Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1988, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1988, Síða 39
MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1988. 59 Skák Jón L. Arnason Garrí Kasparov hlaut óskarsverðlaun skákmanna fyrir árið 1987. Er hann tók við viðurkenningunni á Spáni tefldi hann um leið klukkufjöltefli við sjö skákmenn með 2240-2410 Elo-stig. Þessi staða kom upp í einni skákinni. Kasparov hafði svart og átti leik gegn Rosich: 8 7 á á X tÉ A i 6 5 4 I A m Úllf 3 W A & w 2 A rmð:' :':Má S S Jl a 1 ' A B C D F G H Kasparov lauk skákinni með 23. - Rd3 + ! 24. Bxd3 Ef 24. Hxd3 Dxb2+ og vinnur létt. 24. - Hel + og hvítur gaf, því að hann er mát í næsta leik. Isak Sigurðsson Oft á tíðum verður spil, sem við fyrstu sýn virðist ekki skipta máli, að lykílspili í samningum. Þannig gegndi tígulnían lykilhlutverki í þessu spili, þar sem N/S höfðu fetað sig upp í 6 spaða: ♦ 643 V A8765 ♦ A95 + 32 ♦ D82 V D3 ♦ G1087 + K1064 * 9 ¥ 10942 * 642 * G9875 ♦ AKG1075 V KG ♦ KD3 + AD Útspiliö var tígulgosi, og spilið lítur ekki illa út. En eftir að ás, kóngur í spaða eru teknir og ljóst að vestur á slag á drottn- inguna vandast málið. Þá er sennilega best að reyna að toppa hjartað og athuga hvort niðurkast fáist áður en laufsvining er reynd. Hjarta kóngur og ás eru tekinn, og hjarta trompað. Þá kemur hjartastað- an í ljós, en bíðum við, spúaði vestur ekki tígulgosa út? Þaö bendir til þess að hann eigi tíuna. Þá er óhætt að henda honum inn á trompdrottningu, þvi norð- ur á tígulníu. Skoðum stöðuna áður en vestri er hent inn. ♦ 6 V 87 ♦ A9 + 32 ♦ D ♦ 1087 + K106 N V A S V 10 ♦ 64 + G987 G107 ♦ V -- ♦ K3 + AD Vestur er kyrfilega endaspilaður og kemst ekki hjá þvi að gefa tólfta slaginn. Krossgáta járétt: 1 stíf, 8 gruna, 9 þvengur, 10 hönd, 1 rösk, 12 skundar, 14 átt, 15 slá, 17 fæð- ist, 19 tryútri, 20 þykkni, 21 ops, 22 ryk- ;orn. .óðrétt: 1 hnattar, 2 dyggur, 3 flíkur, 4 Ijóta, 5 umdæmisstaflr, 6 tungumál, 7 itla, 11 pár, 13 lengdarmál, 16 hvíldu, 18 nð, 19 tón. .ausn á síðustu krossgátu. járétt: 1 teppa, 6 sa, 8 eyja, 9 ung, 10 5a, 11 treg, 12 tittur, 14 illir, 16 tá, 18 óar, 20 tú, 21 enn, 22 aura. jóðrétt: 1 teitir, 2 eyði, 3 pjatlan, 4 latti, 5 aur, 6 snertir, 7 agga, 13 urtu, 5 lón, 17 ála, 19 Ra. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvUiö sími 12221 og sjúkrabifreiö sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvUið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 23. sept. til 29. sept. 1988 er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opið máinudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá ki. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu tU kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- ames og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð ReyKjavíkur alla virka daga frá kl. 17 tíl 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tU hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringhm (sími 696600). Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðmni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu. í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiinsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30^20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. VifilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum mánud. 26.sept. Bretar kalla saman þingið Alger eining á fundi bresku og frönsku ráðherranna Spakmæli Þögnin er sannur vinur sem aldrei bregst. Konfúsíus daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn Íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga frá kl. 13.30-16. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deUdir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tU 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er simi samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 27. september Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Farðu ekki í neina samkeppni því þú átt á hættu að missa orku þína. Þú færð mikið út úr vel skipulögðum degi. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Næstu dagar ganga vel en framtíðin er óákveðin. Ræddu málin við viðkomandi aðila og fáðu málin á hreint. Vertu jákvæður. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Gerðu ekkert sem veldur jafnvægisleysi og ruglingi. Athug- aðu allt gaumgæfllega áður en þú gagnrýnir eitthvað. Anaðu ekki að neinu. Nautið (20. apríl-20. maí): Það gæti verið mikið að gera hjá þér og einhveijar breyting- ar. Ferðalag er ofarlega á teningnum. Lykillinn að velgengni er þekking á kringumstæðum. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Taktu á vandamálunum þegar þau koma, þannig nærðu tök- um á þeim. Sum mál meiga þó bíða betri tíma. Happatölur eru 6, 21 og 27. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Láttu málin þróast, láttu metnaðargimd þína ekki hlaupa með þig í gönur. Haltu ótrauöur áfram við það sem þú ert að gera. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú gætir lent í rökræðum, þú færð tækifæri tU að fá fólk tU að sjá þín sjónarmið. Nýttu þér það. Stattu klár á öllu þínu. Meyjan'(23. ágúst-22. sept.): Þú hefur auga fyrir aöalatriðum núna, sem gefur þér mikla möguleika. Myndaðu sambönd við fólk og styrktu þau. Vogin (23. sept.-23. okt.): Aðstæðurnar eru frekar flöktandi, sérstaklega aðgerðir ákveðins aðila. Ef þú varast að skipta þér ekki af, verða engin vandamál. Happatölur eru 2,14 og 32. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það getur-verið erfitt að ná í fólk í dag. Þú ættir að forðast að taka stórar ákvarðanir upp á eigin spýtur. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú skalt ekki treysta á aðstoð annarra við þín áform, þeir eru sennilega of uppteknir af sjálfum sér. Bíddu þar. fll seinna, kvöldið er hentugri tími. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú verður að gera þér skýra grein fyrir því hvað er ábyrgð og hvað ekki. Taktu ekki of mikið á þínar herðar. Þú verður að breyta heföbundinni vinnu þinni á einhvem hátt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.