Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1989, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1989, Side 30
FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1989. $ Föstudagur 7. júlí SJÓNVARPIÐ 17.50 Gosi (27) (Pinocchio). Teikni- myndaflokkur um ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. Leikraddir Örn Árna- son. 18.15 Litli sægarpurinn (Jack Hol- born). Sjöundi þáttur. Nýsjá- lenskur myndaflokkur í tólf þátt- um. Aðalhlutverk Monte Mark- ham, Terence Cooper, Matthias Habich og Patrick Bach. Þýð- andi Sigurgeir Steingrimsson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Austurbæingar (Eastenders). Breskur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.20 Benny Hill. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Safnarinn. Ný þáttaröð um nokkra Islendinga sem haldnir eru söfnunaráráttu. I fyrsta þættinum er tekið hús á Páli A. Pálssyni Ijósmyndara á Akur- eyri en hann á merkilegt safn íslenskra peningaseðla. Umsjón Bjarni Hafþór Helgason. 21.00 Valkyrjur (Cagneyand Lacey). Bandarískur sakamálamynda- flokkur. Þýðandi Kristrún Þórð- ardóttir. 21.50 Við dauðans dyr (Champi- ons). Bresk biómynd frá árinu 1983. Leikstjóri John Irvin. Aðalhlutverk John Hurt, Ed- ward Woodward, Ben Johnson og Jan Francis. Myndin byggist á sannsögulegum atburðum og fjallar um knapa sem fær þær fréttir að hann sé með krabba- mein og eigi skammt eftir ólif- að. Þýðandi Páll Heiðar Jóns- son. 23.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Blál kádiljáklnn. Blue de Ville. Gus er létt á bárunni og henni tekst að tæla öllu jarðbundnari vinkonu sína inn á hálar brautir. Gus ætlar að leita föður síns sem hún hefur aldrei séð og saman takast vinkonuranar ferð á hend- ur. Á fyrsta viðkomustaðnum vinna þær bláan kádilják og sig- ursælar taka þiær hressan putta- ferðalang upp I bílinn. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaskýringa- þáttur ásamt umfjöllun um þiau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.00 Teiknlmynd. 20.15 Ljáðu mér eyra... Fréttir úr tónlistarheim- inum, nýjustu kvikmyndirnar kynntar og viðtöl við erlenda sem innlenda tónlistarmenn. Omsjón: Pia Hansson. 20.45 Stöðln á staönum. Stöð 2 á hringferð um landið og i kvöld á Höfn í Hornafirði. 21.00 Bemskubrek. The Wonder Ye- ars. Gamanmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Fred Savage, Danica McKellar o.fl. 21.30 Nú harðnar í árl. Things Are Tough All Over. Félagarnir Che- ech og Chong eða CC-gengið eru vægt til orða tekið skrýtnar skrúfur. Þeir fara annars vegar með hlutverk arabískra oliufursta og hins vegar með betur jjekkt hlutverk sln sem hassistar. 23.00 i helgan stein. Coming of Age. Léttur gamanmyndaflokkur um fullorðin hjón sem setjast í helg- an stein. Aðalhlutverk: Paul Doo- ley, Phyllis Newman og Alan Young. 23.25 Belnt al augum. Drive He Said. Körfuboltamaður er á hátindi fer- ils sins en á I miklum útistöðum við keppinaut sinn og bekkjar- bróður. Það er líkast því sem olíu sé hellt á eld tregar eigjnkona prófessors nokkurs fer á fjörurnar við þá báða. 0.55 Skarkárlnn. The Entity. Þeir sem hafa yndi af hrollvekjum ættu að fá sinn skammt I kvöld, en við- kvæmar sálir ættu að beina at- hygli sinni að einhverju öðru. Myndin er byggð á sannsögu- legum atburðum um konu sem er tekin með va'ldi af ósýnilegri > veru. 2.45 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayflrlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurtregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagslns önn. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir. 13.35 Mlðdegissagan: Að drepa hermikráku eftir Harper Lee. Sigurllna Davlðsdóttir les þýð- ingu slna (16.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. (Einnig út- varpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 ísland og samfélag þjóðanna. Fjórði þáttur endurtekinn frá miðvikudagskvöldi. Umsjón: Einar Kristjánsson, 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Grín og gaman Barnaútvarpsins á föstudegi. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Grieg, Fibich, Nielsen og Alvén. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sig- tryggsson. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þor- móðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn: Fjallakrilin - óvænt heimsókn eftir Iðunni Steins- dóttur. Höfundur les (3.) (End- urtekinn frá mqrgni.) 20.15 Lúðraþytur. Umsjón: Skarp- héðinn Einarsson. 