Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1988, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1988, Síða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1988. Viðskipti Aðstoðarbankastjórastaðan vefst fyrir bankaráði Landsbankans - tvær stöður skyndilega auglýstar lausar Ráðning í stöðu aðstoðarbanka- stjóra Landsbankans, sem fyrst var auglýst í vor og svo aftur í haust, hefur vafist fyrir bankaráði bankans og hefur verið óeining innan ráösins um það hver hreppir hnossið. Nú hefur bankaráöið í annað skiptiö frestaö að ráða í stöðuna. Þess í stað auglýsir það tvær aðstoðarbanka- stjórastöður lausar til umsóknar og rennur umsóknarfresturinn út um miðjan janúar. Aðstoðarbankastjórastaðan, sem vafist hefur fyrir bankaráðinu að ráða í, er staða Sigurbjörns Sig- tryggssonar. Talið var aö Stefán Pét- ursson, aðallögfræðingur bankans í 25 ár, fengi stöðuna eftir keppni við Björn Líndal lögfræðing sem kom til starfa í bankanum snemma á árinu Peningamarkaður Ingvar Helgason hampar hér lyklunum að nýrri stórbyggingu fyrirtækis sins. Með honum á myndinni er Vignir Benediktsson byggingameistari. Ingvar hamp- ar lyklunum að nýju stór- byggingunni Byggingafyrirtækið Steintak hf. lauk við smíði stórbyggingar Ingvars Helgasonar hf. við Sæ.varhöfða 2 á dögunum. Húsið er rúmlega fokhelt og verður tekið til við að innrétta það á næstunni. Ætlunin er að starfsemi Ingvars Helgasonar hf. flytjist i húsið í apríl. Það kom að sjálfsögðu í hlut for- stjórans sjálfs, Ingvars Helgasonar, að taka við lyklunum að húsinu úr hendi forstjóra og aðaleiganda Stein- taks, Vignis Benediktssonar. Nýbyggingin stendur við Sævar- höfða 2, beint fyrir neðan Ártúns- höfðann þar sem garðyrkjudeild Reykjavíkurborgar var með aðsetur. Elliðárnar blasa við frá húsinu. Hús- ið var byggt á 76 vinnudögum. Það er á fimmta þúsund fermetrar og stendur á 12 þúsund fermetra lóð. -JGH Einungis um 25 prósent af íslensk- um varningi í verslunum er strika- merktur en um 85 prósent af erlend- um vörum. Til að hagkvæmt geti tal- ist fyrir verslanir að notast við strikamerkingar þurfa um 80 til 85 prósent af vörunum að vera merktar sem slíkar. Um 60 prósent af varn- ingi í verslunum er strikamerktur. -JGH (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,. kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaupa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vþ = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkaö- inn birtast í DV á fimmtudögum. Ekkert gerst í sölumálum Gunnars Ás- geirssonar hf. Ekkert hefur gerst í sölumálum Gunnars Ásgeirssonar hf. Sem kunnugt er var öllu starfsfólki fyrir- tækisins sagt upp fyrir nokkrum vik- um. Ætlunin er að endurskipuleggja fyrirtækið en til greina kemur einnig að selja það fáist nægilega gott tilboð. -JGH Ég kýs hópvinnu - segir forstjóri ísal Stefán Pétursson, aöallögfræðingur Landsbankans. sem aðstoðarmaður bankastjóranna. í stað þess aö bankaráðið geri upp á milli þeirra Stefáns og Björns bend- ir nú allt til að þeir verði báðir ráðnir. Það vekur athygli að Björn, sem aðeins er 32 ára, skuli