Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Blaðsíða 9
MÁNUÐÁGUR 6. FEBRÚAR 1989. Utlönd ■ s mmm Fyrrum forseti Paraguay, Alf- redo Strössner, sem steypt var af stólí á föstudaginn, kom tii Brasilíu í gær ásamt gölskyldu sinni. Á flugvellinum í Asuncion voru nokkur hundruð menn saman- komnir tii að sjá hinn falina ieið- toga halda í útlegðina og hrópuðu þeir „morðingi" og „harðstjóri“ er hann steig um borð í flugvélina sem flaug með hann til Brasilíu. Nokkrum klukkustundum áöur en Strössner yfirgaf landiö til- Jkynnti hin nýja stjóra að haldnar yröu frjálsar kosningarinnan níu- tíu daga. Strössner, sem lengst hef- ur verið við völd af einræðisherr- um Suður-Ameríku, vann stóran kosningasigur í febrúar í fyrra. Stjómarandstöðunni var þá bann- að að taka þátt Utanríkisráðherra Paraguay, Luis Maria Argana, sagði í gær að eitt af fyrstu verkefn- um hinnar nýju stjórnar væri aö endurskoða kosningalögin tii aö öllum flokkum yrði heimiluð kosn- ingaþátttaka. Andres Rodriguez, herforinginn sem leiddi byltinguna á fóstudaginn, hefur lofað að koma á lýðræði í landinu. Stjórnmálasérfræöingar í Paraguay spá þvi aö Coiorado flokkurinn, flokkur StrÖssners, komi til með aö vinna væntanlegar kosningar þó svo að stjórnarand- stöðuflokkamir taki þátt í þeim. Yfirvöld segja saulján manns hafa falliö og þrjátíu særst í bar- dögunura milli uppreisnarmanna og hermanna sem hliðhollir vom Strössner. Vestrænir stjómarer- indrekar áætla hins vegar aö tala faliinna sé þrjú hundmö. _________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________í \J\'b SÖítuM G6RIR OiCKPiR. SA.LTieJÖTIA4U* Ai CÓHSttrv í 6Cr SMtfFfcStST KJOTMIÐSTOÐIN Laugalæk 2, Sími 686511. ,.^,16 <xrípfujcU tekifxri jýrir va?trianti$ur hakkanir. | Góógréiójtuhjör ióajfoóír notaðir bílar tíhnir HOFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 STORHOSTU6 mWEKKUN zTWBmr-A itWri fjgBSS MtvSiJýmfí || v wfím*S /7. / :wmmuXÆ fgm j ,6, * Mm m j Bœsm MAeJl M /Zífij\ F Bfek. ÍHIIhIÉIhHhbHh^^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.