Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1989, Blaðsíða 24
FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1989.
32
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum böm
í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn,
útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma
93-51195.
Tek börn í sveit, 6 ára og eldri. Uppl.
í síma 93-56637.
Ferðaþjónusta
Feröamenn. 1 miðbæ borgarinnar eru
til leigu 2ja, 3ja og 4ra manna herb.
ásamt morgunverði. Góð þjónusta.
Gistiheimilið Brautarholti 4, pósthólf
5312, Rvk., s. 16239 og 666909.
Gisting i 2ja manna herb. frá 750 kr. á
mann, íbúðir og sumarhús með eldun-
araðstöðu ferðamannaverslun, tjald-
stæði, veiðileyfi, ódýrt besín, alla veit-
ingar. Hreðavatnsskáli, s. 93-50011.
Fyiir skrifstofuna
Telefaxtæki, Harris/3M, margar gerðir,
hágæðatæki, hraði allt að 10 sek. Ár-
vík sf., Ármúla 1, sími 91-687222.
Tilsölu
FLEX-ÞAKIÐ
HREYFANLEGA ÚTIÞAKIÐ
Flex-þakiö getur fylgt árstíðunum og
veðurbreytingum. Flex-þakið hlífir
húsgögnum á útiverönd fyrir regni.
Flex-þakinu má renna upp á vetuma.
B. Sæmundsson, Markarflöt 19,
Garðabæ, sími 641677.
amsung myndavélar - Sumartilboð.
• Winky 2, f/4,5, sjálfv. fókus, v. 2.990.
•SF-200, 35 mm, f/4,5, sjálfv. fókus,
sjálfv. flass og filmufærsla, v. 5.990.
• AF-500, 35 mm, f/2,8, snilldarverk,
létt alsjáífvirk vél, verð 8.990.
Póstkröfúsendingar. Ameríska búðin,
Faxafeni 11, s. 678588 og 670288.
Original dráttarbeisli. Eigum á lager
mikið úrval af beislum. Verð frá 5.960.
Kerrur og allir hlutir í kerrur. Víkur-
vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku,
símar 91-43911, 45270, 72087.
* *N 1
o r. r\-~-
t* .
s* _
V
:'--v J’-.z.-z
/5
A
-- <4
Rotþrær. 3ja hólfa, septikgerð, sterkar
og liprar. Norm-X hf., sími 53822.
Versllð ódýrt: Mislitir strigaskór, t.d.
gult m/blágrænu, bleikt m/bláu, einn-
ig svartir eða hvítir. St. 36-40, verð
950. Ódýri skómarkaðurinn, Hverfis-
götu 89, opið frá kl. 12. Sími 91-18199.
Póstsendum.
Tilboðsverð á Swiiken golfkylfum: ef
keyptar eru 5 kylfur eða fleiri. Verð
t.d. á hálfu setti, 3 jám, 1 tré, 1 pútt-
er, áður kr. 11.250, nú kr. 9.000. Swil-
ken golfkylfur eru skosk gæðavara.
Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími
82922.
Rýmingarsala.
V örubílahj ólbarðar.
Hankook frá Kóreu/Pneumant, (næl-
on og radial) og lítið notuð, 1100x20.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar: 30501 og 84844.
Gufubaö, 2x2x2, til sölu. Möguleiki á
góðum greiðsluskilmálum. Uppl. í
síma 92-13804 eftir kl. 18.
Góðar matreiöslubækur:
Úrval smárétta, Grænmeti, Fiskur,
Örbylgjuofn og Pasta. Áskriftir og
nánari uppl. í síma 91-75444 alla daga
frá kl. 9-21.
Bókaútgáfan Krydd í tilveruna.
Verslun
Þjáistu af ofnæmi? Ertu með óhreina
eða bólótta húð? Er vandamálið flasa?
Duga dým markaðssnyrtivömmar
lítið til þess að ráða bót á kvillanum?
