Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1989, Side 31
FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1989.
39
Veiðivon
■
Laxá í Kjós hafði gefið 390 laxa í gærkvöldi og á myndinni rotar Brynjólfur
Bjarkan lax í Kjósinni fyrir fáum dögum. DV-mynd G.Bender
í gærkvöldi:
Laxá í Kjós
efsta
veiðiáin
- 390 laxar á þurrt
„Þetta er allt að koma og áin fer
yflr fjögur hundruð laxa á morgun,
núna eru útlendingar með fluguna,“
sagði Ólafur Ólafsson, veiðivörður í
Laxá í Kjós, í gærkvöldi.
Staðan í laxveiðinni í gærkvöldi
var þannig að Laxá í Kjós hafði gefið
390 laxa, næst kom Þverá og Kjarrá
í Borgarflrði með 385 laxa, svo Norð-
urá í Borgarfirði 280 laxa, síðan Mið-
fjaröará með 250 laxa og Grímsá 240
laxa. í humátt á eftir koma Laxá í
Aðaldal, Langá á Mýrum, Víðidalsá
ogElliðaámar. ' -G.Bender
Hamrasvæöið 1 Hvítá:
Annar stærsti
lax sumarsins,
21 pund
Laxamir, sem borist hafa á land Keflavikur, í gærdag. „Á land em
á Hamrasvæðinu í Hvitá, era komnir 12laxarogþettalofargóðu
feiknaváenir og sá stærsti er 21 um framhaldið,“ sagði Þórhallur
pund,“ sagði Þórhallur Guöjóns- ennfremur. -G.Bender
son, formaður Stangaveiðifélags
Hafírðu
smakkað
láttuTþér þá ALDKEI
etta í hug
að keyra!
IUMFERÐAR
Iráð
Leikhús
FANTASIA
FRUMSYNIR
Ég býó þér von sem liiir
NÝB ÍSLENSKUR SJÚNLEIKUR
SÝNDUR i LEIKHÚSI FRÚ EMELiA
SKEIFUNNI 3C. SÍMI 678360.
lAKMAKKAIH K SVMN(.AKI |0|.I)I
FRÁ 29. JÚNÍ TIL 9 J0U
6. sýning í kvöld kl. 21.
Ath. hugsanlega aukasýn.
laugard. kl. 21.
7. sýning sunnud. kl. 21.
Síöasta sýning.
Miðapantanir i sima 678360 (sim-
svari).
liver er hræddur
við Virginíu Woolf?
í kvöld kl. 20.30
Sunnud. kl. 20.30
Mlövíkud. kl. 20.30
Flmmtud. kl. 20.30
Ath., síöustu sýningar.
Miðasala i sima 16620.
Leikhópurinn Virginía i lönó.
e\LAL€lGA
c/o Bílaryðvörn hf.
SKEIFUNNI 17
SÍMI 681390
FACOFACD
FACD FACD
FACCFACI
LISTINN A HVERJUM
MÁNUDEGI
3
Kvikmyndahús
Bíóborgin
frumsýnir toppspennumyndina
Á HÆTTUSLÓÐUM
Á hættuslóðum er með betri spennumynd-
um sem komið hafa i langan tíma enda er
hér á ferðinni mynd sem allir eiga eftir að
tala um. Þau Timothy Daly, Kelly Preston
og Rick Rossovich slá hér rækilega i gegn
í þessari toppspennumynd. Mynd sem kipp-
ir þér viö í sætinu. Aðalhlutverk: Timothy
Daly (Diner), Kelly Preston (Twins), Rick
Rossovich (Top Gun), Audra Lindley (Best
Friends). Framleiðandi: Joe Wizan, Brian
Russel. Leikstjóri: Janet Greek.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
j KARLALEIT
Sýnd kl. 9.05 og 11.
HIÐ BLÁA VOLDUGA
Sýnd kl. 5 og 7.05.
REGNMAÐURINN
Sýnd kl. 10.
