Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1989, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 1989. 17 Lesendur Bifreiðatryggingar og tíðni tjóna: Iðgjöld og slysavaldar P.G. hringdi: Ég er ekki sá eini sem mikiö hef velt því fyrir mér hvers vegna tryggingafélögin koma ekki á ööru og sanngjarnara kerfi hjá sér varð- andi iðgjaldagreiðslur tii að stemma stigu við hinum árlegu hækkun þeirra. En eins og alhr vita hafa tryggingafélögin ár hvert tilkynnt yfirþyrmandi hækkun á iðgjöldum, þótt ekki hafi á þessari stundu borist fréttir um iðgjalda- greiðslur þessa árs. - Kannski verður þar breyting á með sam- runa fjögurra stórra tryggingafé- laga í tvö. Menn spyrja sem svo: Hvers vegna þurfa þeir sem valda tjónum sí og æ ekki að greiða hærri iðgjöld en aðrir? Aödragandi slysa og árekstra í umferðinni er að vísu margvíslegur, en oft og iðulega les maður eða heyrir fréttir af því að orsök árekstrar megi rekja til þess aö ökumaður hafi verið að nota farsíma sinn er slysið átti sér stað! Sannað er aö farsími getur og hefur oft truflandi áhrif í umferð hjá þeim sem stjórnar bifreið. Kannski væri ráð að banna fólki að nota farsíma í bíl, nema þegar ökutæki er í kyrrstöðu. Farsími getur hringt á viðkvæmu augna- „Farsími getur hringt á viðkvæmu augnablíki," segir hér. - Kannski betra að bíllinn sé kyrrstæður? bhki og þá er ekki að sökum að spyrja ef ökumaður tekur upp tólið og ætlar að sinna löngu símtali í þokkabót. Þetta set ég hér með fram til að vekja umræðu um málið og einnig með þá von í huga að tryggingafé- lögin sjái nú að sér og taki upp breytta háttu og réttlátari iögjalda- greiðslur vegna viðskiptavina sinna. Eftir 16 ára starf viö ræstingu: Ekki gjaldgengt á þorrablót? D.G. hringdi: að þessi fagnaður væri aðeins fyrir Ég á tvær kunningjakonur, sem „fastráöið" starfsfólk. - Það þykir eru ræstingakonur viö stóran skóla þeim æði kyndugt, að fólk sem búið hér í borginni, nánar tiltekiö Breið- er að starfa við ræstingu í skól- holtsskóla. Þar á aö efna til þorra- anum 1 5 eða 6 ár, að ekki sé nú blótsfagnaðar hinn 18. þ.m. og ekk- talað um 16 eöa 17 ár, skuli ekki ert nema gott um það að segja. En teljast með hinu ,;fastráðna“ starfs- þaö sem kemur vinkonum mínum fóM. úr jafnvægi og þær eru óhressar Ég er ekki aö segja aö hér sé ver- með er að ræstingakonum er ekki iö að bijóta mannréttindi en mér æöaö að taka þátt í svona fagnaöi finnst það einkar ósmekklegt ef eins og öðrum starfsmönnum. ræstingafólk eins skóla, fólk sem Auglýsing vegna tilefnisins var hefúr unnið árum saman á sama sett upp á kennarastofú og stíluð staö, telst ekki enn til hins fastr- til kennara og starfsfólks. Þegar áðna vinnuafls. - Eða hvenær er vinkonur mínar fóru aö spyrjast fólk fastráðið? nánar fyrir um málið var þeim sagt Keppni í rjúpnadrápi eða bætt hugarfar Ingvar Agnarsson skrifar: Þegar efnt er til keppni í rjúpna- drápi, eins og sagt hefur verið frá í einu dagblaðanna, þá er langt frá því að hér sé um græskulaust gaman að ræðS þótt einhverjir vilji halda því fram að ijúpnaveiðar séu mannúð- legar. En því hefur einmitt verið haldið fram í umfjöllun um málið þótt undarlegt kunni að virðast. Eng- ar veiðar eru í raun mannúðlegar. Þegar einhver leitar sér ánægju í þeirri athöfn