Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Blaðsíða 26
26 MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1989. Knattspyrnuþjálfari óskast Fyrstu deildar lið í Færeyjum með mjög góða aðstöðu óskar eftir þjálfara. Allar nánari upplýsingar í síma 96-24951. Iþróttir Psoriasissjúklingar Ákveðin er ferð fyrir psoriasissjúklinga 12. apríl nk. til eyjarinnar Lanzarote á heilsu- gæslustöðina Panorama. Þeir sem hafa þörf fyrir slíka ferð snúi sér til húðsjúkdómalækna og fái vottorð hjá þeim. Sendi þeir það merkt nafni, heimilisfangi, nafnnúmeri og síma til Tryggingastofnunar ríkisins, Laugavegi 114, 3. hæð. Umsóknir verða að berast fyrir 28. febrúar. Tryggingastofnun ríkisins Styrkir til náms á Spáni Spænsk stjórnvöld bjóða fram eftirtalda styrki handa íslendingum til náms á Spáni á námsárinu 1989-90. 1. Einn styrk til háskólanáms í 12 mánuði. Ætlast er til að styrkþegi sé kominn nokkuð áleiðis í háskóianámi og hafi mjög gott vald á spænskri tungu. 2. Tvo styrki til að sækja spænskunámskeið í Madrid sumarið 1989. Umsækjendur skulu hafa lokið a.m.k. 3 ára námi í spænskri tungu í íslenskum framhaldsskóla. Umsóknir um styrki þessa, ásamt staðfestum afritum prófskírteina og meðmælum, skulu sendar mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1. apríl n.k. - Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðu- neytinu. Menntamálaráðuneytið, 31. janúar 1989. PANTIÐ TIMANLEGA MYND LJÓSMYNDASTOFA Cfj 54207 • Svelt IR sigraði i sveitakeppni 23. MUIIersmótsins I svigi. Hér eru þrír keppendur sveitarinnar, frá vinstri: Gfsli Reynisson, Egill Ingi Jónsson og Ágúst Bergur Kárason. OV-mynd 6VA Tvö MiiQersmót í sveitasvigi: ar áfa ¦ ¦_ iPl ¦ ¦ * Sveit IR best i svialtennninni w ¦ ¦ - Fram vann Mfflersbikarinn til eignar SveitJRvaröWutekörpastísveíta- kenpni f svigi er 23. Möllersmóöð í sveifasvigl for frara b# skíðadeild Pram í Ðrottnrágargili J BláfjöIIum á ó^gunura, Sveit IR fékk tímann 180,31 sek og var 97/100 tir sek á undan sveit Ármanns sem hafnaði í öðru sætí. , Sexsvigraennvoruíhverrisveit og fjorir bestu tímamir voru teknlr með í útreikm'nga. Þeir fjórir sem náöu bestu Ömunum fyrir ÍR voru beir Kristián Valdimarsson, Egöl íngi Jónsson, ÞórM. Jónsson og Gísli Reynisson. Armenningar urðu i 2. sæti Fram í 3. sæti, KR í því fjórða og restina rak sveit Vik- ¦ings. Kaupmannasamtökin gáfu veglegan bikar og það félag sera vinnur hann þrívegis í röð eða firara sinnum alls vinnur faann til eignar. Minningarmót um LeifMuller Sama dag og 23. Muliersmótíð í sveitasvigi fór fram höt skíöadeild Fram minningarmót nra Leif Mull- er sera lést sl. haust, en bók ura hann varð þekkt fyrir síðustu jój. Keppt var í svigi og þar sigraði sveit Frám og nlaut 216 stíg. KR- sveitin varð önnur með 177 stig, VQdngur í þriðja sætí með 144 stig, Árraann í fjorða sæti raeð 121 stig; og ÍR rak lestina raeð 97 stig. Boka- útgáfan löunn gaf verðlaunabikar og unnu Framárar hann til eignar þar sem ekM verða fieiri mót til rainningar ura Leif MuHer. -SK 7. Mtíllersmótið í skíðagöngu: Mikil þátttaka 09 hörð keppni Sjöunda Mullersmótið í skíða- göngu fór fram á dögunum á Kjarv- aJstúnimi í Reykjavöc. Þátttaka var goð og veðrið sömuleiðis. Móts- stíórar voru þeir Ágúst Björnsson og Einar Ólafsson.' Úrslit urðu sem hét segir: Karlaflokkur 20 ára og eldri, lOkm LSveinnÁsgeir8son,PróttiN .37,08 2.TrarotiSvembjörns,Hrom.45ÍO 3.SiguriónMarjnosson,SR......45,32 50-00 ára, 5km LPáHGuðbjömsson,Fram...„21..4 2.^. ViggóBenediktsson, KR..21.23 2.~3.HöronrGuðmunds,SR.;..,.21>23 4. Pétur öuðmundsson, KR......24,2l 00 ára og eldri, 3km LTryggvi Halldórsson, SR~.....17,34 Unglingaflokkur 16-20 ára, 5km LKjartenStefansson,Hrönn ,.17,43 2.-3. MarinóSigurjónsson, SR .21,43 2.-3. Hans Alfreðsson, Hrönn ..22,13 12-14 ára, 3km 1. BjarraTraastason,Hrönn...;16,06 2. Arni Valsson, Hrönn-...........17,16 Wltar 10 ára Og yngri, 2,5km 1. AndrésBaldvinsson, SR .......19,14 Kvennaflokkur 50 ára Og eldri, 3km Svanhildur Árnadóttir, SR ......19,03 • Eins og sjá má al' tímum kepp- enda var keppni mjög hörð og jöfn. í tveiraur flokkum fengu keppend- ur nákvæmlega sama tíma en slikt er ekki algengt í skíÖagóngu. Bins og áður sagði voru keppendur fjöl- margir og er greiniiegt aö skíöa- ganga á vaxandi vinsæidum að fagna hér á landi og eirmig er ljóst aö auövelt er að halda mót innan Reykjavikur ef snjórerfyrir hendi. -SK • Skiðagöngumenn gengu rösk- lega á 7. Mullersmótinu á Kjarv- alstúninu f Reykjavík. Svo hörð var koppnin að keppondur fengu i tveimur tlilellum nákvæmlega oama tfma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.