Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1988, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1988, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUK 28. DESEMBBR 'l98k 39 Fréttir Selfoss: Aldrei betri jóiaskemmtun Regína Thorarensen, DV, Selfossi: Litlu jólin voru haldin hjá eldri borgurum um miðjan desember á Hótel Selfossi. 104 mættu á staðinn og það var óvenju fámennt á jóla- fagnaði - talsvert um flensu í fólki hér á þessum tíma. Margt var til skemmtunar. Hjálm- ar Gislason var með eftirhermur og glens og gaman. Unga fólkið skemmti okkur alveg sérstaklega vel, á þakkir skilið fyrir og yrði of langt mál að telja það allt upp. Tveir harmóníku- snillingar, miðaldra menn, léku við góðan orðstír og Lilja Þorsteinsdóttir og Guðmundur Ámason sýndu dans - ungt kærustupar sem heillaði gamla fólkið. Borgames: UMSB loks í eigið húsnæði Stefin Haraldsson, DV, Borgamesi: Ungmennasamband Borgarfjarðar hefur fest kaup á húsnæði því sem Byggðasafn Borgarfjaröar var með aö Borgarþraut 61 hér í Borgarnesi og var það formlega tekið í notkun 1. desember. Formaður UMSB, Sig- ríður Þorvaldsdóttir, bauð gesti vel- komna en það voru fulltrúar frá ung- mennafélögum innan UMSB, fyrr- verandi stjórnarmenn sambandsins og fleiri gestir. Gísli Halldórsson, formaöur húsa- kaupanefndar UMSB, rakti aðdrag- anda að húsakaupunum en ákveöið var að láta 25% af lottótekjum sam- bandsins renna til kaupanna. Sam- bandið hafði lengi verið á hrakhól- um, raunvemlega frá stofnun þess, og nú undir það síðasta í bílskúrnum hjá núverandi framkvæmdastjóra. Við svo búiö varð ekki lengur unað. Gísli var við þetta tækifæri sæmd- ur gullmerki UMSB fyrir vel unnin störf í þágu UMSB í mörg ár. Snorri Þorsteinsson fræðslustjóri skilaði fundargerðum UMSB fyrstu 10 ár- inn, sem hann hafði varðveitt síöan hann var formaður 1954. Þá bámst UMSB margar gjafir í tilefni húsa- kaupanna. UMSB gefur út héraðs- blaðið Borgfirðing ásamt verkalýðs- félagi Borgarness og er Ingimundur Ingimundarson ritstjóri en hann er einnig framkvæmdastjóri UMSB. Að lokum voru kaffiveitingar og var fjöldi fólks samankominn til að fagna þessum merka áfanga í 76 ára sögu UMSB. Blindhæð framundan. Við vitum ekki hvað leynist handan við hana. Ökum eins langt til hægri og kostur er og drögum úr hraða. Tökum aldrei áhættu! y umferoar Leikhús SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds i kvöld kl. 20.30. uppselt. Fimmtud. 29. des. kl. 20.30. örfá sæti laus Föstud. 30. des. kl. 20.30. örfá sæti laus Fimmtud. 5. jafh. kl. 20.30. Föstud. 6. jan. kl. 20.30. Laugard. 7. jan. kl. 20.30. Sunnud. 8. jan. kl. 20.30. Miðasala i Iðnó simi 16620 Miðasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 22. janúar 1989. MAHA3>OHBAMSÍ Söngleikur eftir Ray Herman. Þýðing og söngtextar: Karl Ágúst Úlfsson. Tónlist: 23 valinkunn tónskáld frá ýmsum timum. Leikstjórn: Karl Ágúst Úlfsson. Leikmynd og búningar: Karl Júliusson. Útsetningar og tónlistarstjórn: Jóhann G. Jóhannsson. Lýsing: Egill Örn Árnason. Dans: Auður Bjarnadóttir. Leikendur: Pétur Einarsson, Helgi Björnsson, Hanna Maria Karlsdóttir, Valgeir Skagfjörð, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Harald G. Haraldsson, Erla B. Skúladóttir, Einar Jón Briem, Theo- dór Júlíusson, Soffía Jakobsdóttir, Ánna S. Einarsdóttir, Guðný Helgadóttir, Andri Örn Clausen, Hallmar Sigurðsson, Kormákur Geirharðsson, Guðrún Helga Arnarsdóttir, Draumey Aradóttir, Ingólfur Björn Sigurðs- son, Ingólfur Stefánsson. Sjö manna hljómsveit valinkunnra hljóð- færaleikara leikur fyrir dansi. Sýnt á Broadway 1. og 2. sýning 29. desember kl. 20.30. Uppselt. 