Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1988, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1988, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1988. mr' Fréttir Eldvatn: 18 punda sjóbirtingur á færið „Þaö eru komnir 330 fiskar og hefur veiöst mest af bleikjum, 140 bleikjur, 75 urriðar, 65 sjóbirtingar og 50 lax- ar,“ sagöi Aöalbjörn Kjartansson á Hvolsvelli er viö leituöum frétta af Rangánum. „Stærstu silungarnir eru ,12 punda sjóbirtingur, 9 punda urriði og 7 punda bleikja. Veiöimenn sem voru í Hólmsá fyrir skömmu veiddu á stuttum tíma 34 sjóbirtinga. Viö veiðum í Rangánum til 20. október og veiðum á öllum svæðum nema urriöasvæðinu," sagði Aöalbjörn aö lokum. Eldvatn Veiöin í Eldvatni í Vestur-Skafta- fellssýslu hefur verið góö í sumar og hann er 18 pund sá stærsti sem kom- ið hefur á land. Sjóbirtingurinn byij- aði vel en svo minnkaði veiðin. 30 laxar hafa komiö á land í sumar. -G.Bender Dagbjört Bjarnadóttir veiddi fyrir skömmu sinn fyrsta fisk í Rangánum og var þetta 5,5 punda urriði. DV-mynd G.Bender Móra á Barðaströnd: Átta punda sjóbirt- ingur í Móru á Baröaströnd veiddust 16 sjóbirtingar síðustu dagana og var sá stærsti 8 pund. „Þetta eru gleðitíöindi fýrir okkur, sjóbirtingurinn er er kom- inn,“ sagði tíðindamaöur okkar á Vestfjöröum en ekki hefur mikiö sést af sjóbirtingi þanta. „Sjóbirtingur var hjá okkur eins og í veiöiánni Pennu, en hann hefur lítiö sést hin síðari ár,“ sagöi tiöindamaðurinn aö vestan. Bleikjueldi á Blönuósí „Við vorum að boröa bleikjur héma um helgina sem við höfum alið upp í keri upp á túni,“ sagði Siguröur Kr. Jónsson í gærdag ura bleikjueldi þeirra á Blöndu- ósi. „ í þessu keri voru 2500 bleikjur og voru þær fyrst 40 grömm en eru nú orðnar um 400 grömm. Þetta var feiknarlega gott aö borða,“ sagöi Siguröur eldismaö- ur aö lokura. -G.Bender Leikhús Þjóðleikhúsið MARMARI eftir Guðmund Kamban Leikgerð og leikstjórn: Helga Bachmann Leikmynd og búningar: Karl Aspelund Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Lýsing: Sveinn Benediktsson Föstudagskvöld kl. 20.00. 4. sýning Laugardagskvöld kl. 20.00. 5. sýn- ing Sunnudagskvöld kl. 20.00 6. sýning Sölu áskriftarkorta leikársins 1988 - 1989 lýkur þremur dögum fyrir hverja sýningu á Marmara. Miðasala opin alla daga kl. 13.00-20.00. Sími í miðasölu 11200. Litla sviðið Lindargötu 7: Ef ég væri þú eftir: Þorvarð Helgason Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson Leikmynd og búningar: Guðrún Sigriður Haraldsdóttir Tónlist: Hilmar Örn Hilmarssom Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikarar: Briet Héðinsdóttir. Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, María Ellingsen, Þóra Frið- riksdóttir, Þórdís Arnljótsdóttir og Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Fóstudagskvöld kl. 20.40 frumsýning Laugardag kl. 20.30. 2. sýning Síðustu forvöð að tryggja sér áskrift- arkort! Miðasala opin alla daga kl. 13 - 20 Sirai í miðasölu: 11200 Leikhúskjallarinn er opinn öll sýning- arkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þríréttuð máltið og leikhúsmiði á 2100 kr. Veislugestir geta haldið borðum fráteknum í Þjóð- leikhúskjallaranum eftir sýningu. Enj[iccmi©im Höf.: Harold Pinter Alþýðuleikhúsið, Ásmundarsal v/Freyjugötu. 