Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1989, Blaðsíða 19
FÖSTUÐAGUR 7. JtJLÍ 1989.'
27
dv ____________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tilsölu
Sársaukalaus hárrækt m/leysi, aku-
punktur, rafinnuddi. Viðurk. af alþj.
læknasamt. Ath., þurfiun enga hár-
vökva o.þ.h. til að ná árangri. Vítam-
íngreining, orkumæling, megrun,
vöðvabólgumf., hrukku- og baugamf.
Einkaumboð á Isl. íyrir Banana boat
og GNC snyrtivörur úr Aloe Vera o.fl.
heilsubptarjurtum. ísl. uppl.bækl.
Heilsiival, Laugav. 92, (v. Stjömu-
bíóspl.) s. 11275 og 626275.
Rúllugardinur - pappatjöld. Framleið-
um rúllugardínur eftir máli, einlitar,
munstraðar og ljósþéttar. Ódýr hvít,
plíseruð pappatjöld í stöðluðum
stærðum. Sendum í póstkröfu.
Ljóri sf., Hafnarstræti 1, bakhús,
sími 17451.
Lftlð sófasett með ullaráklæði, kr. 6
þús., skrifborð, dökkt, kr. 4 þús., síma-
borð með stoppuðu sæti, kr. 500, Atlas
ísskápur, kr. 4 þús., Ignis þvottavél
kr. 7 þús. og lítið notuð smokingföt á
grannan, kr. 2500. S. 34965.
Panasonic HiFi stereomyndbandst., kr.
60 þús., 25" Nordmende litsjónv.
m/fjarstýr., kr. 40 þús., nýl. ísskápur,
kr. 30 þús., 50 geislapl. kr. 20 þús.,
Ikea glerborð, kr. 10 þús., Ikea hillur,
kr. 8 þús., bambussk., kr. 8 þ. S. 652776.
Rúmdýnur sniðnar eftir máii, margar
mýktir, sveínsófar, svefnstólar, marg-
ar stærðir. Mikið úrval glæsilegra
húsgagnaákl. og gluggatjaldaefna.
Pöntunarþjón., stuttur afgreiðslufr.
Snæland, Skeifunni 8, s. 685588.
2 ára gömul Philco þvottavél, 6 ára
gömul Bauchnecht frystikista og nýrri
gerð af afruglara fyrir Stöð 2. Uppl. í
síma 91-667396.
Borðst.sett, sírubr. eik, fururúm, hil-
lusamst., kojur, glerb., eldhúsb./4 st.,
sófi/stóll, skrifb.st., bamar., prjónav.,
Volvo 142 ’73, skoð. S. 92-37768.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Ikearúm 120x200 m/dýnu, bama/ungl-
ingarúm m/sængurfatask. og hillu;
hvítt skrifb. og Gram ísskápur/frystir.
Uppl. í síma 36213 á kvöldin.
Megrun með akupunktur og leyser.
Hárrækt, vöðvabólgumeðferð, vítam-
íngreining, hrukku- og baugameðferð.
Heilsuval, Laugav. 92, fj..l 1275,626275.
Mikið úrval af notuðum skrifstofu-
húsg., tölvum, skilrúmum, farsímum,
leðursófasettum o.fl. Verslunin sem
vantaði! Skipholti 50B, s. 627763.
Nýiegur 3001 Thermor hitakútur til sölu,
selst á hálfvirði. Á sama stað til sölu
hreinræktaður labradorhundur. Sími
92-14004 næstu daga.
Philips örbylgjuofn, djúpsteikingapott-
ur, Sodastreamtæki, bílaryksuga og
hvítt BMX strákahjól (fyrir ca 4-7
ára) til sölu. UppL í síma 673359.
Saumavél, Frister Star 105, til sölu,
einnig hjónarúm m/náttb., speglum og
ljósum og snyrtisp. úr palesander, svo
og tekkskrifb. Uppl. í síma 622269.