3. og 4. sýning 30. desember kl. 20.30. Uppselt. 5. og 6. sýning 4. janúar kl. 20.30. 7. og 8. sýning 6. janúar kl. 20.30. 9. og 10. sýning 7. janúar kl. 20.30. Miðasala í Broadway sími 680680 Miðasalan i Broadway er opin daglega kl. 16-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tima. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 22. janúar 1989. AUGLÝSENDUR ATHUGIÐ Síðasta blað fyrir áramót kemur út föstu- daginn 30. desember. Fyrsta blað eftir áramót kemur út mánu- daginn 2. janúar Vinsamlegast hafió samband við auglýsingadeild DV hið fyrsta Gleðilegt nýtt ár Auglýsingadeild DV Þjóðleikhúsið sdfe Stóra sviðið: FJALLA-EYVINDUR OG KONA HANS eftir Jóhann Sigurjónsson. Leikstjórn: Bríet Héðinsdóttir. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Tónlist: Leifur Þórarinsson. Lýsing: Páll Ragnarsson. Sýningarstjórn: Jóhanna Norðfjörð. I kvöld, 2. sýning. Fimmtudag 29. des., 3. sýning. Föstudag 30. des„ 4. sýning. Þriðjud. 3. jan., 5. sýning. Laugard. 7. jan., 6. sýning. Þjóðleikhúsið og Islenska óperan sýna: i&offmcmrtíp Opera eftir Jacques Offenbach Föstudag 6. jan., fáein sæti laus. Sunnudag 8. jan. Takmarkaður sýningafjöldi. FAÐIR VOR OG AVE MARIA dansbænir eftir Ivo Cramér og Mót- ettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Flytjendur: Arnar Jónsson leikari og dansararnir: Ásdís Magnúsdóttir, Ásta Henriks- dóttir, Baltasar Kormákur, Birgitte Heide, Guðmunda H. Jóhannesdóttir, Guðrún Pálsdóttir, Hany Hadya, Hel- ena Jóhannsdóttir, Helga Bernhard, Ingibjörg Pálsdóttir, Jón Egill Braga- son, Lára Stefánsdóttir, Ólafia Bjarn- leifsdóttir, Robert Bergquist, Sigrún Guðmundsdóttirog Þóra Guðjohnsen. Sýningar í Hallgrímskirkju: i kvöld kl. 20.30. Fimmtud. 29.12. kl. 20.30. Föstud. 30.12. kl. 20.30. Aðeins þessar sýningar. Miðasala i Þjóðleikhúsinu á opnunar- tima og i Hallgrimskirkju klukkutima fyrir sýningu. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00. Lokað aðfangadag og jóladag. Opið annan dag jóla og eftir jól frá kl. 13-20.00 Síma- pantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn óll sýningar- kvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltið og miði á gjafverði. Munið Gjafakort Þjóðleikhússins: Jólagjöf sem gleður. KÖBTmÖBKKOBimBK Höfundur: Manuel Puig Sýn. fimmtud. 29. des kl. 20.30. Sýn. föstud. 30. des. kl. 20.30. Sýningar eru i kjallara Hlaðvarpans, Vestur- götu 3. Miðapantanir i sima 15185 allan sólarhringinn. Miðasala i Hlaðvarpanum 14.00-16.00 virka daga og 2 tímum fyrir sýningu. Kvikmyndahús Bíóborgin WILLOW Frumsýning Ævintýramynd Val Kilmer, Joanne Whalley í aðalhlutverk- um Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15 DIE HARD Spennumynd Bruce Willis í aðalhlutverki Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15 ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Úrvalsmynd Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára Bíóhöllin HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA KANlNU Metaðsóknarmynd 1988 Fjölskyldumynd Bob Hoskins og Christopher Lloyd i aðal- hlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Á FULLRI FERÐ Splunkuný og þrælfjörug grinmynd. Richard Pryor í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 SKIPT UM RÁS Toppmynd Aðalhlutverk Kathleen Turner og Christo- pher Reeve Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11 STÓRVIÐSKIPTI Frábær gamanmynd Bette Midler og LiliTomlin i