þá gæti -Nýja snyrtihandbókin- komið
til hjálpar. 1 Nýju snyrtihandbókinni
finnurðu uppskriftir að gömlum og
nýjum náttúrusnyrtilyfjum, sem
virka, ásamt ýmsum fróðleik sem að
haldi gæti komið. Fæst í bókaversl. á
höfuðborgarsvæðinu. Úranía, pósth.
1361, 121 R, s. 91-675621/44722.
Gúmmíbátarnir komnir, 1-6 manna, frá
kr. 720. Sundlaugar, 3 stærðir, ódýr
krokket, indíánatjöld, 4 teg., hústjöld,
traktorar, þríhjól, boltar, hoppboltar,
golfsett, 3 stærðir, sandkassar o.fl.
Póstsendum. Leikfangahúsið,
Skólavörðustíg 10, sími 91-14806.
Ódýrar jeppa- og fólksbílakerrur, verð
frá kr. 44.900, 15 þús. útb. og eftir-
stöðvar á 4 mán. meðan birgðir end-
ast. Allar gerðir af kerrum, vögnum
og dráttarbeislum. Opið alla laugar-
daga. Veljum íslenskt. Víkurvagnar,
Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087.
Nýkominn æðislega smart nærfatnaður
á dömur í úrvali, s.s. korselett, heilir
bolir með og án sokkabanda, topp-
ar/buxur, sokkabelti, nælonsokkar,
netsokkar, netsokkabuxur, sokkar
m/blúndu o.m.fl. Sjón er sögu ríkari.
Rómeó og Júlía.
omeo
Erum flutt aö Grundarstíg 2, (Spitala-
stígsmegin) sími 14448. Meiri háttar
úrval af hjálpartækjum ástarlífsins í
fjölmörgum gerðum fyrir dömur og
herra. Sjón er sögu ríkari. ATH., allar
póstkröfur dulnefndar. Opið frá 10-18
virka daga og 10-14 laugardaga.
Rómeó & Júlía.
Húsgögn
i
HÚsgagnamiðlun s. 77560
I
Notuð húsgögn.
Höfum opnað verslun með notuð, vel
með farin húsgögn að Smiðjuvegi 6,
Kópavogi. Allt fyrir heimilið og skrif-
stofuna. Tökum í umboðssölu notuð,
vel með farin húsgögn o.fl. Hringið
og við komum og lítum á húsgögnin.
Einnig veitum við ráðgjöf og þjónustu
vegna sölu húsbúnaðar úr dánarbúum
og þrotabúum.
Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi
6, Kópavogi, sími 77560 milli kl. 9 og
18. Magnús Jóhannsson framkvstj.
Sumarbústaöir
Sumarhús Edda. Þetta vandaða og
fallega sumarhús er til sölu. Fullbúið,
með rafmagns- og pípulögn. Mjög hag-
stætt verð. Er til sýnis við verslunina
Kjörval í Mosfellsbæ. Uppl. í síma
666459.
BUSKSiDEGKER
Kraftmiklar handryksugur með langri
hleðsluendingu. Hentar jafht í sumar-
bústaðinn, bílinn eða hvar sem er.
Útsölustaðir um land allt. Borgarljós
hf., Skeifunni 8, s. 82660.
Bátar
býður nú Pólarbátana í eftirtöldum
stærðum: 31 t., 22,5 t., 13,5 t., 9,6 t.,
5,81. og 4,51, hraðfiskibátar með kjöl.
Sími 91-652146 og 666709 á kvöldin.
Bílar til sölu
Bulck Skyhawk ’85, ekinn 46 þúsund
mílur. Skipti ath. Uppl. í síma
91-41195.
Til sölu Nissan 280 ZX árg. ’80, út-
varp/kassetta, 5 gíra, 2.81, topp sport-
bíll. Cadilac Cupe de Ville árg. ’79,
gulbeis, ekinn 85 þús. mílur, fluttur
inn ’86, leður, rafmagn í sætum og
rúðum. Gullmoli. S. 83294. Ath. skipti
á Hilux eða ódýrari bíl.
