Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1989, Side 26
34
FÖSTUDAGUR 7. JÚLl 1989.
Enn eina vikuna sest nýtt lag í
efsta sæti New York listans og
hefur topplag ekki tollað þar
Íengur en eina viku nú um
margra vikna skeiö. Að þessu
sinni eru það nýju stjömumar
vestanhafs, Fine Young Cannib-
als, sem fara á toppinn með annað
lagið af plötunni The Raw And
The Cooked sem þar fyrir utan
hefur verið í toppsæti breiðskífu-
hstans í margar vikur. í Lundún-
um og á óháða listanum eru
menn þaulsetnari í efsta sætinu,
Soul n Soul er þriðju vikuna í
toppsætinu og sama er að segja
um De La Soul á toppi óháða hst-
ans. Á báðum stöðum má þó bú-
ast við að fari að hitna undir há-
sætinu, London Boys og Pet Shop
Boys stefna hátt í Lundúnum og
innlendu sveitimar, Daisy Hih
Puppy Farm og Risaeðlan, em
líklegastar til aö taka við af De
La Soul í efsta sæti óháða hstans.
-SþS-
LONPON
1. (1) BACK TO LIFE
Soul II Soul/Caron Wheeler
2. {3 ) SONG FOR WHOEVER
Beautiful South
3. (19) LONDON NIGHTS
London Boys
4. (2) BATDANCE
Prince
5. {-) IT'S ALLRIGHT
Pet Shop Boys
6. (8) LICENCE TO KILL
Gladys Knight
7. (13) BREAKTHRU
Queen
8. (4) ALL I WANT IS YOU
U2
9. ( 7 ) I DROVE ALL NIGHT
Cyndi Lauper
10. (22) PATIENCE
Guns N' Roses
11. (11) JUST KEEP ROCKIN'
Double Trouble
12. (38) YOU'LL NEVER STOP ME
LOVIN YOU
Sonia
13. (6) RIGHT BACK WHERE
WE STARTED FROM
Sinitta
14. (5) SEALED WITH A KISS
Jason Donovan
15. (20)' POP MUZIK (1989 REMIX)
M
16. (9) ITISTIMETO GETFUNKY
D. Mob
17. (10) JOY AND PAIN
Donna Allen
18. (-) AIN'T NOBODY (REMIX)
Rufus And Chaka Khan
19. (17) IN A LIFETIME
Clannad With Bono
20. (12) SWEET CHILD O'MINE
Guns N'Roses
NEW YORK
1. (2) GOOD THING
Fine Young Cannibals
2. (1) BABY DON'T FORGET
MY NUMBER
Milli Vanilli
3. (5) IF YOU DON'T KNOW ME
BY NOW
Simply Red
4. (6) EXPRESS YOURSELF
Madonna
5. (11) TOY SOLDIERS
Martika
6. (8) I DROVE ALL NIGHT
Cyndi Lauper
7. (9) MISS YOU LIKE CRAZY
Natalie Cole
8. (3) SATISFIED
Richard Marx
9. (4) BUFFALO STANCE
Neneh Cherry
10. (13) WHAT YOU DON'T KNOW
Expose
ÓHÁÐI LISTINN
1. (1) ME MYSELF AND I
De La Soul
2. (6) YOUNGBLOOD
Daisy Hill Puppy Farm
3. (8) STRÍÐIÐ ER BYRJAÐ OG
BÚIÐ
Risaeðlan
4. ( 5 ) JENIFA TOUGHT ME
De La Soul
5. (3) Ó
Risaeðlan
6. ( 2) NEVER
House of Love
7. (4) ORANGE CRUSH
R.E.M.
8. (7) ARMAGEDDON DAYS
ARE HERE
The The
9. (10) THE THIRD TIME WE
OPEND A CAPSUL
Kitchen of Destinction
10. (-) HERE COMES YOUR MAN
Pixies
Fine Young Cannibals - eru að gera góða hluti vestur i Bandaríkjunum.
