Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1989.
7
EGILL VILHJALMSSON HF.
Smiðjuvegi 4, Kópavogi, símar 77200 - 77202
Fréttir
Lánskjaravísitalan sem gjaldmiðill:
Hugtakarugl hjá
Steingrími
- segir aðstoðarbankastjóri Seðlabankans
„Forsætisráöherra er þama aö
bera saman gengisvísitölu og verö-
lagsvísitölu. Það vita allir að þaö er
efcki það sama. Það er algjört hug-
takarugl aö tala um lánskjaravístölu
sem einhvern gjaldmiðil. Eina mein-
ingin sem þetta getur haft er aö ver-
iö sé að bera saman lánskjör. En þá
vantar nafnvextina ofan á erlendu
gjaldmiölana og raunvextina ofan á
íslensku krónuna," sagði Bjarni
Bragi Jónsson, aðstoöarbankastjóri
Seölabankans.
Bjami Bragi húðskammaði Stein-
grím Hermannsson forsætisráð-
herra á morgimverðarfundi Félags
viðskipta- og hagfræðinga í síðustu
viku fyrir að flagga línuriti þar sem
gengi ýmissa gjaldmiðla var borið
saman við verðbætta íslenska krónu
yfir árin 1979 til 1988.
Ef línuritið hefði tekið tillit til láns-
kjara hér heima og erlendis, eins og
Bjarni segir eina vitið, snýst línuritið
við. Nafnvextir á íslenskum lánum
hér hafa verið það lágir á þessum
tíma að þeir ná ekki að viðhalda
raungildi höfuðstólsins. Þó tekið sé
tillit til verðbættra lána með raun-
vöxtum þá eru íslensku lánin á svip-
uðu róh og vestur-þýsk lán en lán í
flestum öðrum löndum bera mun
hærrivexti. -gse
TIL SÖLU
M/20% LÆKKUN
MMC LANCER GLX 4x4, árg 1988,
ekinn aðeins 10 þús. km. Verð kr. 945.000,-
Álafoss og Hilda:
Viljayfirlýsing um sam-
einingu á Bandaríkjamarkaði
Forsvarsmenn Álafoss hf. og Hildu
hf. undirrituðu viljayfirlýsingu á
laugardaginn þar sem segir að unnið
verði að sameiningu fyrirtækjanna á
Bandaríkjamarkaði.
Talið er að talsverður sparnaður
fáist með sameiningunni, sérstak-
lega á fostum kostnaði. Þá verður
ekki um undirboð að ræða þar sem
þessi fyrirtæki verða nánast ein um
bandaríska markaðinn á íslenskum
ullarvörum ef af sameiningu verður.
Sala þessara tveggja fyrirtækja á
íslenskum ullariðnaðarvörum er á
bihnu 5,5-6,5 milljónir dohara í
Bandaríkjunum. íslenski uhariðnað-
urinn hefur átt erfitt uppdráttar er-
lendis og með sameiningu þessari er
talið að eitt voldugt fyrirtæki geti
staðið betur að vöruþróun fyrir
Bandaríkjamarkað. -HK
Nú er
M/s Rollnes við bryggju á Raufarhöfn eftir áreksturinn. A myndinni má sjá
gatið á stefni skipsins. DV-mynd Hólmfríður
Fékk gat á stefni í
samstuði við bryggju
Hólmfriður Friðjónsdóttir, DV, Rau&rhöfri:
Það óhapp varð þegar flutninga-
skipið m/s Rollnes var að leggjast að
bryggju hér á Raufarhöfn að það
rakst utan í hafnarbryggjuna með
þeim afleiðingum að skemmdir urðu
bæði á skipi og bryggju. Gat kom á
stefni skipsins en skemmdir á
bryggjunni eru ekki miklar.
Óhappið átti sér stað þegar snúa
átti skipinu við suðurenda bryggj-
unnar - akkeri fór ekki út á réttum
tíma og er talið að myrkur, þrengsh
og of mikil ferð hafi átt þátt í hvern-
ig fór. M/s Rohnes er um 5000 tonn
að stærð, skráð í Lundúnum og var
í sinni fyrstu ferð th Raufarhafnar.
Hér lestaði skipið loðnumjöl th Finn-
lands.
Grímsey:
Miklar ógæftir
og
Gyifi Kristjánsson, DV, Akareyri:
„Aflabrögð hafa verið mjög léleg
hér i vetur enda veöráttan hryhheg
bæði í desember og í janúar," segir
Ólafur Jóhannesson, sjómaður í
Grímsey, um sjósókn og aflabrögð
þar undanfama mánuöi.-
Frá Grímsey er geröur út einn
50 tonna bátur og 4 bátar sem eru
11 tonn aö stærö. Á sumrin bætast
síöan trihumar við og fjölmargar
trhlur eru gerðar út frá Grímsey á
sumrin.
Ólafur sagði aö þeir bátar, sem
væru með línu, hefðu fiskað þokka-
lega þegar gefið hefði á sjó en það
hefði verið afar sjaldan. Hins vegar
hafa netabátarnir nánast ekkert
fengið nema sel í net sín.
, ,Þaö er mikið um það að selurinn
komi í netin ogþeir hafa verið mjög
stórir innan um. Viö á bátnum, sem
ég er á, fengum t.d. fimm seh nú á
mánudaginn og tveir þeirra voru
um 300 kg að þyngd og þessirselir
skemma netin mikið.“
Ólafur sagði að selnum vær i safn-
að í frystigám og þegar hann væri
orðinn fuhur væri selurinn seldur
til fóðurstöðvar fyrir loðdýr á Dal-
vik, og hefði hringormanefnd greitt
25 krónur fyrir hvert khó.
réttí tíminn!
fyrír sjónvarpsefni frá gervihnöttum
Tilboö 1:
Diskur 1,5 m, ESR-324 mono
móttökutæki, SPC LNB 1,3 dB
nemi, Polarotor umpólari, disk-
og veggfesting á aðeins
129.985,-eða
Tilboö 2:
Diskur 1,5 m, Uniden UST-
7007 stereo móttökutæki, SPC
LNB 1,3 dB nemi, Polarotor
umpólari, disk- og veggfesting á
aðeins 163.522,- eða
LADA 1500 stw., árg. 1988,
ekinn aðeins 960 km. Sumar- og vetrardekk.
Bíllinn er sem nýr. Verð kr. 310.000,-
123.486,-
stgr.
155.346,-.,,
Við útvegum leyfi frá Samgönguráðuneytinu
og sjáum um uppsetningu búnaðarins
greiöslukjör til allt aö 11 mán.
eöa 3 ára kaupleigukjör
ASlRA EUTELSAT1F4 *%S3ES'
16 SJÓNVARPSSTÖÐVAR
10 SJÓNVARPSSTÖDVAR
MÓTTOKUDISKAR