Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1989, Side 3
FÖSTUDAGUR 7, JÚLÍ 1989.
3'
DV
Stefnubreyting hjá Flugleiðum:
N-Aflantshafsflugið
haflð til vegs á ný
Utlit er fyrir mikla stefnubreyt-
ingu hjá Flugleiðum á næsta ári en
innan félagsins er fariö að leggja drög
að því að hefja N-Atlantshafsflugiö
aftur til vegs og virðingar.
Fyrir tveimur árum varð það nið-
urstaða fyrirtækisins, í samræmi við
ráðleggingar Boston Consulting
Grop, að draga verulega úr áherslum
á Ameríkuflugið. Voru þá lagðar nið-
ur fastar áætlunarferðir til Boston,
Chicago og Baltimore. Þá voru flug-
vélakaup fyrirtækisins ákveðin með
hhðsjón af þessari niðurstöðu. Var
þá fullyrt af stjómendum fyrirtækis-
ins, í samræmi við útreikninga ráð-
gjafarfyrirtækisins, að gera mætti
ráð fyrir 600 til 700 milljón króna
hagnaði þegar í ár vegna niðurfell-
ingar N-Atlantshafsflugsins og ann-
arrar hagræðingar. Sem hlutfall af
veltu átti þessi tala að vera 7%.
Nú er hins vegar unnið að endur-
skoðun sumaráætlunar Flugleiða
fyrir næsta ár og árið 1991. Þar er
rætt alvarlega um að endurvekja
áætlunarflug til þessara borga og um
leið eru aðrir áfangastaðir skoðaðir
í Ameríku. Staðfesti Einar Sigurðs-
son, blaðafulltrúi Flugleiða, að þess-
ar hugmyndir væru ræddar í núkilh
alvöm. Sagði Einar að breytingar á
flugvélakosti félagsins gerðu það að
verkum að hægt yrði að athuga upp
á nýtt hagkvæmni í rekstri á N-
Atlantshafsfluginu.
Þetta hefur reyndar verið dregið í
efa og er það áht margra þeirra er
að flugmálum starfa að 737 Boeing
vélamar henti ekki í Atlantshafs-
flugið. Þess vegna hafi meðal annars
Boston-hópurinn mælt með þessari
tegund véla um leið og ráðlagt var
að draga stórlega úr þessu flugi.
Samkvæmt heimhdum DV mun ekk-
ert flugfélag nota þessar vélar í áætl-
unarflugi en nokkur flugfélög nota
þær hins vegar í leiguflugi. Reyndar
benti Einar Sigurðsson á að SAS
notaði systurvélar Boeing 737, Bo-
eing 767, í N-Atlantshafsflugi.
18% fækkun farþega
Ein ástæða þess að Flugleiðamenn
vhja fara aftur inn í N-Atlantshafs-
flugið er sú að mikih veltusamdrátt-
ur hefur orðið hjá fyrirtækinu. Þó
að mikih kostnaður hafi fylgt N-
Atlantshafsfluginu og hahi verið
mikih á því er ekki hægt að neita
þeirri staðreynd að um 60 th 70% af
tekjum félagsins komu þaðaii. N-
Atlantshafsflugið hefur minnkað um
helming og því hefur orðið venhegur
samdráttur á veltu félagsins.
Farþegum félagsins á millhanda-
leiðum hefur fækkað um 18% á
fyrstu fimm mánuðum ársins miðað
við í fyrra. Sá samdráttur stafar nær
eingöngu af því að þessar flugleiðir
á N-Atlantshafi voru lagðar niður.
Einhver aukning mun hins vegar
hafa orðið í Evrópuflugi.
Stjórnin sniðgengin við
ákvarðanatöku?
Á næstu vikum má gera ráð fyrir
því að niðurstöður vinnuhóps, sem
unnið hefur að úttekt og áætlanagerð
fyrir fyrirtækið, verði lagðar fyrir
stjóm Flugleiða. Um leið mun for-
stjóri fyrirtækisins leggja fram hug-
myndir sínar. Ein af hugmyndum
hópsins hefur þegar komist th um-
íjöllunar en hún felst í því að leggja
niður leiguflug. Þessi umræða hefur
ekki borist th stjórnar fyrirtækisins
og hefur einn stjómarmeðhmur
Flugleiöa, Kristjana Mhla Thor-
steinsson, gagnrýnt það.