Siemens þurrkari til sölu á kr. 23.000.
Einnig stór Ignis frystikista, kr.
15.000, og afruglari, kr. 12.000. Uppl.
í síma 94-4016.
Smiðum skápa, handrið og allar inn-
réttingar. Komum, mælum og gerum
verðtilboð. Nýr stíll. Hringið í síma
667655.
Ódýrt telefaxtæki til sölu. Uppl. í síma
91-651938 á daginn og 54226 á kvöldin.
Til sölu litsjónvarp, 20 þús, video, 20
þús, glersófaborð 10 þús, ný homsófi,
70 þús, (kostar nýr 95 þús.) Uppl. í
síma 98-22573 eftir kl. 18.
Til sölu unglingahúsgögn, rúm m/skúff-
um og skrifborð m/skúffum og hillum,
selst saman, einnig til sölu bama-
rimlarúm af stærri gerð. S. 53137.
Til sölu videotökuvél, Panasonic MC5
ásamt fylgihlutum. Einnig Victor
VPC H tölva með 30 mb. hörðum diski.
Uppl. í síma 96-43107.
Vindrafstöð. 12 V, 5 blaða gæðavind-
mylla frá Hljóðvirkjanum til sölu, rör-
og rafkapall geta fylgt, verð kr. 35.000.
Uppl. í s. 985-24692 milli kl. 20 og 22.
Þrekhjól og frysikista. Heimaþrekhjól
til sölu, einnig 325 1 frystikista, selst
á hálfvirði, sem ný. Uppl. í síma
9141259.
24" telpna reiðhjól til sölu, fyrir ca
8-11 ára, Kalkoff, 2 ára, verð 6500.
Uppl. í síma 91-75699 eftir kl. 17 í dag.
Leysipenni til sölu, upplagður fyrir
svæðanuddara eða sjúkraþjálfara.
Uppl. í síma 16065.
Philips ísskápur til sölu, tvískiptur, ca
1,40 á hæð, 0,55 á br. og 0,60 dýpt.
Uppl. í síma 622137.
Til sölu eins árs hjónarúm með nátt-
borðum. Verð. 15 þús. Uppl. í síma
92-37758._____________________________
Eldhúsinnrétting, eldavél, vifta og vask-
ur til sölu. Uppl. í síma 92-15766.
Hústjald, Hahiti, til sölu. Uppl. í síma
76768 eftir kl. 19.
Nýlegt 3ja manna tjald til sölu. Uppl. í
síma 91-670024 e. kl. 17.
Phiiips farsimi til sölu, ferðasett. Uppl.
i síma 98-21327.
Taylor isvél, 2 ára, litið notuð, til sölu.
Uppl. í síma 96-24400.
■ Óskast keypt
Þúsundir kaupenda í Kolaportinu á
laugardaginn óska eftir að kaupa allt
milli himins og jarðar. Seljendur not-
aðra muna fá nú sölubása á aðeins
1000 kr. Skrifetofa Kolaportsins að
Laugavegi 66 er opin virka daga kl.
16-18, s. 621170, kvölds. 687063.
Gamali metall kaupist staðgr.: ál, ryð-
frítt stál, kopar, messing. Sækist frítt.
Komum á staðinn og gerum tilboð.
S*617881 frá kl. 12-18 alla virka daga.
Notaðar hilluinnréttingar fyrir mat-
vöruverslun og lager óskast til kaups.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5362.
Því ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti.
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Fatalager á góðu verði óskast til kaups,
margt kemur til greina. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-5363.
Vil kaupa ofn eða kabyssu í sumarbú-
stað. Uppl. í síma 73511 eftir kl. 18 í
kvöld og næstu kvöld.
Óska eftir ódýrum, nýlegum ísskáp,
helst með frystihólfi. Uppl. í síma
92-37758.
Gott tiu gira hjól óskast á góðu verði.
Uppl. í síma 91-20496 eftir kl. 20.
