Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1989, Side 22
30
EÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Vélar og tæki auglýsa.
Sabre-Lehman bátavélar, 80-370 hö.
BMW bátavélar, 6-45 ha. 45 ha. vélar
til afgreiðslu af lager.
^ Ýmsar bátavörur í úrvali.
Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 18,
símar 21460 og 21286.
Fiskker, 310 I, einbyrt, og 350 l, ein-
angrað, fyrir smábáta, línubalar.
Einnig 580, 660, 760 og 1000 1. Borgar-
plast, Sefgörðum 3, Seltjamamesi, s.
612211.
Hraðfiskibátur. Flugfiskur, 28 fet, með
270 ha. vél, LM Transom drif, fullbú-
inn tækjum og búnaði, 2 DNG tölvur-
úllur og vagn. Tilbúinn á veiðar. Uppl.
í síma 94-3929 og 94-3821.
Kajakar til sölu.
Vatna- og áakajakar,
ferða- og sjókajakar. Uppl. í síma 91-
624700 milli kl. 9 og 17 og 985-29504,
Terhi vatnabátar. 8 11 12'4 13 -14'4
fet til afgreiðslu strax, einnig Suzuki
utanborðsmótorar, 2-200 hö. Vélar og
tæki, Tryggvagötu 18, s. 21286/21460.
15 feta skutla til sölu, með 70 ha. utan-
borðsmótor. Uppl. í síma 91-54947 og
985-27505 eftir kl. 18.
18 feta hraðbátur til sölu, lítið notaður,
stendur fyrir utan Bílasölu Selfoss,
sími 98-21416 eða 98-21591.
Trilla óskast. Óska eftir 3-4 tonna
trillu, helst í skiptum fyrir 1 Vi tonns
trillu. Uppl. í síma 91-686754.
Penta utanborðsmótor, 50 ha, til sölu,
bensíntankur fylgir, verð 65 þús. Uppl.
í síma 91-42481.
Netaútbúnaður og veiöiheimild f. 9,9
^ tonna bát til sölu. Uppl. í síma 54496.
Til sölu tveggja manna Flipper seglbát-
ur. Uppl. í síma 91-79134.
■ Fyrirtæki______________________
Atvinnurekstur.
Til sölu, til ftutnings, fyrirtæki sem
hefur sérhæft sig í framleiðslu og sölu
á kínarúllum til stórmarkaða/versl-
ana og veitingastaða.
• Um er að ræða: allan búnað og
áhöld til ffamleiðslunnar ásamt sér-
smíðuðum kæliklefum, miklum verð-
mætum í pakkningu, öllum uppskrift-
um og erlendum viðskiptasamböndum
í sambandi við innflutning á hráefni.
• Gott atvinnutækifæri fyrir þrjá.
Verð 6-700 þús. Til greina kemur að
taka bíl upp í kaupverð. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-5339.
Til sölu nýr skyndibitastaður í nútíma-
og framtíðarhorfi, vel tækjum búinn.
• Góð bílastæði, aðstaða hin besta,
er í eigin húsnæði, hagstæð leiga í
boði. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-5303.
■ Vídeó
Videotæki á aóeins 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350.
■ Vaiahlutir
Bilapartar, Smiójuvegi D12, s. 78540 og
78640. Varahlutir í: Mazda 323 ’88-’81,
626 ’85, 929 ’80. Honda Quintet ’83,
Escort ’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza
’87, Ascona ’84, MMC Galant ’87-’81,
Lancer ’86, Tredia ’83, Saab 900, Volvo
244, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Char-
mant ’85, Nissan Sunny 88, Lada Sam-
ara ’87, Golf ’82, Audi ’80, Peugeot 505
’80, BMW 728 323i, 320, 316, Cressida
’78-’81, Corolla ’80,_Tercel 4WD ’86,
Dodge Van ’76 o.fl. Ábyrgð, viðgerðir,
sendingarþjónusta.
