Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1988, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1988, Page 32
32 MÁNUDAGUR 31. OKTÓBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Ljósmyndun Til sölu Olimpus OM40, program, með flassi, 50 mm. linsu, 28 mm. linsu og 70-210 mm. súmlinsu. Uppl. í síma 73658 eftir kl. 19. Til sölu Polaroid myndavél fyrir öku- skírteinis- og vegabréfsmyndir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1297. ■ Ðýrahald Hrossaeigendur.athugið! Tek trippi í fóðrun og hirðingu í vetur, einnig full- orðin hross svo og stóðhesta. Mjög góð aðstaða og aðeins u.þ.b. hálftíma akstur frá Reykjavík. Tek á móti hrossum til tamninga strax eftir ára- mót. Uppl. gefur Guðmundur Hauks- son, Laxárnesi í Kjós, sími 91-667031. Hestamenn - útflytjendur. Flugleiðir, Frakt, sjá um flutning á hestum til Evrópu í hverri viku. Flogið er til Billund í Danmörku. Hagstætt verð. Aðstoð við útflutningspappíra. Uppl. í s. 690108 (Bjarni) og 690114 (Bernt). Uppskeruhátið hestamanna 1988 verð- ur haldin í Reiðhöllinni 19. nóvember nk. Hljómsveit Geirmundar Valtýs- sonar leikur fyrir dansi. Miðapantanir í síma 673620. Stjórnin. Nokkur stórglæsileg folöld til sölu und- an hreinræktuðum Kirkjubæing, selj- ast ódýrt. Uppl. í síma 91-672977 og 98-75139.________________________ Náttfari 776. Til sölu lítið tamin' 4 vetra hryssa undan Náttfara 776 og hrein- ræktaðri Kirkjubæjarhryssu. Verð 120 þús. Uppl. í síma 91-77987 eftir k'l. 20_______________________________ Til sölu rauður, 7 vetra töltari. Verð 70 þús. Tek einnig hross í tamningu og þjálfun. Uppl. í síma 91-73476 á kvöld- in. Kristinn Hákonarson. Til sölu þrjár merar jörp, tíuvetra fyl- full, grá fimm vetra, lítið tamin og brúnblesótt veturgömul. Út af Þætti. Uppl. í síma 95-6627. Tökum að okkur hey- og hestaflutninga um land allt. Förum reglulegar ferðir, vestur á Snæfellsnes og í Dalina. Uppl. í síma 91-72724. Hestafólk! 11 hesta pláss til sölu í mjög góðu húsi í Faxabóli. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1303. Hvolpar fást gefins. Til sýnis að Lauga- vegi 49 eftir kl. 19. Uppl. í síma 91-12411. Síamsköttur. Stórglæsilegur Seal-point högni til sölu, 7 mánaða gamall. Uppl. í síma 91-77638. Til sölu vel ættuð folöld og tryppi. Einnig folar, tamdir og ótamdir. Úppl. í síma 15305 eftir kl. 19. Kettlingur óskast. Uppl. í síma 91-24429 eftir kl. 17. Til sölu páfagaukabúr og músabúr. Uppl. í síma 672165. ■ Vetrarvörur Vélsleði—fjórhjól: Til sölu Kawasaki vélsleði, Invader 440, 72 ha. '81, ekinn aðeins 2000 m., á sama stað Kawasaki fiórhjól, Mojave 250 ’87, bæði tækin í toppstandi. S. 689556 e.kl. 18. Til sölu Jamaha VXL540, árg. ’87. Sleði í toppstandi. Ekinn 2.000 lun. Uppl. í síma 76591 eftir kl. 19. Polaris Indy 650 '88 vélsleði til sölu, sem nýr. Uppl. í síma 92-11286 eftir kl. 19. ■ Hjól Hænco auglýsir: Metzeler hjólbarðar fyrir götu-, cross-, endúró- og léttbif- hjól. Hjálmar, leðurfatnaður, nýma- belti, regngallar, lambhúshettur, leð- urstígvél, crossskór, loðstígvél o.m.fl. Ath. umboðssala á bifhjólum. Hænco, Suðurgötu 3, s. 12052 og 25604. Keðjur - keðjusett - tannhjól og púst- kerfi í flest endurohjól. Bremsukloss- ar, crossskór, buxur, gleraugu o.fl. K.Kraftur, Hraunbergi 19. Opið kl. 15-19. Sími 91-78821. Yamaha 1200 ’86 til sölu, skipti á bíl hugsanleg. Uppl. í síma 92-11639 e.kl. 19. 2 LT 80 '87 til sölu. Uppl. í síma 91-44235 milli kl. 21 og 23. Honda XR ’87 til sölu. Uppl. í síma 671765. Suzuki Dakar '87 til sölu, ekið 6.000, topphjól. Uppl. í síma 675134 e.kl. 18. Óska eftir 50 cc hjóli, árg. ’80-’84, vel með fömu. Uppl. í síma 91-667548. ■ Til bygginga Elnnota mótatimbur, 1x6 og 2x4, til sölu. Uppl. í síma 91-44393 á kvöldin. Til sölu töluvert af uppistöðum, 1 /i x 4. Uppl. í síma 91-666793. MODESTY Þyrlan sest og hópur vopnaðra Q, A|CC lögreglumanna kemur út úr henni undir BLAIbt stjórn Chatterj is. by PETER O'OONNELl jv------------VT 'Okkur þykir liká1 þig, lögregluforingi.1 Og við erum ekki siður undrandi. Eg skal útskýra þetta allt fyrir ykkurþegar menn mínir hafa safnað þessum óaldarlýð saman. I hópnum sé ég nokkral Englendinga sem hafa stundaö/ dráp, og það sannar kenningu mína. i-1.^■■».<4 Modesty Honey, ég er dauðþreytt^ en ég get ekki hætt að^ y nugsa um þetta. Kannski vínið hjálpi mér til að sofna. En kannski fastar en þú vildir sjálf. RipKirby

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.