Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1988, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1988, Qupperneq 22
22 MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 1988. Iþróttir UMFN vann í uppgjörinu - lögöu Keflvíkinga 82-84 Ægir Máx Kárason, DV, Suðumesjuni; „Það er alltaf erfitt að tapa leik en við spiluöum vel og höfðum mjög góðan möguleika á sigri hér í kvöld. Ég er mjög stoltur af leik- mönnum mínum, sérstaklega yngri leikmönnum sem spiluðu vel, sér- staklega undir mikilli pressu. Ég vil óska Njarðvíkingum til ham- ingju með sigurinn og Chris þjálf- ara þeirra, einnig fyrir að spila góðan leik. Við hlökkum til aö mæta þeim aftur,“ sagði Lee No- ber, þjálfari Keflvíkinga, eftir að lið hans hafði beðið lægri hlut fyrir erkifjandanum Njarðvík eftir framiengdan leik, 82-84. Bæði liðin voru búin aö vinna sína leiki til þessa en viðureign þessi var því uppgjör og gríðarlega spennandi frá upphafi til loka. Rúmlega átta hundruð áhorfendur mættu í húsiö í Keflavík og var stemning gríðarleg. Keflvíkingar léku án þeirra Fals Harðarsonar og Axels Nikulássonar sem báðir eru meiddir en Njarövíkingar tefldu hins vegar fram sínu besta liði. Bæði hð léku góðan körfuknatt- leik en Njarðvíkingar byijuðu þó betur, komust í 7-0 en Keflvíkingar hittu illa í byrjun. Þeim óx þó styrk- ur er á leið og stóð 20-21 Njarövík- ingum í vil eftir 13 mínútur. Kefl- víkingar tóku þá enn á sig rögg og skoruðu sjö stig í röð. Keflvíkingar höfðu þá forystu í hléi, 40-34. í seinni hálfleik voru Njarövík- ingar mjög frískir og jafnaðist leik- urinn fljótlega. Keflvíkingar höfðu þó forystuna fram á síðustu mínút- ur hefðbundins leiktíma en þá sneru Njarðvíkingar blaðinu við en Keflvikingar jafna metin úr víti. Sigurður Ingimundarson skoraði úr fyrra vítinu en ekki úr því síð- ara og þvi kom til framlengingar. í framlengingunni var leikurinn æsispennandi og var staðan 82-80 fyrir Keflavík er ein mínúta lifði af leik. Þá gerði ísak Tómasson 2 stig fyrir Njarðvíkinga, 82-82, og i næstu sókn misstu Keflvíkingar knöttinn klaufalega og var það Kristinn Einarsson sem tryggði Njarðvíkingum sigur í leiknum. Fögnuðu Njarðvíkingar því ákaft. „Við áttum í vandræðum með hittnina í fyrri hálfleik en við náð- um þó mörgum fráköstum. Það sýndi sig í þessum leik að það sem Njarðvíkingar hafa fram yfir önn- ur lið er að gefast ekki upp fyrr en leiktími er liðinn," sagði Chris Fad- ness. Bestir á vellinum voru annars vegar þeir ísak Tómasson og Teitur Örlygsson úr liði Njarðvíkur, og hins vegar voru Keflvíkingamir Guðjón Skúlason, sem gerði helm- ing stiga hðs þeirra í fyrri háifleik, og Sigurður Ingimundarson. Stig ÍBK: Guðjón Skúlason 29, Sigurður Ingimundarson 21, Jón Kr. Gíslason 12, Magnús Guðfinns- son 8, Einar Einarsson 6, Gestur Gylfason 4, Albert Óskarsson 2. Stig UMFN: ísak Tómasson 28, Teitur Örlygsson 18, Kristinn Ein- arsson 13, Helgi Rafnsson 10, Hreið- ar Hreiðarsson 8, Friðrik Ragnars- son 5, Friðrik Rúnarsson 2. Chris Fadness, þjálfari Njarðvikinga, er þarna kominn í loftið en liðið lagði erkiféndurna í Keflavík, 82-84, eftir tvísýnan og framlengdan leik í gærkvöldi. DV-mynd Ægir Islandsmótið í köifubolta KR-ÍS 108-71 Keflavík-Njarðvtk 82-84 Grindavik-IR... 59-61 Þór-Tindastóll. 