Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1989, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1989, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1989. 19 pv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fðstudögum. Síminn er 27022. Rúmdýnur sniðnar eftir máli, margar mýktir, svefnsófar, svefnstólar, marg- ar stærðir. Mikið úrval glæsilegra húsgagnaákl. og gluggatjaldaefna. Pöntunarþjón., stuttur afgreiðslufr. Snæland, Skeifunni 8, s. 685588. Til sölu fatapressa, kjólagufugína, buxnagufupressa. Állar af Cissell gerð. Gufuketill 40 kwt (Rafha), loft- pressa (Bergen) vacuumdæla. Mögu- leiki að greiða með skuldabréfi. Uppl. í síma 97-61440. Til sölu vegna búferlaflutn. Amstrad PC tölva 1512 með 30 mb disk og Ability forriti o.fl., nýr barnavagn, AEG þvottavél, 6 ára, hillur og skrifborð í barnaherbergi, skrifborð, JVC video- myndavél með tösku. S. 73232. Til sölu: borðstofuskápur, bókahilla, sófaborð, sófasett, snokerborð, .AEG strauvél, 3 unglingaskrifborð og 2 stólar, 1 skrifborð, lítið stofuborð, eld- húsborð og 4 vínarstólar, kommóða, leðurklæddur hægindastóll. S. 686945. Vertu sólbrún/n á mettima. Banana Boat hraðvirkasta dökksólbrúnkuol- ían. Heilsuval, Laugav. 92, Rvk, Baul- an, Borgarf., Stúdíó Dan, Isaf., Hlíðar- sól, Ólafsf., Heilsuhornið, Akureyri, Bláa lónið, Grindav., Bergval, Kópav. Britax bilstóll og Chicco taustóll, 0-9 mán., hvítt hjólasófab., bambusb. (stórt), fótstigin saumavél (40 ára), magapoki (ónot.) og pelahitari. Uppl. í s. 39817. Billjardborð til sölu. Átta feta billjard- borð, tilvalið í heimahús eða félags- heimili. Uppl. í síma 91-76363 og 667312 á kvöldin. Búslóð til sölu, s.s. sófasett, þvottavél, þurrkari, örbylgjuofn, uppþvottavél, barnaherbergishúsgögn, barnahjól o.fl. Uppl. í síma 91-671804. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Gott rúm til sölu, 2x1,20, m/nýyfirdekktri springdýnu. Á sama stað er óskað eft- ir tvíbreiðum svefnsófa. Uppl. í síma 621953. Köfunarútb./myndavél. Northpole blautbún., m/góðum útb. og Chinon CP-7M Multi Program/zoomlinsa, 70-240. Hringið í DV, s. 27022. H-5598. Leðurhægindastóll með skemli, hallan- legur og á snúningsfæti, rauðbrúnn, kr. 20.000, einnig góð skermkerra, brún, kr. 5.000. Sími 651876. Ódýrt, notað og endurnýtt. Sófasett, sófaborð, hjónarúm, hægindastólar, skrifstofuhillur, skjalask., fulninga- hurðir, föt, töskur o.m.fl. Endurnýt- ingamarkaður Sóleyjarsamtakanna, Auðbrekku 1, opið 16-19, s. 43412. Mac Gregor Multi Step golfsett til sölu: MG plus regular flex, 1-3 metal wood 3-9 arons. Golden Bear pútter, Palmer taska. Uppl. í síma 91-687839. Mikið úrval af notuðum skrifstofu- húsg., tölvum, skilrúmum, farsímum, leðursófasettum o.fl. Verslunin sem vantaði! Skipholti 50B, s. 626062. Mjög ódýrar eldhúsinnréttingar til sölu, staðlaðar og sérsmíðaðar. Opið virka daga frá kl. 9-18. Nýbú, Bogahlíð 13, sími 34577. Nýlegt videotæki, afruglari, lítið leður- sófasett og Nikon FG myndavél m/linsu og flassi til sölu. Uppl. í síma 45316 e. kl. 17. Onassis sófasett