Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1989, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1989, Side 27
FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1989. 35 Afmæli Þröstur Sigtryggsson Þröstur Sigtryggsson skipherra, Hjallalandi 11, Reykjavík, er sextug- ur í dag. Þröstur er fæddur á Núpi í Dýrafirði og lauk farmannaprófi í Stýrimannaskólaíslands 1954. Hann lauk prófi frá varðskipadeild Stýrimannaskólans 1955 og var stýrimaður hjá Landhelgisgæslu ís- lands 1954-1959. Þröstur hefur verið skipherra hjá Landhelgisgæslunni frá 1959, lauk prófi í froskköfun í flotastöð US Navy Key West í des- ember 1962 og kenndi köfun hjá 'Landhelgisgæslunni. Hann var í stjóm Skipstjórafélags íslands 1966-1970 og hlaut riddarakross fálkaorðunnar 17. júní 1976. Þröstur var skólastjóri Gmnnskóla Mýra- hrepps 1982-1983. Ævisaga Þrastar, Spaugsami spörfuglinn, skráð af Sigurdóri Sigurdórssyni, kom út 1987. Þröstur kvæntist 22. maí 1954 Guðrúnu Pálsdóttur, f. 23. septemb- er 1933, sjúkrahða. Foreldrar Guð- rúnar voru PáU Þorbjömsson, al- þingismaður í Vestmannaeyjum, og kona hans, Bjamheiður Guðmunds- dóttir. Böm Þrastar og Guðrúnar em Margrét Hrönn, f. 18. ágúst 1953, verslunarstjóri í Rvík, og á hún einn son; Bjamheiður Dröfn, f. 20. júní 1955, gift Siguijóni Ámasyni og eiga þau þrjú börn, og Sigtryggur Hjalti, f. 7. febrúar 1957, stýrimaður í Vest- mannaeyjum, sambýhskona hans er Guðríður Guðjónsdóttir og eiga þau tvo syni. Dóttir Þrastar og Lám Ámadóttur er Kolbrún Sigríður,- f. 23. október 1950, gift Magnúsi Pét- urssyni, rafvirkja á Eskifirði, og eiga þau fjóra syni. Bróðir Þrastar er Hlynur, f. 5. nóvember 1921, veð- urstofustjóri, kvæntur Jakobínu Bjamadóttur og eiga þau eina dótt- ur. Foreldrar Þrastar vom Sigtryggur Guðlaugsson, prófastur og skóla- stjóri á Núpi í Dýrafirði, og kona hans, Hjalthna Margrét Guðjóns- dóttir kennari. Föðurbróðir Þrastar var Kristinn, afi Kristins Sigtryggs- sonar, forsfjóra Amarflugs. Föður- systir Þrastar var Friðdóra, móðir EÍnns Sigmundssonar landsbóka- varðar, afa Hahgríms Geirssonar, stjómarformanns Árvakurs. Sig- tryggur var sonur Guðlaugs, b. á Þremi í Garðsárdal, bróður Bjama, fræðimanns á Sehandi, langafa Ingva, foður Maríu, formanns Hvat- ar. Guðlaugur var sonur Jóhannes- ar, b. á Þremi, Bjamasonar, Péturs- sonar, b. á Reykjum í Fnjóskadal, Jónssonar, ættfóður Reykjaættar- innar í Fnjóskadal. Móðir Sigtryggs var Guðný Jónasdóttir, b. á Vetur- hðastöðum í Fnjóskadal, Bjamason- ar, bróður Jóhannesar og Guðrún- ar, konu Bjama á Sehandi. Hjaltlína var dóttir Guðjóns, b. á Brekku á Ingjaldssandi, Ámórsson- ar, b. áHöfðaströnd, Hannessonar, prests og skálds á Stað í Gmnnavík, bróður Sigríðar, ömmu Hannibals Valdimarssonar, fóður Jóns Bald- vins utanríkisráðherra. Hannes var sonur Amórs, prófasts í Vatnsfirði, Jónssonar, bróður Auðuns, langafa Jóns, föður Auðar Auðuns, fyrrv. ráðherra. Móðir Amórs í Vatnsfirði var Sigríður Amórsdóttir, sýslu- manns í Belgsholti, Jónssonar. Móð- ir Amórs á Höfðaströnd var Þó- runn, systir Þorleifs, langafa Há- konar Bjampsonar skógræktar- stjóra. Þórunn var dóttir Jóns, próf- asts í Hvammi í Hvammssveit, Gíslasonar og konu hans, Hahgerð- ar Magnúsdóttur, prests á Kvenna- brekku, Einarssonar. Móðir Guð- jóns var Elísabet Kristjánsdóttir, b. á Sandeyrj, Helgasonar og konu hans, Kristínar Ámadóttur, um- boðsmanns í Æðey, Jónssonar, sýslumanns í Reykjafirði, Arnórs- sonar, bróður Sigríðar. Móðir Krist- ínar