21.00 Sumarvaka. a. Á aldarártíð JónsÁrnasonar. Dagskrá ísam- antekt Finnboga Guðmunds- lit upp úr kl. 16.00. - Arthúr Björgvin Bollason talarfrá Bæj- aralandi. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur I beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 í fjóslnu. Bandariskir sveita- söngvar. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Sibyljan. Sjóðheitt dúndur- popp beint í græjurnar. (Endur- tekinn frá laugardegi.) 00.10 Snúningur. Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 02.00 Fréttir. 02:05 Rokk og nýbylgja. Pétur Grét- arsson kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi.) 03.00 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sig- tryggsson. (Endurtekinn frá rás 1 kl. 18.10.) 03.20 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Næturnótur. 05.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 05.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. Steingrimur Ólafsson tekur fólk i fréttum ð beinlö ð FM 95,7. Útvarpsmaöurinn góðkunni, Steingrímur Ólafsson, situr viö stjómvölinn á nýjustu útvarpsstöðinni, FM 95,7, tvisvar á dag. í fyrri atrennu situr hann frá kL 11-13 og hinni síð- ari kl. 17-19. Steingrímur lítur yflr atburöi dagsins, fær fólkiö í fréttun- um í heimsókn og tekur það á beinið. Ef eitthvaö er á seyði. heyriröu um það i þætti Steingríms. , Steingrimur lumar auk þess alltaf á einhverju óvæntu. Ýmist er þaö eitthvað sem hann gefur hlustendum eða ein- hver kostaboð. sonar. (Síðari hluti.) (Áður út- varpað í september í fyrra.) b. Sigríður Ella Magnúsdóttir og Garðar Cortes syngja islensk lög Krystina Cortes og Ólafur Vignir Albertsson leika með á píanó. c. Heilræði og heimslistir Hallfreður Örn Eiríksson flytur. Umsjón: Einar Kristjánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurtregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 í kringum hlutina. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Frá útskriftartón- leikum Tónlistarskóíans I Reykjavík: Guðrún Margrét Baldursdóttir leikur á píanó. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatlu með Gesti Einari Jónassyni sen leikur þrautreynda gullaldartón- list. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurðui Þór Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og Inn- 06.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 06.01 Á frívaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi á rás 1.) 07.00 Morgunpopp. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Svæðisútvarp Austurlands kl. 18.03-19.00 10.00 Valdis GunnarsdóttJr. Valdís er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sínumstað. Bjarni Ólafur stendur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavik slðdegis. Hvað ffnnst þéÝ? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt I umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 1111. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. Umsjónarmaður er Arnþrúður Karlsdóttir. 19.00 Ólafur Már Bjömsson. Kynnt undir helgarstemmningunni I vikulokin. 22.00 Haraldur Glslason. Harðsnúni Halli kann „helgartökin" á tón- listinni. Óskalög og kveðjur I sím- um 68 1 9 00 og 61 11 11. 2.00 Næturdagskrá. Fréttlr á Bylgjunnl kl. 8.00,10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréltayflrllt kl. 9.00, 11.00,13.00, 15.00 og 17.00. 14.00 .Bjami Haukur Þórsson Bjarni stjórnar tónlistinni með duglegri hjálpa hlustenda. Ný tónlist situr i fyrinúmi. Þægileg og róleg tón- list milli kl. 18.10 og 19. 19.00 Freymóður T. Slgurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Ólafur Már BJömsson. Kynt und- ir helgarstemningunni i vikulok- in. 22.00 Haraldur Gislason. Harðsnúni Halli kann „helgartökin" á tón- listinni. Óskalög og kveðjur í sím- um 68 1 9 00 og 61 11 11. 2.00 Næturstjömur. Fréttir á Stjömunni kl. 8.00,10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayflrltt kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 12.30 Goðsögnln um G. G. Gunn. E. 13.30 Tónlist 14.00 Á mllll 2 og 5.Grétar Miller situr við hljóðnemann. 17.00 Geðsvelflan með Alfreð J. Al- freðssyni. 19.00 Raunir. Tónlistarþáttur í umsjá Reynis Smára. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Emil Örn og Hlynur. 21.00 Gotf bft. Tónlistarþáttur í umsjá Kidda kanínu og Þorsteins Högna. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt 11.00 Stelngrimur Ólafsson. 13.00 Hörður Amarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scoble. 17.00 Steingrimur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 1.00 Slgurður Ragnarsson. 3.00 Nökkvi Svavarsson. SK/ C H A N N E L 11.55 General Hospital. 