með útskornum örm- um 1 + 2 + 3, grádrappað, sófaborð, hvítt borðstofuborð og 4 stólar, 2 stk. fataskápar 180x60. Uppl. í s. 91-38424. Televideo tölva m/2 diskettudrifum, PC-samhæfð, kr. 35.000; Yamaha skemmtari, kr. 10.000; fortjald f/hús- bíl, VW rúgbrúð, kr. 15.000. S. 685238. Til sölu eldhúsborð og 4 stólar (stálhús- gögn), einnig skápur undir hljóm- flutningstæki og plötur. Tækifæris- verð. Uppl. í síma 91-688382. Til sölu: sérsmíðað borðstofuborð og 4 stólar, 45 ára gamalt, einnig bókahill- ur með skáp, 52 ára gamalt. Uppl. í síma 84107. Vatnabátur. Til sölu 13 feta Madesa vatnabátur með 40 ha mótor, kjörinn veiðibátur, einstaklega stöðugur. Uppl. í síma 50480 og 46111. Vel með farin, nýleg, hvít eldhúsinn- rétting til sölu, Rafha eldavél og háf- ur, fulningahurðir, selst um mánaða- mótin júlí/ágúst. Uppl. í síma 13049. Verslunarinnréttingar til sölu, saman- standa af þremur borðum með gleri, átta hillustæðum með hillum og skáp- um, hvítt á lit. S. 621110. Bjarni. Apple IIC, kr. 15.000, Yamaha DX7, kr. 45.000. Uppl. í síma 91-30181 fyrir kl. 19. Hreinlætistæki til sölu, vaskur, wc og haðker ásamt blöndunartækjum, 2 ára, verð kr. 12 þús. Uppl. í síma 31589. Ikea skápar með konturhurðum til sölu. Kosta nýir kr. 92.000, seljast á kr. 82.000. Uppl. f síma 92-27239. Kerruvagn til sölu á kr. 5 þús. og 26" reiðhjól á kr. 3 þús. Uppl. í síma 667518. Notað 4ra mann tjald með stórum himni til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 98-78265.____________________________ Til sölu seglbretti og 10 gira reiðhjól. Uppl. í síma 92-37754. Nýleg 4 sumardekk á felgum til sölu og eitt laust fyrir Citroen GSA Pallas. Uppl. í síma 91-14483 eftir kl. 19. Til sölu Guðbrandsbiblia, yngsta út- gáfa, sérlega vel með farin, verð kr. 40-45 þús. Uppl. í síma 91-19127. 15" white spoke felgur og dekk til sölu. Uppl. í síma 91-651646. Til sölu skrifborð, 180x80, og Britax barnabílstóll. S. 42582. Beislitaður hornsófi til sölu. Uppl. eftir kl. 20 í síma 91-623402. ■ Oskast keypt Þúsundir kaupenda f Kolaportinu á laugardaginn óska eftir að kaupa allt milli himins og jarðar. Seljendur not- aðra muna fá nú sölubása á aðeins 1000 kr. Skrifstofa Kolaportsins að Laugavegi 66 er opin virka daga kl. 16-18, s. 621170, kvölds. 687063. Málmar - málmar. Kaupum alla málma, staðgreiðsla. Hringrás hf., endurvinnsla, Klettagörðum 9, Sundahöfn, sími 84757. Því ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti. Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Óska eftir að kaupa ódýra fólksbíla- kerru og tvískiptan ísskáp sem er 160 cm eða stærri. Hringið í síma 38726 e.kl. 16. Óska eftir mjög ódýru og vel með förnu sófasetti eða jafnvel hornsófa. Uppl. í síma 92-68621 eftir kl. 19. 