■ Verslun
Góðar vörur á lágu verði. Fatnaður,
gjafavara, leikföng, skólatöskur.
Sendum í póstkröfu. Kjarabót,
Smiðjuvegi 4 e, Kópavogi, s. 91-77111.
Rósótt efni, glæsilegt úrval, vattefni,
lánum snið í stúttu jakkana með efn-
um, apaskinn, margir litir. Álnabúðin,
Þverholti 5, Mosf., s. 666388.
Svefnpokar. Ný sending af svefnpokum
á frábæru verði, verð kr. 2980 og
kr. 5980. Póstsendum.
Karen, Kringlunni 4, s. 686814.
■ Fatnaður
Fatabreytingar. Hef opnað saumastofú
mína ■ í verslunarmiðstöðinni
Eiðistorgi (upp á svölunum).
Hreiðar Jónsson, klæðskeri, s. 611575.
Ýmis fatnaður, lítið sem ekkert notað-
ur, bæði á böm og fullorðna, til sölu,
t.d. kvendragt, ljósgrá, nr. 42, einnig
skór. Uppl. í síma 33031.
■ Fyrir ungböm
Blár Simo barnavagn til sölu, hefur
verið notaður af 1 bami. Kostar kr.
15 þús. Uppl. í síma 91-18226 eftir kl.
18.
■ Heimilistæki
3 ára þvottavélar og þurrkarar í góðu
ástandi til sölu. Uppl. í síma 91-611589
eða 612125 eftir kl. 18 á föstud. og alla
helgina.
ísskápur óskast. Óska eftiródýrum eða
gefins litlum ísskáp. Er í síma 91-41371
(Berglind).
■ FQjóðfæri
Eitt mesta úrval landsins af píanóum
og flyglum, tryggið ykkur gott hljóð-
færi á góðu verði fyrir haustið. Hljóð-
færaverslun Leifs H. Magnússonar,
Hraunteigi 14, sími 688611.
Gítarinn, hljóöfæraverslun, Laugav. 45,
s. 22125. Kassa- rafmagnsgítarar, tösk-
ur, rafmpíanó, hljóðgervlar, strengir,
ólar, kjuðar o.fl. Opið á laugard.
Rockbúðin - búðin þin. Skinn í flestum
stærðum, strengir, Vic Firth í úrvali,
ódýrir rafgítarar, Emax, Ensoniq,
hljóðkerfi. Rockbúðin, sími 91-12028.
Unglingahljómsveit á Reykjavíkursv.
vantar söngvara og bassaleikara á
aldrinum 14-17 ára. Uppl. í s. 74092
e.kl. 17 á fös. og 15 á lau. Birgir.
Af sérstökum ástæðum er stofuflygill
til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma
656215.
■ HLjómtæki
Geislaspilari, Sony Walkman meö digit-
al stereo-útvarpi, árg. ’89, til sölu.
Uppl. í síma 91-23623 í kvöld og um
helgina.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús-
gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju
vélarnar, sem við leigjum út, hafa
háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög
vel. Hreinsið oftar, það borgar sig!
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í
skemmunni austan Dúkalands.
Tek að mér viðgerðir og hreinsun á
handhnýttum teppum. Til sölu nokkur
austurlensk hirðingjateppi, heildsölu-
verð. Uppl. í síma 656215 frá kl. 9-18.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Nú er
rétti tíminn til að hreingera teppin.
Erum með djúphreinsunarvélar. Ema
og Þorsteinn, 20888.
Teppaþurrhreinsun. Skúfúr notar
þurrhreinsikerfi sem leysir upp, dreg-
ur og þerrar öll óhreinindi úr teppinu.
Það raunvemlega djúphreinsar. Eng-
in bleyta, teppið er strax tilbúið til
notkunar. Skúfur, s. 34112 / 985-23499.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
Mikið úrval af notuðum skrifetofú-
húsg., tölvum, skilmmum, farsímum,
leðursófasettum o.fl. Verslunin sem
vantaði! Skipholti 50B, s. 626062.