vera jafnsterk- ur í keppninni um stöðuna og raun ber vitni en hann hóf störf hjá bank- anum snemma á árinu. Samkvæmt heimildum DV felst styrkur Björns fyrst og fremst í því að hann er framsóknarmaður og hef- ur stuðning Framsóknarflokksins í stöðuna. Styrkur Stefáns Péturssonar felst auðvitað í því að hann hefur verið aðallögfræðingur bankans í 25 ár og sem slíkur verið einn helsti áhrifa- maðurinn innan bankans. Tólf umsækjendur voru um stöð- una í haust. Þrátt fyrir að ráðning- unni hafi verið frestað og tvær stöður skyndilega auglýstar í stað einnar er tekið fram í auglýsingunni að gömlu umsóknirnar séu enn í fullu gildi. Umrædd aðstoðarbankastjóra- staða var fyrst auglýst síðastliðið vor Björn Lindal, aðstoðarmaður bankastjóra Landsbankans. þegar bankinn auglýsti þrjár aðstoð- arbankastjórastööur lausar til um- sóknar. Gengið var strax frá ráðn- Nýbygging Ingvars Helgasonar hf. að Sævarhöfða 2. DV-myndir S Fjórðungur ís- lenskra vara er strikamerktur við fréttabréf Félags íslenskra iðn- rekenda, Á döfinni, að megin- markmið hans í rekstri álversins í Straumsvík sé að bæta samband og samskipti stjórnenda fyrirtæk- isins við starfsmenn þess og verka- lýðsfélögin. Hefur Roth þess vegna komið á ársfjórðungslegum fund- um stjórnenda álversins með trún- aðarmönnum starfsmanna og verkalýðsfélögunum í Hafnarfirði. „Ég kýs að vinna í hópum,“ segir forstjórinn í viðtalinu. „Ég er sann- færður um að það sé vænlegasta leiðin til árangurs í stjórnun. Þaö er mjög mikilvægt að vera í góðu sambandi við það fólk sem þú vinn- ur meö. Eftir að ég hef tekiö ákvörðun breyti ég henni ekki svo glatt. Þá stendur hún. En áöur en ákvörðunin er tekin hefur átt sér stað hópvinna um viðkomandi verkefni," segir Roth meðal annars í viðtalinu. -JGH Þjóðveijinn, Christian Roth, sem tók við starfi forstjóra ísal í ágúst, segir í nýlegu athyglisverðu viðtali Christian Roth, forstjóri isal. INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 2-4 Lb Sparireikningar 3jamán. uppsbgn 2-4,5 Lb 6mán. uppsogn 2-4,5 Sb 12mán.uppsogn 3,5-5 Lb 18mán. uppsogn 8 Ib Tékkareikningar, alm 0,5-1 Allir nema Vb Sértékkareikningar 0,5-4,0 Ab Innlán verðtryggo Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Vb 6 mán. uppsogn 2-3,5 Sp.Ab,- Vb.Bb Innlán meðsérkjörum 3.5-7 Lb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 7,5-8,5 Úb.Bb,- Vb Sterlingspund 11-12.25 Úb Vestur-þýsk mórk 3.75-4,5 Vb.Sp,- Úb.Bb Danskar krónur 6,75-8 Vb.Sb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir víxlar(forv) 11-12 Lb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 11,75-12,5 Vb Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Aliir Hlaupareikningar(yfirdr) 14,5-17 Lb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 8-8,75 Vb Útlán til framleiðslu Isl. krónur 12-12,5 Lb.Sb,- Bb.Úb SDR 9,5 Allir Bandarikjadalir 11-11,5 Úb Sterlingspund 14,50- allir * 14,75 nema Úb Vestur-þýsk mórk 7.25 7.5 allir nema Úb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 27,6 2,3 á mán. MEÐALVEXTIR Óverðtr. des. 88 17,9 Verðtr. des. 88 8.7 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala des. 2274 stig Byggingavísitala des. 399,2 stig Byggingavísitalades. 