18. sýn. laugard. 1. okt. kl. 20.30. 19. sýn. sunnud. 2. okt. kl. 16.00. ATH. Sýningum fer fækkandi. Miðapantanir allan sólarhringinn í sima 15185. Miðasalan i Asmundarsal er opin tvo tima fyrir sýningu (simi þar 14056). Ósóttar pantanir seldar hálfum tima fyrir sýningu. Alþýðuleikhúsid Kvikmyndahús Bíóborgin D.O.A. Spennumynd, aðalhlutverk: Dennis Quaid og Meg Ryan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 FOXTROT islensk spennumynd Valdimar Örn Flygenring i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 FRANTIC Spennumynd Harrison Ford í aðalhlutverki Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára RAMBO III Spennumynd Sylvester Stallone i aðalhlutverki Sýnd kl. 7.05 og 11.15 Bíóhöllin ÖKUSKiRTEINIÐ grinmynd Aðalhlutverk: Corey Haim og Corey Feldman Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 AÐ DUGA EÐA DREPAST Grinmynd Lou Diamond Philips i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 GÓÐAN DAGINN, VlETNAM Sýnd kl. 5. 7.05, 9.10 og 11.10 BEETLEJUCE Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 FOXTROT íslensk spennumynd Valdimar Örn Flyenring i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Háskólabíó HÚNÁVONABARNI Gamanmynd Kevin Bacon og Elísabet McGroven i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Laugarásbíó A-salur ÞJÁLFUN i BILOXI Frábær gamanmynd Mathew Broderick i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Bönnuð innan 12 ára B-salur VITNI AÐ MORÐI Spennumynd Lukas Haas í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 STEFNUMÓT A TWO MOON JUNCTION Djörf spennumynd Richard Tyson i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Bönnuð innan 14 ára Regnboginn MARTRÖÐ Á HAALOFTINU Spennumynd Viktoría Tennant í aðalhlutverki sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 SÉR GREFUR GRÖF Hörkuspennandi mynd Kirk Caradine og Karen Allen i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára HAMAGANGUR I HEIMAVIST Sýnd kl. 5 og 9 LEIÐSÖGUMAÐURINN Norræn spennumynd Helgi Skúlason i aðalhlutverki Sýnd kl. 7 og 11.15 Bönnuð innan 14 ára A FERÐ OG FLUGI Gamanmynd Steve Martin og John Candy i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5 KLlKURNAR Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15 KRÖKÓDiLA-DUNDEE 2 Gamanmynd Paul Hogan í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9.10 og 11.15 Stjörnubíó INNSIGLIÐ Spennumynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 VON OG VEGSEMD Fjölskyldumynd Sýnd kl. 5, 7 og 9 BRETI I BANDARlKJUNUM Grinmynd Sýndkl. 11. STARFSMANNAFÉLAGIÐ SÓKN ALLSH ERJARATKVÆÐAG R EIÐSLA Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu við kjör fulltrúa á 36. þing ASÍ 21. nóv. 1988 og er hér með auglýst eftir tillögu um fulltrúa á þingið. Frestur til að skila listum er til kl. 12 á hádegi mánu- daginn 3. okt. 1988. Hverjum lista þarf að fylgja meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Listum ber að skila á skrifstofu félagsins, Skipholti 50 A. Stjórnin BINGÖ? Hefst kl. 19.30 i kvöld_______ Aðalvlnnlnqur að verðmæti______________________________ .1 100 bús. kr,____________________________________ !