Start hf., bílapartasala, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir:
BMW 316 - 320 ’79-’85, BMW 520i
'82, MMC Colt ’80-’86, Cordia ’83,
Lancer ’80, Galant ’80-’82, Saab 900
» ’81, Mazda 626 ’86 dísil, Chevrolet
Monza ’86, Camaro ’83, Charmant ’84,
•* Charade ’87 turbo, Toyota Tercel 4x4
’86, Tercel ’83, Fiat Uno ’85, Peugeot
309 ’87, VW Golf ’80, Lada Samara
’87, Nissan Cherry ’85, Subaru E 700
’84 og Subaru ’81. Kaupum bíla til
niðurr. Sendum. Greiðslukortaþj.
Varahlutaþjónustan sf., s. 652759/
54816. Varahl. í Audi 100 CC ’83, ’84,
’86, MMC Pajero ’85, Nissan Sunny
’87, Micra ’85, Daihatsu Charade
’84-’87, Honda Accord ’81- ’83-’86,
Quintet ’82, MMC Galant ’85 bensín,
’86 dísil, Mazda 323 ’82-’85, Renault
11 ’84, Escort ’86, MMC Colt turbo
’87-’88, Mazda 929 ’83, Saab 900 GLE
’82, MMC Lancer ’81 og ’86, Sapporo
’82, Mazda 2200 dísil ’86, VW Golf ’85,
. ’86, Alto ’81 o.m.fl. Drangahraun 6, Hf.
uiiuverksteedt
HEtlEtTS
Allar tjónaviðgerðir
Vagnhöfða 9, sími 36000
Erum aó rífa: Toyotu LandCruiser
STW turbo dísil ’88, Range Rover
’72-’79, Bronco ’74-’76, Scout ’74-’77,
Wagoneer ’73-’76, Lödu Sport ’78-’83,
MMC Colt ’80-’87, Lancer ’80-’83,
Galant ’81-’83, Fiat Uno ’84-’86, Fiat
Regata ’85, Benz 280 SE ’74, Mözdu
626 ’81-’82, M. 929 ’82-’84, 323 ’81-’84,
Toyota Corolla ’82, Toyota Cressida
’81 dísil, BMW 518 ’81. S. 96-26512,
96-23141 og 985-24126. Akureyri.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifh-
ir: Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626
’84, 929 ’82, 323 ’84, Wagoneer ’79,
Range Rover ’77, Bronco ’75, Volvo
244 '81, Subaru ’84, BMW ’82, Lada
’87, Sport ’85, Charade ’83, Malibu ’80,
Suzuki Alto ’85, Uno ’85, Galant ’83
o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til
niðurrifs. Sendum um land allt. Símar
77551 og 78030. Ábyrgð._______________
Aðalpartasalan sf., s. 54057, Kaplahr.
8. Varahlutir í Volvo 345 ’86, Escort
’85, Sierra ’86, Corsa 84, Mazda 323
’86, Fiesta ’85, Civic ’81- ’85, Charade
’79-’85, BMW 728i '80-320 ’78, Mazda
E 1600 ’83, 323 ’81, 626 ’81, 929 ’82,
Uno ’84, Cressida '79 o.m.fl. Sending-
arþjónusta. Kaupum nýl. bíla.
Bilgróf, sími 36345 og 33495. Nýlega
rifnir Corolla ’86, Carina ’81, Civic
’81-’83, Escort ’85, Galant ’81-’83,
Mazda 626 ’82 og 323 ’81-’84, Samara
’87, Skoda ’84-’88, Subaru ’80-’84
o.m.fl. Kaupum nýlega tjónbíla. Við-
gerðarþjónusta. Sendum um land allt.
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: BMW 318 ’87, Colt '81, Cuore ’87,
Bluebird ’81, Civic ’81, Fiat Uno, Cor-
olla ’84 og ’87, Fiat Ritmo ’87, Mazda
’80-’86, Cressida ’80-’81, Malibu,
Dodge, Galant ’80, Volvo 244, Benz 309
og 608 o.fl. Uppl. í síma 77740.