124,9stig H úsaleigu visitala Engin hækkun 1. okt. Verðstöðvún VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 3,403 Einingabréf 2 1,931 Einingabréf 3 2,219 Fjölþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,586 Kjarabréf 3,401 Lifeyrisbréf 1.711 Skammtímabréf 1.186 Markbréf 1.804 Skyndibréf 1,041 Sjóðsbréf 1 1,635 Sjóðsbréf 2 1,375 Sjóðsbréf 3 1,164 Tekjubréf 1,583 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 118 kr. Eimskip 346 kr. Flugleiðir 273 kr. Hampiðjan 130 kr. Iðnaðarbankinn 172 kr. Skagstrendingur hf. 160 kr. Verslunarbankinn 134 kr. Tollvörugeymslan hf. 100 kr. ingu tveggja aðstoðarbankastjóra og urðu tveir af framkvæmdastjórum bankans, þeir Jóhann Ágústsson og Brynjólfur Helgason, fyrir valinu. Bankaráðið kom sér hins vegar ekki saman um þriðja aðstoðarbanka- stjórann. Næst var umrædd aðstoðarbanka- stjórastaða auglýst í haust og átti að ganga frá ráðningunni fyrir áramót en þá hættir Sigurbjörn Sigtryggs- son. -JGH Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Slátur- félags Suðurlands, GL = Glitnir, IB = Iðnaðarbankinn, Lind = Fjár- mögnunarfyrirtækið Lind, SIS = Samband islenskra samvinnufé- laga, SP = Spariskirteini ríkissjóðs Hæsta kaupverð Einkenni Kr. Vextir FSS1985/1 146,56 11,0 GL1986/1 159,38 11,5 GL1986/291 119,14 11,0 GL1986/292 107,72 10,9 IB1985/3 176,65 9,0 IB1986/1 158,83 9,1 LB1986/1 126,50 8,3 LB 1987/1 121,58 9,0 LB1987/3 113,83 9,1 LB1987/5 109,13 8,9 LB1987/6 128,48 10,9 LB:SIS85/2A 191,27 14,00 LB:SIS85/2B 169,21 11,1 LIND1986/1 140,67 12,1 LÝSING1987/1 114,83 11,6 SIS1985/1 250,15 12,6 SIS1987/1 159,43 11,1 SP1975/1 12658,90 8,3 SP1975/2 9499,61 8,3 SP1976/1 8922,56 8,3 SP1976/2 6977,55 8,3 SP1977/1 6359,61 8,3 SP1977/2 5220,24 8,3 SP1978/1 4311,93 8,3 SP1978/2 3334,92 8,3 SP1979/1 2885,23 8,3 SP1979/2 2169,80 8,3 SP1980/1 1945,97 8,3 SP1981/1 1291,02 8,3 4 SP1981/2 931,02 8,3 SP1982/1 887,00 8,3 SP1982/2 646,63' 8,3 SP1983/1 515,35 8,3 SP1984/1 340,98 8,3 SP1984/2 344,22 8,3 SP1984/SDR 309,05 8,3 SP1985/1A 295,74 8,2 SP1985/1SDR 220,74 8,3 SP1985/2A 229,08 8,3 SP1985/2SDR 195,24 8,3 SP1986/1A3AR 203,85 8,3 SP1986/1A4AR 212,99 8,3 SP1986/1A6AR 220,07 8,2 SP1986/1D 173,27 8,2 SP1986/2A4AR 184,27 8,3 SP1986/2A6AR 187,52 8,1 SP1987/1A2AR 164,50 8,2 SP1987/2A6AR 138,95 7,9 SP1987/2D2AR 146,23 8,3 SP1988/1D2AR 130,35 8,3 SP1988/1D3AR 130,63 8,3 SP1988/2D3AR 105,00 8,3 SP1988/2D5AR 103,45 8,0 SP1988/2D8AR 102,02 7,4 SP1988/3D3AR 99,31 8,3 SP1988/3D5AR 99,09 7,9 SP1988/3D8AR 98,99 7,4 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafn- verðs og hagstæðustu raunávöxt- un kaupenda i % á ári miðað við viðskipti 27.12.'88. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfélagi Islandshf., Kaupþingi hf., Landsbanka Is- lands, Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkur og ná- grennis, Útvegsbanka Islands hf„ Verðbréfamarkaði Iðnaðarbank- ans hf. og Verslunarbanka Islands hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.