Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1989, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1989. 37 Skák Jón L. Arnason Kannski telst ekki til tíðinda lengur ef tölva mátar skákmeistara. Hér er þó eitt dæmið enn, frá Niimberg fyrr í ár. Judit Polgar, stigahæst kvenna í heimi, tefldi þar flöltefli á 25 boröum, m.a. við fjórar Mephisto-tölvur. Tölvumar fengu 2,5 v. samtals og ein þeirra gerði svona út um taflið, svartur á leik: I A * I m 4} A A S<É> ABCDEFGH 45. - Dxg2 +! Þetta krefst ekki sérlega erfiðra útreikninga. Ef 46. Kxg2 Hg5+ 47. Kh3 Hh7 mát, svo Judit gafst upp. Bridge Isak Sigurðsson Þegar mikill punktastyrkur er til stað- ar, og margir litir koma til greina sem tromplitir, skipta gæði htanna öllu máh. Það sannaðist á þessu spih sem kom fyr- ir í Cavendish tvímenningskeppninni í Manhattan í maí síðasthðnum. Ungir bandarískir spilarar, Brian Glubok og Michael Radin, vom eina pariö sem náði 7 laufum á þessi spil, sem er guilfahegur samningur. Vestur gaf, enginn á hættu og sagnir gengu þannig: ♦ ÁK975 f 872 ♦ ÁG + ÁKD * 843 f G53 ♦ 109643 + 108 N V A S • * D62 f 1094 ♦ D72 + 7653 ♦ GH) f ÁKD6 ♦ K85 + G942 Vestur Norður Austur Suður Pass !♦ Pass 2* Pass 3+ Pass 3 G Pass 4* Pass 4? Pass 7* p/h Þar sem tvö lauf vom geimkrafa í kerfi Glubok og Radin gat norður leyft sér að fara rólega í sagnir og þegar félagi gaf fyrirstöðusögn í hjarta taldi norður sig vera þokkalega staddan í 7 laufum. Spaði út frá vestri hefði skapað viss vandamál, en það útsph var ólíklegt. í reynd kom út tíguh, gosi í blindum, drottning frá austri og kóngur hjá sagnhafa. Nú tók sagnhafi tvisvar lauf og þegar tían féh hjá vestri, gat sagnhafi veitt sér þann munað að trompa tígul í blindum og taka hina upplögðu 13 slagi. Ef tían hefði ekki komið gat laufið fahið, 3-3, og ef það hefði heldur ekki gengið var þó spaðasvíningin alténd th staðar. Krossgáta Lárétt: 1 rúm, 5 ættamafn, 8 innan, 9 blaöið, 10 hópnum, 12 hljómar, 14 lengd- armál, 15 varðandi, 16 hijóðar, 17 skakk- an, 19 keyra, 20 spírað. Lóðrétt: 1 sófl, 2 munda, 3 söm, 4 fugls, 5 afstýra, 6 stök, 7 ónefndur, 11 forræði, 13 fyrirhöfn, 14 eggja, 16 eira, 18 horfa. Lausn á siðustu krossgé.tu. Lárétt: 1 fnykur, 8 ræh, 9 net, 10 iðrun, 12 gó, 13 aukinn, 15 upp, 17 kría, 19 róla, 20 ámu, 21 glansa. Lóðrétt: 1 friður, 2 næða, 3 yl, 4 klukk- an, 5 unnir, 6 regn, 7 stó, 11 mpla, 14 naut, 16 pól, 20 ás. Þetta er ekki afgangar. Þetta er afleiðing kvöldmatarins í gærkvöldi. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvihö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvhiö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvíhö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvhið og sjúkrabiffeið sími 22222. ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabiffeið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 7. júlí - 13. júlí 1989 er í Breiðholtsapóteki og Apóteki Austurbæj- ar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl.' 22 að kvöldi th kl. 9 að morgni virka dam en til kl. 22 á - sunnudögum. Upplýshgar um læknis- og lyfjaþjónustu em gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá; kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga th fimmtudaga frá kl. 9^18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga ffá kl. 9-19 og laugardaga ffá kl. 10-14 og th skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu tU kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrurn tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefhar í sima 22445. HeiJsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fiörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á míðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í HeUsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum ahan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu em gefnar. í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 aha virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki tíl hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veUtum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvákt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 14000 (sími HeUsu- gæslustóðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarslh frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvUiðinu í síma 9.9.9.99. og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. BamadeUd kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæöingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Aha daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aha daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartimi. Kópavogshæhð: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Aha daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Aha daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20>- Vífilsstaðaspítah: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum föstud. 7. júlí Hitler vill fá Búlgara fyrir samherja í stríði Búlgörum boðið upp á höfn við Eyjahaf á kostnað Grikkja Spakmæli Tónlistin gefur alheiminum sál, huganum vængi, ímyndunaraflinu flug, alvörunni yndisþokka og blæs gleði og lífi í allt. Platon Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safhsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaöastræti 74: Op- iö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið aha daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dihons- húsi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðákirkju, S. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, Jostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvahasafn, Hofsvahagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Ahar dehdir em lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn aha daga kl. 11-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og surinud. kl. 14-17 og mánudaga th fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudagá, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsahr í kjahara: aha daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga th laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn Íslands er opið aha daga nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan- ir fyrir skólafólk í sima 52502. Þjóðminjasafn íslands er opiö þriðju- daga, fimmtudaga, láugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selfiamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa- vogur, sími 27311, Selfiamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- fiamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aha virka daga frá kl. 17 síödegis th 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bhanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfehum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofhana. Tilkyimiiigar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. » Sljömuspá —t- Spáin gildir fyrir laugardaginn 8. júlí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú verður að taka áhættu varðandi hugmyndir þínar. Var- astu að vera of gagnrýninn á aðra. Happatölur em 8,19 og 30. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Varastu að vekja upp dehur meðal náinna vina, sérstaklega varðandi peninga. Þú verður aö vera fljótur th ákvarðana. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þér gengur vel að eiga við erfitt fólk og stöður í dag. Það væri nyög hepphegt að bijótast út úr hinu hefðbundna og gera eitthvað nýtt. Nautið (20. april-20. maí): Þú gætir þurft að endurskipuleggja eitthvað ef upp kemur vandamál. Varastu að lána peninga, það er ekki víst að þú fáir þá th baka. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Vertu viðbúinn að óskir þínar verði ekki uppfyhtar eins og þú vhdir. Varastu mgling, það hefst ekkert með því. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú hefur mjög góð áhrif á fólk, sérstaklega þá sem em af gagnstæðu kyni. Nýr vinskapur gengur mjög vel. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Ef þú tekur málstað einhvers skaltu vera viss um að geta staðið við það. Þú átt skemmthega vinnu fyrir höndum í kvöld. Happatölur em 3, 22 og 30. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það getur verið eftirsjá í einhveiju sem veldur þér miklum vonbrigðum. íhugaðu uppástungu um ákveðna ferð. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hefur áhyggjur og ert tilfinningasamur gagnvart gagn- rýni. Fjármáiin ganga míög vel hjá þér í dag. Einbeittu þér að þeim. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert kominn út á hálan ís ef þú æflar að gefa álit þitt á tilfinningamálum. Samvinna við aðra lofar góðu í dag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Láttu ekki aðra ganga á lagið og grípa aha höndina ef þú réttir hfla puttann. Dagurinn veröur dáhtið ruglingslegur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): fjölskyldu- og heimihsmál taka frá þér meiri tíma en venju- lega. Hugsaðu gaumgæfilega hvemig best sé að framkvæma hlutina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.