Ekkert nógu gott
Batman - leðurblökumaðurinn svífur upp listann.
íslendingar em nöldursamir menn með afbrigðum. Á
þessu má fá staðfestingu á hveijum degi í hlustendaþáttum
útvarpsstöðvanna þar sem hver vælukjóinn á fætur öðrum
finnur öhu aht til foráttu og bölvunar. Og það er alveg sama
hvað forystumenn þjóðarinnar reyna að gera til að bhðka
þessa ódælu þjóð, henni tekst alltaf að finna einhverja agnúa
á málunum. Nú um langa hríð hefur grátkór neytenda skælt
bæði hátt og í hljóði vegna óhóflegs verðs á keti til manneld-
is og heimtað lambaket á mannsæmandi verði. Og við þessu
hefur ríkisstjómin bmgðist með því að bjóða uppá nýlegt
fiahalamb á lækkuðu verði. En hvað gerist? Jú, þjóðin ætl-
ar af göflunum að ganga og skyndilega er annar hver mað-
ur orðinn kjötmatsmaður og sérfræðingur í kjötskurði.
Madonna - drottningin snýr aftur.
Bandaríkin (LP-plötur' ísland (LP-plötur'
1.(1) THE RAWAND THE C00KED Fine Young Cannibals
2. (2) DON'T BE CRUEL...............Bobby Brown
3. (4) FULL M00N FEVER................TomPetty
4. (5) LIKEAPRAYER.....................Madonna
5. (3) BEACHES......................Úrkvikmynd
6. (7) HANGIN' TOUGH..........New Kids on the Bloc
7. (8) GIRLY0UKNOWIT'STRUE........MilliVanilli
8. (6) F0REVER Y0UR GIRL............Paula Abdul
9. (11) TWICESHY....................GreatWhite
10. (12) THE 0THER SIDE 0F THE MIRR0R.Steve Nicks
1. (1) BANDALÚG...................Hinir & þessir
2. (2) LISTINAÐUFA................Stuðmenn
3. (3) L00KSHARP!..................Roxette
4. (-) BATMAN.......Prince/úrkvikmynd
5. (6) THEMIRACLE....................Queen
6. (5) APPETITEF0RDESTRUCTI0N..GunsN'Roses
7. (7) HITS10.................Hinir&þessir
8. (Al) D00UTTLE.....................Pixies
9. (9) ANEWFLAME.................SimplyRed
10.(10) TIN MACHINE...............TinMachine
Fólk, sem hingað til hefur keypt lambaket með fitu og öhu
saman án þess að kvarta meira en venjulega, nær nú vart
uppí nef sér af hneykslun yfir keti sem hefur verið sérstak-
lega fituskorið til að koma til móts við kröfur kaupenda.
Það er erfitt að gera svona fólki til hæfis.
Bandalögin íslensku eru sumarplata ársins hingað til án
vafa og slá nokkuð óvænt Stuðmönnum við en þeir hafa
lengi verið ókrýndir konungar íslenskra hljómsveita. Stuð-
menn era að sönnu ekki langt undan og Svíamir í Roxette
halda þriðja sætinu. Tónhstin eftir Prince úr kvikmyndinni
Batman birtist ný á hsta í fjórða sætinu og er eina nýja
platan á hstanum þessa vikuna.
-SþS-
1. (-) VELVETEEN................TransvisionVamp
2. (2) CLUB CLASSICS VOL. ONE.......Soul II Soul
3. (1) BATMAN...................Prince/úr kvikmynd
4. (4) DON'TBECRUEL.................BobbyBrown
5. (3) TEN G00D REASONS............Jason Donovan
6. (6.) PASTPRESENT.....................Clannad
7. (7) APPETITE F0R DESTRUCTION.....Guns N'Roses
8. (-) FULLM00NFEVER...................TomPetty
9. (5) RAWLIKESUSHI................NenehCherry
10.(10) THE MIRACLE........................Queen
Transvision Vamp - blakta við hún.
Bretland (LP-plötur