HÆTTULEG SAMBÖND
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Bíóböllin
MEÐALLTi LAGI
Splunkuný og frábær grínmynd með þeim
Tom Selleck og nýju stjörnunni Paulinu
Porizkovu sem er að gera það gott um þess-
ar mundir. Allir muna eftir Tom Selleck i
Three Men and a Baby þar sem hann sló
rækilega í gegn. Hér þarf hann að taka á
hlutunum og vera klár í kollinum. Skelltu
þér á nýju Tom Selleck-myndina. Aðalhlut-
verk: Tom Selleck, Paulina Porizkova, Will-
iam Daniels, James Farentino. Framleið-
andi: Keith Barish. Leikstjóri: Bruce Beres-
ford.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LÖGREGLUSKÓLINN 6
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
ÞRJÚ A FLÓTTA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FISKURINN WANDA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
UNGU BYSSUBÓFARNIR
Sýnd kl. 7 og 11.
ENDURKOMAN
Sýnd kl. 5 og 9.
Háskólabíó
SVIKAHRAPPAR
Þetta er örugglega besta gamanmynd árs-
ins. Washington Post. Aðalhl. Steve Martin,
Michael Caine. Leikstj. Frank Oz.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.05.
Laug’arásbíó
A-salur
ARNOLD
Fordómalaus og vel leikin bráðskemmtileg
gamanmynd um baráttu hommans Arnolds
við að óðlast ást og virðingu. Aöalhlutverk:
Ann Bancroft, Matthew Broderick, Harvey<
Fierstein og Brian Kerwin.
Sýnd kl. 9 og 11.10.
B-salur
Hörkukarlar
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
C-salur
FLETCH LIFIR
Fjörug gamanmynd.
Sýnd kl. 9 og 11.
Ath. Engar 5 og 7 sýningar nema á sunnu-
dögum í sumar.
Regnboginn
BLÓÐUG KEPPNI
I þessum leik er engin miskunn. Færustu
bardagamenn heims keppa, ekki um verð-
laun heldur líf og dauða. Hörkuspennumynd
með hraðri atburðarás og frábærum bardag-
asenum. Leikstjóri: Newt Arnold. Aðalhlut-
verk: Jean Claude van Damme, Leah Ayres
og Donald Gibb.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
GIFT MAFÍUNNI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
BEINT A SKÁ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
PRESIDIO HERSTÖÐIN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
SKUGGINN AF EMMU
Sýnd kl. 7.
SVEITARFORINGINN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 7.
Stjömubíó
STJÚPA MlN GEIMVERAN
Grínmynd. Aðalleikarar: Kim Bassinger og
Dan Ackroyd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HARRY... .HVAÐ?
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
Sýnd kl. 7.
Nauðungaruppboð
Þriðja og síðasta á fasteigninni Kársnesbraut 70, neðri hasð, þingl. eigandi
Elín Ellertsdóttir, talinn eigandi c/o Páll A. Pálsson hrl., fer fram á eigninni
sjálfri mánud. 10 júlí '89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru bæjarsjóður
Kópavogs, Veðdeild Landsbanka íslands, Svala Thorlacius hrl., Róbert Ámi
Hreiðarsson hdl. og Reynir Karlsson hdl.
________________________Bæjarfógetinn í Kópavogi
Veður
Suðvestan gola eða kaldi um sunn-
anvert landið en hægviðri norðan-
lands og víða rigning fram eftir
morgni, einkum sunnanlands og
vestan, suðvestan gola eða kaldi síð-
ar í dag með smáskúrum vestan til
á landinu en léttir til austanlands.
Heldur hlýnar á Noröaustur- og
Austurlandi þegar líöur á daginn.
