Örn Flygenring
i aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FRANTIC.
Spennumynd
Harrison Ford í aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5 og 9.
i FULLU FJÖRI.
Gamanmynd
Justine Bateman i aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SKÆR LJÓS BORGARINNAR.
Gamanmynd
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
RAMBO III.
Spennumynd
Sylvester Stallone i aðalhlutverki.
Sýnd kl. 7.10 og 11.10.
BEETLEJUICE.
Gamanmynd
Sýnd kl. 5.
HÆTTUFÖRIN.
Spennumynd
Sidney Poitier i aðalhlutverki
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Háskólabíó
A FERÐ OG FLUGI.
Gamanmynd
Steve Martin og John Candy
i aðalhlutverkum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Laugarásbíó
STEFNUMÓT ATWO MOON JUNCTION.
Djörf spennumynd
Richard Tyson I aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.05.
Bönnuð innan 14 ára.
SA ILLGJARNI.
Spennumynd
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
SKYNDIKYNNI.
Gamanmynd
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Regnboginn
HELSINKI - NAPÓLi.
Spennumynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
I SKUGGA PÁFUGLSINS.
Dularfull spennumynd
John Lone í aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
LEIÐSÖGUMAÐURINN.
Norræn spennumynd
Helgi Skúlason i aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 14 ára.
SÍÐASTA AFREKIÐ.
Spennumynd
Jean Gábin i aðalhluverki.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
KRÓKÓDiLA-DUNDEE 2.
Gamanmynd
Paul Hogan i aðalhlutverki.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15.
Stjörnubíó
MORÐ AÐ YFIRLÖGÐU RÁÐI.
Spennumynd
Henry Thomas i aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
VON OG VEGSEMD.
Fjölskyldumynd
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NIKITA LITLI.
Sýnd kl. 11.05.
yU^ERDAR
Gefum okkur
táina í umferðinni
Leggjum tímanlega af stað!
Vedur
Noröaustan kaldi eöa stinningskaldi
en sums staöar gola austanlands,
rigning eöa súld á Norður- og Aust-
urlandi, skúrir á Suöausturlandi en
víðast þurrt á Suðvestur- og Vesturl-
andi. Hiti 5-8 stig noröanlands en
8-12 syðra.
Akureyri rigning 6
Egilsstaöir rigning 9
Galtarviti rign/súld 4
Hjaröarnes skýjaö 8
Kefla víkurúugvöllur skýj aö 6
Kirkiubæjarkiausturlétískýjaö 9
Raufarhöfn þoka 8
Reykjavík skýjaö 7
Sauöárkrókur súld 6
Vestmannaeyjar skýjað 6
Útlönd kl. 6 i morgun:
Bergen alskýjað 14
Helsinki þokumóða 11
Kaupmannahöfn skýjað 15
Osló skýjað 11
Stokkhólmur léttskýjað 13
Þórshöfh skýjað 11
Algarve léttskýjað 15
Amsterdam mistur 14
Barcelona léttskýjað 19
Berlín þokumóða 11
Chicago skýjað 18
Feneyjar hálfskýjað 17
Frankfurt léttskýjað 11
Glasgow skýjað 12
Hamborg alskýjaö 12
London rigning 15
Luxemborg hálfskýjaö 12
Madríd léttskýjað 12
Malaga þokumóða 23
MaUorka léttskýjaö 18
Montreal léttskýjaö 13
Nuuk rigning 5
París skýjaö 11
Oriando skýjaö 24
Róm heiðskírt 18
Vín skýjað 14
Winnipeg alskýjað 17
Valencia þokumóða 22
Gengið
Gengisskráning nr. 164 - 31. águst
1988 kl. 09.18
Einingki. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Ðollar
Pund
Kan. dollar
Dánskkr.
Norsk kr.
Sænsk kr.
Fi. mark
Fra.franki
Belg. frnnki
Sviss.franki
Holl. gyllini
Vþ. mark
it. lira
Aust. sch.
Port. escudo
Spá. psseti
Jap.yen
frskt pund
SDR
ECU
46.700
78.645
37.667
6,4603
6,7451
7,2085
10.4850
7,3399
1,1875
29.5196
22,0517
24,8987
0,03355
3.5392
0,3035
0,3764
0.34200
66.667
60,1627
51.7086
46,820
78,847
37,764
6,4969
6,7625
7,2270
10.5119
7,3587
1,1906
29,5954
.22.1084
24,9627
0.03364
3.5483
0.3043
0,3774
0.34288
66.838
60,3173
51.8414
46,100
79.822
38.178
6,5646
6.8596
7,2541
10.6179
7,3775
1.1894
29.8769
22.0495
24.8819
0.03367
3,5427
0.3062
0.3766
0.34858
66,833
60.2453
51.8072
Simsvari vegna gangisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
31. ágúst scldust alls 48,2 tonn.
Magn i Verð i krónum
tonnum Meóal Lægsta Hæsta
Karfi 0.2 22.00 22.00 22,00
Langa 0.6 33.00 33.00 33.00
Koli 1.6 32.62 25.00 35,00
Sólkoli 0.4 30.00 30.00 30.00
Steinbitur 1.0 25.63 21.00 29.00
Porskur 2,7 48.35 46.50 48.50
Ufsi 10,1 25.22 25.00 26.00
Ýsa 31.5 55,60 42.00 78.00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
Ýsa 1.4 60.00 60.00 60.00
Lúða 0,7 107.89 90.00 125.00«
Karfi 0.4 20.00 20.00 20.00
Steinbltur 0.2 24.00 24.00 24.00
Fiskmarkaður Suðurnesja
30. ágúst uldust alls 48.1 tonn.
Öfugkjofta 0.6 6,00 6.00 6.00
Skarkoli 1,3 36.38 36,00 44.00
Langa 0.1 15.00 15.00 16.00
Vsa 9.1 53.45 35.00 57,00
Ufsi 1.9 22.63 15,00 26.50
Þorskur 33,2 46161 32.50 49,00
Hlýri + Steinb. 0.2 25.50 25,50 25.50
Knrfi 1.0 21,83 15.00 30,50
Lúta 0.6 95,93 65,00 140.00
Blandað 0,3 58.51 15.00 87.00
A morgun vsráur stldur blandtáur aflr úr Aðalvlk KE.
JVC
Á HVERJUM
MÁNUDEGI