„Ég myndi halda það að stjórnin
þyrfti að ræða vel stefnumarkandi
aðgerðir eins og að hefja N-Atlants-
hafsflugið aftur. Um leið þyrfti að
ræða flugvélakost fyrirtækisins nán-
ar,“ sagði Kristjana Miha. -SMJ
Fréttir
Meleyri, Hvammstanga:
Fékk hráefni
ftrá norskum
rækjutogara
ÞóihaHur Astnunds., DV, Noröurlv.:
Veiðin 1 júní var afleit og viö
gripum tíl þess ráðs að fá norskan
rækjutogara th aö landa hjá okk-
ur. Það hráefni, sem þar fékkst,
dugar okkur eitthvað fram eftir
þessum mánuöi. Við höfum samt
getað haft 10 tíma vinnu á dag
fyrir þá tæplega 50 manns sem
vinna hjá okkur,“ sagði Hreinn
Halldórsson hjá Meleyri á
Hvammstanga um rækjuveiðina.
Þrátt fyrir lélega veiði hafa
rækjuverksmiðjumar á Norður-
landi vestra haft nóg hráefni und-
anfarið. í Dögun hefur veriö mik-
h vixma og gott ef sunnudagurinn
einn hefur sloppið th hvhdar fyr-
ir starfsfólkið.
Þrír bátar, Gissur hvíti, Lómur,
Ólafsvik og Sænes, Dalvík, komu
nýlega með 21 tonn af rækju til
Særúnar á Blönduósi. Þar hefur
vinna verið lágmark átta tímar á
dag undanfarið þótt Nökkvi hafi
ekki aflað sem best. Særún á
Nökkva og Gissur hvita og er
einnig með nokkra báta í viö-
skiptum.
Knapinn er kónqur um stund
„Reiöskóhnn er eingöngu ætlaður
fótluðum eða veikum, bæði vist-
mönnum hér á Reykjalundi og einnig
þeim sem búa heima,“ sagði Anna
Sigurveig Magnúsdóttir í samtali við
DV. Anna er 22 ára og rekur reiðskól-
ann ásamt jafnöldm sinni, Hjördísi
Bjartmars Amardóttur. Aðstoðar-
maður þeirra er 15 ára stúlka, Berg-
hnd Ámadóttir.
Þetta er í fyrsta sinn sem boðið er
upp á skipulögð námskeið fyrir vist-
menn að Reykjalundi. Námskeiðið
stendur í fimm daga, þijá tíma í senn,
og er nemendum leiðbeint um um-
hirðu hesta og reiðtygja.
„Við leigjum hestana af einstakl-
ingum í Reykjavík og Suðumesjum.
Leigan er bundið við sumarið því
óæskhegt er að aðrir en fatlaðir ríði
þeim,“ sagði Anna.
Hún segir að fatlaðir reiðmenn
þurfi hesta með ákveðna eiginleika.
Þeir þurfi að vera þýðir og með stál-
taugar.
Stúlkurnar hjálpa knöpunum á
bak og hafa th þess sérstakan pall
sem hægt er að renna hjólastólunum
eftir. Þá þarf ekki að lyfta knapanum
nema 20 sentímetra og það segir
Anna að sé ekki erfitt nema viðkom-
andi sé nyög þungur. Ef knapinn er
mjög óstöðugur ríða þær samhhða
eða tvímenna ef nauðsyn ber th.
„Aö sitja hest skerpir jafnvægið hjá
fótluðum og mjög fátítt er að fatlaður
einstaklingur ráði ekki við það. „Þeir
sem ahtaf era bundnir við híólastól
hafa ekki mörg tækifæri th að njóta
náttúrannar og á hestbaki era allir
jafhir.“
-JJ
Reiðkennararnir, Anna, Berglind og Hjördís, hjálpa Petrínu úr hjólastólnum á bak. Hesturinn, sem heitir Svanur,
er rólegur og bíður þess að tölta með Petrinu um Mosfellssveitina. DV-mynd S
★ STÆRRI OG RÚMBETRI ★ STÆRRI HJÓL
★ HÆRRA UNDIR LÆGSTA PUNKT ★ FALLEGRI INNRÉTTING
★ NÝTT ÚTLIT ★ NÝJAR LÍNUR ★ STÆRRI VÉL
TIL AFGREIÐSLU STRAX
Opiö laugardag og sunnudag Id. 14-17
Ingvar
Helgason hff.
Sævarhöfða 2, sími 674000
Fyrir þá sem sætta sig
ekki við neitt nema það
besta. Vandaðar hurðir
úr eik, beyki, mahóní og
hvítlakkaðar.
innréttingar
Skcifan 7- Reykjavik - Simar 83913 31113