Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1989, Blaðsíða 8
8
FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1989.
Udönd
Lögreglumaöur á Srl Lanka skoða
skilríki ungs manns.
Sfmamynd Reuter
Yfii'völd á Sri Lanka hvöttu í gær
til allar deildir herslns og heimil-
uöu hermönmun aö sKjóta hvem
þann sem talinn var eiga aðiid að
skemmdarverkum eöa hvetja til
verk£alla.
Hefur hemum verið fyrirskipað
að brjóta á bak aftur uppreisn
vinstri manna. Sagði Ranjan Wjjer-
atne aðstoðarutanríkisráðherra að
heryfirvöldumheföi veriö heimilað
að nota nærfellt öll tiltæk ráð tíl
að koma í veg íyrir að uppreisnar-
menn steyptu stjóminni.
Samgöngumál em 1 laraasessi á
Sri Lanka en bifreiðastjórar hafa
verið í fjögurra vikna verkfalli. Það
vom meölimir Þjóðemisfylkingarinnar sera skipulögðu verkfallið en þeir
em flestir singhalar.
innar {miðhorg London en sprengja olii miklum skemmdum i versluninni.
Simamynd Reuter
Lögregla 1 Bretlandi telur að sprenging, sem varö í bókabúð í miðborg
London í gær, hafi veriö vegna útgáfú bókarinnar Sálmar Satans eftir
bresk-indverska rithöfundinn Salman Rushdie. Heittrúaðir múhameðs-
trúarmenn reiddust mjög útgáfú bókarinnar sem þeir segja að móðgi
spámanninn Múhameð og efiidu í vor til mikillar herferðar gegn versiun-
um er seldu bókina.
Sprengjan í gær, sem sprakk 1 einni verslun Collets-fyrirtækisins, olli
þvi að eldur braust út í versluninni. Miklar skemmdir urðu á fyrstu hæð
hússias. Að sögn lögreglu höföu sprengjuhótanir borist verslunareigend-
um og starfsmðnnum vegna sölu á Sálmum Satans í versluninni Þá hafa
mótmælagöngur átt sér staö fyrir utan húsið. í apríl síðastíiönum sprakk
sprengja í axmarri verslun þessa fyrirtækis og olli miklum skemmdum.
Baðkaríð reyndist bjargvætturinn
Níu breskir sjómenn sluppu naumlega 1 gær þegar togari þeirra sökk
f írlandshafi. Mennimir klifiruöu um borð í fljótandi baðkar, baðkar sem
togarmn var að flytja frá eynni Mön.
Mennimir stukku útbyrðis þegar togarinn fór aö sökkva 1 gær. Allt í
einu flaut baðkariö upp á yfirborðið og héldu skipverjar sér í það þar til
þjálp frá breska flughemum barst. Veður var kyrrt á þessum slóðum í
gær og ektó er ljóst af hverju togarinn sökk.
Áframhaldandi jarðskjáHtar
Rúmlega tólf þúsund jarðskjálft-
ar hafa mælst á Izu-skaga í Japan
frá því 30. júní síðasthðinn. Flestir
skjálftanna em smávægflegir en
þó frnna íbúar Tokýo, í um 140 kíló-
metra fjarlægð, fyrir sumum
þeirra. Fæstír þeirra valda stór-
vægilegum skemmdum.
Upptök skjálftanna eru talln vera
í Kyrrahafi, um fimm kílómetra
■ undir sæ, í aðeins tíu kílómetra
flarlægð frá miðju skagans.
í gækvöldi varð vart stærsta
skjálftans til þessa og mældist hann
5,3 stig á Richerts-kvarðann.
