Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1989, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1989, Side 17
16 FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1989. FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1989. 25 Iþróttir Iþróttir Ásgeir Sigurvinsson, landsliös- maðurinn íslenski í liöi Stuttgart, spilaði 28 leátó meö Stórgaröslið- inu í v-þýsku deildarkeppninni á nýliðnu tímabUi. í þessum leikjum skoraði Ás* geir 3 mörk. Tuttugu ieikmenn spiluöu fyrir Stórgarðsliðið í vetur og skoruöu 12 raenn þau 57 mörk sem liðið gerði á tímabiJinu. Klinsmann og Walter urðu maplrðíiaicfíp í liAi Qti gerðu 13 mörk hvor. Karl AU- göwer kora þeim næstur meö 12 raörk og Gaudino skoraði 8 mörk. -JÖG V-Þýskaland: I v-þýska íþróttatímaritínu Kic- ker er settur fram styrkleikalisti yfir þá knattspyrnumenn sem leika í úrvalsdeUdinni í V-Þýska- landi. 1 þessu hefti er einvörðungu gerð úttekt á markvörðum og vamarmönnum þeim sem leika næst markveröinum. Enginn markvörður er talinn á heimsmælikvaröa í urvalsdeild- inni en tveir nægilega sterkir til að leika í landsliði Eru það þeir Bodo Dgner frá FC Köln og Raimond Aumann frá Bayem Mönchen. Hvorugur þessara kappa er þó í liöi ársins hjá Kicker. Sá sem þá sæmdar- stööu hreppir er Zumdick þjá Bochum. Norðraaöurinn Rune Bradseth frá Werder Breraen er álitínn í vamarmanna í v- sem eiga armönnunura Kohier frá Köln og Duve frá FC St. Pauii. unni næst markveröinum er tal- inn leika á heimsmælikvarða í v-þýsku úrvalsdeildinnL Miöjumenn í Uði ársins hjá Kic- ker eru Bockenfeiid frá Mann- heim, Hasler frá FC Köta, MÖUer frá Dortraund og von Heesen frá HSV. Framheijar í árshði Kicker eru þeir láefeld frá Bochum og Criens frá Mönchengladbach. -JÖG 2. deildin: í kvöld mætast Leiftursmenn og Völsungar í 2. deildinni í knattspymu. Leikur Uöanna hefst klukkan 20 á Ólafsfiröi. Sama kvöld em fimm leikir í 3. deild karla. ÍK leikur gegn Hveragerðí, Grindavík gegn Þrótti, Leiknir gegn Aftureldingu, Víkverji gegn BÍ og Grótta leikur gegn Reyni úr Sandgeröi. AUir þessir leikir hefjast klukk- an 20. Iþróttir fatlaöra: Sigurður og Birkir þrenn verðlaun hvor - á norrænu unglingamóti fatlaðra Dagana 30. júní tíi 2. júh fór fram í Færeyjum norrænt mót fatlaðra bama og ungUnga. Á mótinu kepptu 16 íslenskir unglingar á aldrinum 12 til 16 ára í flokkum hreyfihamlaðra, blindra og sjónskertra og þroska- heftra. Árangur íslensku keppendanna var með þessum hætti: Sund: Hreyfihamlaðir: Tvenn guUverðlaun hiaut Jón H. Jónsson í 25 metra skriðsundi og í 25 metra baksundi. BUndir og sjónskertir: Birkir R. Gunnarsson hlaut í þessum flokki tvenn guUverðlaun og ein siif- urverölaun. Hann vann gull í 100 metra baksundi og 100 metra skrið- sundi. Þá hreppti Birkir silfurverð- laun í 100 metra bringusundi. GuUverðlaun hreppti einnig Sig- rún Bessadóttir í 100 metra skrið- sundi og Karen Friöriksdóttir vann silfurverðlaun í í 100 metra bringu- sundi. Þroskaheftir: Katrín Sigurðardóttir vann tvenn silfurverðlaun í þessum flokki. Hún varð önnur í mark í 100 metra bak- sundi og í 100 metra bringusundi. Frjálsar íþróttir: Hreyfihamlaðir: Ólafur B. Tómasson hreppti siifur- verðlaun í 100 metra hlaupi. Blindir og sjónskertir: EUna Finnbogadóttir varð önnur í 100 metra hlaupi. Þroskaheftir: Sigurður Kristjánsson vann þrenn verðlaun í sínum flokki. Hann hreppti tvenn guU, annars vegar í 100 metra hlaupi og hins vegar í 400 metra hlaupi. Þá hreppti hann siifurverðlaun í kúluvarpi. Þá höfnuðu Boccia-sveitir íslend- inga í fyrsta og þriðja sæti en þær skipuðu: 1. sveit: Elma Finnbogadóttir, ívar Ö. Guðmundsson, Finnbogi Gunn- arsson. 