Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1988, Side 30
30
FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1988.
Lífestm
DV
Grafinn karfl:
Góðgæti
með lítilli
fyrirhöfn
Karfaflök meö roöi kosta um 200
krónur kílóið í næstu fiskbúð. Hægt
er með lítilli fyrirhöfn að útbúa góm-
sætan grafinn karfa heima í eldhúsi.
Uppskriftin er sú sama og notuð er
þegar lax er grafinn.
1 kg karfi
2 msk. salt
1 msk. sykur
'.’-l. tsk. piparkorn
dill, nýtt eða þurrkað
'/’ tsk. fennikel
1. Hreinsið flökin og fjarlægið
beingarðinn. Stráið lagi af dilli á ál-
Stráið kryddblöndunni yfir flökin.
■ v .
Dreifið dillinu yfir flökin,
pappír eða í djúpt fat og leggið flakið
þar ofan á með roðhliðina niður.
2. Blandið saman salti, sykri og
muldum piparkornum og stráið því
jafnt yfir flökin. Leggið síðan flökin
saman með góðu lagi af dilli og látið
roðhliðina snúa upp og sporðendana
hvorn í sína áttina. Hyljið síðan flök-
in með dilli. Vefjið álpappír þétt utan
um flökin og stingið nokkur göt á svo
loft komist að. Látið létt farg á.
3. Geymið karfann á köldum stað
eða í kæliskáp (við 3-4°C) í einn til
tvo sólarhringa eftir þykkt flakanna.
Snúið karfanum 1-2 sinnum.
4. Skafiö kryddið að mestu af og fjar-
lægið roðiö. Skerið karfann í þunnar
sneiðar eins og reyktan lax. Berið
fram með sítrónubátum, ristuðu
brauöi og/eða soðnum kartöílum
ásamt sinnepssósu.
Graflnn karfi hefur mjög takmark-
að geymsluþol nema hann sé frystur.
Þá geymist hann í 2-3 mánuði.
.. .og leggið þau saman með roðhliðarnar út.
HENTAR ÖLLUM ALSTAÐAR
- Á FERÐALAGINU JAFNT
SEMHEIMA
NYTT HEFTI
MEÐAL EFNIS:
Skop.........................2 Hvaó sérðu?.64
Heilbrigð skynsemi og geimvamir .3 Gerviblóð veldur vonbrigðum 65
Hörmung og hrakningar.........9 Gígólóar: Ást og athygli til katips eða
Oíboðlítið kraftaverk.......15 leigu. 68
Drakúla mælir með hvítlauk á dag .21 Konur á rauðum bílum hættulegar .74
Ástarlífeftirfæðingufyrstabarns ..25 SvíinnsembjargaðiParís 78
Hugsun í orðum...............36 Stjömuspámaður Winstons Churchill
Aðkomakrökkunumíháttinn......38 82
Vængjaþytur..................46 „Pílagrímsferð“ til Ameríku 91
Hlautdauðadómfyrirbameignir ..51
ÚRVAL Á NÆSTA BLAÐSÖLUSTAÐ
Sinnepssósa
2-3 msk. franskt sinnep
1 msk. sykur
2 msk. vínedik
'/2-1 dl matarolía
2 msk. dill
Hrærið saman sinnep, sykur og
edik. Bætið olíunni smám saman út
í. Hrærið vel í á meðan og kryddið
með dilli. Ef vill er hægt að gera sós-
una sætari með því að nota hunang
og majones ásamt sinnepi. Þetta er
smekksatriði en rétt er að benda á
að sé notað hunang og majones fjölg-
ar hitaeiningum í sósunni verulega.
-Pá
Margs konar fisk er heppilegt að blöndunni skafið af, fiturönd skor-
grafa. í rauninni getur það hver in af flakinu og bein hreinsuð úr.
sem er því þetta er tiltölulega ein-
fóld aðgerð. Algengast er að grafa Sósutilbrigði við grafinn fisk
lax, sUung, karfa og ufsa. Þorskur Flestir sem kunna aö meta graf-
og ýsa þykja heldur of grófgerðar inn fisk segja að sósan sé mikilvæg
tegundir í þessum tUgangi. þegar til kastanna kemur. Ekki er
Að grafa fisk tekur um tvo sólar- það furða því íslendingar era sósu-
hringa. Stundum er sagt að mið- glöð þjóö með afbrigöum. Þeir sem
stykki, t.d. af laxi, 4-6 punda, henti lagnir era við aö búa tíl sósur eða
afar vel til að grafa. Þetta er þó súpur t.d. hafa margir prófað sig
ekki regla sem taka ber of hátíð- áfram. Fólk skyldi þvi ávallt
lega. Tvær meginreglur má þó treysta líka á eigin smekk þó stuöst
styðjast viö þegar veriö er að grafa sé við uppskrift.
fisk. Önnur er sú aö hafa mest af í sósu við grafinn fisk má nota
kryddblöndu þar sem flakið er sýröan ijóma og majones sem uppi-
þykkast. Hin er sú að láta roöið stööu - í hlutfóUunum 1/3 majones
ávaUt snúa niður í fatinu sem fisk- á móti 2/3 af sýrðum rjóma. 2-3
urinn er haíöur í í kæli. Meö því msk. af dUli er hrært saman viö og
móti leitar bragð kryddsins niður ögnaffennikelsemgefurdUlbragð-
á viö og tUganginum er náð. inu fyUingu. Að því loknu eru sett-
Ef grafa skal mörg flök af fiski ar í 2-3 matskeiöar af millisterku
eru þau lögð í stórt fat, t.d. neðst í tafel-sinnepi. Salti og pipar er svo
kæliskáp, hlið við hlið. Síöan má bætt viö en ekki meira en '/■> tsk.
leggja aöra röð ofan á með roöiö af hvoru fyrir sig. Setjið síöan 1
niöur. Þess veröur aö gæta að loka msk. af sykri saman viö. Út í sós-
ílátinu vel með plastfUmu eða ál- unamásvobætaörlitluaftabasco-
pappír. Þegar fiskurinn telst full- eða sojasósu.
grafinn er það mesta af krydd- -ÓTT.