Plastbretti fyrir kerrur og bátavagna
(svart), verð: 10"-12", 1450 settið,
13"-14", 2450 settið. Dráttarkúlur,
kerrutengi o.fl. fyrir kerrusmiði.
Póstsendum samdægurs. G.S. vara-
hlutir, Hamarshöfða 1, s. 36510,83744.
’84 Toyota Hilux Extracab, einhver fal-
legasti bíll landsins, upphækkaður,
með húsi, svefnpláss, (carpet kit), ný
33" dekk, spil, þokuljós, 4 þaklugtir,
þjófavamakerfi, góðar stereogræjur,
sóllúga, veltistýri, nýtt lakk, ryðlaus,
verð 1.100 þús. Uppl. á Toyota bílasöl-
unni, s. 44144 og 37955 eftir kl. 20.
• Ford Econoline 150, árg. '84, m/
gluggum, brúnn/ljósbrúnn, mjög góð-
ur bíll.
• Einnig Mitsubishi Tredia GLX, árg.
’83, 4ra dyra, hvítur. Uppl. í síma 91-
624945.
Dodge Van B300 '79 til sölu. Skipti
möguleg. Bíllinn er innréttaður með
fjórum snúningsstólum og svefnbekk
fyrir 94, má breyta í sófa og
borð. Uppl. í síma 91-39331, Kristín,
eftir kl. 18.
Nissan Silva, árg. '85, blár, ekinn 75
þús. km. Verð 980.000, skipti ath. Uppl.
í Nýju Bílahöllinni, Funahöfða 1, sími
672277.
Wagoneer Brougham '83 til sölu, upp-
hækkaður, spoke felgur, ný 33" dekk,
select track, 8 cyl., sjálfskiptur. Ferða-
bíll í toppstandi, verð 950 þús. Uppl.
í síma 91-611744 eftir kl. 17.
Tll sölu glæsllegur sportbíll, Daihatsu
Charade GTti árgerð 1988. Uppl. í
síma 91-74888 eftir kl. 19.
Til sölu þessi glæsilegi Buick Le Sabre,
5,7 1, dísil. Bíllinn er árgerð 1982 og
aðeins ekinn 24.000 km frá upphafi.
Uppl. í síma 91-515740.
T' f
BMW 5181 Speciai edition árg. 1988,
’svartur, 4ra dyra, beinskiptur, toppl-
úga, sportfelgur. Úppl. í síma 91-79482
á kvöldin.
Til sölu Honda Accord 2000 EX, árg.
’86, ekinn 42 þús. km, sjálfsk., topp-
lúga, rafmagn í öllu, sílsalistar, grjót-
grind. Uppl. í síma 91-39294 eftir kl. 19.
Ýmislegt
Torfærukeppni.
Haldin verður torfærukeppni laugar-
daginn 15. júlí kl. 13 í gryfjunum við
Litlu kaffistofuna. Ath., keppni þessi
gildir bæði til íslandsmeistara og bik-
armeistara.
Skráning keppenda í síma 671241 og
622404 milli kl. 19 og 21. Síðasti skrán-
ingardagur þri. 11. júlí.
Jeppaklúbbur Reykjavíkur.
Þjónusta
-lilli íii ------------. ,
Við smíðum stigana, einnig furuúti-
handriðin. Stigamaðurinn, Sandgerði,
s. 92-37631/37779.
Gröfuþjónusta, simi 985-25007.
Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors-
grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið
tilboða. Kvöldsími 91-670260 og
641557.
Líkamsrækt
Weider-bolir. 10 mismunandi myndir
„logo“, verð kr. 1.185. Póstsendum.
Vaxtarræktin, frískandi verslun,
Skeifunni 19, sími 681717.
Wmm
Tilboð. Lyftingasett og pressubekkur
með fótatæki, verð aðeins kr. 12.735
staðgr. Vaxtarræktin frískandi
verslun, Skeifunni 19, sími 681717.
Sendum í póstkröfu.