Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1989, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1989, Síða 29
MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1989. Spakmæli 29 Skák Jón L. Árnason Á alþjóðlega skákmótlnu í Sotsí í fyrra kom þessi staöa upp í skák stórmeistar- anna Sergei Dolmatov, sem hafði hvítt og átti leik, og Leifs Polugajevsky. Dol- matov, sem sigraði í mai á stóra opna mótinu í Moskvu, gerði út um taflið með leiknum: 11 Jl ii %1 & aai & H W & & S <á? A B C D E F G H Hf7! og Polu gafst upp. Bridge ísak Sigurðsson Kerri Shuman heitir einn af frægustu spilurum Bandaríkjanna en hún verður i liði Bandaríkjanna á heimsmeistara- mótinu í bridge i Perth í Ástralíu í haust. Hún hefur unnið fjölda titla á æfrnni og nú hefur hún tækifæri til að vinna heims- meistaratitilinn í sveitakeppni. í sveita- keppni nýverið sat hún með suðurspilin og heyrði félaga sinn gefa slemmuáskor- un með þremur gröndum eftir opnun á einum spaða. Enginn á hættu, austur gefur: * Á542 ¥ 8754 ♦ 4 + ÁK53 * K8 ¥ K962 ♦ K1098 + 962 * 103 ¥ G103 ♦ D732 + D1087 * DG976 ¥ ÁD ♦ ÁG65 + G4 Austur Suður Vestur Norður Pass 1* Pass 3 G Pass 4* Pass 4» Pass 4 G Pass 5» Pass 6* P/h Þijú grönd sýndu opnunarstyrk á móti, spaðastuöning og einspil eða eyðu ein- hvers staðar, fjögur lauf voru spuming um stuttlitinn og fjögur hjörtu sýndu ein- spil í tígh. Keri Shuman taldi likumar góðar á slemmu, spuröi um ása og fór í slemmuna eftir að norður hafði sýnt tvo ása. Vestur spilaði út tígultíu og Shuman lagðist í trans í fimm mínútur. Margar leiðir koma til greina. Ef hjarta er svinað undireins og það heppnast em góðir möguleikar á víxltrompun án tillits til þess hvar spaðakóngur er. En þar sem austur gaf ekki dobl á fjögurra og funm hjarta sagnir norðurs taldi hún ólíklegt að sú svíning gengi. Hún ákvað því að spila spaðagosa, vestur lagði kónginn á (eins gott að austur átti ekki drottningu blanka) og ásinn átti slaginn. Nú var að reyna að vinna slemmuna með hjarta- kóng í vestur. Shuman spilaði nú laufi að gosa og gat lagt upp eftir að austur fór upp með drottningu þar sem hjarta- drottning flaug í laufið og trompið féll 2-2. Vel lesið. Krossgáta T~ 2 n T~ £ □ )0 II 1 7T 1 J rr ls~ ít. 1 * w~ 3 Zí J 22 Lárétt: 1 flenna, 5 elska, 8 fas, 9 lítUl, 10 mistakast, 12 spurðu, 14 tvíhljóði, 15 nuddi, 17 múli, 19 kjaftinum, 21 hljóð, 22 menn. Lóðrétt: 1 spök, 2 nýlega, 3 erfðagró, 4 hraða, 5 fljótum, 6 heybagginn, 7 dyggu, 11 sól, 12 kvenmannsnafn, 13 spildu, 16 morar, 18 svelgur, 20 varðandi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sekk, 5 alt, 8 Un, 9 ætla, 10 ákaf- ar, 12 notaleg, 15 arta, 17 ill, 19 skaft, 20 lá, 21 áa, 22 risar. Lóðrétt: 1 slána, 2 eik, 3 knattar, 4 kæfa, 5 ata, 6 11, 7 taug, 11 rell, 13 orka, 14 lits, 16 afi, 19 sá. Hvers vegna stígum við ekki skrefið til fulls og hendum þessu áður en það verður að afgöngum. LaUi og Lína Slökkvilid-lögregla Læknar Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. fsafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í simsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Kefla vík: Neyðan'akt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 14. júli - 20. júlí 1989 er í Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menning- armiðstöðinni Gerðubergi og Ingólfsapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til ki. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, simi 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Vísir fyrir 50 árum miðvikud. 19. júlí ' Roosevelt lætur undan Frekari breytingum á hlutleysislögunum frestað til næsta árs Það er betra að misstíga sig með fótunum en tungunni. Zeno Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fmuntu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö sunnudaga, þriöjudaga, funmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dillons- húsi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: eropið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og mánudaga tO fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, funmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan- ir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjöröur, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selljamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyimingar , AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 20. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Fólk í kring um þig pirrar þig með smá rifrildum og ómerki- legum máliun. Þér gengur best að vinna einn út af fyrir þig. Ástarmálin blómstra í dag. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú færð góðar fréttir af einhveijum úr fjölskyldunni eða nánum vini. Farðu varlega í að gefa ráðleggingar og áht á einhveiju sem þú ert ekki vel inní. Hrúturinn (21. mars-19. april): Smá nöldur getur sett allt á annan endann fyrri hluta dags- ins. Eitthvað óvænt verður til mikillar ánægju. Nautið (20. apríl-20. maí): Það er mjög líklegt að fólk haldi ekki loforð sín við þig, sérs- taklega ekki í peningamálum. Kvöldið bætir þér daginn upp. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Ferðalög eru þér mjög ofarlega í huga, íhugaðu það mjög gaumgæfilega. Það er ekki mikið að gerast í félagslífinu, en ástarmálin eru í uppsveiflu. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú hefur of miklar áhyggjur af einhveiju tilhæfulausu. Fjár- málin skýrast á komandi vikum. Happatölur eru 7,14 og 27. Ljónið (23. júlí-22. ógúst): Það geta verið vandræði í uppsiglingu út úr smá kjafta- gangi. Þú ættir að gæta tungu þinnar. Fréttir langt að eru mjög kvetjandi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú nærð bestum árangri fyrri hluta dagsins. Það verður eríiðara að klára ýmis verk seinna, sérstaklega þau sem unnin eru í samvinnu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það er pressa á þér að gera eitthvað sem er á móti þinni betri vitund. Láttu ekki þvinga þig. Snúðu þér að einhveiju sem þú þarft að leggja þig fram við. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Persónuleiki þinn er n\jög sterkur núna, og þú hefur nýög sterk áhrif á fólk. Skipuleggðu hlutina þér í hag. Happatölur eru 3, 21 og 26. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú þarft að taka viðskiptamál og heimilismál föstum tökum núna. Það eru miklar sveiflur hjá bogamönnum, þeir yngri eiga í útistöðum við þá eldri. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ferðalög eru vandamál dagsins, sérstaklega timasetning og áætlún. Óformlegar viðræður vekja óvæntan áhuga þinn á fólk sem þú hefur ekki veitt athygli fyrr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.