Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1989, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1989. 31 John Jakobs lyftir einum 5 punda úr Laxá í Kjós, veiddum í Laxfossi noröan- verðum fyrir fáum dögum. DV-mynd ÓS Golfkennarinn frægi veiddi 12 laxa í Laxá í Kjós „Veiðin hjá John Jakobs gekk vel í Laxá í Kjós og hann veiddi 12 laxa en fékk bara tvo laxa í Norðurá," sagði Ólafur Skúlason, fram- kvæmdastjóri Laxalóns, en golf- kennarinn hefur kennt í Hvammsvík í Kjós og viðar milli þess sem hann hefur rennt fyrir lax og silung. „Hann var feiknahress með veiðina og þá sérstaklega í Laxá í Kjós, ætlar í hana á næsta ári aftur. Laxarnir í Kjósinni voru flestir 5 og 6 punda,“ sagði Ólafur. -G.Bender Elliöaámar: Netið út í og tugir laxa fangaðir „Við urðum að taka netið fram og nota það við að fanga 62 laxa sem höfðu farið þangað sem þeir áttu ekki að vera og einhverjir eru ennþá eftir,“ sagði Garðar Þórhallsson, for- maður Elliðaámefndar Stangaveiði- félags Reykjavíkur, en öðrum megin fyrir neöan Elliðaárstífluna höfðu um 100 laxar af ýmsum stærðum synt og komust hvergi fyrir nokkr- um dögum. Þeir höfðu ekki farið á hinn hefðbundna stað eins og bræður þeirra og systur. Þessir laxar gátu því ekki komist upp á efri svæði ár- innar og vom því fluttir þangað. „Þetta gekk ágætiega en steinn.hafði losnað þar sem við höfðum skömmu áður stíflað og laxamir fóm í gegn,“ sagði Garðar ennfremur. -G.Bender Hvammsvík í Kjós: Líf og fjör að færast í veiðina „Viö vorum að setja 5 þúsund regn- bogasilunga í vatnið fyrir helgi og á laugardaginn komu 430 á land,“ sagði Olafur Skúlason, fram- kvæmdastjóri Laxalóns, í gærdag en regnbogasilungum hefur verið sleppt aftur eftir að þúsundir fiska hurfu. „Flestir em þessir fiskar kringum eitt pund og við munum reyna að fá laxa á næstunni til að setja í vatnið. Veiðimenn hafa tekið gleði sína aftur og em farnir að fá góða veiði, til þess er líka leikurinn gerður,“ sagði Olaf- ur. -G.Bender SMÁAUGLÝSINGAR OPIB! MÁNUDAGA-FÖSTUDAGA 9.00-22.00 LAUGARDAGA 9.00-14.00 SUNNUDAGA 18.00-22.00 27022 Þverholti 11 Veidivon Grímsá í Borgarfirði: Blá af laxi á nokkr- -tíu laxar í Rangánum „Veiðin gengur ágætíega og hollið hefur fengið 40 laxa og víða er mikið um göngufisk,“ sagði Magnús Jónasson sem staddur var í veiðihúsinu við Grímsá í gærdag en hann verður við veið- ar í Grimsá út vikuna. „Þaö er víða mikiö af laxi í nokkrum veiðistöðum eins og Myrkhyl, Móbergshyl og Lambaklettsfljót- inu. Næst verður svo farið í Laxá í Aðaldal á eftir Grimsánni og veitt þar,“ sagði Magnús og æti- aöi að reyna að fá laxana til að taka fluguna. Sá stærsti 13pund „Veiðin í Rangánum gengur hægt og sígandi, komnir eru 10 laxar á land, 20 urriðai*, 14 bleikj- ur og 5 sjóbirtingar,“ sagði okkar maður á árbakkanum í gærdag en þokkaleg laxveiði í ánni hefur bjargaö miklu. „Stærsti laxinn er 13 pund og það eru svæöi tvö og þrjú sem hafa gefið best,“ sagði Rangárveiðimaðurinn. Jón R. Ársælsson veiddi þennan 10,5 punda flugulax i Rangá fyrir nokkrum dögum og fiskurinn tók Black Sheep númer 8. Veiðistað- urinn var Ægissíðufoss. DV-mynd Skúli Krist. Leikhús Vegna leikferðar til Japans sýnir LEIKSMIÐJAN ÍSLAND sjónleikinn ÞESSI.. .ÞESSI MAÐLJR í leikhúsi frú Emilíu, Skeifunni 3. Föstud. 21. júlí kl. 21.00. Sunnud. 