2. sveit: Sigrún Bessadóttir, Ólafur B. Tómasson og Sigurður V. Valsson. -JÖG i kvóld klukkan 20. spyrau. Gríðarlegur fjöldi andstæðinga hefur þegar gefið sig fram til að mæta þessu Uði Vals en HUðarendapUtarair hyggjast leika samfeUt í sólarhring. Þessi gjömíngur ValspUta er hugsaöur sem íjáröflun fyrir Belgíu- ferð 2. flokksins i haust Ytra munu strákarnir meðal annars mæta unghngaUði Lokeren. Þess má geta að 2. flokks strákamir úr Val eru nú i baráttu um lursflnklri á ÍelsmdsmfiHnn -JÖG/hson Dalvík og Höttur unnu stórsigra Dalvíkingar unnu öruggan sigur á Kormáki, 5-1, í B-riðU 3. deildar á Dalvík í gærkvöldi. Bjöm Friðþjófs- son og Amar Snorrason skoruðu tvö mörk hvor fyrir heimamenn og Birg- ir Össurason gerði eitt mark. í E-iöU 4. deildar áttust við Höttur og KSH og var leikurinn á Egilsstöð- um. Hattarmenn geröu sér Utiö fyrir og unnu, 7-1, en staðan í hálfleik var 3-0 fyrir Hött. Jóhann Sigurðsson gerði þrennu, Ami Jónsson tvö mörk og þeir Haraldur Haraldsson og Gutt- ormur Pálsson eitt mark hvor. Eina mark KSH gerði Jón Ingimarsson. -MJ/RR ið þegar lið þeirra mætast í bikarnum. Geir er með sigurmerkið á lofti og er tilbúinn að taka á móti Hlíðarendapiltunum. Reykjavíkurveldin mætast í bikarnum - KR og Valur drógust saman í 8 liða úrslitunum „Þetta er eina alvöm stórveislan í bik- arnum þannig að áhorfendur hljóta að fjölmenna á völlinn. Við ætlum að halda bikamum á HUðarenda þannig að við gefum KR-ingum engin grið,“ sögðu þeir ÚUar Másson og Garðar Vilhjálmsson, frá knattspymudeild Vals. „Þetta verður mjög erfiður leikur og ég verð að viðurkenna að Framarar voru ekki óskamótherjamir. Það góða við þetta er þó að við erum á heimaveUi og fáum án efa toppaðsókn í Garðinn og góðan stuðning,“ sagði Óskar Ingimund- arson, þjálfari Víðis úr Garði, en þeir fá meistara Fram í heimsókn. Víðismenn munu án efa ætla að hefna ófaranna frá bikarúrsUtaleiknum 1987 en þá sigruðu Framarar stórt, 5-0. Þróttur, eina Uðið úr 3. deild, fékk hei- maleik gegn 1. deildar Uði Keflavíkur. „Við erum ekkert óvanir því að komast langt í bikarkeppninni þó að við séum í 3. deild núna. Þetta er 5. heimaleikurinn sem við fáum í bikamum og við höfum unnið aUa hingað til. Það skiptir engu máU hvað Uðið heitir því við ætlum að Það var mikil spenna í loftinu þegar dregið var í 8 Uða úrsht mjólkurbikar- keppni KSÍ í gær. Upp úr hattinum komu nöfn Uðanna átta og það munu verða athygUsverðir leikir á dagskrá í næstu umferð. Bikarmeistarar Vals drógust gegn erkfjéndunum KR, Víðir í Garði fékk meistara Fram, Akumesingar leika gegn Vestmannaeyingum og Þróttur úr 3. deild dróst gegn Keflavík. Stórleikur umferðarinnar er að sjáif- sögðu viðureign Reykjavíkurrisaxraa Vals og KR. Þetta er eini leikurinn þar sem 1. deUdar