Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Side 26
26 MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1989. Knattspyrnuþjálfari óskast Fyrstu deildar lið í Færeyjum með mjög góða aðstöðu óskar eftir þjálfara. Allar nánari upplýsingar í síma 96-24951. Psoriasissjúklingar Ákveðin er ferð fyrir psoriasissjúklinga 12. apríl nk. til eyjarinnar Lanzarote á heilsu- gæslustöðina Panorama. Þeir sem hafa þörf fyrir slíka ferð snúi sér til húðsjúkdómalækna og fái vottorð hjá þeim. Sendi þeir það merkt nafni, heimilisfangi, nafnnúmeri og síma til Tryggingastofnunar ríkisins, Laugavegi 114, 3. hæð. Umsóknir verða að berast fyrir 28. febrúar. Tryggingastofnun ríkisins Styrkir til náms á Spáni Spænsk stjórnvöld bjóða fram eftirtalda styrki handa íslendingum til náms á Spáni á námsárinu 1989-90. 1. Einn styrk til háskólanáms í 12 mánuði. Ætlast er til að styrkþegi sé kominn nokkuð áleiðis í háskólanámi og hafi mjög gott vald á spænskri tungu. 2. Tvo styrki til að sækja spænskunámskeið í Madrid sumarið 1989. Umsækjendur skulu hafa lokið a.m.k. 3 ára námi í spænskri tungu í íslenskum framhaldsskóla. Umsóknir um styrki þessa, ásamt staðfestum afritum prófskírteina og meðmælum, skulu sendar mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1. apríl n.k. - Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðu- neytinu. Menntamálaráðuneytið, 31. janúar 1989. PANTIÐ TÍMANLEGA MYND LJÓSMYNDASTOFA (g) 54207 .... ■ " mi ■ ■ • Sveit ÍR sigraðl i sveitakeppni 23. Milllersmótsíns í svigí, Hér eru þrír keppendur sveitarinnar, trá vinstrí: Gísii Reynisson, Egill Ingl Jónsson og Ágúst Bergur Kárason. DV-mynd GVA Tvö Mullersmót í sveitasvigi: ar ám^ ■■ nm ■ ■ w Sif&it IR best i Vvvlt n Sveit ÍR varö hlutskörpust í sveita- keppni í svigi er 23. Miillersmótið í sveitasvigi fór fram hjá skíðadeild Fram í Drottningargili i Bláfjölium á dögunum, Sveit DR fékk tímann 180,31 sek og_ var 97/100 úr sek á undan sveit Ármanns sem hafnaöi í öðru sæti. Sex svigraenn voru í hverri sveit og fjórir bestu timamir voru teknir með í útreikninga. Þeir íjórir sem náðu bestu tímunum fyrir ÍR voru þeir Kristján Valdimarsson, Egill Ingi Jónsson, Þór M. Jónsson og Gísli Reynisson. Armenningar urðu i 2. sæti, Fram í 3. sæti, KR í því fióröa og restina rak sveit Vík- • ings. Kaupmannasamtökin gáfu veglegan bikar og það félag sem vinnur hann þrívegis í röð eða fiora sinnura alls vinnur hann til eignar. Minningarmót um LeifMuller Sama dag og 23. Múllersmótið 1 sveitasvigi fór fram hélt skíðadeild Fram minningarmót um Leif Mull- er sem Iést sl. haust, en bók um hann varð þekkt fyrir síðustu jól. Keppt var í svigi og þar sigraði sveit Fram og hlaut 216 stig. KR- sveiön varð önnur með 177 stig, yíkingur í þriðja sæti með 144 stig, Ármann í tjórða sæti með 121 stig og ÍR rak lestina með 97 stig. Bóka- útgáfan Iðunn gaf verðlaunabikar og unnu Framarar hann til eignar þar sem ekki verða fleiri mót til minningar um Leif Muller. -SK Mikil þátttaka og horð keppni Sjöunda Mullersmótið í skíða- göngu fór fram á dögunum á Kjarv- alstúninu í Reykjavík. Þátttaka var góð og veðrið sönxuleiðis. Móts- stjórar voru þeir Ágúst Bjömsson og Einar Ólafsson.' Urslit urðu sem hér segir: Karlaflokkur 20 ára og eldri, lOkm l.SveinnÁsgeirsson,ÞróttiN .37,08 2. Trausti Sveinbjöms, Hrönn .45,20 3. Sigurjón Marinósson, SR 45,32 60-60 ára, 5km 1. Páll Guðbjömsson, Fram 21,14 2. -3. Viggó Benediktsson, KR...21,23 2.-3. Hörður Guömunds, SR.21,23 4. Pétur Guömundsson, KR..24,21 1. Tryggvi Halldórsson, SR..17,34 2.-3. Marinó Sigurjónsson, SR.21,43 2.-3. Hans Alfreðsson, Hröim ..22,13 12-14 ára, 3km 1. BjamiTraustason, Hrönn...;15,06 2. Árni Valsson, Hrönn......17,16 Piltar 10 ára og yngri, 2,5km 1. Andrés Baldvinsson, SR...19,14 Kvennaflokkur 50 ára og eldri, 3km Svanhildur Ámadóttir, SR 19,03 O Eins og sjá má af tímum kepp- enda var keppni mjög hörð og jöfh. í tveimur flokkum fengu keppend- ur nákvæmlega sama tíma en slíkt 16-20 ára, 5km 1. KjartanStefánsson, Hrönn ,.17,43 margir og er ganga á vaxandi vinsældum aö að auðvelt er að halda mót innan Reykjavíkur ef snjór er fyrir hendi. -SK m „'iimMk. • Skiðagöngumenn gengu rösk- iega á 7. Maileramötinu á KJarv- alstúninu i Reykjavík. Svo hörö var keppnin að keppendur tengu i tveimur tlttellum nókvæmlega cama tfma. íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.