Sérfæðingar segja að lítil hætta
sé a öðruni skjálfia. svipuðum jarð-
skjálftanum stóra frá árinu 1928, á
' næstu árum. Stóri skjálftinn frá
Vart hetur orðlð margra smávægi- 1928 mældist 7,8 stig og varð 60
lagra jarðskjólfta i um 140 kíló- þúsund manns í Tokýo-borg að
motra fjarlægö frá Tokýo, bana. Reuter
Btrgir Þóriaaon, DV, New Yoric
Bandarísk yfirvöld hafa bannað
notkun asbests vegna þess að það
er krabbameinsvaldandL Áætlað
er að um tiu þúsund manns látist
fyrir aldur fram árlega vegna as-
bestmengunar þar í landi. Einnig
er álitiö að hundruð þúsunda veik-
ist
Banniö tekur gildi i áfóngum á
næstu sjö árum. Það tekur til allrar
vöru, sem asbest er notað í með
nokkrum undantekningum þó og
eru vopn meðal þeirra. Banniö nær
ektó tíl þeirra húsa og leiöslna sem
þegar eru einangruö með asbestí. Yflrmaður umhverfismólaráðs
Það verður fiarlægt samkvæmt Bandarikjanna, Wllllam Rellly.
eldri áætlun. Simamynd Reuter
Sjúkraliðar flytja fórnarlömb siðasta tilræðis Palestínumanna á ísraela á brott. Fjórtán manns létust þegar Palest-
ínumaöur ók farþegaflutningabifreið fram af Tel Aviv-hraðbrautinni í gær. Símamynd Reuter
Tilræðið styrkir
stefnu Shamirs
Talið er að lát fjórtán ísraela í
Jerúsalem í gær getí styrkt stefnu
Shamirs, forsætísráðherra ísraels, í
afstöðu hans til uppreisnar Palest-
ínumanna á herteknu svæðunum.
Margir ísraela, sem snemma í gær
vou andvígir harðorðri samþykkt
miðstjómar flokks forsætisráðherr-
ans, Lákud-flokksins, um skilyrði
fyrir kosningum Palestínumanna á
herteknu svæðunum, snemst á sveif
með Shamir og harðlínumönnum í
kjölfar tilræðisins. Telja fréttaskýr-
endur að atvitóð muni efla trú þeirra
er halda því fram aö samningar við
Palestínumenn þjóni engum tilgangi.
Aðdragandi atviksins í Jerúsalem
í gær var sá að Palestínumaður, sem
var meðal farþega í langferðabifreið
á Tel-Aviv hraðbrautinni, reis allt í
einu úr sæti sínu og hrópaði „Guð
er góður“ og greip um stýrið. Öku-
maðurinn veitti mótspyrnu en allt
kom fyrir ektó, bifreiðin fór út af
veginum og hrapaði 30 metra niður
í gljúfur. Bíllinn varð alelda á
skammri stundu og festust margir
inni í honum.
Þetta atvik er eitt hið blóðugasta
síðan uppreisn Palestínumanna
hófst fyrir átján mánuðum. Tahð er
að 36 Israelar og 537 Palestínumenn
hafi látið lífið frá því að uppreisnin
hófst.
Mitól pólitísk óvissa rítór nú í ísra-
el í kjölfar fundar miðstjómar
Likud-flokksins. Á fundinum voru
tillögur Shamirs um kosningar á
herteknu svæðunum samþykktar
sem og breytingartillögur harðhnu-
manna. Samkvæmt samþykktinni
frá í gær fá Palestínumenn að kjósa
sér fulltrúa til friðarviðæðna viö
ísraela en hugmyndum um sjálfstætt
rító Palestínu er vísað á bug.
Leiðtogar Palestínu segja að friðar-
vonir þeirra hafi mnnið út í sandinn
með samþykktinni í gær. Margir
fréttaskýrendur og sérfræðingar
telja að nú verði friðarviöræður mun
erfiðari og jafnvel að Shamir hafi
endanlega skorið á allar leiðir til frið-
ar.
Bandaríkjastjórn, sem átt hefur í
viðræðum við fulltrúa PLO, Frels-
issamtaka Palestínu, tók þann kost-
inn í gær að líta á samþykkt mið-
stjórnar Likud-flokksins sem álykt-
un eins stjórnmálaflokks, ekki sem
opinbera stefnu ísraelsstjómar.