Verslió við fagmanninn. Varahl. í: Benz
240 D ’80, 230 ’77, Lada 1300 ’86, Sport
'80, Saab 99 '78, Charade ’82, Alto ’85,
Swift ’85, Skoda 1201 ’88, Galant ’80,
’81, BMW 518 ’82, Volvo ’78. Uppl.
Arnljótur Einarsson bifvélavirkjam.,
sími 44993, 985-24551 og 40560.
MMC Tredia ’86. Nýbúinn að rífa Tred-
iu 4WD eftir bílveltu. Leitið upplýs-
inga. Hs. 96-73233, vs. 96-71963 eða
985-28995.
Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma á verkstæð-
inu: 91-651824 og 91-53949 á daginn
og 652314 á kvöldin.
Pallhús á Isuzu pickup '85 óskast. Utan-
mál á palli eru 2,35x147,5. Má
þarfnast aðhlynningar. Sími 91-666063
og 666044 í dag og næstu daga.
Pontiac vél 301 til sölu, einnig sjálf-
skipting 350 turbo, Scout vél 345,
kúplingshús og millikassi. Mjög góðár
vélar og skipting. S. 97-51217 e.kl. 19.
Sérpantanir og varahlutir í bíla frá
USÁ, Evrópu og Japan. Hagstætt
verð. Örugg þjónusta. Ö.S. Umboðið,
Skemmuvegi 22, Kópav., sími 91-73287.
Vil kaupa 340 eða 360 Dodgevél og/eða
727 sjálfskiptingu, má þarfnast við-
gerðar. Uppl. í síma 91-25159 eftir kl.
18. Sigurður.
Óska eftir dísilvél og girkassa, helst
með millikassa í skiptum fyrir Dodge
318 ásamt skiptingu 727. Uppl. í síma
92-46624._____________________________
Afturhleri á Subaru sendibíl E10, árg.
’85 eða yngri óskast. Uppl. í síma
96-24711 e. kl. 19.
Mustang. Er að rífa Ford Mustang ’79.
Mikið af góðum varahlutum. Uppl. í
síma 92-15248.
Varahlutir í Cherokee '74, á góðu verði,
einnig 4 stk. 31" dekk og 4 stk. 33".
Uppl. í síma 93-86861 eftir kl. 19.
■ BOaþjónusta
Tek að mér allar alm. bilaviðgerðir,
vélastillingar, vélaviðgerðir. Hef
margra ára reynslu í viðgerðum á
Volvo og Lada. Hef einnig notaða
varahluti í Volvo 244 ’78, Jdonda Civic
’79 og Ch. Nova ’78. S. 641484. Úlfur.
Grjótgrindur. Eigum á lager grjót-
grindur á flestar gerðir bifreiða.
Ásetning á staðnum. Bifreiðaverk-
stæðið Knastás hf., Skemmuvegi 4,
Kópavogi, sími 77840.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
■ Vörubílar
Tækjahlutir, s. 45500, 78975. Hef á lager
notaða varahluti í Volvo, Scania, M.
Benz, Man, Ford, GMC o.fl. Get útveg-
að með stuttum fyrirvara (express),
nýja og notaða varahluti í þýska og
sænska vörubíla.
Kistill, Vesturvör 26, s. 46005. Notaðir
varahlutir í Scania, Volvo, M. Benz,
MAN, Hino o.fl., pallar, ökumanns-
hús, mótorar, gírkassar, hásingar,
einnig nýtt, fjaðrir, bretti o.fl.'
Scania 92 árg. ’87 til sölu, selst á grind
eða með flutningakassa 7,3 m. Uppl.
í síma 95-22776.
Vörubilasalan Hlekkur. Bílasala, bíla-
skipti, bílakaup. Hjá okkur skeður
það. Örugg og góð þjónusta. Opið
virka daga kl. 9-19, laugard. kl. 9-16.
Vörubílasalan Hlekkur, s. 672080.
5 tonna vörubíll m/sturtu óskast í skipt-
um fyrir AMC Eagle ’82. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
5346.
