Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1988, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1988, Side 1
3AGBLAÐIÐ - VÍSIR_245. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1988._VERÐ I LAUSASÖLU KR. 75 Jón Geirsson flallgöngumaður um gönguna á Pumo Ri: Enginn hafði fiarið þessa ísbrekku upp á fjallið áður - ég er niöurbrotinn maður - sjá viötal á bls. 36 Þar sem áður var Kolbeinshaus við Skúlagötuna vinna nú tveir kafarar allan daginn neðansjávar við að koma saman skolplögn sem ná á 200 til 300 metra á haf út. Hvert stykki í lögninni er um 20 tonn á þyngd. Lögnin liggur úr hringlaga dælustöð sem steypt hefur verið upp fyrir framan hús Hafrannsókna- stofnunar. Hjá gatnadeild Reykjavíkurborgar fékk DV þær upplýsingar að verið væri að aftengja útrásir skolps sem hingað til hafa legið út frá Skúlagötu og Kalkofnsvegi. Er meiningin að skolpið renni framvegis frá Skúlagötu i skolphreinsunarstöð á Laugarnesi og þaðan út i sjó. hlh/DV-mynd Brynjar Gauti MatthíasÆvill ; rannsókn ríkis- endurskoðun- í aráfjárlögum -sjábls.2 i BókumVigdísi forseta fyrir jólin -sjábls.2 Deilt um hval- veiðaráþingi -sjábls.2 < Ábyrgðarskír- teinifástekki endumýjuð -sjábls.32 i Sðdinveiðist við biyggjuna á Fáskrúðsfirði -sjábls.5 Parísarbúar gangaafgöfl- unumvegna kartaflna -sjábls.29 Skömmtunarkerfi landbúnaður og fisk- veiða gefur um 10 mil|jarða á ári -sjábls.7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.