að kvelja og drepa þá stafar það af því að helstefnan er um of ráðandi á meðal okkar. Og þeir sem finna þessa hvöt í eigin barmi ættu að leggja sig fram um að upp- ræta hana en hlaupa ekki eftir henni. Hún er af illum rótum runnin og komin aö íjarhrifaleiðum frá hel- heimum annarra hnatta, þar sem ailt hið ferlegasta í tilverunni gerist og breiðist út þangað sem móttöku- skilyrði eru fyrir hendi - eins og á sér stað á okkar jörð, illu heiih. íslendingar gætu áreiðanlega veriö best í stakk búnir allra þjóöa tii að láta ekki ánetjast af þessum illu áhrifum heldur taka mannlega á móti og vísa þeim á bug úr eigin hugskoti, hver og einn. Þess vegna eiga menn að leita eftir hjálp þar sem hún stendur til boða, þ.e.a.s. frá lengra komnum hjálpend- um í lífheimum annarra sólkerfa, sem stöðugt leggja sig fram um að koma sérhveijum á rétta braut og snúa mannkyni öllu til réttrar áttar. BR0SUM J ^ UíT“" og ¥ alltgengur betur ^ Hringið í síma 27022 miffi kl. 10 og 12 eða skrifið höfðu þessar hurðir opnast fyrir endurnýjun á drifbúnaði. Sérfræóingar í eftirtöldum búnaói: * Bílskúrshuróaopnarar. * Iónaóarhuróir. * Sjálfvirkar og handvirkar huróir fyrir verslanir, banka, stofnanir og fjölbýli. * Fellitjöld fyrir verslunarglugga, ál eða stál. * Plastrimlahengi fyrir frystihús o.fl. * Opnunarbúnaður fyrir hlið. * Þráölausar fjarstýringar. ASTRA Austurströnd 8 sími 61-22-44 Fax 61-10-90 SLYSAD 14 MILLJON SINNUM ÚRVAL NÝLEGRA BIFREIÐA Nissan Laurel SGL disll, árgerð 1988, einkabill, ekinn aöeins 9 þús. km, 5 gira, vökvastýri, útvarp/segul- band, lltur hvftur, engin sklpU, að- elns bein sala. Verð 1450 þús. Enn- fremur árgerð 1986, eklnn 180 þús., sjáltsklptur, vökvastýri, rafmagn I öllu, litur hvítur, engin skipti, aðeins bein sala. Verð 850 þús. MMC Galant 2000 GLSi, 16 ventla, árgerð 1989, ekinn 11 þús. km, sjálf- skiptur, vökvastýri, rafmagn i rúðum og speglum, ABS bremsukerfi, út- varp/segulband, sumar- og vetrar- dekk, glæsilegur, nýr bill, skipti koma til greina á ódýrari, nýlegum 4x4 bíl, t.d. Subaru. Verð 1290 þús. Mercedes Benz 309D sendibill, ár- gerð 1987, ekinn 60 þús. km, með gluggum, 5 cylindra, 5 gira, vökva- stýri, kúlutoppur, klæddur að innan, sumar- og vetrardekk, útvarp/segul- band, litur hvífur með stripum, stórglæsilegur, skipti gætu komið til greina á lyftusendibíl, nýlegum. Verð 1690 þús. Nissan Sunny 1600 SGX coupé, árg. 1989, nýr bill, ekinn aðeins 27 km, 5 gira, vökvastýri, litur rauður. Eng- in skipti. Verð 850 þús. Mercedes Benz 190 E, árg. 1988, ekinn 34 þús. km, útvarp/segulband, topplúga, læst drif, litaö gler, króm- bogar, sjálfskiptur, litur d-grásans. Ath. skipti á ódýrari. Verð 1840 þús. BMW 316, árg. 1988, ekinn aðeins 6 þús. km, 4 dyra, 5 gira, útvarp og segulband, rafm. i speglum, litur rauður. Ath. skipti á ódýrari nýleg- um. Verö 950 þús. 0PIÐ LAUGARDAGA kl. 10-16. 4 BILASAIAN. Nissan Sunny 1500 SLX Sedan, árg. 1989, nýr bill, ekinn aðeins 27 km, 5 gíra, vökvastýri, samlitir stuðarar. Engin skipti. Verð 750 þús. Nissan Pathfinder 2,4, árg. 1989, nýr bill, ekinn aðeins 27 km, 5 gíra, vökvastýri, topplúga, varadekks- festing, tvilitur, svartur og grásans. Engin skipti. Verö 1570 þús. stað- greitt!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.