aðalhlutverkum Sýnd kl. 7 BUSTER Sýnd kl. 5, 9 og 11 SÁ STÓRI Toppgrinmynd. Tom Hanks og Elisabeth Perkins í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Háskólabíó JÓLASAGA Leikstjóri Richard Donner. Aðalhlutverk Bill Murray og Karen Allen. Sýnd kl. 5, 7 ,9 og 11. Bónnuð börnum innan 12 ára Laugarásbíó A-salur TiMAHRAK Frumsýning Sprenghlæileg spennumynd Robert De Niro og Charles Gordon i aðal- hlutverkum Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15 B-salur HUNDALÍF Gamanmynd Anton Glanzelius, Tomas V. Brönsson i að- alhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 C-salur i SKUGGA HRAFNSINS Oýnd kl. 5 ag 0----------------- Regnboginn I ELDLINUNNI Kynngimögnuð spennumynd Arnold Schwarzenegger i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára BARFLUGUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 BAGDAD CAFÉ Margverðlaunuð gamanmynd Marianne Sagerbrecht og Jack Palance i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 APASPIL Sýnd kl. 5 og 9 RATTLE AND HUM Sýnd kl. 7, og 11.15 Stjörnubió RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN II Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11 DREPIÐ PRESTINN Sakamálamynd Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11.10 JVI LISTINN c FAC ® 13001 :□ 3 fæst á járnbrautar- stöðinni í Kaup- mannahöfn Veður I dag verður suðvestanátt, 6-8 vind- stig og slydduél vestanlands en norð- vestan 4-6 vindstig og él á Norður- og Vesturlandi, annars þurrt. Kóln- andi veður. Akureyrí skýjað 3 : Egilsstaöir léttskýjað 2 Galtarviti alskýiað 1 Kcílavíkurílug\'öllurský)aö 2 Kirkjubæjarklaust- 1 1 1 ur Raufarhöfn léttskýjað 2 Reykjavík úrkoma 1 Sauöárkrókur skúr 2 Vestmarmaeyjar snjóél 1 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen alskýjað 7 Helsinki snjókoma -15 Kaupmannahöfn skýjað 5 Osló frostrign- -1 Stokkhólmur ing skýjað -1 Þórshöfn skýjað 10 Amsterdam þokumóða 7 Barcelona þokumóða 6 Berlin skýjað 6 Chicago alskýjað 8 Frankfurt skýjað 7 Glasgow rigning 12 Hamhorg þokumóða 5 London skýjað 12 Los Angeles léttskýjað 8 Luxemborg þoka 6 Madrid þokumóða -3 Malaga skýjað 14 Mallorka skýjað 9 Montreal alskýjað 0 New York alskýjað 6 Orlando þokumóða 18 París þoka 6 Vín léttskýjað 5 Winnipeg snjókoma -20 Valencia þokumóða 9 Gengið Gengisskráning nr. 248 - 28. desember 1988 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 46.270 46.390 45.490 Pund 82.802 83.017 83,740 Kan. dollar 38.679 38.780 38,179 Dönsk kr. 6.7009 6.7183 6,8073 Norsk kr. 7.0188 7.0368 6.9818 Sænsk kr. 7,5175 7,5370 7.5302 Fi.mark 11,0628 11.0915 11,0870 Fra.franki 7,5828 7,6024 7,6822 Belg.franki 1.2353 1,2385 1.2522 Sviss. franki 30,6729 30.7524 31.3670 Holl. gyllini 22,9321 22,9915 23.2751 Vþ.mark 25,9027 25.9699 26.2440 Ít. lira 0.03519 0,03528 0.03535 Aust.sch. 3,6817 3.6913 3.7305 Port. cscudo 0.3144 0.3153 0.3168 Spá. peseti 0,4027 0,4037 0.4004 Jap.yeo 0.36891 0.36986 0,37319 Írsktpund 69.289 69.469 70.198 SDR 62.0148 62,1756 62,1707 ECU 53.8120 53.9516 54.4561 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 28. desember seldust alls 4.446 tonn. Magn I tonnum Verð í krónum Meðal t-æqsta Haesla Lúða Koli Þorskur. sl. Þorskur, ósl. Ýsa 0,328 0.979 1,532 1.546 0.061 330.75 290.00 345.00 42.35 34,00 49.00 53.57 53.00 56.00 43,00 43.00 43.00 89,00 89,00 89,00 4 morgun verður seldur bétafiskur. VEISTU ... að aftursætið fer jafnhratt og framsætið. SPENMJM BELTIN hvar sem við sitjuin í bílnum. mÉUMFERÐAR Uráð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.