Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1989, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1989, Blaðsíða 32
Fo gz 1------------r A Q K O Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 EyjaQörður: Nauðlenti við Stóra-Hamar Flugmaöur á eins hreyfils einka- flugvél nauðlenti á nýslegnu túni viö bæinn Stóra-Hamar í Eyjafirði í gær. Lendingin tókst mjög vel og hvorki flugmann né farþega sakaði. Olíuleki varð til þess að vélin missti afl. Flug- maðurinn ætlaði að reyna að ná að lenda á AkureyraflugvelU en vélin hafði ekki flugþol þangað. Þá var ekki annað að gera fyrir flugmann- inn en að lenda á túninu. -sme Ökumaður vélhjóls * missti sýórnina Ökumaður á vélhjóh missti stjóm á hjólinu á Kópavogsbrú í gærkvöldi með þeim afleiðingum að hann og kona, sem var farþegi á hjólinu, köst- uðust af því. Konan lenti í Kópavogs- læknum og ökumaðurinn á bakka hans. Þau fengu bæði að fara heim að lokinni skoöun á slysadeild Borg- arspítalans. Vélhjóhð hentist áfram eftir vegin- um og fór fram fyrir bíl sem var ekið í sömu akstursstefnu. Hjóhð er mikið mm skemmt. -sme Keflavlk: Drukkið og slegist Annríki var hjá lögreglunni í Keflavík í gærkvöldi og nótt. Tals- verð ölvun var í bænum. Eitthvað var um ósætti milli manna og lentu nokkrir í slagsmálum. Tveir menn voru settir í fangageymslur og sváfu þar á meðan mesti móöurinn rann afþeim. -sme . Vinnuslys Starfsmaöur Kjötiðnaðarstöðvar KEA slasaðist er ammoníak spraut- aðist á andht hans af miklum krafti. Eins fór ammoníak í vit mannsins. Maðurinn var fluttur á gjörgæslu- deild Fjórðungssjúkrahússins á Ak- ureyri. Honum leið betur í morgun. „Það virðist sem samskeyti á slöngu hafi gefið sig. Aðrir starfs- menn voru fljótir að átta sig. Þeir komu manninum út og sprautuðu af honum og gáfu honum vatn aö drekka. Það var ekkert unnið hér það sem eftir var dagsins. Það varð að ræsta húsið og eins fór rafmagn af og það komst ekki á fyrr enn um miðnætti. Þaö er aht að komast í '^•eðliiegt horf núna,“ sagði Leifur Ægissonverksmiðjustjóri. -sme Dr. Wolfgang von Geldem, sjávarútvegsráðherra Vestur-Þjóðverja: Fyigjast þarf með gædum utflutningsms íslenski fiskurinn stundum ekki nógu góður „Gæði islenskra fiskafuröa eru svarsmönnum í sjávarútvegi land- Þýskalandi til að starfa aö þessu ekki gilt um öh lönd sem viö eigum vel þekkt í Vestur-Þýskalandi en anna, í Ráðherrabústaðnum í gær. máh.Fundirnirhafasannfærtokk- samskipti við. Viö þurfum að líta á afogtilhefurþaðgerstaðfiskurinn Meðal umræðuefna voru viöskipti ur um nauðsyn þess,“ sagði HaU- sérstöðu þjóöa eins og íslendinga. hefur ekki verið nægUega góður. íslendinga og Vestur-Þjóöveija, dór Ásgrímsson. Það eru hagsmunir fyrir félaga Við höfum fengið upplýsingar um sérstaklega hve miklu hlutverki Þávarkomiðinnáíslenskanflsk- okkar í EB áð fá innfluttan flsk það frá innflutningsaðilum í íslenskur fiskur gegnir á þýskum iðnað og Evrópubandalagiö. með lágum eða engum toUum. Ég strandbæjunum. Þaö hlýtur að fiskmörkuðum. Var lögð áhersla á „Við þurfum að sannfæra félaga er bjartsýhni á samkomulag í þess- verahagurbæðiíslendingaogokk- eihahagslegt mikUvægi þess aö okkar innan Evrópubandalagsins um efnura en fyrir þremur