Afgastúrbinur, varahlutir og viðgerð-
arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur
o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hraðp.-
þjón. I. Erlingsson hf., s. 651299.
Mótorhlutir. Höfum á lager hluta í
flesta mótora fyrir MAN, DB, Scania
og Volvo. Útvegum original varahluti
í MAN. Tækjasala H.G., s. 91-672520.
Vantar! Höfum kaupendur að 2ja drifa
dráttarbifreið með sturtuvagni, einnig
vantar allar gerðir sturtuvagna á
skrá. Tækjasala H.G., sími 91-672520.
Vélaskemman hf., s. 641690. Notaðir,
innfl. varahl. í sænska vörubíla.
Dísilvélar, kúplingar, búkkahlutir,
gírkassar, fjaðrir, sturtutjakkar o.fl.
Til sölu tveir kranar, 3ja tonna. Uppl. í
síma 91-33703.
■ Vinnuvélar
Til sölu:
JCB 808 LC beltagrafa,
Cat 225 beltagrafa,
Esco gröfuskófla, ca 1200 1.
Útvega flestar gerðir vinnuvéla og
varahluta.
Uppl. í síma 91-83151.
Vinnuvélaeigendur! Undirvagns- og
mótorhlutar í flestar gerðir vinnuvéla.
Höfum á lager hluti í CAT og IH.
Hráðpöntum varahluti. Tækjasala
H.G., sími 91-672520.
Vantar, vantar. Höfúm kaupendur að
hjólaskóflu, jarðýtum, valtara og veg-
hefli. Tækjasala H.G., sími 91-672520
og 985-24208.
Beltagrafa, JCB 807B, árg. ’79, til sölu,
einnig jarðýta, IH Td8b, árg. ’79. Uppl.
í síma 97-31494,97-31495 og 985-28676.
Til sölu Vibrovaltari, sjálfkeyrandi, 3,5
tonn. Verð 150 þús. Uppl. í síma
95-13245.
Zetor 4911 ’80 dráttarvél ásamt loft-
pressu til sölu. Uppl. í síma 91-652544
frá kl. 9-18 í dag og næstu daga.
Zetor 7011 ’79 til sölu, skemmdur eftir
veltu. Uppl. í síma 9246624.
■ BQaleiga
Bílaleiga Arnarflugs-Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Nissan Sunny, MMC L 300
4x4, Subaru 4x4, Honda Accord, Ford
Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport
4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4.
Ath., pöntum bíla erlendis. Höfum
einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og
fólksbílakerrur til leigu. Afgr. Reykja-
víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú
Bíldudal, sími 94-2151, og við Flug-
vallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöföa 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
Bilaleigan Ás, s. 29090, Skógarhlíð 12
R. Leigjum út japanska fólks- og stati-
onbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323,
Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, minibus. Sjálfsk. bílar. Bílar
með barnast. Góð þjónusta. Hs 46599.
Bílaleigan Gullfoss, s. 670455,
Smiðjuvegi 4E. Sparið bensínpening-
ana. Leigjum nýja Opel Corsa. Hag-
stæð kjör. Visa/Samk/Euroþjónusta.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 9145477.
■ Bílar óskast
Erum búnir að opna eina fjölbreyti-
legustu bílasölu landsins. Vantar bíla
á söluskrá. 900 fm innisalur. Ath., við
lánum ekki bíla út án sölumanna.
Fleiri nýjungar og bætt þjónusta.
Bílamiðstöðin hf., s._ 678008, Skeifan 8.
Sölumenn: Ásgeir Ásgeirsson, Jón S.
Halldórsson, Jónas Gunnarsson.
Viðgerðir, ryðbætingar, föst tilboð.
Tökum að okkur allar bílaviðgerðir,
ryðbætingar, réttingar, bremsuvið-
gerðir, vélaviðgerðir, o.fl. o.fl. Gerum
föst tilboð. Bílvirkinn, Smiðjuvegi
44E, Kóp., sími 72060.
