Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1989, Blaðsíða 1
Niðurstöður athugana á rannsóknastofu lofa góðu: Aðferð f undin hérlendis til olíuhreinsunar úr sjó - höfiun áhuga á aö sjá meira, segir siglingamálastjóri - sjá bls. 6 Plast- einangrun fær greiðslu- stöðvun -sjábls.3 Trúnaðar- maður rekinn áSiglufirði -sjábls.5 Aukiðjafn- vægi á gjald- eyrismarkaði -sjábls.7 Verkfalls- menníSovét- ríkjunumgef- astekkiupp -sjábls.8 Neytendur aðvakna -sjábls. 12 Golfkennarinn veiddi tylft laxa -sjábls. 31 ívar Björnsson vélstjóri var aö snurfusa kartöflugarðinn sinn við Korpúlfsstaði „einn góðviðrisdaginn" fyrir helgina. Að loknu verki gekk hann að bílnum sínum. Heyrði hann þá skyndilega hvin og síðan skell. Honum brá heldur hressilega við þessi dularfullu hljóð og eftir að hafa athugað málið nánar sá hann að framrúða bílsins var sprungin. Hafði golfkúla komið fijúgandi frá æfingasvæði golfara við Korpúlfsstaði og lent í framrúðunni. ívar þakkaði sínum sæla að hann skyldi ekki hafa fengið kúluna í höfuðið. Golfarinn var að sögn ívars hinn almennilegasti og þótti mjög miður það sem gerst hafði. DV-mynd Brynjar Gauti Aukinn viðskiptahalli í Banda- rikjunum -sjábls.8 Hagvirki verðurað leggjafram bankaábyrgð -sjábls.5 Vörusvik: Þorskur seldur semýsa -sjábls.25 Grásleppu- karlarundir- bjóða hverannan -sjábls.4 Karpov og Kasparov til landsins? -sjábls.4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.