var Ehsabet Guðmundsdóttir, b. í Amardal, Bárðarsonar, b. í Am- ardal, hlugasonar, ættföður Arnar- dalsættarinnar. Móðir Hjaltlínu var Rakel Sigurðardóttir, b. á Hrafns- fjarðareyri, Sigurðssonar. Móöir Sigurðar var Sigríður Sigurðardótt- ir, b. á Homi, Pálssonar, b. í Reykj- Þröstur Sigtryggsson. arfirði, Bjömssonar, ættfóður Páls- ættarinnar. Þröstur tekur á móti gestum í sal FFÍ, Borgartúni 18, kl. 17-19 í dag. Austurgötu 27, Hafnarfirði. Sigriður Þorgilsdóttir, Dalbraut 20, Reykjavik, Oldugötu 11, Seyðisfirði. Jón Ingjaldur Júlíusson, Grensásvegi 60, ReykjavíU. Elsa Jóhannesdóttir, Hátúni 11, Reykjavík. Guðmundur Jóhannsson, Freyjugötu 49, Reykjavik. Hann verður að heiman á afmæhs- daginn. Guðjón Jónsson, Hafnarstræti 47, Akureyri. Jón Jónsson, Hjarðarhaga 23, Reykjavík. Guðrún Jónatansdóttir fiá Siglu- firði, Grenimel 26, Reykjavík. Hún ætlar að hafa kaffi fyrir ætt- ingja og vini laugardaginn 8.7. að Suöurlandsbraut 30, IV. hæð, milli klukkan 16 og 19. Hallgrímur Guðmannsson, Austurvegi 40B, Selfossi. Rúnar Sveinsson, Langholtsvegi 118, Reykjavík. Bjarní Snæbjörnsson, Vestm-ási 50, Reykjavík. Skúli Einarsson, Álftamýri 18, Reykjavík. Unnur Guðmundsdóttir, Stað I, Reykhólasveit. Guðmundur Dagsson, Hnifsdalsvegi 8, ísafirði. Regína Gujónsdóttir, Norðurbrim 4, Reykjavík. Gunnar Bœringsson, Skipasundi 83, Reykjavík. Kristjana Albertsdóttir, Unufelh 21, Reykjavík. Bjðm Bergsson, Ásgarði 11, Reykjavík. Jóhanna K. Jóhannesdóttir, Jón Helgason, Hraunbæ 42, Reykiavik. Þórdis Bcrgsdóttir, Tunguseh 10, Reykjavók. Dómhildur Karisdóttir, Bakkahlið 43, Akureyri. Óli Jón Gunnarsson, Þórólfsgötu 21A, Borgamesi. Tilmæli til afmælisbarna Blaðið hvetur afmælisbörn og aðstandendur þeirra til að senda því myndir og upp- lýsingar um frændgarð og starfssögu þeirra. Þessar upplýsingar þurfa að berast í síðasta lagi þremur dögum fyrir afmælið. Munið að senda okkur myndir Ottó Wathne Bjömsson Ottó Wathne Bjömsson flöskusah, Bröttukinn 29, Hafnarfirði, nú vist- maður á Sólvangi í Hafnarfirði, er áttatíu og fimm ára í dag. Ottó, sem er þekktur maður í bæj- arlífi Hafnaríjarðar, fæddist á Arn- arstapa á Snæfehsnesi. Hann kom ungur th Reykjavíkur og flutti síðan til Hafnarfjarðar 1920, en móðir hans rak verslun á Hverfisgötunni í Hafnarfirði rnn árabh. Ottó stund- aði lengi almenn sveitastörf og ýmis verkamannastörf en hann var síðan flöskusah í Hafnarfirði í rúm tutt- uguár Ottó á einn bróður á lífi. Sá er Gestur, búsettur á Akranesi. Þrír bræður hans em hins vegar látnir. Þeir vora Haraldur, Matthías og Þorsteinn. Foreldrar Ottós voru Bjöm Jóns- son, söðlasmiöur í Ólafsvík og síðar innheimtumaður í Hafnarfirði, og kona hans, Gunnhhdur Bjamadótt- ir. Bjöm var sonur Jóns, b. á Hamri á Langadalsströnd, Andréssonar. Gunnhhdur var systir Haralds, langafa Jónasar Haraldssonar, fréttastjóra DV. Gunnhhdur var dóttir Bjarna, b. á Þursstöðum í Borgarhreppi, Þórðarsonar og konu hans, Matthildar ljósmóður, systur Jóns, langafa Júhusar Sólness, for- manns Borgaraílokksins. Annar bróðir Matthhdar var Einar, afi Lúðvíks Kristjánssonar rithöfund- ar. Þriðji bróðir Matthildar var Jón þjóðskjalavörður, afi Loga Guð- brandssonar, forstjóra Landa- kotsspítala. Fjórði bróðir Matthhd- ar var Guðbrandur, afi Gunnars Guðbjartssonar, fyrrv. formanns Stéttarsambands bænda. Systir Matthhdar var Guðrún, móðir Óskars Clausen rithöfundar og amma þeirra Clausensbræðra, Am- ar hrl. og Hauks tannlæknis. Matthhdur var dóttir Þorkels, prests