Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1988, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1988. 37 Skák Jón L. Arnason Á Skákþingi íslands, sem er nýlokið í Hafnarborg, kom þessi staða upp í skák Hannesar Hlifars Stefánssonar og Mar- geirs Pétm-ssonar sem hafði svart og átti leik. Hannes fór of geyst í sakimar í síð- ustu leikjum og ætlaði sér að máta stór- meistarann en vopnin snerust í höndum hans: a 11 A é1 A A m a A A ..jr a 3 t & & i, jt A &. ABCDEFGH 39. - Hxc2! Drottning svarts og biskup verða nú óviöráðanleg óg um leið sér svartur við hótuninni 40. Dxg6+! með máti.40. Dxc2 Del 41. Kh3 Hvítur er ráð- þrota. Eftir 41. g3 Dgl + 42. Kh3 Dhl + 43. Dh2 Dxb7 er öllu lokið. 41. - Bf2 og hvitur gafst upp. Ef 42. Hbl, þá 42. - De3 + og mátar í 2. leik. Bridge Isak Sigurðsson Suður gat réttlætt nokkuð hart geim sitt í 4 hjörtum með nákvæmri spila- mennsku, en þess í staö spilaði hann því beint niður. Sagnir gengu þannig: * Á542 * Á532 * 643 4» 73 ♦ DG107 V 94 ♦ G82 4» Á962 N V A S * K96 V 76 ♦ D1097 4. DG85 * 83 V KDG108 ♦ ÁK5 4. K104 Suður Vestur Norður Austur 1» pass 2¥ pass 3+ pass 4? p/h Þijú lauf suöurs var geimtilraun sem norður ákvað að taka og útspihð var spaðadrottning. Níu slagir sjást beint og suður sá ekki nema einn möguleika á þeim tíunda. Suður spilaði því spilið beint af augum, drap á ás og spilaði strax laufi á kóng og fór þar með einn niður, gaf tvo á lauf, einn á spaða og einn á tígul. Hann tók ekki með í reikninginn að það kostar ekkert aö spila fyrst laufi að tíunni og síðar að kóngi ef það heppnaðist ekki. Hann getur alltaf hent tígli síðar í lauf- kóng ef tían misheppnast í fyrsta slag. Ef hvorugt heppnast þá getur hann hvort eð er ekkert gert til að bjarga samningn- um og tapar því ekki á þessari íferð. Þessi leið er tiltölulega einfóld en gleymist ótrúlega oft við borðið. Krossgátan Lárétt: 1 kinnung, 4 urg, 8 skoðun, 9 gljúfur, 10 strikiö, 11 mynni, 12 klaíi, 14 níska, 16 eyða, 18 drepa, 20 fátæk- ir, 22 utan, 23 sefa. Lóðrétt: 1 eldur, 2 frábrugðin, 3 tæla, 4 krukka, 5 beita, 6 tóbak, 7 gelt, 12 íjölda, 13 okkur, 15 stjórni, 17 ofn, 19 hjálp, 21 frá. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 blökk, 6 bú, 8 lár, 9 vort, 10 ótti, 11 læs, 13 túlkuðu, 15 snauti, 17 skrína, 18 mátt, 19 agn. Lóðrétt: 1 blót, 2 látún, 3 ört, 4 kvik- ur, 5 kolu, 6 bræðing, 7 út, 12 suðan, 14 lakt, 15 söm, 16 tía, 17 sá. Nei, ég er ekki með tryggingu sem nær yfir matreiðsluna mína. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 13333, slökkviliö sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifr'eið sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bnma- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apóték Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 26. ágúst til 1. september 1988 er í Laugavegsapóteki og Holtsapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfj arðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyijafræðingur á bák- -vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsókiiartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. VífllsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimiliö Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikud. 31. ág Framkvæmdir Daladier-stjórnarinnar í Frakklandi er unnið að alhliða viðreisn á sviði fjármála og atvinnumála. Spákmæli Góðlegur svipur er besta meðmæla- bréfið. Elísabet I Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, HofsvaUagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. SóUteimar, miövikud. kl. 11-12. AUar deUdir em lokaðar á laugard. frá 1.5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- timi safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eför samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónissonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn er opinn aUa daga kl. 11-17. Náttúrugripasafniö við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsiö við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóöminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sigþurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tjjkyriningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 1. september Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Líklega þarftu að breyta einhverju við fréttir sem þú færð. Sennilega verður það til góðs. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Ánægjulegur dagur með vinum og vandamönnum í dag. Það verður ekki mikið um vandamál því þau leysast af sjálfu sér. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Góð byrjun á deginum kfemur þér í gott skap. Líklegt að þú nýtir þér tækifæri þin. Happatölur eru 12, 22 og 29. Nautið (20. apríl-20. maí): Farðu algjörlega eftir klukkunni í dag. Ákveðnar aðstæður gætu komið þér í tímaþröng. Þetta ætti ekki að reynast erfitt. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Peningar gætu haft óheillavænleg áhrif á vinskap. Varastu öll slík viðskipti viö þá sem standa þér næst. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ættir að mynda þér skoðun á ákveðnu fólki, þaö gerir þér auðveldara að taka ákvörðun. Þaö gæti orðið hörð lend- ing í ákveðnu máh. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Félagsleg sambönd gætu verið þýöingarmikil fyrir þig. Þar gætir þú náð þér í mikilvægar upplýsingar sem þig vantar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú verður að skipuleggja vel samvinnu við aðra. Ekki er ólíklegt að þú fmnir lausn á gömlu vandamáli. Vogin (23. sept.-23. okt.): Fólk tekur vel á móti hugmyndum þínum og er tilbúið að leggja þeim lið. Fundur í dag verður sérlega árangursríkur. Happatölur eru 2, 23 og 35. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Breytingar liggja í loftinu og eru til hins betra. Ýmis vanda- mál ættu að heyra sögunni til. Reiknaðu samt ekki með auðveldum degi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Fólk er mjög upptekið af eigin málum svo aö þú ættir ekki að reikna með að allir séu tilbúnir til að hlusta á þín vanda- mál. Einbeittu þér að málum sem þú ræður við sjálfur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Notaðu hugmyndaflug þitt og hlustaðu á hugmyndir annarra sem þú gætir hugsanlega nýtt þér. Dagurinn verður sérstak- lega notadijúgur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.