Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1988, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1988, Síða 12
12 MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1988. Útlönd Leiötogar pólska komraúoista- Qokksins munu í dag kjósa nýjan forsætisráðherra, og að sögn vest- rænna stjómarerindreka virðist sem Mieczyslaw Rakowski, sem er meðlimur stjórnmálaráðs Qokks- ins, muni hreppa það erabætti. Samstaöa, hin bönnuðu verka- lýðssamtök, tilkynntu í gær að þau hefðu ákveðið að bæta leiötogum nýafstaðinna verkfalla í forystu- sveit samtakanna, en þar hafa hingaö til einungis setiö leiötogar verkfallanna árin 1980-81. Taliö er að þetta sé hður í undir- búningi á viðræðum við stjómvöld í næsta mánuði. Jaruzetaki eins ofl bandarteki Rakowski var í forystu fyrir viö- ieiknarinn Lurie aér hann. ræðunefnd stjómvalda, sem samdi við Samstöðu áður en saxntökin vom bönnuð árið 1981. Talið er aö hann sé maður sem harðlínumenn í flokknum geti vel sætt sig við. Solis Palma ávaipar Sameinuðu ÞJóðlmar Miklar deilur hafa rikt um Panama frá því að uppvist varö að Noriega, leiötogi landsins, hafði smyglað eiturlyfjum til Bandarikjanna. Manuel Solis Paima, starfandi forseti Panama, fór í gær áleiðis til New York, þar sem hann mun ávarpa Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Sagöi hann aö sú staðreynd að hann fengi að ávarpa þingið væri stað- festing á því að hann væri löglegur forseti Panama. Solis, sem er sjötiu og eins árs, er ekki viöurkenndur af Bandaríkjun- um, sem styöja Eric Arturo Delvalle sem var rekinn frá völdum í febrúar eftir að hann geröi tilraun til að reka Noriega hershöfðingja. Delvalle hefur sent Perez De QueUar, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, bréf þar sem hann mótmælir því að Solis Palma skuli fa að ávarpa þing- ið. Bandaríkjamenn hafa lýst því yfir aö sendinefnd þeirra muni ganga úr salnum, þegar Solis Palma flytur ræðu sína. Ræða hans mun fyrst og fremst vera árás á Bandaríkin fyrir afskipti þeirra af málefnum Panama. Suður-Afnkustjóm herðir tökin Allan Boesak, baráttumaður gegn aöskilnaðarstefnu stjórnvalda í Suð- ur-Afriku, é blaðamannafundl, sem haldlnn var i Höfðaborg i kjölfar þess að stjómvöld settu mjög strangar reglur um andstæðlnga sina. Sfmamynd Reuter Suður-Afríkustjóm hefur hert mjög tökin á andstæðingum sínum. Nú hafa verið settar reglur sem heimila stjómvöldum að selja ferða- og málfrelsishömlur á menn án þess að láta þá sjálfa vita. Nægilegt er að birta tilkynningu þess eðlis í stjómartíöindum. Einnig íhuga stjómvöld nú aö bgnna fjölmiðlum aö birta fregnir úr dómssölum. Að sögn dómsmálaráðherra landsins er tílgangurinn með fróttabanninu sá að koma í veg fyrir að mannorö sakbominga verði ataö auri. Samkvæmt reglunum um hömlur á feröa- og málfrelsi má nú handtaka mann fyrir brot á þessum hömlum, þrátt fyrir að hann hafi ekki veriö látínn vita að hann væri undir þær settur. Óvissa í Líbanon Mikil óvissa ríkir nú í Líbanon, þegar tvær ríkisstjómir bítast um völd- in, og viröist nú mikil hætta á aö borgarastyrjöldin, sem hófst fyrir þrett- án ámm, geti brotist út harkalegri en nokkru sinni fyrr. Reuter Mótmælendur í Nis í Serbiu veifa borðum sem á stendur „1389“, sem er árið sem Serbar börðust við Tyrki í Kosovo, og „198?