Uð leika innbyrðis. „Ég hefði frekar kosið að fá heimaleik við Valsmenn því þetta er 5. útileikurinn hjá okkur í röð. Annars er ég ánægður með dráttinn og ég held að þetta verði stórskemmtilegur leikur. Við eigum leik gegn þeim í deildinni þannig að við spil- um tvo stórleiki með stuttu milUbiU. Við hljótum aö hafa aUt að vinna því Vals- menn em bikarmeistarar,“ sagði Geir Þorsteinsson frá knattspymudeild KR eftir að ljóst var að hans menn hefðu fengið Vai. fara áfram í undanúrsht," sögði Þróttar- amir Helgi Þorvaldsson og Jónas Hjart- arson og voru greinilega hæstánægðir með dráttinn. Vestmannaeyingar, sem komu á óvart og slógu út 1. deildar Uð Þórs á dögunum, heimsækja Skagamenn og verður róður- inn án efa þungur fyrir 2. deildar Uðið. „Það má segja að þetta hafi farið alveg öfugt því við vildum fá Skagamenn heim til Eyja. Þetta verður erfiður leikur því þeir Akurnesingar eru á góðri keyrslu. Við unnum Þórsara og getum alveg unn- ið Skagamenn líka. Það er annars dáUtið hart að koma aUa leiö frá Vestmannaeyj- um og fá ekki að draga,“ sagði Sigurður Ingi Ingólfsson, úr sijóm ÍBV, en Eyja- menn komu síðastir upp úr hattinum og því fékk Sigurður ekki að draga. „Þetta getur einungis vitað á gott því sagt er að þeir síðustu verði einhvem tímann fyrst- ir,“ bætti Sigurður við. Leikimir fara fram dagana 18. og 19. júU nk. -RR Arsenal og Forest bítast um Sigurð Jónsson: Skýrist betur eftir helgina - Sigurður með mörg tilboð 1 vasanum • Manni getur nú stundum brugðið i íslenskri umferðarmenningu! Bill númer 13 í Eikargrill-keppninni á dögunum kom Ijósmyndara DV mjög svo á óvart er hann kom æðandi út úr beygju á Lyngdalsheiði. DV-mynd ÁS „Það er lítdð að frétta af mínum málum enn sem komið er. Forráðamenn Arsenal og Nottingham Forest, Graham og Glough, koma úr sumarfríi eftir helgina og þangað til hef ég ekki mikla trú á að til tíðinda dragi. Þegar ég var heima á íslandi í sum- arfríi höfðu Arsenai og Nottingham Forest samband við mig. Eins og máUn standa nú hef ég mun meiri áhuga á aö leika áfram á Englandi heldur en að leika með liði á meginlandi Evrópu," sagði Sigurður Jóns- son knattspymumaður, í samtaU við DV í gærkvöldi. Eins og kunnugt er rann samn- ingur hans viö Sheffield Wednesday út í vor og hafði Sigurður ekki áhuga á að fram- lengja hann þrátt fyrir beiðni forráða- manna Shefíield Wednesday. Celtic hefur einnig augastað á Sigurði Jónssyni og hefur formlega boðið Sheffield Wednesday um 70 miUjónir íslenskra króna fyrir Sigurð. Sigurður sagðist hins vegar í samtalinu við DV ekki hafa áhuga á að leika með Celtic. Sigurður sagðist einnig hafa heyrt um áhuga Chelsea og það væri í lagi að sjá hvaö þeir hefðu að bjóða. „Það er alveg ljóst að ef af samningi verð- ur á næstunni mun hann veröa til þriggja ára. Þessi mál fara vonandi að skýrast," sagði Sigurður Jónsson. -JKS Þau hvimleiðu mistök áttu sér stað að í blaðinu í gær var sagt að Sveinbjörn Hákonarson var sagður í hópi bestu leikmanna FH. Þama átti nafh Guöbjamar Tryggvasonar að staiida en hann gerði eitt mai'ka ÍA i leikn- um. bU með IA, er nú einn lykilmanna Sijömunnar úr Garðabæ. Eru lilutaðeigandi beðnir velvirðing- ar á þessum mistökum. .rr Davíð