Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Blaðsíða 41
MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1989. 41 Lífsstm Kílóið af frðnskum kartöflum kostar um 1.000 krónur komið á diskinn hjá viðskiptavinum. Franskar kartöflur: Kílóið á 1.000 krónur Minnsti skammtur af frönskum kartöflum meö mat kostar á skyndi- bitastöðum í Reykjavík um 100 krón- ur. Samkvæmt því er kílóverð yfir borðið til kúnnans um 1.000 krónur því samkvæmt athugun á þremur skyndibitastöðum vegur hver skammtur af minnstu gerð um 100 g fyrir steikingu. Um 50% rýmun verður við steikingu þannig að slíkur skammtur vegur 50-60 g kominn á borðið. Kílóið af frönskum innfluttum kartöflum kostar um 20-35 krónur- komið um borð í skip erlendis. Við það bætast 25% í flutningsgjald og 30% tollur. Þá leggst við 190% í jöfn- unargjald sem sett er á til verndar íslenskum kartöflum. Þar við bætast 25% í heildsöluálagningu. Kílóiö frá heildsala til veitingahússins kostar síðan á bilinu 115-140 krónur eftir gæðum. Þetta þýðir að ef kílóið kostar 1.000 krónur yflr borðið til kúnnans til- búið til neyslu þá fær veitingastaður- inn 882 krónur, heildsalinn fær 23 krónur, hið opinbera rúmar 68 krón- ur, íLkrónur fara í flutningsgjöld og 20krónurtilerlendsheildsala. -Pá -m. -w- / . . nH • ... f T| • X • • Nýtt Tipp-Ex a leiðmru Ólafur Sveinsson, innkaupa- hafði hins vegar verið tekið af lakki sem inniheldur ekkert trí- stjóri Pennans, hafði samband við markaðnum vegna þess að það klóretylín. Þessinýjagerðervænt- neytendasíðu DV vegna skrifanna uppfyllti ekki þær gæðakröfur sem anleg í verslanir Pennans innan um efhiö tríklóretylín í leiðrétting- til jress vom gerðar. fárra vikna. Þessar upplýsingar arlakki. Penninn hefúr boðið við- Ólafur gat fært okkur þær fréttir lágu ekki fyrir þegar DV birti grein skiptavinum sínum upp á vatns- að Tipp-Ex hefði nú þróað nýja og um triklóretylín í leiðréttingar- þynnanlegt leiðréttingarlakk. Það fullkomnari gerö af leiðréttingar- lakki. -Pá Vörulistinn h/f: Viðskiptavinir látnir tvígreiða sama hlutinn fram á það með óyggjandi hætti að greitt heföi verið á annan hátt. Víða erlendis er brýnt fyrir kort- höfum með auglýsingum að aldrei megi láta kortið úr augsýn þvi hægur vandi sé að pressa tvær nótur eða skrifa niður kortnúmerið ef menn hafa eitthvað misjafnt í huga. Shkur áróður hefur ekki verið hafður í frammi hérlendis en má vera að full ástæða sé til. -Pá Það er vissara fyrir korthafa að fylgjast vandlega með kortreikningnum. Margir óánægðir viðskiptavinir Vöruhstans h/f á Seltjamamesi hafa hringt í neytendasíðuna og kvartað. Umkvörtunarefnið er ávallt það sama. Menn hafa pantað vömr frá fyrirtækinu og ætlaði að greiða með kreditkorti. Síðan hefur varan verið send í póstkröfu og viðskiptavinir verið látnir borga tvisvar því á reikn- ingum frá kreditkortafyrirtækjum hafa menn verið krafnir um greiðslu. Neytendur Ekki verður annað séð en að þeir sem ráku Vörulistann hafi kerflsbundið stundað shk viðskipti. Verslun Vöruhstans h/f, sem hefur verið rekin um tveggja ára skeið, er nú lokuð og verið að taka fyrirtækið til gjaldþrotaskipta. Ógerningur hef- ur reynst að ná sambandi við skráða eigendur. Hjá Visa Island fengust þær upp- lýsingar að slík tilfelh væm fremur sjaldgæf en þegar um tvírukkun væri að ræða þyrfti korthafi að sýna Lausafjáruppboð Að kröfu lögmanna og tollstjórans á Akranesi verða eftirtaldir lausafjármun- ir boðnir upp og seldir á nauðungaruppboði sem haldið verður við skrif- stofu Bæjarfógetaembættisins að Suðurgötu 57, Akranesi, miðvikudaginn 15. febrúar 1989 kl. 14.15. Vörubifreiðin E-479, Scania 141, árg. 1977 Ótollafgreidd fólksbifreið, teg. BMW 728i, árg. 1984 Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn á Akranesi, 2. febrúar 1989. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKUFiBORGAR SÁLFRÆÐINGUR Laus er staða yfirsálfræðings við Unglingadeild Fé- lagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar. Upplýsingar gefur yfirsálfræðingur í síma 622760 eða yfirmaður Fjölskyldudeildar í síma 25500. Umsóknarfrestur er til 17. febrúar. Umsóknum skal skila til starfsmannahalds Reykjavík- urborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum eyðu- blöðum sem þar fást. HARGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG - SÍMI 13010 Opið laugardaga Styrkur til háskólanáms í Hollandi Hollensk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslend- ingi til háskólanáms í Hollandi skólaárið 1989-90. Styrkurinn er einkum ætlaður stúdent sem kominn er nokkuð áleiðis i háskólanámi eða kandídattil fram- haldsnáms. Nám við listaháskóla eða tónlistarhá- skóla er styrkhæft til jafns við almennt háskólanám. Styrkfjárhæðin er 1.130 gyllini á mánuði í 10 mánuði. Umsóknum um styrkinn skal komið til menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 25. febrúar nk. og fylgi staðfest afrit prófskírteina, ásamt meðmælum. Sérstök eyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 3. febrúar 1989. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Rafmagnseftirlit Starfsmaður óskast til rafmagnseftirlitsstarfa á orku- veitusvæði Rafmagnsveitunnar. Menntun rafmagns- verkfræðings nauðsynleg. Garðyrkjumaður Starfsmaður óskast með menntun í garðyrkjustörfum. Helstu verkefni eru vinna við ræktun og umhirðu lóða og svæða Rafmagnsveitunnar, auk skipulagn- ingar og verkstjórnar sumarvinnufólks. Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til 13. febrú- ar nk. og ber að skila umsóknum til starfsmanna- stjóra á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á skrif- stofu Rafmagnsveitunnar að Suðurlandsbraut 34. Upplýsingar um störfin veitir starfsmannastjóri í síma 686222 á milli kl. 10.00 og 12.00 f.h. Starfsmannastjóri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.