Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1988, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1988, Qupperneq 42
62 MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1988. Mánudagur 26. september SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Lif i nýju Ijósi (8)(ll était une fo- is.. .la vie). Franskur teiknimynda- flokkur um mannslíkamann eftir Albert Barillé. 19.25 Ólympiusyrpa. Ýmsar greinar. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Staupasteinn (Cheers). Bandarísk- ur qamanmyndaflokkur. 21.00 Ölympiusyrpa. Ýmsar greinar. 23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.10 Ástir Murphys. Murphy’s Romance. Aðahlutverk Sally Field og James Garner. Leikstjóri: Martin Ritt. Fram- leiðandi: Laura Ziskin. 17.55 Kærleiksbirnirnir. Care Bears. Teiknimynd með íslensku tali. 18.20 Hetjur himingeimsins. She-Ra. Teiknimynd. 18.40 Vaxtarverkir. Growing Pains. Gam- anmyndaflokkur. 19.19 19.19. Fréttum veðri, íþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni, gerð fjörleg skil. 20.30 Dallas. Framhaldsþættir um ástir og erjur Ewingfjölskyldunnar í Dallas. 21.25 Stríðfréttaritarar. War Reporters. Stríðsfréttaritarar sýna oft ótrúlega dirfsku og leggja líf sitt í hættu við fréttaöflun á vígstöðvunum. I kvöld er á dagskrá bresk heimildarmynd þar sem fylgst er með lífi og starfi stríðs- fréttaritara. EP 22.25 Hasarleikur. Moonlighting. Aðalhlutverk: Cybill Shepherd og Bruce Willis. Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. 23.15 Rauður himinn. Le Fond del'Air est Rouge. Afhöggnar hendur. Seinni hluti þessa heimildarverks um upp- reisnir í heiminum 1967 til 1977. 01.05 Einn á móti öllum. Against All Odds. Aðalhlutverk: Rachel Ward, Jeff Bridges og James Woods.Ekki við hæfi barna. 03.00 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 09.00 Búið til í Þýskalandl. Þýskur popp- þáttur. 10.00 Niðurtalning. Vinsældalistapopp. 11.00 50 vinsælustu. Poppþáttur. 12.00 únnur veröld. Bandarísk sápuópera. 13.00 Eftir 2000. Vísindaþáttur. 14.00 Kóralrif. Ævintýramynd. 14.30 Dennis. Teiknimynd. 14.45 Áfram Evrópa. Þáttur um unglinga. 15.00 40 vinsælustu. Breski listinn. 16.00 Barnaefni. Teiknimyndir og tónlist. 17.00 The Monkees. Apakettirnir vinsælu. 17.30 Mig dreymir um Jennie 18.00 Hazel. Gamanþáttur. 18.30 Tandarra. Ævintýraþáttur. 19.30 Byrgið. Seinni hluti. Kvikmynd um síðustu daga Hitlers. 20.50 Bílasport. 21.20 Poppþáttur. 22.20 40 vinsælustu. Popp- þáttur. 23.20 Kanada kallar. Kanadískt popp. 01.00 Taras Bulba. Ballett. Fréttir og veður kl. 19.28, 20.47, 21.18 og 23.57. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Smálitið um ástina. Þáttur í umsjá Þórunnar Magneu Magnúsdóttur. (Endurtekinn frá kvöldinu áður.) 15.35 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið á ferð um Suður- nes. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Beethoven og Weber. 18.00 Fréttir. 18.03 Fræðsluvarp. Fjallað um nýtingu náttúruauðlinda. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. 19.40 Um daginn og veginn. Ólafur Helgi Kjartansson, skattstjóri á isafirði, talar. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá /norgni.) 20.15 Barokktónlist. 21.00 Landpósturinn. - Frá Norðurlandi. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. (Endur- tekinn frá fimmtudagsmorgni.) 21.30 íslensk tónlist. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.25 „Trufl", smásaga eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson les. Gunnar Stefánsson flytur formáls- orð. 23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Stöð 2 í kvöld kl, 01.05: Næturklúbbseigandi nokkur ræður félaga sinn til þess að hafa upp á vinstúlku sinni sem hefur stungið af til Mexíkó. Söguheija okkar, sem leikin er af Jeff Bridges, fmnur stúlkuna og verður ástfangmn upp fyrir haus. En hann er févana og fá- tækur og neyðist því til að skila ástinni sinni aftur í hendur fyir- verandi elskhuga. Kvikmyndahandbókin gefur þessari mynd tvær og hálfa stjömu. Leikstjóri er Taylor Hackford og bókin segir hann gera heiöarlega tilraun til þess að gera það sem hægt er úr frek- ar sundurlausu handriti. Auk Jeff Bridges leika í mynd- inni Rachel Ward, James Woods, Alex Karras, Jane Greer og Ric- hard Widmark. Titillag myndarinnar í flutningi Phil Collins náöi á sínum tíma geysilegum vinsældum. -Pá 12.00 Mál dagsins/Maður dagsins. Frétta- stofa Bylgjunnar rekur mál dagsins, málefni sem skipta þig máli. Slmi fréttastofunnar er 25393. 12.10 Anna Þorláks á hádegi. Anna held- ur áfram til kl. 14.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson setur svip sinn á síðdegið. Doddi spilar tónlist við allra hæfi og ekki síst fyrir þá sem laumast í útvarp í vinnutíma. Síminn hjá Dodda er 611111. Mál dagsins tekin fyrir kl. 14.00 og 16.00. Úr heita pottinum kl. 15.00 og 17.00, lífið í lit kl. 16.30. 18.00 Reykjavik siödegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson fer yfir málefni dagsins og leitar álits hjá þér. Síminn hjá Hallgrími er 611111. 