Reuter
Palmemálið:
Lífstíðardóms krafist
Saksóknari kraíðist í gær lífstíðar-
fangelsisdóms yfir meintum morð-
ingja Olofs Palme, fyrmm forsætis-
ráöherra Svíþjóðar. Sagði saksókn-
ari að ef ákærði yrði sekur fundinn
um morðið væri aðeins um eina refs-
ingu að ræða, það er lífstíðarfangelsi.
Akærði virtist í gær taugaóstyrkari
en áður við réttarhöldin. Augnaráð
hans var flöktandi og hann leit ýmist
til áhorfenda í réttarsalnum eða
hqrfði stíft á saksóknara.
í lokaræðu sinni lagði saksóknari
áherslu á að þau sjö vitni sem hann
hefði kallað fyrir rétt hefðu öll borið
að þau hefðu séð ákærða nálægt
morðstaðnum. Kvað hann ekki leika
nokkum vafa á því að ákærði hefði
verið einn að verki. Einnig sagði sak-
sóknari að lýsing vitnanna á hreyf-
ingum þess sem sást nálægt morð-
staðnum hefði komið heim og saman
við hreyfingar ákærða á myndbandi
lögreglunnar.
Vegna tilkynningar verjanda um
að honum hefðu borist nýjar upplýs-
ingar urðu tafir á réttarhöldunum í
gær. Ef þær upplýsingar reyndust
sannar ættu þeir aö renna frekari
stoðum undir framburð vitnis sem
kvaðst hafa séð ákærða á brautar-
stöð í úthverfi Stokkhólms um það
leyti sem Palme var myrtur í mið-
borginni.
Veijandi flytur lokaræðu sína á
mánudag þegar réttarhöldunum lýk-
ur. Fljótlega eftir það verður dómur
kveðinn upp.
TT
Fjárlagahalli ognar umbótum
Kínversk yfirvöld tilkynntu í
morgun að mikill fjárlagahalli kynti
undir verðbólgu og ógnaði efnahags-
legum umbótum í landinu.
Fjármálaráðherra Kína, Wang
Bingqian, sagði í skýrslu, sem birt
var í Dagblaði alþýöunnar, að útgjöld
ríkisstjómarinnar fyrstu fimm mán-
uði ársins hefðu tvöfaldast miðað við
tekjur. Hvatti ráðherrann ríkisfyrir-
tæki til að sýna meira aðhald í fjár-
málum og einkafyrirtætó til að
greiða skatta sína.
í gær frestuðu yfirvöld sumarfríum
stjómarmeðlima og meðhma í stjóm
kommúnistaflokksins til að bæta upp
það sem tapaðist vegna margra vikna
pólitískrar ringulreiðar. í gær vom
tveir ráðherrar reknir og var þaö ein
af mörgum breytingum sem orðið
hafa eftir að uppreisn námsmanna
var bæld niður. Ekki var gefin upp
nein ástæöa fyrir brottrekstri ráð-
herranna.
Kínversk yfirvöld vísuðu í gær
harðlega á bug mótmælum banda-
ríska sendiráösins vegna skotárásar
kínverskra hermanna á heimih er-
lendra stjórnarerindreka í Peking.
Sögðu yfirvöld að enginn fótur væri
fyrir ásökununum. í mótmælaskjali
bandaríska sendiráðsins sagði aö lík-
lega hefði verið skotið af ásettu ráði.
Fjöldi íbúða varð fyrir skotum í júní-
byrjun þegar herinn hafði látið til
skarar skríða gegn námsmönnum en
engan sakaði 1 diplómatahverfinu.
Kínverskur andófsmaður og eigin-
kona hans leituðu skjóls í bandaríska
sendiráöinu 5. júní, daginn eftir blóð-
baðið á Torgi hins himneska friðar í
Petóng. Reuter