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur. 14.45 The Llttles. Teiknimynd. 1500 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Company. Gamanþátl- ur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.30 Black Sheep Squadr- on.Spennuþáttur. 19.30 Terror Oufof the Sky.Kvikmynd. 21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur 22.30 Police Story.Spennumynd. 15.00 Doctor Dolittle. 17.30 Hurricane. 19.00 Tudawall. 21.00 Steelyard Blues. 22.35 Lady Beware. 00.30 The Incredible Twoheaded Transplant. EUROSPORT ***** 11.30 Indy Cart. Bllakappakstur frá Detroit. 12.30 Eurosport - What a Week.Litið yfir íþróttir liðinnar viku. 13.30 Ástralski fótboltinn. 14.30 Hjólreiðar.Tour de France. 15.30 Eurosport Menu. 17.00 Fimleikar.Fyrsta Evrópumót unglinga, haldið í Frakklandi. 18.00 Hjólreiðar.Tour de France. 19.00 Kajakkakeppni. 20.00 Hornabolti.Valin atriði úr leik i amerísku deildinn. 21.30 Rugby.Hörkukeppni i áströlsku deildinni. 22.30 Hjólreiðar.Tour de France. S U P E R CHANN EL 13.30 Off the Wall. Poppþáttur. 14.30 Hotline. 16.30 TheGlobalChartShow.Tónlist- arþáttur. 17.30 Richard Diamond.Sakamála- jaáttur. 18.00 Ferðaþáttur. 18.25 Hollywood Inslder. 18.50 Transmisslon. 19.45 Fréttir og veður. 20.00 In Concert Speclal. 21.00 Breski vinsældalistlnn. 22.00 Fréttlr, veður og popptónlist. Cheech og Chong hitta fallegar stúlkur I ökuferð sinni yfir Bandaríkin. Stöð 2 kl. 21.30: Nú harðnar í ári Cheech og Chong heita tveir háðfuglar í Ameríku, gamlir grasreykjandi hippar. Þeir hafa gert nokkrar kvikmyndir, sér og mörgum öðrum til einhverrar skemmtunar. Stöð 2 sýnir eina þeirra í kvöld. Hér bregða kumpánarnir sér í tvenns konar gervi. Ann- ars vegar leika þeir ríka ohufursta úr Arabíu og hins vegar hassistana tvo sem alhr þekkja. Arabarnir leggja út í eyði- mörkina í leit að furðufuglunum tveimur. Söguþráðurinn er í stuttu máh sá að dópistamir tveir eru blankir og þrá það mest að komast frá Chicago. Arabamir eiga aftur á móti of mikla peninga og vilja koma þeim und- an hið bráðasta. Hassistarnir eru því ráðnir til að aka bíl suður til Las Vegas en í ökutækinu eru faldar mhljónir dohara. Handrit myndarinnar er skrifað af þeim Cheech og Chong, fuht af skringilegum uppátækjum og öðru óvæntu. Leonard Martin er hrifinn af förðun leikaranna og segist sjá að þar séu hæfileikamenn á ferð. Hins vegar mun mynd þessi ekki nándar nærri nógu fyndin. Hann gefur henni aðeins tvær stjömur. Sjónvarpið kl. 21.50: Þetta er sönn saga um tvo lcappa. Annar er knapi sem fær þær fréttir frá læknum sínum aö hann sé kominn með krabba og því dauöans matur. Hinn er gæðingur sem verð- ur fyrir því að særast á fæti og á yfir höföi sér að vera drep- inn en sleppur á síðustu stundu. Maöur og hestur heyja haröa baráttu til að ná settu marki. Eftir þungar þrautir og miklar rennur loks upp dagurinn sem alhr hafa verið að bíða eftir: kappreiðadagurinn mikli. Mun þeim takast, knapanum og gæöingi hans, að sigrast á erfiöleikunum og koma fyrstir 1 mark? Mynd þessi kemur frá Bretlandi þar sem hún var gerð fyrir sjónvarp. Aðalhlutverkið leikur John Hurt, einn af ahra bestu leikurum Breta, og sem íslendingar kannast mætavel við. Annar góökunningi okkar leikur einnig stórt hlutverk, Edward Woodward, betur þekktur sem Bjargvætt- urinn. Leikstjóri myndarinnar er John Irvin. Ein hetja myndarinnar Beint af augum beitir öllum brögð- um til að losna við herskyldu. Stöð 2 kl. 23.25: Beint af augum Körfuknattleiksmaðurinn Hector er á hátindi ferhs síns innan háskólaiðsins, en á um leið í miklum útistöðum við bekkjarbróður sinn og keppinaut, Gabrid. Dag nokkurn keyrir um þverbak þegar Gabriel truflar leik hðsins með prakkarastrikum, þjálfaranum til mikhlar skapraunar. En það er fleira á seyði innan körfuboltaliðsins. Eftir leik- inn sem Gabriel truflaöi, á Hector htið ástarævintýri með konu eins prófessorsins. Hector fær boð um að gerast atvinnumaður í körfuknatt- leik, en hann gerir ýmsar kröfur sem forráðamenn liðsins geta ekki fallist á. Á sama tíma gerir Gabriel aht hvað hann getur til að koma í veg fyrir aö hann verði kallaður í her- inn og sendur til Víetnam. Leikarar í þessari mynd eru Whliam Tepper, Michael Margotta, Karen Black og Bruce Dem. Það er frammistaða þeirra sem heldur myndinni uppi. Leikstjóri er Jack Nic- holson og þykir hann standa sig vel í einstaka atriðum, en hefur ekki góö tök á myndinni í hehd. Maltin gefur henni ekki nema tvær og hálfa stjömu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.