76-79 Valur-Haukar. 77-69 A-riðill: Njarðvík.... ....8 8 0 727-582 16 Valur ....8 i> 3 699-629 10 Grindavlk. ....8 2 6 637-619 4 Þór ....8 1 7 634-771 2 ÍS ....8 0 8 499-811 0 B-riðill: Keflavík ....8 7 1 681-578 14 KR ...8 6 2 637-589 12 Haukar ...8 5 3 779-671 10 ÍR ...8 4 4 598-572 8 TindastólL. ...8 2 6 676-736 4 1. deild karla: Skallagrímur-SnæfeU.......76-50 UÍA-Reynir................55-57 Léttir-UBK.......:.........53-82 UBK............3 3 0 245-191 6 Reynir.........4 3 1 250-212 6 UÍA............4 2 2 255-238 4 SkaUagrímur...3 2 1 187-171 4 Léttir.........2 1 1 119-134 2 Snæfeli........3 1 2 204-229 2 Víkverji.......2 0 2 95-132 0 Laugdælir.....2 0 3 139-187 0 1. deild kvenna: ÍR-KR......................58-63 Haukar-ÍR..................39-53 Keflav£k-ÍS................58-28 Njarðvík-Grindavík.........40-29 Keflavík.......4 4 0 236-151 8 KR.............4 3 I 214-197 6 ÍS.............4 2 2 203-208 4 ÍR.............4 2 2 223-229 4 Haukar.........6 2 3 230-264 4 Njarðvík.......4 2 2 150-149 4 Grindavik......5 0 5 216-271 0 Valsmenn á uppleið - sigruðu íslandsmeistara Hauka, 77-69, á Hlíðarenda „Ég er mjög ánægður með sigurinn og ég held að við höfum átt hann fyllilega skihð. Lið mitt lék vel í vöm- inni og okkur tókst að stöðva að mestu hraðaupphlaup Hauka. Ég vona bara að Valshðið sé á uppleiö aftur," sagði Torfi Magnússon, þjálf- ari Vals, eftir að hð hans hafði sigrað Hauka, 77-69, á Hhðarenda í gær- kvöldi. Leikurinn var jafn og spennandi framan af og jafnt, 13-13, eftir 7 mín- útur. Haukar höfðu síðan nauma for- ystu þar til stutt var til leikhlés en þá náði Hlíðarendahðið að komast yfir og hafði yflr, 37-35, í leikhléi. Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Þetta var mjög lélegur leikur, einn sá allra lélegasti, en það er auö- vitað gott að taka stigin með sér heim. Þórsaramir lentu í miklum villuvandræðum undir lokin og það kann að hafa haft sitt að segja,“ sagði Valur Ingimundarson, þjálfari Tindastóls, eftir að hann og læri- sveinar hans höfðu lagt Þór að velh á Akureyri í gærkvöldi, 79-76. Þar fengu „stólamir“ mikilvæg stig í bar- áttunni og þau vom verðskulduð. Það vom þó ekki leikmenn hðanna sem vora í aðalhlutverki í gærkvöldi heldur hryllilega lélegir dómarar. Þei ír'h-'*' Jósafatsson frá Blöndu- ósi og Kain Benediktsson frá Akur- Valsmenn byriuðu seinni hálfleik með látum og komust 14 stig yfir á örfáum mínútum. Þar gerðu Vals- menn svo gott sem út um leikinn því Haukar náðu aldrei að jafna metin þrátt fyrir örvæntingarfuhar th- raunir á lokamínútunum. Lokatölur uröu 77-69 eins og áöur sagði og Valsmenn voru að vonum sigurreifir eftir að hafa fengiö stóran skell gegn Keflvíkingum á þriðjudagskvöldið. Matthías