Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1989, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1989, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 7. JÚLl 1989. 13 Lesendur Sorphaugur hefur myndast hjá Tunglinu og BSR. Eldhætta af rusli Umhverfi Kopavogshælis Sem ótroðin slóð í óbyggðum Stjórn starfsmannafélags Kópavogs- hælis skrifar: Þaö er alveg á hreinu að ekki verð- ur aðkoman að Kópavogshæli verð- launuð vegna snyrtilegrar aðkomu. Afleggjarinn, sem liggur niður að húsunum, hkist einna helst stór- grýttri ótroðinni slóð einhvers staðar í óbyggðum. En þama eru íbúar um 150 manns. Framkvæmdir hófust við lóðina fyrir réttu ári en hefur ekki verið lokið. íbúar Kópavogshælis eru minni- máttar. Margir þeirra mállausir, aðr- ir heymarlausir og enn fleiri hkam- lega fatlaðir, auk andlegrar fótlunar, og þarf því enginn að hlusta á kvart- anir þeirra. Eina von íbúa Kópavogs- hælis era starfsmenn þess og aðrir velunnarar. Eins og flestir vita getur því miður hðiö langur tími þar til hjálp berst eftir þessum leiðum. Loks er við frelsaramir látum tii skarar skríða er liðinn langur tími en nú er hin mikla þolinmæði löngu á þrotum. íbúar Kópavogshæhs hafa ekki orðið útundan í hinum mikla og afar miklvæga spamaði sem ríkisstjómin skellir á okkur. íbúamir 150 húa yfir miklu stolti, barnslegu sakleysi, við- kvæmni og mikilh gestrisni. I sumar, ■ nánar tiltekið vikuna 16. til 22. júlí, verður haldin hátíð á lóðinni sem nefnd hefur verið Sumarhátíð Kópa- vogshælis. Mikil tilhlökkun ríkir hjá íbúunum en stór skuggi skyggir á gleðina því íbúamir era allt annað en ánægöir með umhverfi sitt. Það ætti ekki að vera erfitt fyrir nokkurn mann að setja sig í þeirra spor. ímyndið ykkur utanlandsferð- ina sem ykkur hefur alltaf dreymt um, faheg hús og glæsilegt um- hverfi. En hvers virði væri það ef umhverfis húsið væri aurleðja og grjót? Þetta er hátíð þeirra og það er á okkar valdi að gera hana sem besta. Snyrtimenni hringdi: Þó að borgin hafi tekið miklum breytingum á undanfömum áram, sérstaklega hvað varðar snyrti- mennsku, má alltaf gera betur. Það vakti athygli mína um daginn að stór raslahaugur hefur myndast í portinu mihi skemmtistaðarins Timglsins og BSR. Má sjá í haugnum bæði pappakassa og plastpoka í ein- um graut. Það sem hvatti mig th að benda á þennan sóðaskap er sú eldhætta sem af þessu stafar. Rushð er tvímæla- laust feitur biti fyrir brennuvarga og aðra þá sem eldglaðir era. Ættu eig- endur raslsins að sjá sóma sinn í því að koma því á annan stað sem er meira viðeigandi. Og í framtíðinni væri ekki úr vegi að fá lokaðan gám undir rashð svo það blasi hvorki við vegfarendum né valdi eldhættu. Strætisvagn undir þingliðið Regina Thorarensen skrifar: Ég var hvorki með eða móti komu páfans th íslands en samt fannst mér heimsókn hans of dýr fyrir okkar peningalausa og stórskulduga þjóð- félag. Ég hefði heldur vhjaö styrkja togarann Ehnu Þorbjamardóttur svo að hann yrði ekki stöðvaður við veið- ar og innsiglaður eins og gert var. En nú sé ég að hinn nýkjömi bisk- up og fráfarandi biskup tóku páfann sér th fyrirmyndar með að fara í strætisvagni frá dómkirkjunni th háskólans eftir vígsluna. Ég benti einhvem tímann á það í skrifum mínum í DV að ríkið ætti að fá góðan og traustan strætisvagn og tvo th þijá bhstjóra th að keyra öhu þinghð- inu á Alþingi í veislur og á skemmti- staði - jafnvel í verslunarferðir. Þá myndu sparast geysilegir pen- ingar fyrir þjóðarbúið. Við væram laus við öh bílakaupin og viðhalds- kostnað þeirra því að það er dýrt fyrir ríkið að gera út ráðherrabílana og bílstjórana. Og þá væru líka bha- stæði við Alþingishúsið. Hringiö í síma 27022 milli kl. 9 og 16 eða skrifið ATH.: Nafn og sími verður að fylgja bréfum. Hvernig væri að fá strætisvagn undir þingliðið? Pennavinir Alþjóðlegur menningarklúbbur skrifar: Við erum alþjóðlegur menningar- klúbbur í Toin Gakuen High School í Japan. Klúbburinn okkar vih gjam- an ná sambandi við fólk frá öhum heimshornum og skiptast á skoðun- um og upplýsingum (um tónhlst, skólalíf og lífið almennt). Við eram stúlkur á aldrinum 15 th 17 ára sem vhjum eignast pennavini, stelpur eða stráka sem hafa áhuga á Japan. Skrifið th: Kumiko Motoki Ogawa 1-8-15 Machida Tokyo Japan 194 Götur við Kópavogshæli eru stórgrýttar og gangstéttir skakkar. Virkar þó sím- inn lokist Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Securitas, skrífar: í framhaldi af grein í biaðinu 29. júní sl. vh ég láta eftirfarandi koma fram: Neyöarhnappurinn frá Securitas hf. virkar þótt síma sé lokað. hnapp væri viðkomandi dnstakl- ingur samliandslaus þar ^em hnappurinn virkaöi ekki. Securitas \ ill gjaman látó koma frara að ef síma er lokað fer það ekki framhjá stjómstöð fyrirtækis- ins. Þannig geta þeir á fjórða . .........I...........H ... hundrað einstaklingar, sera hafa DV lýsti S.B.Ó. áhyggjum sínum neyöarhnapp frá Securitas, verið af þvl aö ef sima væri lokað bjá rólegir gagnvart símalokunum. ..sem..... E tilefni opnunarinnar veitum við allt að 70% afsl Opnunartilboð: 2 m gúmmíbátar kr. 2.800,- 3 m gúmmíbátar kr. 4.100,- LEIKFANGAHÚSID, Skólavörðustíg 8, sími 14806 Full búð af glæsilegum vörum: Barbie, Fisher-Price, Leo Ambi. 10% opnunarafsláttur þessa og næstu viku. LEIKFANGAHÚSID, Bankastræti 12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.