Kristjánsson lék sinn fyrsta leik með aðaUiði Skaga- manna síðan 1972 í Hafharfiröi í gærkvöldi. Davið, sem er 39 ára, var kallaöur til þar sem báðir markverðir Uðsins voru meiddir. Ólafur Gottskálksson, sem hefur verið aðaimarkvörður, meiddist á fíngri og Sveinbjörn AUanss, sem tók stöðu hans í síðasta deUdarleik, meiddist einnig. Þá voru góöa ráð dýr hjá Akumes- ingum og svo fór aö Davíð var kaUaður í markið. Hann hefur haldið $ér í æfingu með „old bo- ys“ Uði Skagamanna og sýndi það kann ennþá sitthvaö fyrir sér. Davíð stóð sig mjög vel og varöi m.a. vitaspymu í leiknum og sýndi svo sannarlega hvar hann keypti ÖUÖ. Það gæti oröiö erfitt fyrir hina markverðina að slá gamla manninn út. -RR Graig Coin til Hollands - ÍBK leitar aö nýjum leikmönnum Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: „Við erum búnir að afskrifa Craig Coin vegna þess að það er búið aö selja hann til HoUands. Hann mun spúa þar með hoUensku Uði en við erum hins vegar að þreifa fyrir okk- ur á öðrum vígstöðvum. Það eru nokkrir inni í myndinni sem við er- um að athuga," sagði Gunnar Jó- hannsson, formaður körfuknatt- leiksdeiidar Keflavíkur, í samtah viö DV í gærkvöldi. Eins og hefur áður komið fram höfðu íslandsmeistaramir mikinn áhuga á aö fá þennan kraftmikla bandaríska leikmann til Uös við sig en svo virðist sem aö það sé nú út úr myndinni. „Það eru einir fjórir bandarískir leikmenn sem koma til greina og við eram að bíða eftir nánari upplýsing- um um þá og erum í sambandi við umboðsskrifstofur í Bandaríkjunum. Þetta em aUt snjaliir leikmenn og þeir eru ahir vel yfir tvo metra. Við erum í sambandi við fyrrum þjálfara ÍBK, Brad Miley, og hann mun að- stoða okkur við að finna rétta mann- inn,“ sagði Gunnar ennfremur. Kvennaknattspyma: Stórsigur Vals 1 Geir Þorsteinsson KR-ingur er hér tekinn á loft af Völsurunum Garðari Vilhjálmssyni og Ulfari Mássyni. Valsararnir sögðust ætla að taka Geir og félaga í bakarí- DV-mynd Jón öm Valsstúlkur unnu auðveldan sigur á Þórsstúlkum á HHöarenda í gær- kvöldi með 8 mörkum gegn 2. Vals- stúlkur réðu gangi leiksins aUt frá upphafi og veittu norðanstúlkur þeim enga mótspymu. Mörk Vals skoraðu Amey Magnúsdóttir 3, Guð- rún Sæmundsdóttir 2, Bryndís Vals- dóttir, Kristín Amþórsdóttir og Magnea Magnúsdóttir eitt mark hver. Mörk Þórs skoraði EUen Óskarsdóttir. Breiðabliksstúlkur unnu KA-stúlk- ur í Kópavogmum, 3-1. Blikamir skomðu strax á 3. mínútu og var Sigrún Óttarsdóttir þar að verki. Borghildur Freysdóttir jafnaöi skömmu síðar og var staðan þannig í leikhlé. Blikar bættu við tveimur mörkum áður en blásið var til leiks- loka og var Lára Ásbergsdóttir þar á ferö í fyrra skiptið og Sigrún (fda) Óttarsdóttir með sitt annaö í leikn- um. Skagastúikur unnu Stjörnuna í Garöabænum, 3-0. Ekki tókst að fá uppgefið hverjar skomðu í leiknum. -MHM • Chris Evert fellir tár eftir að hafa tapaö fyrir Steffi Graf í undanúrslitum Wimbledonmótsins í tennis í gær. Steffi Graf í úrslit mætir þar Martinu Navratilovu úrsUtunum í gærkvöldi. Á sama tíma vann Stefíi Graf, sem er núverandi Wimbledonmeistari, Chris Evert af miklu öryggi. Leikar fóru 6-1 og 6-2 og má búast við spennandi úrsUta- leik miUi Graf og Navratilovu. -RR