23. júlí kl. 21.00. Ath. Aðeins þessar tvær sýningar. Pantanir í síma 678360. FACO FACO FACO FACO FACO FACC LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Kvikmyndahús Bíóborg*in Frumsýning á toppspennumyndinni Á HÆTTUSLÓÐUM A hættuslóðum er með betri spennumynd- um sem komið hafa í langan tíma enda er hér á ferðinni mynd sem alllr eiga eftir að tala um. Þau Timothy Daly, Kelly Preston og Rick Rossovich slá rækilega I gegn í þessari toppspennumynd. Aðalhlutverk: Ti- mothy Daly (Diner), Kelly Preston (Twins), Rick Rossovich (Top Gun), Audra Lindley (Best Friends). Framleiðandi: Joe Wizan, Brian Russel. Leikstjóri: Janet Greek. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. REGIMMAÐURINN Sýnd kl. 10. HÆTTULEG SAMBÖND Sýnd kl. 5 og 7.30. í KARLALEIT Sýnd kl. 9.05 og 11. HIÐ BLÁA VOLDUGA Sýnd kl. 5 og 7.05. Bíóböllin frumsýnir nýju James Bond- myndina LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Já, nýja James Bond-myndin er komin til Islands aðeins nokkrum dögum eftir frum- sýningu I London. Myndin hefur slegið öll aðsóknarmet í London við opnun enda er hér á ferðinni ein langbesta Bond-mynd sem gerð hefur verið. Licence to Kill er allra tíma Bond-toppur. Titillagið er sungið af Gladys Knight. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Ca- rey Loweil, Robert David, Talisa Soto. Fram- leiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. MEÐ ALLTl LAGI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LÖGREGLUSKÓLINN 6 Sýnd kl. 5 og 9. ÞRJÚ Á FLÓTTA Sýnd kl. 7 og 11. FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UNDRASTEINNINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó SVIKAHRAPPAR Þetta er örugglega besta gamanmynd árs- ins. Washington Post. Aðalhl. Steve Martin. Michael Caine. Leikstj. Frank Oz. Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. Laugarásbíó A-salur: HÚSIÐ HENNAR ÖMMU Nýr hörkuþriller með Eric Faster og Kim Valentine (nýja Nastassja Kinski) i aðal- hlutverkum. Þegar raunveruleikinn er verri en martraðir langar þig ekki til að vakna. Mynd þessi fékk nýlega verðlaun sem frá- bær spennumynd. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. B-salur: ARNOLD Leikurinn er 1. flokks og framleiðslan öll hin besta. "’A.I. Mbl. Kvikmyndaáhugamenn ættu ekki að láta þessa framhjá sér fara. — D.V. Mynd fyrir fólk sem gerir krófur. Sýnd kl. 9 og 11.10. C-salur:FLETCH LIFIR Frábær gamanmynd. Sýnd kl. 9 og 11. Regnboginn SAMSÆRIÐ Ein kona. Fimm menn. Það var rétti tíminn fyrir byltinguna. Frábær grín- og spennu- mynd, gerð af hinum fræga leikstjóra Dusan Makavesev sem gerði myndirnar Sweet Movie og Montenecro. Þetta er mynd sem þú mátt ekki missa af. Aðalhlutverk: Camilla Soberg, Eric Stoltz, Alfred Molina. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. BEINT Á SKÁ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. BLÓÐUG KEPPNI Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. GIFT MAFÍUNNI Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. SVEITARFORINGINN Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. SKUGGINN AF EMMU Sýnd kl. 7. PRESIDIO HERSTÖÐIN Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. Stjörnubíó DANSINN DUNAR „TAP" Gregory Hines, Sammy Davis jr. o. fl. af færustu steppdönsurum Bandaríkjanna í nýjustu mynd leikstjórans Nieks Castle. Dúndurgóð tónlist í flutningi frægra lista- manna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STJÚPA MÍN GEIMVERAN Sýnd kl. 5, 9 og 11. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI v Sýnd kl. 7. Veðnr Sunnan- og suðvestangola eða kaldi. Sunnan- og vestanlands verður víða súld eða skúrir og 9-12 stiga hiti en að mestu bjart veður og mun hlýrra á Austur- og Norðausturlandi. Akureyii léttskýjað 12 Egilsstaðir léttskýjað 10 Hjarðames léttskýjað 8 Galtarviti alskýiað 10 Kefia víkurílugvöliur þokumóða 8 Kirkjubæjarkiausturléttskýjað 8 Raufarhöfh skýjað 10 Reykjavík alskýjað 9 Sauðárkrókur skýjað 10 Vestmarmaeyjar súld 8 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen skýjað 9 Helsinki rigning 12 Kaupmannahöfn léttskýjað 15 Osló skýjað 13 Stokkhólmur . alskýjað 11 Þórshöfh skýjað 10 Algarve léttskýjað 22 Amsterdam skýjað 14 Berlin léttskýjað 12 Chicago rigning 19 Feneyjar þokumóða 18 Frankfurt léttskýjað 12 Glasgow þokumóða 11 Hamborg léttskýjað 11 London heiðskírt 15 LosAngeles mistnr 18 Lúxemborg léttskýjað 10 Montreal léttskýjað 18 New York léttskýjað 20 Nuuk rigning 4 Orlando skýjað 23 Vín hálfskýjað 14 Gengið Gengisskráning nr. 135 - 19. júli 1989 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,960 58.120 58,600 Pund 94,011 94,271 91,348 Kan.dollar 48,747 48,881 49,048 Oönsk kr. 7,8723 7,8941 7,6526 Norsk kr. 8,3372 8,3602 8,1878 Sænsk kr. 8,9514 8,9761 8,8028 Fi. mark 13,5865 13,6240 13,2910 Fra.franki 9,0056 9,0305 8,7744 Belg.franki 1,4594 1.4634 1,4225 Sviss.franki 35,2866 35.3840 34,6285 Holl. gyllini 27,0935 27,1084 26.4196 Vþ. mark 30,5591 30.6435 29,7757 Ít. lira 0,04221 0,04233 0,04120 Aust. sch. 4,3448 4,3568 4,2303 Port escudo 0,3659 0,3669 0,3568 Spá.peseti 0,4874 0,4888 0,4087 Jap.yen 0,40915 0,41029 0.409G5 Irsktpund 81,767 81,993 79,359 S0R 73.5489 73,7520 72.9681 ECU 63,2894 63,4641 61.6999 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fislcmarkaðimir Faxamarkaður 18. júll seidust alls 114.771 tonn. Magn í Verð i krónum ____________tonnum Meðal Lægsta Hæsta Ííandað 0,051 ' 15,00 1.5,00 15.00 Karfi 64.188 24,12 19,00 28,00 Langa 1,222 28,92 27.00 31,00 Lúöa 0,148 179,00 150,00 215,00 Koli 0,422 15,00 15,00 15,00 Skötuselur 0,157 301,59 150,00 320,00 Steinbitur 0,629 39,77 37,00 42,00 Þorskur 22,242 59.57 54,00 70,00 Þorskur.smár 1,393 34,00 34,00 34,00 Ufsi 4,449 34.85 24,00 38,00 Vsa________19,873 62,12 40,00 90,00 Á morgun verður selt úr bátum. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 18. júli seldust alls 107,549 tonn. Kadi 59.003 19,87 15,00 27.00 Þorskur 15,446 56.89 46,50 58,50 Steinbitur 2,916 50,44 48,00 52,00 Langa 1,769 36,17 30,00 37,00 Ufsi 10,441 39,49 15,00 40,00 Ýsa 16,635 68,42 32,00 76.00 Skötuselur 0.109 160,00 160,00 160,00 Lúða 0,151 124,72 80,00 190.00 Koli 0,396 52,30 25,00 56,00 Smáþorskur 0,450 28,00 28,00 28,00 Smáufsi 0,173 23,01 15.00 29,00 Á morgun verður selt úr Sigluvík Sl. óákv. magn af karfa, úr Únnu VE, 9 tonn af ýsu og 1,5 tonn af blönduð- um afla. Einnig verður seldur bátafiskur. Fiskmarkaður Suðurnesja 18. júli seldust alls 24,295 tonn. Þorskur 1,838 51,22 49.00 59.00 Öfugkj. 1,032 15,00 15,00 15,00 Ýsa 1,087 33,69 15.00 64,00 Karfi 10,727 18,17 9,50 28,50 Ufsi 3,464 28,91 27.00 30,00 Steinbitur 1,398 48,30 45,00 49,50 Langa 0,723 26,76 26.00 29,00 lúða 0,256 92,59 50,00 140,00 Sólkoli 0,019 46,00 46,00 46,00 Skarkoli 1,061 33,88 16,00 35,00 Grálúða 0,037 15,00 15,00 15,00 Skata 0.033 40,00 40.00 40,00 Skötuselur 0,089 437,82 430.00 450,00 Hlýri 2,528 22,00 22,00 22.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.