Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1988, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1988, Qupperneq 33
MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1988. 53 Fréttir Óhress með efndir Vegagerðarinnar _________- vegurinn nánast ófær smærri bílum, segir Sigmundur Eiríksson Ægir Kristinsson, DV, Fáskrúðsfirði: „Það eru tvö ár síðan að Vegagerð- in eða stjómendur hennar á Reyðar- firði lofuðu að keyra hörpuöu efni á veginn og það er ógert ennþá,“ sagði Sigmundur Eiríksson, bóndi á Gests- stöðum í Fáskrúðsfirði, og er ekki sáttur við efndirnar. „Ég lét þá hafa efni úr mínu landi til að yfirkeyra veginn hér sunnan fiarðar, gegn því að vegurinn frá vegamótum Dalavegar heim að Gestsstöðum yrði lagfærður, nú em tvö ár síðan og ekki bólar á þeim ennþá. Vegurinn er nánast ófær minni bílum vegna stórgrýtis í hon- um sem hristir í sundur alla bíla. Vegarspottinn er um það bil 1,5 km langur. Þegar þessi vegur var upp- byggður var byrjað á því verki í snjó og frosti og hann því ekki unninn eins og til stóð, þannig hefur hann verið síðan, alveg ókeyrandi, óveg- ur,“ sagði Sigmundur að lokum. Sigmundur Eiríksson, bóndi á Gestsstöðum, er ekki ánægður með Vegagerðina. DV-mynd Ægir Kristinsson Bestu slátuihús- in á undanþágum Regína Thorarensen, DV, Selfossi: Slátrun hjá Kaupfélagi Stranda- manna, Norðurfirði, byrjaði 19. sept- ember. Verður slátrað þar um 4000 fjár eins og vant er. Bændur vinna sjálfir við slátrunina og hafa aUtaf gert. Þar er gott og vel slátrað fé, þrátt fyrir að þar hefur allt verið á undanþágum síðustu ár. Ég minnist þess ekki, þessi 20 ár sem ég var á Ströndum, að ég hafi séð hár á kjöt- skrokk þar. Ég held að það séu hestu og fullkomnustu sláturhúsin, þau sem em á undanþágum. PLAST- þakrennur ryðga ekki! Einfaldar í samsetningu, þarf ekki að líma. #ALFABORG ? BYGGINGAMARKAÐUR SKÚTUVOGI 4 - SÍMI 686755 kusu að halda fjármayninu i rekstrinum Of lítiö rekstrarfé hefur oft afdrifaríkar afleiðingar fyrir rekstur fyrirtækja. Það takmarkar möguleika á hag- kvæmni í rekstri, aðföng eru keypt í smáum skömmtum og því ekki á hagstæðasta verði, birgðir eru oft of litlar, nýting starfsfólks og tækja er lélegri og fyrirtækið missir af sölu þar sem ekkert Ijármagn er til markaðs- átaks. Álitshnekkir er algeng afleiðing rekstrarfjárskorts þar sem fyrirtækið getur ekki staðið við skuld- bindingar sínar á réttum tíma. Slíkt orðspor getur valdið erfiðleikum íframtíðinni. Fjármögnunarþjónusta Glitnis gerir fyrirtækjum kleift að draga úr hættunni á rekstrarfjárskorti. Þau sem nýta sér hana komast hjá því að draga fé úr rekstrinum þegar fjármagna þarf tæki og búnað. Bankafyrirgreiðsla skerðist ekki heldur. mmmmmmmm býður flármögnunarieigu og kaupleigu allt að 100% kaupverðs. Leigugreiðslur er hægt að laga að væntanlegum tekjum hvers fyrirtækis þannig að taka má tillit til árstíðasveiflna í rekstrinum. Láttu ekki tæki- færinframhjáþérfara. Okkar peningar vinna fyrir þlg Glitnirhf Ármúla 7,108 Reykjavík, sími: 91 -6810 40

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.