Stefíi Graf frá Vestur-Þýskalandi og Martina Navratilova frá Banda- ríkjunum keppa til úrsUta í kvenna- flokki á Wimbledon-mótinu í tennis sem nú stendur yfir í London. Navr- atilova sigraöi sænsku stúlkuna Kat- arínu Lindquist, 7-6 og 6-2 í undan- Leiftur mætir Völsungi Einn leikur er í 2. deildinni í knatt- spymu í kvöld. Þá mætast á Ólafs- firði Leiftur og Völsungur og hefst viðureign Uðanna klukkan 20. Þá verða einnig fjölmargir leikir í neðri deildunum. I 3. deild leika IK og Hveragerði, Grindavík og Þróttur, Leiknir og Afturelding, Víkveiji og BÍ og Grótta fær Reyni, Sandgerði, í heimsókn. í 4. deild leika Stokkseyri og Fyrirtak, Armann og Baldur, SkaUagrímur og Léttir, Hafnir og Árvakur, Efling og Æskan og loks UMSE-b og SM. Knattspyrnuþrautir Coca Cola og KSÍ haía farið mjög vel af stað og hefur AtU Helgason, starfsmaður knatt- spymuþrautanna, haft mikið að gera. Sem dæmi má nefiia aö helgina 30. júní til 2. júlí fór Atíi á Tommamótiö í Vest- mannaeyjum og síðan á Esso- mótíð á AkureyrL Margir hafa hringt og pantaö tíma hjá Atla og er tími hans vel nýttur fijá félögunum. Þeim félögum, sem vilja fa Atla í heimsókn, er vin- samlegast bent á að hata sam- band viö skriístofu KSÍ í síma 84444. Krtattspymuskdli KSÍ * Dagana 24. og 25. júní sóttu yfir 80 drengir frá 25 félögum úr- tökukeppni vegna vals á 30 drengjum á Knatt- spymuskóla KSI 1989. Skólinn verður á Laugarvatni dagana 7. tíl 14 júlí. 32 drengir vora endaniega valdir til að sækja þennan sívinsæla knatt- spymuskóla. Leiðbeinendur og fyrirlesarar hafa aldrei verið fieiri en þeir verða eftirtaldir ásamt Lárusi Loftssyni skóla- stjóra: Þórður Lárusson, Sig- urður Helgason. AtU Helgason, Ásgeir Elíasson, Gylfi Þ. Gísla- son, Þorsteinn Bjamason, Grímur Sæmundsen læknir, Jón Gíslason matvælafiræðing- ur og dómari sem ekki hefur verið tilnefiidur enn. tur í sundi tii SSundfélagið Ægir hefur ráðið vestur-þýskan þjálf- ara í ftUIt starf. Sá heitir Richard Kursch, 26 ára að aldri og er íþróttakennari aö mennt. Kurscn hefur annast sundþjálf- un hjá félagi skanunt frá Dort- mund undanfarin ár. Kursch kemur tU landsins um miöjan ágúst og mun hefia störf hjá Ægi 1. september. Kursch var ásamt 16 þjálfurum boðiö á námskeiö fýrir nokkru tU að öðlast æðstu þjálfaragráðu í sundi í Vestur-Þýskalandi. Þess má geta að kona Kursch, Beatr- ix, heftir alþjóðadómararétt- indi í sundi. Norska Dagblaðið segir að Start hafi «| unnið Brann um síð- ustu helgi með ríku- legri hjálp frá Ólafi Þóröarsyni, leikmanni Brann. Segir blaðiö aö fyrst hafi Ólafur sparkaö boltammi, síða rifið stólpakjaft og þá fengið rautt. Þegar þar var komiö var boröið dekkað fyrir Start-Uðið, segir norska Dagblaðiö. í sama blaði er tafla I I y®r leikmenn er I I- Utið haía flest spjöld á tímabiiinu í norska boltanum. Ólafúr hefur fengið flest gul spjöld eða þrjú ásamt fimm öðrum leikmönnum og Utið eitt rautt aö auki. Brann fer nær botnlnum Brann, UÖ bræðr- anna Olafs og Teits, færðist nær botnin- um í kjölíár ósigurs- ins gegn Start. Brann heflir 13 stig en Uðin í fallsætunum eru enn nokkuð að baki, Mjölner hefur 8 stig, Start 7 stig og SncmHfll M

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.