Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1989, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1989, Qupperneq 27
MIÐVIKUDAÖUÉ 5. JÚLÍ 1989 27 T ,ffaH11 Vegna raistaka birtust ekki all- ar vinningstölur i happdrætti Krabbameinsfélagsins sem dreg- ið var í 17. júní. Hér birtist því vinningaskráin í heild. Bilavlnningai". 20087, 91566, 98394,107153. Vinningar á 270 þúsund krónur: 32651, 34396, 35903, 68427, 123754, 125796, 134235,164497. Vinningar á 125 þúsund krónur: 12858, á0885, 32677, 54663, 57364, 76614, 77805, 107337, 107493, 114095, 116356, 131904, 143581, 145890, 149048,150462. Lax hefur lækkað mikið í verði frá því hann kom á markað fyrst í sumar. Vinningar á 50 þúsund krónur: 11, 2745, 3310, 4252, 15020, 16658, : 17175; 20725, 24133, 24273. 30247, 30957, 32199, 39162, 40445, 43127, 43361, 43661, 45748, 49143, 50613, 57221, 59949, 65536, 67808, 68779, 71850, 75639, 76452, 78557, 78921, 84405, 84411, 84953, 89204, 90828, 92131. 93147, 97628, 99255, 101871, 103777, 104054, 105024, 105373, 109335, 112830, 119421, 121071, 121509, 121881, 123068, 123087, 127761, 129401, 130454, 132303, 136273, 136703, 142874, 149739, 152767, 154891, 157073, 161725, 173944, 174559, 178085, 179545, 180772,182357,183359. -Pá Lax lækkar mikið - villtur lax lítið dýrari en eldislax Viiltur lax hefur lækkað mikið í verði í verslunum frá því hann kom fyrst á markað í sumar. Kílóið er nú selt á 525 krónur af laxi úr Hvítá en verðið fór í tæpar 1.000 krónur mest þegar laxinn var dýrastur. Eldislax Neytendur er nú seldur á 399-450 krónur kílóið þannig að munurinn á þessum tveimur tegundum er orðinn sáralít- iU. Laxverðið er einnig hagstætt sam- anborið við aðrar fisktegundir því að stórlúða kostar á bmnu 500-550 krónur út úr búð og ýsuflök eru nú á 330 krónur kílóið. Það er því aug- ljóst að nú er rétti tíminn til að fá sér lax í pottinn eða á pönnuna. -Pá — .... Skoðunargjald sem fasteignasalar taka er ekki endurgreitt nema ibúðin seljist. Fasteignasalar: v Óafturkræf skodunargjöld Þegar sá sem vill selja íbúð lætur skrá hana á fasteignasölu er honum gert að greiða tæpar 7.000 krónur í skoðunargjald. Þetta gjald er endur- greitt við sölu íbúðarinnar og þá dregið frá sölulaunum. Óánægður neytandi hafði samband við DV og taldi sig ekki hafa fengið réttar upplýsingar. Hann vildi vara fólk við því aö þetta gjald fæst ekki endurgreitt ef seljandi af einhverjum ástæðum dregur íbúöina til baka eða er með hana skráða á fleiri en einni fasteignasölu eins og mun vera al- siða. Gjaldið er einungis endurgreitt við sölu. Sá sem lætur skrá íbúðina sína á sölulista hjá þremur fasteignasöl- um greiðir alls tæpar 20.000 krónur og á einungis kost á að fá þriðjung þess til baka frá þeirri fasteignasölu sem selur íbúðina. Viðmælandi blaðsins taldi að fast- eignasalar létu yfirleitt undir höfuð leggast að skýra vdðskiptavinum frá þessu atriði og því væri vert að benda fólki á að skráning hjá fleiri en einni fasteignasölu hefur óhjákvæmilega óafturkræf útgjöld í fór með sér. -Pá Sáralitill verðmunur tnilli versl- Talsverður munur er á þessum um er að finna í KEA á Brekkugötu ana eða 1,6% kemur fram í könnun tveimur landshlutum þegar borið á Akureyri. Þar kostar pakkinn sem nær tii KEA verslana á þrem er saman verð á 14 vörutegundura. 