| Heildarverðmæti vlnnlnqa um------- TEMPLARAHÖLUN 300 þus. kr. Bríksgötu 5 - S. 20010 JVC LISTINN VIKAN 26/9-3/10 nr. 39 Súper-sjónvörpin eru komin. Núna sýnum viö súper-VHS í súper-sjónvörpum. Sjáið inn í framtiðina í Faco. (Sjá JVC fréttir fyrir neðan.) JVC hljómtæki 1989! Stgrverð MIDIW300 ....Sur3ound 2X30/FS/COMPUL »4.700 MIDI w 500....Sur.Sound 2x40/FS/CD DIR 74.400 XL-E300..........GSÍ/MIDI/ED/32M 21.300 X1^Z555.....GS/LL/3G/ED/32M/4TO 41.600 XI,Z444.........GS/3G/ED/32M/4TO 26.400 XL-V333.........GS/3G/ED/32M/4TO 22.600 RX-222..Sur.Sound útvmagnari/2x35w 26.600 RX-777....5ur.Sound útvmagnari/2x80w 60.900 RX-555....5ur.Sound útvmagnari/2x65w 40.100 AX-444.............magnari/2x85w 24.900 AX-222.............magnari/2x40w 17.100 AX-333.............magnari/2x60w 21.800 XD-Zl 100........DAT kassettutœki 99.900 TD-R411........segulbt/QR/DolB/C 22.900 TD-w 444......segulbt/tf/AR/DolB/C 28.400 AL-A151......hálfejálfvirkurplötusp. 10.200 EPI hátalarar T/E70.......................90 w 15.800 MiniMonitor.............150wNÝR! 26.500 Monitor 1.............;....250 w 34.700 JVC biltæki KS-R38........16w /20MI/AR/NÝTT! 18.000 KS-R33...............16w /20MI/AR 16.500 KS-RX415.....44w /20MI/AR/BB Nýtt! 27.500 KS-Rx318..........44w/20MI/AR/BB 25.600 KS-Rx518......verðlaunatæki NÝTT! 36.200 CS414...........hátalari 45w/lOsm 3.200 CS424 ...............45w /10sm/2E 3.900 CS614................ .60w/16sm 4.300 CS624...............100w/16sm/2E 5.200 JVC myndbandstæki HR D320E..........GT/SK/SS/NÝTT! 40.900 HR D300E..............'.3H/SM/FS 45.900 HR-D230E................4H/LP/AM 51.600 HR D330E.............4H/LP/SM/AM 60.400 HR-D700E..........Full digit/NÝTT 64.800 HR-D750E.....:......3H/HF/NÝTT! 66.600 HR D530E.............4H/HF/DI/LP 76.200 HR D530EH............4H/HF/LP/N1 76.800 HR D158MS...........fjölkerfa/HQ 80.300 JVC VideoMovie GR45E...............8H/CCD/HQ/SS 89.900 NYJA Video- Movie GR-45 BH V5E..............hleðslutæki í bíl 7.400 C-P5U............spóluhylki f/EC 30 3.500 CB 55U..„.......hörð taska f/GR 45 7.200 ,CB 40U.........mjúk taska f/GR 45 2.800 BN V6U..............raíhlaða/óOmín. 2.800 NB-P7U..............rafhlaða/60mín. 3.300 MZ 320........stefnuvirkur hljóðnemi 6.100 VC 896E.............afritunarkapall 1.400 E-1565............bre.v’tilinsusett 4.900 7&-2.................Bilora þrífótur 5.900 JVCsjónvörp C-210...................217BT/FF/FS 53.600 C-140.........................147FS 32.900 CX60....................67ST/BT/12V 44.300 JVC hljóðsnældur FI-60............*...........normal 180 FI-90.......................normal 210 UFI-60..................gæðanormal 240 UFI-90..................gæðanormal 270 UFII-60.......................króm 270 UFII-90.......................króm 310 M E-60PII.................. metal 420 R-90...................D AT snælda 890 JVC Videospólur E-240HR............f/endurupptökur 680 E-210HR............f/endurupptökur 630 E-195HR............f/endurupptökur 580 E-180HR............f/endurupptökur 545 & 120HR............f/endurupptökur 520 E-180SHF...............gæðastaðall 650 E-180SPRO...............prostaðall 760 EC-30SHG.........V