árum,“ ar að fylgst sé meö gæðum fiskút- stöðugleikiriktiíþessum viðskupt- og í Evrópuráðinu um að það sé sagði Geldern. flutningsins, að samræma hann um, bæði í magni og gæöum. nauðsynlegt að komast aö sam- Meðal annarra umræðuefna á þannigaðhægtséaöviðhaldagæð- ,JÞað hefur oft komiö fyrir að ís- komulagiviðíslendingaifiskveiöi- fundi ráðherranna var hvalarann- um flsksins. Það á ekki að vera lenskur flskur hefur farið inn á málum og við þurfum aö endur- sóknaáætluníslendinga. Voruaöil- hlutverk ríkisstjóma að fylgjast þýskan markað án þess að hann skoöa þá gömiu reglu EB að að- arnirsammálaumaðffamtíðhval- með gæðunum heldur hagsmuna- væri nægilega góð vara. Því hefur gangur aö markaði þýði um leið veiða ætti að ráðast af vísindalegu aðiia,“ sagði dr. Woifgang von það komið skýrt frara af þeirra aögang að auðlindum. Það þarf aö mati. Þá var rætt um mikilvægi Geldem, sjávarútvegsráðherra hálfu aö þeir vilja að við höfum semja á öörum grundvelli. Þaö em rannsókna fyrir skynsamlega nýt- Vestur-Þýskaiands, á blaðamanna- stjórn á þessum útflutningi með sameiginiegir hagsmunir landa í ingu auðlinda hafsins og að sam- fundi með Haildóri Ásgrímssyni tálliti til gæða. Eftirlit með þessum EB og íslendinga að við kaupum vinna í þeim eftium væri sem best sjávarútvegsráðherra í morgun. útflutningi er á okkar ábyrgð. Við góöan fisk á góðu verði. Við þurfum varðandi fiskistofna sem báðir aðil- Ráðherramir áttu viöræður, í ráðuneytinu höfum lagt til að aöhittastafturtilaðserajaánýjum arnýttu. ásarnt embættismönnum og for- staðsettur verði sérstakur aðili i grundveiii. Þessi gamla regla getur -hlh EM í bridge: w Islendingar á sigurbraut íslenska liðinu gengur mjög vel um þessar mundir á Evrópumótinu í bridge í Finnlandi. í gær unnust tveir góðir sigrar, á Norðmönnum, 21-9, og Austurríkismönnum, 19-11. Aust- urríkismenn em engir aukvisar í bridge, léku m.a. úrslitaleikinn í síð- ustu heimsmeistarakeppni. íslenska liðið er nú komið í 13. sæti af 25 og hefur náð sér upp um átta sæti á tveimur dögum. Svíar virðast vera í miklu stuöi á Evrópumótinu, hafa náð 15 stiga for- ystu og ekki spilM sigur íslendinga gegn Austurríkismönnum fyrir þeim því Austurríkismenn höfðu veitt Svíum hvað harðasta keppni fram til þessa. Svíar eru með 203 stig eftir 10 umferðir, Pólverjar eru komnir í annað sæti með 188, Austurríkis- menn í þriðja með 186,5, ítalir og Hollendingar í fjórða og fimmta með 180 og Frakkar í sjötta með 176,5. í dag leika íslendingar gegn Ung- veijum og gestgjöfunum, Finnum, og á morgun gegn Pólverjum og Tyrkj- um. Á sunnudaginn verður frídagur fyrirspilarana. -ÍS Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra og Wofgang von Geldern, sjávarútvegsráðherra V-Þýskalands, á fundin- um i morgun. DV-mynd BG LOKI Loksins var heil brú í bridge! Veðrið á morgun: Skúrir vestan- lands Veðurkortið breytist lítið. Á morgun verður fremur hæg sunn- an- og suðvestanátt með skúrum um landið sunnan- og suðvestan- vert. í öðrum landshlutum verður að mestu þurrt. Látið mun þó sjást til sólar, helst fýrir norðan og á Norðausturlandi. Hiti verður svip- aður og áöur, 7-12 stig. OPIÐ ÖU KVÖIO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.