Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Blaðsíða 45
MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1989. 45 Bridge Bridgehátíð Flugleiða, sem orðin er árviss viðburður í bridgelífl íslendinga, er að ijúka nú í kvöld með sveitakeppni. Tvímenningskeppninni lauk með næsta öruggum sigri austurríska parsins Fuc- iks og Kubaks. Pakistananum fræga gekk ekki sem skyldi í tvúnenmngskeppninni, þó engir efist um hæfileika hans sem spilara. Spilafélagi hans á í ár var George Mittelman og þeir sýndu það í keppninni að jafiivel meistaramir gera mistök. Und- irritaður fékk 27 stig í plús í setunni á móti þeim og átti þetta spil stærstar. þátt í því. Spil 8, vestur gefur, enginn á hættu: * D1096 V 942 * KD9 * G84 * 0874 V D1063 ♦G, + D632 N V A S ♦ 53 V K7 ♦ Á10763 + K1095 * ÁK2 V ÁG85 ♦ 8542 + Á7 Vestur Norður Austur Suður Mittelm. ísak Zia Sigurður Pass Pass 24 Dobl Pass 2 G Pass 3+ Pass p/h 3* Pass 3 G Opnun Zia var veik hönd með tigullit. Zia spilaði út tígulþristi og sagnhafi, inni á tígulkóng, spilaði hjarta á áttuna. Vest- ur drap á tíu og skipti yfir í spaða. Inni á ás var þjartaás tekinn, kóngur féll og meira hjarta. Mittelman skilaði síðan fjórða hjartanu ti baka. Næst var kóngur í spaða tekinn, spaða svínaö og þegar lágu laufi var spilað á ás var Zia næstum fallinn í þá gildru að gleyma að afblokk- era laufið sem gefið hefði sagnhafa síð- asta slaginn á tíguldrottningu. Inni á laufaás var ekkert annað að gera en spila laufi en þá virðist sem Mittelman hafi alveg verið búinn að tapa áttum því hann fór ekki upp með drottningu og laufgosi varð níundi slagurinn, hreinn toppur. Skák Eftir sex skákir í einvígi Jusupovs og Spraggetts í Kanada stóðu leikar jafnir, hvor hafði 3 vinninga. Eför tvær skákir til viðbótar var enn jafiit. Úrsht réðust ekki fyrr en í bráðabana, í níundu skák- inni, þar sem umhugsunartimi var klukkustund á hvom keppanda. Jusupov vann og komst þar með áfram í fjögurra manna úrsht heimsmeistarakeppninnar. Þessi staða kom upp í skákinni. Ju- supov, sem hafði svart, fómaði drottning- unni og fékk í staðinn hrók, mann og tvö peð. VonUtil staða fyrir hvítan í tíma- hraki en hann flýtti fyrir ósigrimun: 8 7 £ A A 6 A 5 & w m 4 3 2 1 I A & A B C D E F G H 40. Rd6?? Hxd6! Auðvitað, því að 41. Dxd6 gengur ekki vegna 41. - Re4 + og drottn- ingin feUur. Spraggett hefði nú getað gef- ist upp með góðri samvisku. 41. Dc7 Hd3+ 42. Kf2 Rxh3+ 43. Ke2 Be4 44. Db8+ Kh7 45. Db4 f5 46. gxf5 exf5 47. De7 Rf4+ 48. Kf2 Hd2+ 49. Kel He2+ 50. Kdl Bc2+ og Spraggett gaf. Krossgáta 1 1 5 4 J h 1- 8 1 r )0 )l ) 3 1 — )8 >8 J w Lárétt: 1 áreitni, 7 svefn, 9 hnarreist, 10 vart, 11 skeiðhest, 13 bilun, 15 ásaki, 16 bátur, 19 eira, 20 fuglinn. Lóðrétt: 1 söngrödd, 2 goggur, 3 sáð- land, 4 miði, 5 að, 6 nes, 8 gamal- dags, 11 drápu, 12 pinna, 14 gljúfur, 17 guð, 18 óðagot. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 senn, 5 mók, 7 öri, 8 auka, 10 liöur, 11 11, 12 snatta, 13 drauga, 15 eir, 17 grið, 19 ljón, 20 orð. Lóðrétt: 1 söl, 2 erindi, 3 niðar, 4 naut, 5 murtur, 6 kalla, 9 klagir, 12 skel, 14 agn, 16 ró, 18 ðð. c 1987 Kmg F«atuf*s Synö«cate, Inc Worid nghts 'iMfyid H-*> ||0ES| Það er hraðatakmörkun á Línu, hún verður að stoppa til að anda. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 3.-9. febrúar 1989 er í Reykjavíkurapóteki Og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnaríjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er oþið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar- flörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slys'adeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnaríjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en'foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum mánud. 6. febr.: Bretar óttast að ítalir heimkalli ekki her sinnfrá Spáni er styrjöldinni lýkur, en samkvæmt bresk-ítalska sáttmálanum eru þeirskuldbundnirtil þess Spákmæli Þolinmæðin er dóttir vonarinnar. Victor Hugo Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriöjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi 1 síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru iokaðar á laugard. frá 1.5.—31.8. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud: kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn fslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyniiingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtah^- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 6. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að hlusta betur á sum af þeim sem í kringum þig em. Varastu að vera kærulaus. Það em ekki allir með sömu sjónarmið og þú. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ættir að fá mörg góð tækifæri í dag og þá helst í félagsmál- um. Vertu á verði gagnvart einhveijum sem vill gera þér greiða. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Smáhlé á því sem þú ert að gera getur verið nauðsynlegt. Hugsaðu þinn gang gaumgæfilega. Sjónarmið þín standa fyrir sínu. Nautið (20. apríl-20. maí): Það stendur ekkert 1 vegi fyrir jákvæðum gjörðum. Haltu áfram náinni samvinnu við þá sem em tilbúnir að hjálpa þér. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Hlutirnir ganga sennilega ekki eins og þú ætlar í dag. Það geta veriö seinkanir og vesen. Happatölur em 6, 24 og 27. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Heimilismálin em ofarlega í huga þinum. Það er mikill vilji til þess aö ná samkomulagi. Á öðrum vígstöövum þarftu að breyta áætlun þinni. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú færð htinn stuöning og þér verður htið úr verki í dag. Félagslega gengur þér betur og skapið er annað. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú verður líklega að velja á milh einhvers nýs og fjölskyld- unnar. Það þarf htið til að koma samkeppni af stað. Vogin (23. sept.-23. okt.): Endumýjun á einhverju verður að eiga sér stað. Annars fer ánægjulegt samstarf í vaskinn. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er kominn timi til þess að þú slappir af eftir mjög stress- andi tímabil. Reyndu að gera eitthvað skemmtilegt og heim- sækja skemmtilegt fólk. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hlutirnir ganga hægt um þessar mundir, sama hvað á geng- ur. Góður dagur hvað samkeppni varðar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það sem þú hefur verið að segja við fólk hefur sennilega ekki náð tilætluðum árangri. Reyndu aðrar aðferðir. Happa- tölur eru 12, 16 og 32.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.