Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Blaðsíða 10
Útlönd
Nokkur hundruð sov-
éskir hermenn eftir
Sovéskir íjölmiðlar héldu því fram í
gær að síðustu sovésku hermennim-
ir væru famir frá Kabúl og að þeir
kæmu til Sovétríkjanna í dag við
hátíðlega athöfn.
Sovéskir hermenn, sem gættu flug-
vallarins rétt utan við Kabúl í morg-
un, sögðu hins vegar að nokkur
hundmð hermenn væm enn í borg-
inni. Sögðust þeir verða fluttir til
Sovétríkjanna fyrir 15. febrúar en að
ekki vissu þeir hvenær fyrir þann
tíma flutningurinn færi fram.
Herlög em nú í gildi í borginni og
vopnrnn hefur verið dreift meðal
stuðningsmanna stjórnar Naji-
bullah, forseta leppstjómar Sovét-
manna í landinu.
í dag er gert ráð fyrir að haldin
verði mikii heimkomuathöfn þegar
fjölmennar sveitir síðustu sovésku
hermannanna í Afganistan fara yfir
landamærin til heimalands síns.
Sovéska sjónvarpið spáði því í gær
að átökin í Afganistan yrðu til lykta
leidd á vígvellinum.
Drunur stórskotahríðar yflr-
gnæfðu flest annað þegar sovésku
hermennimir vom að yfirgefa Kab-
úl. Afganskir stjómarhermenn
leystu þá sovésku af í varðstöðvum
umhverfis borgina.
Najibullah hélt fund með stuðn-
ingsmönnum sínum í gær og var
kokhraustur. Sagði hann að guð
væri með þeim, fólkið líka þannig að
þetta stríð gæti ekki tapast. Fólkið,
sem var með skotfæralausa Kal-
ashnikov riffla, hvatti sinn mann til
dáða.
Vopnum hefur verið dreift meðal
allra stuöningsmanna flokks Naji-
bullah svo að allir geti tekið þátt í
aö verja „málstaðinn", að sögn tals-
manna stjórnarinnar.
Vestrænir stjómarerindrekar em
flestir fuilvissir um að stjóm Naji-
bullah muni falia á örfáum mánuð-
um eftir að sovéski herinn yfirgefur
landið.
Sévardnadse, utanríkisráðherra
Sovétríkjanna, sem verið hefur í
i-íraðbionusta í
Eitt símtal í 25855 og Ferðaskrifstofa
Islands skipúleggur ferðina með þér og
boðsendir strax til þín öll ferðagögnin.
Nokkur orð til utanlandsfara um hraðþjón-
ustu, boðsendingar og greiðslukjör hjá Ferða-
skrifstofu íslands.
1. Hraðþjónustan: Þú þarft aðeins eitt símtal
í utanlandsdeildina í síma 25855 og tilgreina þá
ferðatilhögun sem hentar þér. Hvert þú ætlar og
hvenær. Starfsmaður utanlandsdeildar skipu-
leggur ferðina með þér í smáatriðum, ferðamát-
ann og gististaði austanhafs eða vestan.
2. Boðsendingin: Þegar ferðagögnin eru til-
búin boðsendir Ferðaskrifstofa Islands þau til
þín, þér að kostnaðarlausu.
3. Greiðslukjörin: Hagstæðir greiðsluskil-
málar bjóðast þeim sem eru í föstum viðskiptum.
Ferðaskrifstofa íslands er
söluaðili fyrir Flugleiðir.
Ferðaskrifstofa íslands er nýtt fyrirtæki sem
stendur á traustum grunni með 50 ára reynslu.
Það var áður Ferðaskrifstofa ríkisins, en þegar
starfsfólkið eignaðist hlut í fyrirtækinu var nafn-
inu breytt.
Það er okkur því sérstök ánægja að bjóða þig
velkominn í viðskipti á nýju ári.
Ef þú vilt koma beint til okkar ertu auðvitað
velkominn í Skógarhlíð 6.
MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1989.
Najibullah, forseti leppstjórnarinnar
I Afganistan, á fundi sem hann hélt
meö stuðningsmönnum sínum í
Kabúl í gær.
Simamynd Reuter
Pakistan til að funda með Benazir
Bhutto, forsætisráðherra landsins,
um Afganistanmáhð, yfirgefur Pa-
kistan í dag án þess að hitta fulltrúa
skæruliða í Afganistan að máli eins
og jafnvel hafði verið ráðgert.
Ástæðan fyrir því að af fundi verð-
ur ekki er sú að Sévardnadse gekk
ekki að aðalskilyrði skæruliða fyrir
viðræðum. Skilyrðið var að Sovét-
stjórnin átti að draga stuðning sinn
við stjórn Najibullah til baka.
Stjómvöld í Moskvu hafa hingað
til krafist þess að flokki Najibullah
verði fahð hlutverk í samsteypu-
stjórn þegar sovéski herinn er farinn
frá Afganistan.
Skæruhðar hafa ekki verið fúsir til
samningaviðræðna við Najibullah
eða flokk hans, líklega vegna þess
að þeir eru sannfærðir um að þeir
muni ná völdum í landinu öhu með
hervaldi á skömmum tíma eftir að
sovéski herinn yfirgefur það. Óttast
margir mikið blóðbað vegna þess að
Najibuhah og menn hans eru stað-
ráðnir í að veija Kabúl.
Skæruhðar segjast hins vegar vera
komnir meö menn inn í stjómkerfið
í Kabúl og segjast hafa gert ráðstaf-
anir til að stjómin gefist upp von
bráðar. Reuter
Shamir lætur
ekki kúga sig
Yitzhak Shamir, forsætisráð-
herra ísraels, sagði á fundi með
félögum sínum í Likudflokknum
í gær að ísraelsstjóm myndi aldr-
ei láta neyða sig th að heimila
palestínskt ríki á ísraelsku yfirr-
áöasvæði.
í síðustu viku kvaðst Shamir
styðja áætlun um sjálfsstjóm Pa-
lestínumanna á herteknu svæð-
unum. Þá útilokaði hann ekki
möguleikann á því að land yrði
látið af hendi til Palestínumanna.
Shamir hefur lofað að kynna nýj-
ar friðartillögur þegar hann kem-
ur th Washington eftir tvo mán-
uði.
í átökum á herteknu svæöun-
mn um helgina létu þrír Palest-
ínumenn lífið fyrir hendi ísrael-
skra hermanna. Reuter
Toppfundur
Toppfundur Kína og Sovétríkjanna
verður haldinn 15. th 18. maí næst-
komandi. Verður þetta fyrsti topp-
fundur þessara ríkja í þijátíu ár.
Gorbatsjov Sovétleiðtoga hefur veriö
boöið til Peking th viðræðna við
Yang Shangkun, forseta Kína. Hann
mun einnig hitta að máh leiðtogann
Deng Xiaoping.
Yfirvöld beggja ríka hafa komist
að samkomulagi um aö jafna ágrein-
inginn mhh þeirra sem ríkt hefur
vegna hemáms Víetnama í Kamp-
Útseu. Reuter