Matthíasson og Hreinn Þorkelsson voru bestir í hði Vals og gerðu þeir félagar meginhlutann af stigum hðsins. Tómas Holton átti einnig góðan leik og skoraði mikh- eyri voru svo slakir að það skortir eiginlega orð til að lýsa frammistöðu þeirra. Sérstaklega var Indriði léleg- ur enn eina ferðina á Akureyri en hann virðist vera með „áskrift“ sem dómari á heimaleikjum Þórs. En það breytir ekki því að Tinda- stóh vann sanngjaman sigur í æsi- spennandi leik. „Stólamir" höfðu yfirleitt alltaf forustuna í leiknum, 38-37 í hálfleik, og náöu henni upp undir 10 stig í síðari hálfleik en Þórs- arar vora ekki fjarri því að jafna á lokasekúndum leiksins. Þriggja stiga skot frá Konráð Óskarssyni small þá á körfuhringnum þegar 10 sek. vom eftir og Tindastóll náði frákastinu. Sigurinn er ákaflega mikilvægur fyrir Tindastól og hann getur hðið væg stig. Hinn stórefnilegi Jón Arnar Ingv- arsson stóð upp úr í liði Hauka og skoraði 20 stig. Liðið hefur annars ekki náð sér verulega á strik í vetur og má hðið sannarlega bæta leik sinn ef það ætlar að blanda sér í topp- baráttuna í deildinni. Stig Vals: Matthías 21, Hreinn 18, Tómas 13, Björn 9, Einar 7, Þorvaldur 5, Ragnar 4. Stig Hauka: Jón Amar 20, Henning 16, Ivar 13, Pálmar 7, Reynir 5, Tryggvi 4, Eyþór 2 og Ólafur 2. -RR öðm fremur þakkað leik þeirra Vals og Eyjólfs sem skomðu samtals 54 stig. Þá átti Haraldur Leifsson góðan leik og einnig Sverrisson. í liði Þórs var enginn öðrum fremri en gríðar- lega slakur sóknarleikur á löngum kafla í síðari hálfleik kom liöinu iila í koll. Stig Tindastóls: Valur Ingimundar- son 29, Eyjólfur Sverrisson 25, Har- aldur leifsson 10, Guðbrandur Stef- ánsson 6, Sverrir Sverrisson 5, Bjöm Sigtryggsson 4. Stig Þórs: Konráð Óskarsson 22, Kristján Rafnsson 18, Jóhann Sig- urðsson 14, Eiríkur Sigurðsson 7, Birkir Karlsson 5, Björn Sveinsson 4, Guðmundur Bjömsson 4, Einar Karlsson 2. Enn eitft Ægir Már JCáxason, DV, Suðumesjum: Grindvíkingar töpuðu sínum sjötta leik í röð þegar þeir fengu ÍR-inga í heimsókn í gærkvöldi. Þeir höfðu þó 36-32 yfir í hléi og komust síðan í 46-34. Þá skoraði ÍR 21 stig gegn aöeins þreraur, náði með því 49-55 forystu og síð- an 51-61. IR skoraði ekki stig sfð- ustu sex mínútumar en það kom ekki að sök því lokatölur urðu 59-61. Stig Grindavíkur: Steinþór 17, Guðmundur 14, Jón Páll 11, Guö- laugur 6, Rúnar 5, Sveinbjöm 4, Ólafúr 2. Stig ÍR: Bragi 18, Jóhannes 16, Karl 9, Ragnar 8, Jón Örn 4, Björn 4, Sturla 2. vann KR-ingar unnu auöveldan sigur á Stúdenta 108-71, í úrvalsdehd- inni f körfuknattleik í Hagaskóla í gærkvöldi. Sigur KR-inga var mjög öruggur allan tíraann en hö- ið hafðl 52-80 yfir í hálfleik. Lárus Valgarðsson var stigahæstur KR-inga með 31 stig og Birgir Mikaelsson skoraði 22 stig. Hjá Studentum skoraöi Valdiraar Guðlaugsson mest eða 18 stig og Páll Arnar gerði 15. -RR Dómarar í aðalhlutverki - þegar Tindastóll sigraöi Þór verðskuldað, 79-76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.