1.658 krónur sem er 2,4% yfir hæsta stöðum við Eyjafjörð. Það var Þessar 14 tegundir eru dýrastar í verði syðra en 19% yfir lægsta Neytendafélag Akureyrar sem KEA á Hauganesi þar sem þær verði. framkvæmdi könnun þessa í sam- kosta 1.661 krónu. Hæsta verð á Niðurstaðan er sú að það borgar vinnu við launþegasamtökin í sömu vöru á höfuðborgarsvæðinu sig tæplega fyrir íbúa i þorpunum landinu. Könnunin nær tii þriggja er 1.617 krónur en lægsta verð við Eyjafjörð að aka inn til Akur- verslana fyrir norðan, þ.e. KEA á 1.337. Verðið á Hauganesi er tæp eyrar til þess að versla við KEA. Grenivík, Hauganesi og Akureyri, 20% ofan við lægsta verð í Reykja- Hins vegar borgar sig fyrir þá, eins Verð í þessum verslunum er síðan vík en 2,6% ofan við hæsta verð og aðra íbúa landsbyggðarinnar, borið saman við hæsta og lægsta þar. að versla í Reykjavík þegar þeir verð á höfiiðborgarsvæðinu. Lægsta verð á téðum 14 tegund- hafatöká. -Pá Noregur: 288 kvartanir vegna strikamerkja Níu hundruð verslanir í Noregi nota nú strikamerki eingöngu á allar vörur og er Noregur í sjötta sæti meðal þeirra landa sem lengst hafa gengið í innleiðslu þessa kerfis. Þetta kemur fram í grein í nýjasta Forbruker rapporten. Þar kemur og fram að norskir kaupmenn eru al- mennt mun ánægðari með strika- merkin en norskir neytendur. Kaup- maðurinn horfir á að kassauppgjör stemma betur, starfsfólki fækkar og birgðastjómun gengur mun betur en áður. Það eina sem neytandinn fær er kassakvittun með ítarlegri sund- urliðun en áður og eitthvað fljótari afgreiðsla. Á 12 mánuðum frá ágúst 1987 til ágúst 1988 bárust 288 kvartanir um mistök eða rangar strikamerkingar til norskra kaupmanna. Flestar eru þær að mati þeirra tilkomnar vegna galla í merkjunum sjálfiun en færri vegna þess að rangt hafi verið'merkt í kassanum. Strikamerkin eru mis- vel prentuð a umbúðir og ef eitthvað skortir á gæðin verður aflesturinn' rangur. Samkvæmt norskum lögum er skylt að verðmerkja allar vörur með skilti, verðmiða eða verðlista. Rann- sóknir hafa leitt í ljós að í verslunum þar sem strikamerki eru notuð og verðmerkt með skiitum á hillumar, hefur fólk minni tilfinningu fyrir hvað hlutir kosta en þar sem beitt er hefðbundnum aðferðum. Þetta hefur leitt til þess að samtök neytenda á Norðurlöndum hafa tekið afstöðu gegn einhliöa notkun strika- merkja. Það hafa og íslensku Neyt- endasamtökin gert og hafa lýst því yfir að verði strikamerki tekin al- mennt upp í verslunum hér á landi þá vilji þau hafa hefðbundna verð- merkingu á hverjum hlut fyrir sig eins og tíðkast hefur. í þeim tilfellum sem einstakar kvartanir hafa verið rannsakaðar nánar hefur komið í ljós að ekki var sama verð á skilti við hillu og í kass- anum sem sjálfvirkt les af. Þetta á sérstaklega við stórverslanir sem bjóða sérstök afsláttartilboð á ýms- um vörum sem breytast frá degi til dags. Þá vill brenna vdð að kassinn sé ekki leiðréttur. Hitt er svo annað mál að þó vdðskiptavdnurinn fái ítar- lega sundurliðaðan seðil úr kassan- um þá er erfitt að ganga úr skugga um að allt verð stemmi við það sem stendur á hillunum. Til þess veröur að skrá hjá sér verðið um leið og verslað er. Samkvæmt þessu virðist andstaða neytendasamtaka gegn einhliða notkun strikamerkja vera á nokkr- um rökum reist þó ekki verði deilt um kosti þeirra að öðru leyti en því sem lýtur að verðmerkingunni sjálfri. -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.