630 þús. Óska eftir nýíegum bíl í skipt-
um fyrir Saab 900 GL ’84, ekinn 68
þús., mismunur allt að 150 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 98-22597 e.kl. 18.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Bíll óskast, verðhugmynd ca 100-150
þús. stgr., aðeins góður bíll kemur til
greina. Uppl. í síma 91-50447 eftir kl.
17.
Space Wagon óskast. Mitsubishi Space
Wagon 4WD óskast, árg. ’87 eða 88.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022 H-5352._________________________
Staðgreiðsla. Óska eftir bifreið, árg.
’88-’89, í skiptum fyrir Galant ’87,
milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma
91-50097._____________________________
Óska eftir bíl á 15-30.000, ekki eldri en
’80, má vera klesstur eða þarfnast
annarrar viðgerðar. Uppl. í síma
91-40426.
Óska eftir MMC Colt ca ’85 í skiptum
fyrir Mözdu 323 ’81 GT 1500 + milli-
gjöf staðgreidd. Uppl. í síma 91-46503
til kl. 14 og 71558 e.kl. 18.
Óska eftir Nissan Sunny Sedan SLX
1500, 4ra dyra, 5 gíra, með aflstýri,
árg. ’88, staðgreiðsla 500-600 þús.
Uppl. í síma 611727.
■ BQar tQ sölu
Ameriskur eöalvagn til sölu, Oldsmo-
bile Cutlass Brogham ’80, ekinn 83
þús., 8 cyl., 305 cc, sjálfskiptur, rafin.
í öllu, mjallahvítur, nýlega sprautað-
ur, nýjar krómfelgur + ný nagladekk
á felgum. Óaðfinnanlegur bíll. Slétt
skipti á góðum jeppa eða bein sala.
Verð 440 þús. Sími 91-666476 e.kl. 18.
Ath. Corvette ’79, með 350 vél, mikið
endumýjaður bíll, t.d. vél úr Corvette
’81, nýspraut., apple red metallic og
nýleðurklæddur að innan, hvítt, einn-
ig nýteppalagður (rautt), T-toppur,
tilb. óskast. S. 77463 næstu daga.
Honda Accord EX '82 til sölu, ekinn 119
þús., rafmagn í öllu, er í toppstandi,
smávægilegir útlitsgallar, verð kr. 320
þús., ath. skipti. Uppl. í síma 680524
og 38778 e. kl. 17.
4x4 Ford pickup 150 ’84, 850 þús., einn-
ig 5 bolta Ford framhásing, 65 þús.,
205 NP millikassi, 30 þús., og millist.
+ öxull f/C-6 sjálfsk. S. 53166/51095.
Chevrolet Nova Concorse árg. 1976.
með nýrri 307 vél, og Datsun dísil 280
C árg. 1980 með nýlega uppgerðri vél.
Uppl. veittar í s. 93-71586 eða 93-71286.
Datsun Cherry ’83 til sölu, sjálfskiptur,
ekinn 100 þús., verð 195.000. Uppl. í
síma 91-72668 eftir kl. 18 og um helg-
ina.
Eins til þriggja ára skuldabréf. Til sölu
Opel Ascona, árg. ’83, sjálfsk., tilbúinn
í sumarfríið, m/dráttark. og grjof-
grind. Uppl. í síma 44905.
Einstakt tækifæri. Toyota Corolla Lift-
back ’88 til sölu, selst á mjög góðu
verði, staðgreitt eða á skuldabréfi.
Uppl. í síma 91-641979 e.kl. 19.
Ferðabill. Dodge Tradesman 200 ’72 til
sölu, góður bíll, vel innréttaður, skoð-
aður ’89, verð 250.000. Uppl. í síma
42656.
Ford F-100 yfirbyggður pickup ’78 til
sölu, Perkings dísilvél, ekinn 25 þús.,
38" Super Swamper, white spoke felg-
ur, bíll í góðu lagi. Sími 91-42481.