Akureyri alskýjað 8
Egilsstaöir alskýjaö 8
Hjaröames súld 8
Galtarviti alskýjað 7
KeflavíkurflugvöUursúlá 8
Kirkjubæjarklausturskúr 8
Raufarhöfn skýjað 7
Reykjavík rigning 7
Vestmannaeyjar súld 7
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Bergen léttskýjað 13
Helsinki léttskýjað 18
Kaupmannahöfn léttskýjað 21
Osló skýjaö 16
Stokkhólmur léttskýjað 21
Þórshöfn skýjað 9
Algarve þokumóða 16
Amsterdam mistur 23
Barcelona þokumóða 22
Berlín léttskýjað 22
Chicago heiðskírt 23
Frankfurt hálfskýjað 21
Glasgow léttskýjað 17
Hamborg heiðskírt 21
London rigning 19
LosAngeles skýjað 19
Lúxemborg léttskýjað 21
Madrid heiðskírt 15
Mallorca skýjað 22
Montreal heiöskírt 23
New York mistur , hálfskýjað 24
Nuuk 4
Orlando léttskýjað 22
Vin heiðskírt 19
Valencia þokumóða 22
Gengið
Gengisskráning nr. 127 - 7. júlí 1989 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 57,560 57,720 58.600
Pund 93,290 93,550 91,348
Kan. dollar 48,327 48,461 49,048
Dönsk kr. 7,8473 7,8691 7.6526
Norskkr. 8,2999 8,3230 8.1878
Sænsk kr. 8,9144 8.9391 8,8028
Fi. mark 13,4927 13,5302 13,2910
Fra.franki 8,9973 9,0223 8,7744
Belq.franki 1,4562 1.4802 1,4225
Sviss. franki 35,4871 35,5857 34,6285
Holl. gyllini 27.05C8 27.1260 26,4195
Vji. mark 30,4897 30,5745 29,7757
it. lira 0,04207 0,04219 0,04120
Aust. sch. 4,3311 4,3431 4,2303
Port. escudo 0,3643 0,3653 0.3568
Spá. peseti 0,4849 0,4853 0,4687
Jap.yen 0,41232 0,41347 0.40965
irsktpund 81,476 81,703 79,359
SDR 73,3648 73,5688 72,9681
ECU 63,1059 63,2813 61,6999
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
6. júll wldmt »11« 88188 tonn.
Magn i Veri i krónunt
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Blálanga 3.480 27.62 25,00 28.00
Grálúða 10,523 36,00 36,00 36,00
Hlýri 0.063 10,00 10,00 10,00
Karfi 48.163 17,91 17,00 19,50
Lúða 0,082 50,00 80,00 50,00
Koli 0.921 43.00 35,00 55,00
Steinb.+hlýri 0,262 40,00 40.00 40,00
Þorskur 2.411 51.53 40,00 84,00
Smáþorskur 0,108 2100 21,00 21,00
Ufsi 9.902 28,77 27,50 30,00
Smáufsi 0.362 18.00 18.00 18,00
Ýsa 22.910 54.94 35,00 68,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
6. júli seldust alls 80,530 tonn.
Karfi 44,985 16,51 12,00 21,50
Ýsa 5,043 33,30 18,00 70.00
Þorskur 15,843 54,06 53.00 54,50
Ufsi 8,017 23,45 15,00 25,50
Langa 0,474 24,59 17,00 26,00
Smáufsi 0,667 12,00 12,00 12,00
Koli 1,766 47,25 45,00 49.00
Steinbitur 3,064 33,42 20,00 44,00
Skötuselur 0,188 139,51 109.00 140.00
Lúða 0,459 74,86 55,00 150,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
6. júli seldust alls 28,024 tonn.
Þorskur 4,814 60,68 55,50 65.60
Ýsa 3,788 43,63 29,00 53.00
Karfi 13,590 17,46 17,00 20,50
Ufsi 1,897 15,32 15,00 19,00
Steinbitur 1,985 42,74 22,50 44,50
Langa 0,140 29,22 28,50 30,00
Öfugkj. 0,359 22,97 18,00 25,00
Skarkoli 0,737 42,86 35,00 50.00
Keila 0,053 11,00 11,00 11,00
Skata 0,031 58,00 58,00 58,00
Skötus. 0,080 375,09 370,00 385,00
Blálanga 0,133 23,73 20,50 26,00