Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1988, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1988, Side 29
MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 1988. 29 Fréttir Flytja Vestfirð- ingar besta hráefnið út? í skýrslu Þjóðhagsstofnunar um Halldórsson, framkvæmdastjóri afkomu fiskvinnslunnar kom fram Norðurtangans á ísafirði. að staða frystihúsa á Vestfjörðum - En í hverju liggur þá ástæöan er mun verri en á Norðurlandi. Á fyrir því aö Vestfirðir koma svona þessum svæðum er þorskur hins illa út? vegar jafnstór hluti af kvóta ski- „Húnliggurekkisístíþvíaðfisk- panna, fiskvinnsla nýtur lægra fis- veiðistefhan var mörkuð án tillits kverös en víðast hvar fyrir sunnan til fiskvinnslunnar. 90 prósent af og það er einna styst á miöin frá aflahúsannahéráVestQörðuravar Vestfjöröum. Það verður fátt um áður þorskur. Meö kvótakerfinu svör hjá þeim sem vinna þessa út- höftun viö þurft að vinna meira af reikninga um hver sé ástæða þess karfa og öörum fisktegundum. Sá hversu afkoma fiskvinnslunar á karfi sem viö veiðum er raun verra Vestfjörðum er slök. Hins vegar hráefiú en húsin á Norðurlandi og hefúr það lengi verið opinbert á Suðvesturlandi eru að vinna. leyndarraál að skýringin er talin Nýting okkar á karfanum er raun liggja í þvi aö húsin á Vestfjörðura, lakari. Þá má einnig benda á það sem í flestum tiifellum eiga líka að togaramir okkar eru á grálúöu- útgeröina, flytji besta hráefnið út i veiðum og bátarair á steinbítsveið- gámum en vinni þaö lakara. um á sama tíma og hentugast er „Ég vísa þessu algerlega á bug. að vinna þorskinn. Vegna fisk- Það er frekar svo að menn fiytji veiðistefhunar getum við ekki ráð- út ódýrari fisktegundiraar og þá ið við þetta,“ sagði Jón PáU. sérstaklega karfa,“ sagði Jón PáU -gse ísfirðingar hafa stofnað félag um byggingu kaupleiguíbúða. ísaQöröur Félag um byggingu kaupleiguíbúða Siguijón J. Sigurðsson, DV, faafirði: Fimmtán fyrirtæki og stofnanir á ísafirði hafa sameinast um að stofna Byggingarfélag ísafiarðar hf. „Til- gangur félagsins er að reisa almenn- ar kaupleiguíbúðir á ísafirði í sam- ræmi við ákvæði laga um Húsnæðis- málastofnun ríkisins,“ sagði Bene- dikt Sigurðsson, ritari hins nýja fé- lags, í samtali við DV. „Ætlunin er að auka framboð á íbúðarhúsnæði í sveitarfélaginu," sagði Benedikt. Heiidarhlutafé og hlutafiárloforð nema nú um 1.150.000 krónum. Stjóm hips nýja félags skipa auk Benedikts þau Pétur Jónasson form- aður, Hildigunnar Lóa Högnadóttir, Guðmundur Marinósson og Eiríkur Kristófersson. „Húsnæðismálastjóm þarf aö sam- þykkja félagið og að það sé lánshæft í kaupleigukerfinu," sagði Benedikt. „Búið er að sækja um lán fyrir bygg- ingu kaupleiguíbúða á næsta ári. Á þessu ári var ísafirði úthlutað 23 kaupleiguíbúðum. Við Eiríkur Kri- stófersson og Guðmundur Þórðarson gerðum undirbúningsstjóm þessa félags tilboö í þessar íbúðir og það var samþykkt af viðkomandi fyrir- tækjum. Búið er að ráðstafa flestum íbúðunum.“ fsaflöröur: Skíðalyfta væntanleg - kostar rúmlega 11 milljónir króna Sguiján J. Sigurðssan, DV, tsafirði: Ný skíðalyfta er væntanleg til ísa- fiarðar seinna í þessum mánuði. ísa- fiarðarbær kaupir þessa nýju tog- lyftu sem kostar rúmlega 11 milljónir króna. Lyftan er 700 metra löng, af Lettner gerð, og getur flutt 900 manns á klukkutíma. Hún verður fyrir utan aðalsvigbakkann og byrjar 50-60 metra frá endastöð neðri lyftunnar. „Sjáifboðahðar hófu undirbúnings- vinnu um miðjan ágúst og búið er að steypa í þrjár holur og stilla upp í sex,“ sagði Bjöm Helgason, íþrótta- og æskulýösfulltrúi ísafiarðarkaup- staðar, í samtali viö DV. „En við get- um ekkert gert núna vegan veöurs og þaö er alveg óvíst hvenær þessu verður lokið.“ Þá er verið að skipta um vír í stóru lyftunni þannig að báðar eldri lyft- umar veröa tilbúnar til að taka við fólki þegar skíðafæri gefst, þótt sú nýja bíði eitthvað. Harðarskáli var færður að mark- verði hægt að hafa aðstöðu fyrir húsinu í vor og verið er aö vinna að fréttamenn og aðra sem vinna viö endurbótum á honum þannig aö þar mót. Haröarskáli, væntanlegur vinnustaður fyrir fréttamenn og fleiri. DV-mynd BB. Handklæói, verð frá kr. 490,- Diskaþurrka, kr. 232,- Ofnhanski, kr. 295,- Grillhanski, kr. 350,- Sængur og koddaver, kr. 1.820,- f * * ♦ húsi Framtíðar, sími 686611 Ford Escort 1300 Laser ’85, ekinn 48 þús. Verð 350 þús. Volvo 244 GL, 1984, grænsans., ekinn 75 þús. Verð 580 þús. Fiat Uno 45 S, 1987, blár, ekinn 16 þús. Verð 310 þús. BMW 735i, 1984, grásans., ekinn 184 þús. Verð 900 þús. Suzuki Swift 1,0 GL, 1987, gullsans., ekinn 29 þús. Verð 390 þús. Ford Bronco XLT, 1985, rauður, ekinn 56 þús. Verð 900 þús. Mazda 323 GLX, 1987, blár, ekinn 22 þús., Verð 500 þús. Suzuki Swift 1,0 GL, 1988, hvítur, ekinn 2000. Verð 440 þús. Ford Escort XR3i, 1986, svartur, ekinn 25 þús. Verð 670 þús. Ford Taurus 3,0,1986, blár, ekinn 60 þús. Verð 1.250 þús. FRAMKVÆMDASTJÓRI: FINNBOGI ÁSGEIRSSON. SÖLUSTJÓRI: SKÚLI H. GlSLASON. SÖLUMAÐUR: KJARTAN BALDURSSON. OPIÐ LAUGARDAG KL. 10 TIL 17. VANTAR A SOLU ALLAR NYLEGAR GERÐIR BILA IM1 ÍltWllimflllliii III 'iiill I lil jwaMww—m BMWSISWíByroCTHBfflWijMBBBWi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.