GMC Siera 4x4 pickup, árg. 77, með
álhúsi, til sölu, verð ca 350 þús. Skipti
möguleg á ódýrari. Uppl. í síma
91-667652.
Mazda 626 1600 ’81 til sölu, skoðaður
’89, ekinn 118 þús., ásett verð 150 þús.,
staðgr. tilboð, bíll í góðu ástandi, vetr-
ardekk á felgum fylgja. Sími 34865.
Mercury Topaz ’84 til sölu, sjálfskipt-
ur, ekinn 70.000 km,.góður bíll, skipti
á ódýrari bíl, jafnvel jeppa. Úppl. í
síma 16065.
Nissan Cherry, árg. ’83, gott verð ef
samið er strax, einnig Mazda 323, árg.
’79, sjálfskiptur. Uppl. í síma
91-667396.
Opel, Nissan og Peugeot. Til sölu Opel
Kadett ’84, Nissan Cherry ’83 og Pe-
ugeot 505, 7 manna, ’82, skuldabréf
athugandi. Sími 91-43455.
Pontiac 6000LE til sölu. Árg. ’83, sjálf-
skiptur með öllu. Ath. skipti á ódýrari
fólksbíl eða jeppa. Uppl. í síma 91-
667146.
Stopp. Mjög fallegur og vel með farinn
svartur Öpel Ascona ’84, ath. skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 91-31408 eftir kl.
18.
Subaru-skipti-Subaru. Er með Subaru
station, sjálfsk., árg. ’85. Óska eftir
skiptum á Subaru station, sjálfsk.,
árg. ’88- ’89. Milligj. stgr. S. 91-30834.
Suzuki Dakar 600R, árg. ’88, ekið 4.500
km. Hjálmur, galli og stígvél fylgja.
Uppl. í síma 91-678888 milli kl. 10 og
19.
Suzuki Fox SJ-413 blæjubill '87 til sölu,
skr. febr. ’88, ekinn 26 þús. km, dag-
ljósabúnaður, veltigrind. Uppl. í síma
36987.
Subaru Justy J10 3 dyra, árg. ’86 til
sölu, ekinn aðeins 36 þús. km, í góðu
lagi, á nýjum dekkjum, vetrardekk,
grjótgrind og dráttarkr. fylgja. Gott
verð og góð greiðslukjör. Úppl. í síma
43911, 45270 og kvöldsími 675056.
Glæsileg Lancia skutla til sölu, árg. ’86,
4 ný vetrardekk fylgja, ekta frúarbíll,
einn eigandi frá upphafi, skipti á dýr-
ari eða ódýrari bíl koma til greina.
Uppl. í síma 82348 eftir kl. 16.
Til sölu Subaru 4WD skutla, árg. '84,
nýupptekin vél, mjög spameytinn bíll,
góður í sumarfríið, tek ódýrari uppí.
Uppl. eftir kl. 20 í síma 92-15237. -
Toyota Camry 1800 XL, árg. ’87, til sölu,
ekinn 18 þús., litur hvítur, verð 820
þús., bíll sem nýr. Uppl. í síma 92-13035
eða 985-22735 e. kl. 19. Halldór.
Volvo 240 GL '87 til sölu, sjálfskiptur,
dráttarkrókur, útvarp, segulband,
hvítur að lit, skipti koma til greina á
ódýrari. Uppl. í síma 681983.
Volvo 240 Turbo ’82 til sölu, hlaðinn
aukabúnaði. Til sýnis að bílasölunni
Start. Verð 550 þús. 30% staðgreiðslu-
afsláttur. Uppl. í síma 91-687848.
Volvo 345DL ’82 til sölu. Dekurbíll,
skoðun 12. ’90, lítur vel út og vel með
farinn, viðhald mjög gott. ATH, góður
bíll. Sírni 82308.____________________
VW Golf '81 til sölu, svartur, gullfall-
egur, í góðu lagi, ath. skipti á mjög
ódýrum, verð samkomulag. Uppl. í
síma 91-36825 og 73250.
