Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1989, Blaðsíða 1
Annar íslenski hjartaþeginn, Helgi Einar Harðarson úr Grindavík, er nú óöum að hressast á Harefield endur-
hæfingarsjúkrahúsinu í London. Að sögn móður hans, Sigurbjargar Ásgeirsdóttur, þá er Helgi i þjálfun á hverjum
degi en hér nýtur hann aðstoðar enskrar hjúkrunarkonu við að komast fram úr sjúkrarúminu í gær. Sigurbjörg
sagði að Helgi Einar yrði í endurhæfingu um sinn á Harefield en þau vonuðust til að geta haldið sem fyrst heim
til íslands til að Ijúka endurhæfingunni. DV-mynd Reuter
Spánarkonungur í Eyjum
Jóhann Karl Spánarkonungur kominn um borð i
Bjarnarey VE. Sigurður Einarsson útgerðarmaður
fylgir á eftir. Konungurinn skoðaði bátinn af áhuga.
Hann mun vera mikill áhugamaður um fjarskipti og
dvaldi talsverða stund á stjórnpallinum þar sem
hann virti fyrir sér tækjabúnaðinn. DV-mynd BG
Sjá nánar á bls. 2 og 5
Fantasía
-sjábls.36
Tilræðitalið
styrkjastöðu
Shamirs
-sjábls.8
Vestur-Þjóð-
verjar íhuga
kaup á þorski
frá Grænlandi
-sjábls.9
Hvarerkreppan?
Utanferðum
íslendinga
fjölgar
-sjábls.6
Arsenalog
Forest bítast
um Sigurð
Jónsson
-sjábls. 16
Steöiubreyting:
Meiri áhersla
Flugleiðaá
Atlants-
hafsflugið
-sjábls.3
Bushhafnar
Gorbatsjovs
-sjábls.7
Steypusala
snarminnkar
-sjábls.6
Flestir laxar
álandvið
LaxáíKjós
-sjábls.39
Atvinnuleysi
jókstíjúní
-sjábls.6
Vilja
kaupmenn
ekkiselja
ódýrar vörur?
-sjábls. 15
Leikkona
lemur löggu
-sjábls.33
SteffiGraf
íúrslit
Wimbledon
-sjábls.25
Strætisvagn
undir
þingmenn
-sjábls.13
4 milljarða
hallihjá
Ólafi Ragnari
-sjábls.4