19.00 Haraldur Gíslason og tónlistin þin. S. 611111 fyrir óskalög. 22.00 Á siðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. Bjarni hægir á ferðinni þegar nálgast miðnætti og kemur okk- ur á rétta braut inn í nóttina. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. Bjarni Dagur mætir i hádegisút- varp og veltir upp fréttnæmu efni, inn- lendu jafnt sem erlendu, f takt við gæðatónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott, leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími. 689910). 16.10 Mannlegi þátturinn. Þorgeir Ást- valdsson. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir viðburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur- lagaperlur að hætti Stjörnunnar. Vin- sæll liður. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist á síðkvöldi. Einar Magnús við hljóð- nemann. 22.00 Oddur Magnús. Á nótum ástarinnar út í nóttina. 24.00- 7.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 Tónafljót. Tónlistarþáttur í umsjá ýmissa aðila. Opið til umsóknar að annast þáttinn. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Við og umhverfiö. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Opið. E. 18.00 Dagskrá Esperantosambandsins. Fréttir úr hreyfingunni hérlendis og erlendis og þýtt efni úr erlendum blöð- um sem gefin eru út á esperanto. 18.30 Nýi tíminn.Umsjón: Bahá'í samfé- lagið á Islandi. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími.Ævintýri. E. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið til umsóknar að fá að ann- ast þætti. 20.30 i hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guðjónsson. 21.00 Samtökin 78. Þáttur í umsjá sam- nefndra samtaka. 22.00 íslendingasögur. 22.30 Hálftiminn. Vinningur f fimmtu- dagsgetraun skráargatsins. 23.00 Rótardraugar. Lesin draugasaga, þjóðsaga eða spennusaga fyrir háttinn. Umsjón: Draugadeild Rótar. 23.15 Kvöldtónar leikin Ijúf ókynnt tónlist. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Kosmískir kraftar. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina vlltu?“ eftlr Vitu Andersen Inga Birna Jónsdóttur les þýðingu sína (8) FM 91,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla - Ölafur Þórðarson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.15, 4.00, 7.00,7.30,8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07- 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæöisútvarp Noröurlands. HMÉðlll --FM91.7- 18.00Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lifinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskráriok. Hljóðbylgjan Akuxeyri FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson með tónlist úr öllum áttum, gamla og nýja í réttum hlutföllum. 17.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist fyrir þásem eruá leið heim úrvinnu. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist með kvöld- matnum. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur létta og skemmtilega tónlist. 24.00 Dagskrárlok. Rás 2 kl. 22.07: Rokkað á rásinni. - rætt við Pere Ubu Mtturinn Rokk og nýbylgja er á dagskrá rásar 2 á hverju mánudags- kvöldi. Þar er kynnt þaö helsta sem dægurtónlist samtímans hefur upp á að bjóða. Nafn þáttarins ber því að skoöa í víöri merkingu því auk rokks og ný- bylgju heyrist í þættinum hip-hop, soultónlist, pönk, vandaö popp, blús og ótalmargt fleira sem of langt yrði upp að telja. í þættinum í kvöld ber hæst umfjöllun um bandarísku hljómsveitina Pere Ubu. Þar fer að margra mati ein frumlegasta rokkhljómsveit tónlist- arsögunnar. Hljómsveitin er væntanleg hingaö til lands í lok mánaðarins og heldur tónleika hér þann 1. október. í þættinum verður m.a. rætt við söngvara Pere Ubu ogDavid Thomas. -Pá Ólafur Jóhann Sigurðsson rithöfundur. Rás 1 kl. 22.25: Á afmæli Olafs Jóhanns Á rás 1 í kvöld kl. 22.25 les Þor- steinn Gunnarsson smásöguna Trufl eftir Ólaf Jóhann Sigurösson. Gunnar Stefánsson flytur formáls- orð. Þessi dagskrárhður er fluttur í tilefni þess að í dag hefði Ólafur Jóhann Sigurðsson orðið sjötugur. Hann lést 30. júlí í sumar. Ólafur var einn helsti höfundur sinnar samtíðar og kunnur af skáldsögum sínum, smásögum og ljóðum. Sagan Trufl kom út í smásagna- bókinni Á vegamótum 1955. Hún segir frá ungum dreng sem veröur fyrir þvi að aðflutt ofbeldisdýrkun ryðst inn í friðsælan bemskuheim hans. -Pá Sally Field og James Garner í hlutverkum sínum i Ástir Murphys. Stöð tvö kl. 16.10: Lætur Murphy temja sig? I dag er boðið upp á létta gaman- mynd í læstri dagskrá. Fráskilin kona, sem Sally Fields leikur, flyst með syni til Arizona og hyggst setja þar á stofn tamn- ingastöð. Heimamönnum þykir konan helst til frjálsleg í háttum en lyfsal- inn Murphy lætur ekki smáborg- aralegt álit þeirra á sig fá. Meö honum og konunni takast ástir en gengur á ýmsu. James Garner leikur Murphy og fer á kostum í þessari gamanmynd sem Martin Ritt leikstýröi árið 1985. Garner fékk reyndar sína fyrstu tilnefningu til óskarsverðlauna fyrir túlkun sína á hlutverki Murp- hys. Þetta er þriggja stjörnu mynd. -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.