Óska eftir Subaru/Toyota '87 eða ’88,
sjálfsk., m/vökvastýri, er með Toyota
Corolla ’88 liftback, ek. 26.000 km, +
milligjöf staðgr. S. 672499 eða 604101.
Chevrolet Camaro 71, skoðaður ’89.
Skipti athugandi. Uppl. í síma
91-42750 og 985-25294.
Chevrolet Citation Sport ’80, 2ja dyra,
V6 Auto, silfur og rauður, toppbíll.
Uppl. í síma 91-75222 milli kl. 13 og 19.
Daihatsu Charade ’87 til sölu, ekinn
40.000, beislitaður, nýyfirfarinn, nýr
kúplingsdiskur. Uppl. í síma 91-41212.
Fiat 127 special, árg. ’84, til sölu, tjóna-
bíll, ekinn 30 þús., verð tilboð. Uppl.
í síma 45227.
Hef til sölu Chevrolet Capri Classic árg.
’79, skipti koma til greina. Uppl. í síma
98-34833 eftir kl. 19.
Honda Prelude GMEX ’88 4WS 2000Í,
16 ventla, verð tilboð. Uppl. í síma
98-33740 eftir kl. 19.________________
Lada 1200 78, ekinn 66.500 km, til
sölu á vægu verði, einnig myndlykill
til sölu. Uppl. í síma 43395 e. kl. 16.
M. Benz 250 árg. 70 til sölu, vel með
farinn. Tilboð óskast. Uppl. í síma
91- 51175.____________________________
Mazda 323 GLX árg. ’87 station til sölu,
sjálfskiptur, góður bíll. Uppl. í síma
54496.
Pontiac Trans Am ’83 til sölu, innflutt-
ur ’87, skipti á ódýrari. Uppl. í síma
38621 eftir kl. 17.
Porsche 924 ’80 til sölu, í góðu standi,
skipti óskast á ódýrari japönskum
ekki eldri en ’83. Uppl. í síma 91-71637.
Skoda 105 L ’87 til sölu. Vel með far-
inn. Selst með góðum afslætti af sér-
stökum ástæðum. Uppl. í síma 43816.
Toppeintak. Ford Mustang 79, ekinn
57.000 km, dekurbíll. Uppl. í síma
92- 15248.
Toyota Corolla Twin Cam árg. '85 til
sölu, framhjóladrifinn, hvítur, ekinn
70.000. Uppl. í síma 92-12176.
Toyota LandCruiser 75 til sölu, jeppa-
skoðaður ’89, góður bíll, tilbúinn í frí-
ið. Uppl. í síma 72995.
Toyota Tercel 4x4, tvílit, árg. ’84, til
sölu, verð ca 450 þús. Uppl. í síma
675919.
Vel meö farinn Ford Econoline '74 til
sölu, lengri gerð, innréttaður. Uppl. í
síma 53377.
Daihatsu Charade TX '86, ekinn 50
þús. km. Uppl. í síma 91-46589.
Mitsubishi Colt árg. '81 til sölu, sjalfsk.
Uppl. í síma 71875.
Saab 99 GL '82 til sölu, 5 gíra, gott
verð. Uppl. í síma 91-652653.
VW bjalla 71 til sölu. Uppl. í síma
672315.
■ Húsnæöi í boði
Miöstöó traustra leiguviðskipta. Löggilt
leigumiðlun. Höfum jafnan eignir á
skrá ásamt íjölda traustra leigjenda.
Leigumiðlun Húseigenda hf., Armúla
19, símar 680510 og 680511.
3ja herb. íbúð til leigu í austurbænum,
innan Hringbrautar, reglus. ásk., leig-
ist í tæp 2 ár. Tilb. sendist DV, merkt
„fbúð 5356“, fyrir fimmtudagskv.
Hafnarfjörður. Til leigu 3 herb. 100 m2
góð íbúð á Hjallabraut, möguleiki á
langtímaleigu. Tilboð sendist DV,
merkt „Hjallabraut-5332“.