“ sem gefur í skyn að eitthvað muni gerast árið 1989, á sex hundruð ára afmæli bardagans. Símamynd Reuter 150 þúsund Serbar mótmæla Júgóslavneskir Serbar stóðu fyrir geysimiklum mótmælum gegn fólki af albönskum uppruna um helgina og virtu að vettugi óskir um stillingu frá leiðtogum kommúnista. Þetta voru mestu mótmælaaðgerð- ir, sem orðið hafa í Serbíu, sem er stærsta hérað Júgóslavíu. Tilefnið var það að Serbar halda því fram að Albanir, sem eru í meirihluta í Kosovo héraði, hafi ofsótt Slava í héraðinu. Stærsti mótmælafundur helgar- innar var í borginni Nis á laugardag þar sem eitt hundrað og fimmtíu þúsund manns komu saman. Þetta voru mestu mótmæli sem orðið hafa í Júgóslavíu frá því 1 síðari heims- styrjöldinni. Mótmælendur hafa lýst yfir stuðn- ingi við leiðtoga serbneskra komm- únista, Slobodan Milosevic, og aðra serbneska leiðtoga sem segja að al- banskir íbúar í Kosovo, sem eru 1,7 milljónir, standi nú í gagnbyltingu. Mótmælin hafa orðið sífellt meiri og alvarlegri síöan þau hófust fyrir tveimur mánuðum. Mótmælendur hafa í síauknum mæli beint mótmælum sínum gegn júgóslavneskum stjórnvöldum sem þeir saka um spillingu og getuleysi, auk þess sem þau hafi klúðrað efna- hagsmálum þjóðarinnar. Reuter Friðsamleg andstaða Gizur Helgason, DV, Reersnæs: Um tuttugu þúsund manns söfn- uðust saman í Vestur-Berlín í gær til þess að lýsa yfir andstöðu sinni við stefnu Alþjóðabankans og AI- þjóða gjaldeyrissjóðsins en árs- fundur þessara samtaka stendur nú yfir í borginni. Gangan fór friðsamlega fram en yfirvöld höfðu viðhaft gífurlegan viðbúnað. Nokkrum málningar- pokum og steinum var þó varpað aö fundarstað en eiginlegar óeirðir urðu engar. Forseti Aiþjóðabankans lofaöi Argentínu í upphafi fundar láni upp á 1,3 milljarða dollara með því skilyrði að ríkisstjóm Argentínu framkvæmdi áður boðaðar fjár- málaumbætur. Argentína skuldar nú fimmtíu mUljarða dollarða. Ekki er taUð að neinar ákvarðan- ir verði teknar varðandi þær gífur- legu íjárupphæðir er þróunarlönd- in skulda. Japanir lofuðu í gær jákvæðum viðskiptahaUa. Lofuðu þeir minni útflutningi og meiri innflutningi tU þess að aðstoða við að koma á jafn- vægi í fjármálum alheimsins. Mótmælandi með nokkra fána að- ildarríkja Alþjóðabankans sem nu funda í Vestur-Berlín. Símamynd Reuter Ekkju Allendes fagnað Hortensia Bussi, ekkja fyrrum for- til Chile á laugardaginn eftir fimmt- þúsundum stuðningsmanna. seta ChUe, Salvadors Allende, kom án ára útlegð. Var henni fagnað af Við komu sína til Chile kvaðst Hortensia Bussi, ekkja Salvadors Allende, við komuna til Chile. Símamynd Reuter Bussi hvorki finna fyrir biturð né hefndarlöngun. Hún kvaðst einungis óska þess að réttlæti og lýðræði kæmist á í Chile. Lögreglan í Santiago leyföi aðeins nokkur hundruð stuðningsmönnum að fara inn á flugvöllinn til að hylla ekkjuna, sem nú er 74 ára, en þús- undir manna röðuðu sér meðfram þeirri leið sem hún ók inn í höfuð- borgina. Bussi sagði í Buenos Aires, þar sem hún stoppaöi á leið sinni, að hún myndi hefja baráttu fyrir því að menn greiddu atkvæði gegn því að Pinochet verði áfram næsta kjör- tímabU. Þjóðaratkvæðagreiðsla um forsetaframbjóðandann fer fram þann 5. október næstkomandi. í gær söfnuöust tugir þúsunda saman í Santiago og mynduðu keðju um götur borgarinnar. Sungnir voru friðarsöngvar og menn réttu blóm að lögreglumönnum. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.