ideoMovie spóla 650 EC-30SHGx3............ECspólupakki 1750 JVC spólur fást í Hagkaupsverslunum, Kaupstað í Mjódd, Miklagarði, Gramminu, Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Nesco i Kringl- unni, Neskjöri, Videoval, Amatör og víða úti á landi. Veldu JVC cv spólur og snældur Því fylgir öryggi UPPLYSINGAR JVC listinn birtist í DV alla mánudaga á þess- ari síðu. Verð á tækjum miðast við stað- greiðslu. Bjóðum Visa og Euro greiðslukjör. POSTSALAN Sendum í póstkröfú innan sólariirings. ef mögulégt er. Sama verð allstaðar. Enginn flutningskostnaður landleiðina. JVC NÆST RAUNVERULEIKANUM Samaverðum alltland FACQ Lauqaveqi 89. S. 13008 PH 442 121 Reykjavík Veður Noröanátt, víðast kaldi eða stinn- ingskaldi, snjókoma eða slydda norðaustanlands, él á norðanverö- um Vestfjörðum og vestantil á Norð- urlandi en bjart veður sunnanlands. Hiti rétt yfir frostmarki suðaustan- lands en annars staðar rétt um eða undir frostmarki. Akureyri éljag. 0 EgilsstaOir alskýjað 0 Galtarviti alskýjað 0 Hjardarnes skýjaö 3 Keflavíkurílugvöllur skýjað 1 Kirkjubæjarklausturháliskýjaö 2 Raufarhöfn snjókoma 0 Reykjavík léttskýjaö -1 Sauöárkrókur skýjað -1 Vestmannaeyjar skýjað 2 Útlönd kl. 6 i morgun: Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Osló Stokkhólmur Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Frankfurt Hamborg Luxemborg Madrid Malaga Maliorca Montreal New York Nuuk Oriando Róm Vin Winnipeg Valencia alskýjað lágþokubl. rigning rigning skýjað heiðskírt skýjað þokumóða 17 rigning 15 léttskýjað skýjað rigning skýjaö heiðskírt þokumóða 17 þokuruðn- 14 ingar skýjaö 13 heiðskírt 17 heiðskírt 1 skýjað 26 þokumóða 15 skýjað 15 alskýjaö 9 þokumóða 17 12 8 13 10 9 19 17 12 16 15 14 10 Gengið Gengisskráning nr. 182 - 1988 kl. 09.15 26. september Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengí Dollar 46.870 46.990 46.650 Pund 77,957 78.156 78,629 Kan. dollar 38.314 38.412 37.695 Dönsk kr. 6.4876 6,5043 6.5040 Norsk kr. 6,7434 6,7607 6,7712 Sænsk kr. 7,2420 7.2805 7,2370 Fi. mark 10.5149 10.5418 10,5210 Fra.franki 7,3086 7.3273 7,3624 Belg.franki 1,1870 1,1901 1,1917 Sviss.Iranki 29.3902 29,4654 29,6096 Holl. gyllini 22.0549 22,1114 22,1347 Vþ. mark 24.8641 24,9277 25.0000 ít. lira 0.03336 0,03345 0.03366 Aust. sch. 3.5340 3.5431 3,5543 Port. cscudo 0.3021 0.3029 0.3052 Spá. peseti 0,3749 0,3758 0,3781 Jap.yen 0,34782 0.34871 0,34767 írskt pund 86.666 66.836 66.903 SDR 60,3222 60.4766 60.4043 ECU 51.5312 51.6632 51.8585 Simsvati vagna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 26. september seldusl alls 40.399 tonn. Magn i tonnum Verð i krónum Meðal Lægsla Hæsta Karfi Keila Langa Láða Steinbitur Þorskur Vsa Koli Ufsi 20.800 0.6 1.000 0.400 0.400 4.400 12.500 0.225 0.133 28.34 26.00 32.50 12.00 12.00 12.00 30.76 30.00 31.00 192,52 175.00 210.00 28,00 26.00 26.00 30.00 39.00 45.00 49.79 64,52 47,08 utst u.ijj 19,00 19,000 in.uu A motgun veráa seld 40 tonn. aðallega ufsi og karii. 52.00 83.00 50.00 19.00 Brýr og ræ«i krefjast sórstakrar varkámi. Draga verður úr hraða og fylgjast vel með umferð á móti. Tökum aldrei áhmttul

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.