Til sölu vel með farið Ulferts sófasett
frá Kristjáni Siggeirssyni, 3 + 2+1,
grænt, ásamt sófaborði. Verð 50.000.
Uppl. í síma 91-657024.
3ja mánaða gamall leðurhornsófi til
sölu, með skemli, litur fer út í ljós-
grátt, gott verð! Uppl. í síma 77945.
Ljós sófi til sölu (líka svefnsófi), selst
á hálfvirði, nýlegur, einnig 4 tágaeld-
hússtólar, nýlegir. Uppl. í síma 675129.
Sófasett til sölu, 1 + 2 + 3, gulbrúnt,
pluss, selst ódýrt. Uppl. í síma
9142303._________________
Verkstæðissala. Homsófar og sófasett
á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 36120.
■ Bólstrun
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Bjömsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
■ Tölvur
Macintosh-þjónusta.
• íslenskur viðskiptahugbúnaður.
• Leysiprentun. •Tölvuleiga.
• Gagnaflutn. milli Macintosh og PC.
• Innsláttur, uppsetning og frágangur
ritgerða, ráðstefnugagna og frétta-
bréfa, gíróseðla, límmiða o.fl.
• Tölvubær, Skipholti 50B, s. 680250.
■ Sjónvörp_______________________
Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð
litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón-
usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu
72, símar 21215 og 21216.'
Ný Ferguson litsjónvörp til sölu, frá-
bært verð. Notuð sjónvörp tekin upp
í. 1 'A árs ábyrgð. Viðgerðarþjónusta.
Orri Hjaltason, Hagamel 8, s. 91-16139.
Sjónvarpsþjónustan, Ármúia 32. Við-
gerðir á öllum tegundum sjónvarps-
og videotækja. Loftnetsuppsetningar,
loftnetsefrii. Símar 84744 og 39994.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Loftnet og sjónvörp, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
12" sjónvarp til sölu, skipti á Sinclair
tölvu möguleg. Uppl. í síma 92-13839.
■ Dýrahald___________________
9 vetra hryssa, svört, frá Hofsstöðum,
Skagaf., fylfull eftir Þokka 1048, og
fallegt rauðblesótt mertrippi, vetur-
gamalt, undan Hlyn 910 og alsystur
Háfeta 804 frá Krossanesi, til sölu. S.
98-75688 e. kl. 19.__________
Góð hestakerra til sölu, einnig rauð-
blesóttur unglingahestur, 8 vetra.
Uppl. í síma 678916.
2 barnahestar, brúnn 9 vetra, leirljós
6 vetra, til sölu, einnig grá hryssa 5
vetra undan Hrafni frá Holtsmúla.
Uppl. í síma 93-13289 e. kl. 19.
4ra vetra hryssa undan Ófeigi 882 eða
Gáska 920 óskast á sanngjömu verði,
einnig óskast hágengur töltari með
góða yfirferð. S. 95-24532 og 95-24486.
Hundaeigendur. Tökum hunda í gæslu,
góð aðstaða. Hundagæsluheimili
Hundaræktarfél. ísl. og Hundavinafél.
Isl., Arnarstöðum, s: 98-21031/98-21030.
Til sölu nokkrar vel ættaðar hryssur,
og brúnstjömóttur, 6 vetra, klárhest-
ur með tölti, faðir Fáfnir 897. Uppl. í
síma 95-37397 eftir kl. 18.
Hestar. Til sölu 3 hestar, 6, 7 og 8
vetra, allir tamdir og þægir. Uppl. í
sima 97-11367. Bjarni.
Yndislegir 9 vikna kettlingar fást gefins
á góð heimili. Eru kassavanir. Uppl.
í síma 91-43788 eftir kl. 17.
Tveir 7 vetra leirljósir hestar til sölu,
einnig falleg 4ra vetra hryssa, lítið
tamin. Uppl. í síma 93-38810.