40 rása talstöð óskast, má vera notuð. Uppl. í síma 675493 e. kl. 19. Kalli. Notuð eldhúsinnrétting óskast. Uppl. í síma 96-27619 og 96-24908. ■ Verslun Góðar vörur á lágu verði. Fatnaður, gjafavara, leikföng, skólatöskur. Sendum í póstkröfu. Kjarabót, Smiðjuvegi 4 e, Kópavogi, s. 91-77111. ■ Heimilistæki Þvottavél óskast. Óska eftir nýlegri þvottavél á góðu verði. Uppl. í síma 91-31040 eftir kl. 19. ■ Pyrir ungböm Imperial barnavagn til sölu, lítið not- aður, grár, ýmsir smáhlutir fylgja, einnig ónotaður Kolcrast ungbarna- bílstóll til að hafa fram í. S. 98-21821. Óska eftir að kaupa vel með farinn Sil- ver Cross barnavagn, með stálbotni af stærri gerðinni, (bátalagi). Uppl. í síma 91-671715. Hvitur Simo barnavagn, eins og nýr, ný göngugrind og Maxi Cosy stóll til sölu. Uppl. í síma 611327 e. kl. 17. Óska eftir kerru m/breiðum dekkjum og skermi. Uppl. í síma 54354. ■ Hljódfeeri Gítarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45, s. 22125. Kassa- rafmagnsgítarar, tösk- ur, rafmpíanó, hljóðgervlar, strengir, ólar, kjuðar o.fl. Sendum í póstkröfu. Hátalarar. Monitor hátalarar til sölu, 15" og horn. Einnig ýmsar aðrar stærðir og gerðir. Uppl. í síma 91-39922. Til sölu DX7 synthesizer, Yamaha RXU trommuheili og Steinberg tónlistar- forrit. Uppl. í síma 52466, Hrönn. Ibanez bandalaus rafmagnsbassi til sölu. Uppl. í síma 91-11620. Notað trommusett óskast. Uppl. í síma 92-68534. Til sölu tréklarínett af Evette gerð, verð kr. 18.000. Uppl. í síma 91-685490. ■ Hljómtæki Topptæki til sölu: Harman Kardon HK 870 kraftmagnari, 2x340 W í 2 ohm, verð 37.000. Uppl. í síma 73717 e.kl. 18. Til sölu Goldstar hljómtækjasamstæða, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-77896. ■ Teppaþjónusta Grasteppi. Hvað er betra en fallegt iðjagrænt grasteppi á svalirnar, garðhúsið eða á veröndina? Þau eru níðsterk og þægi- leg að ganga á. Þau þola veður og vind og er auðvelt að þrífa. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Verið vel- komin í glæsilegan sýningarsal okkar. Barr, Höfðabakka 3, sími 685290. Hrein teppi endast lengur. Nú er létt og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús- gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju vélarnar, sem við leigjum út, hafa háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel. Hreinsið oftar, það borgar sig! Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. Teppa- og húsgagnahreinsun. Nú er rétti tíminn til að hreingera teppin. Erum með djúphreinsunarvélar. Erna og Þorsteinn, 20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Sófasett, 4 + 1+1, m/gulbr. ullarákl. 4 sterkir járnhægindastólar m/dökkbr. flauelisákl. og leðurörmum, 2 sæta sófi m/dökkbr. rósóttu plussákl. og 3,5-5 tonna Tirfor handtalía. Til sýnis og sölu að Skipasundi 18, s. 35373. Gamaldags Old Charm eikarborðstofu- borð og 6 stólar til sölu, kosta ný 160.000, fást á 80.000 staðgreitt. Uppl. í síma 651543. Mikið úrval af notuðum skrifstofu- húsg., tölvum, skilrúmum, farsímum, leðursófasettum o.fl. Verslunin sem vantaði! Skipholti 50B, s. 626062. Verslun með notuð húsgögn og ný á hálfvirði, allt fyrir heimilið og skrif- stofuna. Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6C, Kóp., s. 77560 kl. 13-19. Fallegt hjónarúm til sölu, áklæði rú- skinnslíki. Uppl. milli kl. 17 og 20 í síma 91-686684. Hvítt járnhjónarúm til sölu, einnig svart járnrúm, l'A breidd. Uppl. í síma 92-14853. Max sófasett i antikstíl til sölu, m/út- skornu borði, tilboð. Uppl. í síma 92-16132. Til sölu stór svefnsófi, mjög vel með farinn, verðhugmynd 20 þús. Uppl. í síma 73372. Verkstæðissala. Hornsófar og sófasett á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps- mýrarvegi 8, sími 36120. ■ Bólstrun Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Húsgagnaáklæði. Fjölbreytt úrval á lager. Sérpöntunarþjónusta. Sýnis- horn í hundraðatali á staðnum. Af- greiðslutími innan 2 vikna. Bólstur- vörur hf., Skeifunni 8, s. 685822. ■ Tölvur Macintosh-þjónusta. • Islenskur viðskiptahugbúnaður. • Leysiprentun. •Tölvuleiga. • Gagnaflutn. milli Macintosh og PC. • Innsláttur, uppsetning og frágangur ritgerða, ráðstefnugagna og frétta- bréfa, gíróseðla, límmiða o.fl. •Tölvubær, Skipholti 50B, s. 680250. AT 12 MHz. Til sölu IBM samhæfð tölva, hefur m.a. 180MB harðan disk 1024k byte minni, multisync, skjá, paralell, serial port o.fl. S. 91-78212. MSX leikjatölva til sölu, 64 K, með grænum skjá, tölvuborð, 38 leikir, stýripinni og tengi fyrir segulband fylgir, selst ódýrt. Uppl. í síma 94-1142. Til sölu Atlantic PC tölva með tvöföldu drifi, verð kr. 20 þús. Opus bókhald með öllu, verð kr. 50 þús. Uppl. í síma 91-19127. Til sölu litið notuð Amstrad CPC 128K með litaskjá, tölvuborð, 35 leikir og tveir stýripinnar fylgja. Uppl. í síma 91-52231 eftir kl. 20. Þjónustuauglýsingar ÞURRKUMÓTORAR flRMAR OG BLOÐ MJOG GOTT VERÐ SKEIFUNNI 5A. SIMI 91-8 47 88 Holræsahreinsun hf. Skólphreinsun Ásgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260. 2JA ARMA Hreinsum! brunna, niðurföll, rotþrær, holraesi og hverskyns stíflur með sérútbúnaði. Fullkomin tæki, vanir menn. Þjónusta allan sólarhringinn. Sími 651882 Bilasímar 985-23662 985-23663 Akureyri 985-23661 Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baökerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úrvöskum, WC, baðkerum og niðurföllum Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 — Bílasími 985-22155 STOÐ Reykdalshúsinu Hafnarfirði Símar 50205, 985-27941 og e. kl. 19 s. 41070 Við önnumst aIII viðhaldá tréverki fasteigna. Sérsmíð- um glugga og hurðir. Viðgerðir á gömlum gluggum og innréttingum. Smíðum sólstofur, garðhús og sumar- bústaði. Viðgerðir á gömlum sumarbústöðum. Tökum gamia sumarbústaði i skiptum fyrir nýja. STOÐ -trésmiðja, Reykdalshúsinu, Hafnarfirði Símar 59205,985-27941 og e. kl. 19 s. 41070 Gröfuþjónusta Sigurður ingólfsson sími 40579, bíls. 985-28345. Gísli Skúlason sími 685370, bílas. 985-25227. Grafa með opnanlegri framskóflu og skotbómu. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niöurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. símí 43879. Bílasími 985-27760. m VERKPALLAR TENGIMOT UNDIRSTOÐUR Verkpallarp mmm Bíldshöfða 8, við Bifreiðaeftirlitið, *’ sími 673399 LEIGA og SALA á vinnupöllum og stigum Loftpressuleiga Fjölnis Mlúrbrot — Fleygun Vanur maður Sími 3-06-52

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.