á Staðastað, Eyjólfssonar, prests í Garpsdal, Gíslasonar, prests á Breiðabólstað, Ölafssonar, bisk- ups í Skálholti, Gíslasonar. Móðir Þorkels var Guðrún Jóns- dóttir, prests og skálds á Bægisá, Þorlákssonar. Móðir Matthildar var Ragnheiður, systir Páls, langafa Péturs Sigurgeirssonar biskups. Annar bróðir Ragnheiðar var Páh Ottó Wathne Björnsson. yngri, langafi Harðar Einarssonar, framkvæmdastjóra Fijálsar íjöl- miðlunar og Róberts Ámfinnssonar leikara. Ragnheiður var dóttir Páls, pró- fasts í Hörgsdal, Pálsssonar, spítala- haldara á Hörgslandi, Jónssonar, ættfoður Pálsættarinnar. Sveinn Rafnsson Sveinn Rafnsson, Asparfelh 8, Reykjavík, er fertugur í dag. Sveinri er fæddur í Reykjavík og lauk stúd- entsprófi í MH1970. Systir Sveins er Björg, f. 11. ágúst 1954. Systir Sveins, samfeðra, er Ólöf, f. 13. júh 1946, kennari, gift Ingva Hrafni Gunnarssyni sagnfræðingi. Foreldrar Sveins vom Rafn Sigur- vinsson, loftskeytamaður í Rvík, og kona hans, Sólveig Ingibjörg Sveins- dóttir. Rafn er sonur Sigurvins, al- þingismanns í Rvík, bróður Kristj- áns, framkvæmdastjóra SÍF, afa Hans Kristjáns Ámason viðskipta- fræðings. Sigurvin var sonur Ein- ars, b. í Stakkadal á Rauðasandi, bróður Guðmundar, fóður Kristins utanríkisráðherra. Einar var sonur Sigfreðs, b. í Stakkadal, Ólafssonar. Móðir Sigurvins var Elín Ólafsdótt- ir, b. á Naustabrekku í Rauðasands- hreppi, Magnússonar. Móðir Rafns var Jörnína kennari Jónsdóttir, b. í Blönduhólum í Kjós, Stefánssonar. Möðir Jóns var Sigríður Oddsdóttir, b. á Eyri í Kjós, Guðmundssonar, bróður Lofts, langafa Bjama Jóns- sonar vígslubiskups. Sólveig er dóttir Sveins, fram- færslufulltrúa á Akureyri, bróður Guörúnar, móður Ingibjargar R. Magnúsdóttur, skrifstofustjóra 1 hehbrigðisráðuneytinu. Sveinnvar sonur Bjarna, b. á Ihugastöðum í Engihhðarhreppi í Austur-Húna- vatnssýslu, Sveinssonar, bróður Ingimundar smáskammtalæknis, afa Páls Kolka. Móðir Sveins var Ingibjörg Guðmundsdóttir, talin systir Ingibjargar, móður Sigurðar Guðmundssonar skólameistara og dóttir Sigurðar, b. á Reykjum á Reykjaströnd, Sigurðssonar, b. á brekku í Þingi, Jónssonar, bróður Ólafs, langafa Sigurðar Nordals og Ólafs, föður Ólafs landlæknis. Móðir Sólveigar var Björg Vigfúsdóttir, b. á Grímsstöðmn í Þistilfirði, Jósefs- sonar, b. í Kollavíkurseh, Benjam- ínssonar, b. í Kohavíkurseh, Ágúst- ínussonar á Grenjaðarstað, Jóns- sonar yngra, b. á Arndísarstöðum, Hahdórssonar, bróður Jóns, ætt- fóður Mýrarættarinnar, afa Jóns Sigurðssonar, alþingisforseta á Gautlöndum, langafa Jóns Sigurðs- sonar ráðherra. Móðir Vigfúsar var Guðrún Jónsdóttir, b. á Fjöhum, Gottskálkssonar, bróður Magnúsar, langafa Bjama Benediktssonar for- sætisráðherra. Móðir Guðrúnar var Ólöf Hrólfsdóttir, Pálssonar, Páls- sonar, b. á Víkingavatni, Arngríms- sonar, sýslumanns Hrólfssonar. Móöir Hrólfs var Björg Hrólfsdóttir, b. í Hafrafehstungu, Runólfssonar. Móðir Bjargar var Björg Amgríms- Sveinn Rafnsson. dóttir, systir Hrólfs. Móðir Bjargar Vigfúsdóttur var Ólína Ólafsdóttir, b. á Ærlæk, Gabríelssonar Keths- sonar, bróður Sigurðar, afa Jakobs Háifdánarsonar, aðalstofnanda Kaupfélags Þingeyinga, langafa Hahgríms og Sigurðar Kristinssona, forstjóra SÍS, og Aðalbjargar Sig- urðardóttur, móður Jónasar Haralz. Annar bróðir Gabríels var Jóakim, faðir Sigurðar, langafa Ólafs Jó- hannessonar forsætisráðheira. Jóa- kim var einnig langafi Maríu, ömmu Hrafns Gunnlaugssonar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.