Tveir' gullfallegir kettlingahögnar fást
gefins á góð heimili. Uppl. í síma
91- 16959.___________________________
Óska eftir að kaupa ódýran en góðan
traktor, einnig baggafæriband og
mykjudreifara. Uppl. í síma 91-681793.
7 vetra góður brúnn hestur. Uppl. í síma
92- 37819.
Angórakettlingur til sölu, aðeins á gott
heimili. Uppl. í síma 91-13732.
Tökum að okkur hestaflutninga um iand
allt. Uppl. í síma 91-72724.
Óska eftir angórakettlingi, má vera
blandaður. Uppl. í síma 91-666958.
■ Hjól____________________________
Hænco auglýsir. Nýkomið leðurjakk-
ar, leðurbuxur, leðurskór, silkilamb-
húshettur o.fl. Ath. umboðssala á not-
uðum bifhjólum. Hænco, Suðurgötu
3, símar 12052, 25604.
Mótorhjóladekk AVON götudekk,
Kenda Cross og Traildekk, slöngur,
umfelgun, jafnvægisstillingar og við-
gerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns,
Hátúni 2A, sími 15508.
Stop, takið eftir. Til sölu Suzuki Dakar
’88, eídð 4.000 km, hjólið er eins og
nýtt. Selst allt á skuldabréfi í 12 mán.
Til sýnis hjá Bílamiðstöðinni, Skeif-
unni 8, sími 678008.
Yamaha - Kawasaki. Til sölu Yamaha
FZR 1000 ’89, ekið 1.800 mílur, og
Kawasaki 900 Ninja ’86 (’89), ekið
1.300 mílur, skipti á bíl + skuldabréf.
Uppl. í síma 92-11639.
2 Hondur, CBR1000 og XLV 600 Trans-
alp, til sölu. Bæði hjólin eru árg. ’88
og mjög lítið ekin. Uppl. í síma 985-
28071.____________________________
Glæsilegt Honda Magna 750 ,árg.’82,
til sölu, nýinnflutt, nýyfirfarið, hag-
stætt verð. Til sýnis í Bílamiðstöðinni
Skeifunni, s. 678008.
Honda CM 400 touring, árg. ’80, götu-
hjól, Ameríkutýpan með stórri vind-
hlíf o.fl. Skipti á stærra hjóli, má
þarfnast lagfæringar. S.78281 e. kl. 18.
Keðjur, tannhjól, siur og bremsuklossar
í flest enduro- og götuhjól og ýmislegt
fleira. Opið kl. 18-20. K. Kraftur,
Hraunbergi 19, s. 78821.
Mótorhjólafólk! Eina sérhæfða mótor-
hjólasalan. Glæsileg aðstaða.
Bílamiðstöðin hf., sími 678008, Skeif-
unni 8.
Þj ónustuauglýsingar
Er stíflað? - [ m Fjarlægjum stíflur L ^ úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. V k ^ ym Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, ™ loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. '■J**1 Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON sími 688806 - Bíiasími 985-22155 E y \ !r stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! ( Anton Aðalsteinsson. sími 43879. J Bifeími 985-27760.
Holræsah Hreinsum! brunna, niðurföll, rotþrær, holræsi og hverskyns stíflur með sérútbúnaði. Fullkomin tæki, vanir menn. Þjónuáta allan sólarhringinn. Sími 651882 Bilasímar 985-23662 985-23663 Akureyri 985-23661 reinsun hf. ■ ~ ^jp'] - - í iröfuþjónusta gísií skúiason 1—ry— SÍmi 68537°' bílas. 985-25227. OtaAft < Sigurður Ingólfsson : sími 40579. bíls. 985-28345. Grafa með opnanlegri framskóflu og skotbómu. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar.
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 og bílasími 985-27260.
Verkpallarf
LEIGA OG SALA
á vinnupöllum og stigum