Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1989, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1989, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgeröir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29. sími 27095. Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón- usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Til sölu gott Panasonic sjónvarpstæki, 16". verð 15.000. Uppl. í síma 71252. ■ Dýiahald Þolreið 1989. Þolreiðarkeppni verður haldin laugardaginn 29.7. Farið verð- ur frá Laxnesi í Mosfellsdal á Þing- völl. Vegleg verðlaun. Þátttaka til- kvnnist fvrir 26.7. til Þórarins Jónas- sonar, sími 666179, eða Helga Sigurðs- sonar í 666911. Tveir 9 vetra tamdir hestar til sölu, ann- ar rauðstjörnóttur og hinn brúnn. Uppl. í vinnus. 96-27722 til kl. 17 og heimas. 96-22388 e. kl. 17. Asta. Disarpáfagaukar, par, með mjög stóru búri. varpkassa, fræðslubók um þá og mat til sölu á kr. 25.000. Uppl. í síma 651876. Hundaeigendur. Tökum hunda í gæslu, góð aðstaða. Hundagæsluheimili Hundaræktarfél. ísl. og Hundavinafél. Isl., Arnarstöðum. s. 98-21031/98-21030. ■ Vetrarvörur Yamaha Viking snjósleði til sölu, hátt og lágt drif og aftur á bak, upplagður sleði fyrir fvrirtæki eða rafmagns- veitu. Uppl. í síma 666742. ■ Hjól Hænco auglýsir: Leðurfatnaður, leður- skór, crossskór, hjálmar, lambhús- hettur, regnfatnaður, Metzeler hjól- barðar fyrir götu Enduro og crosshjól o.m.fl. Umboðssala á notuðum bif- hjólum. Hænco, Suðurgötu 3, símar 12052 og 25604. Karl H. Cooper & Co augl. Leðurjakk- ar, leðurbuxur og leðurhanskar. Dekk, 300-16 og 300-18. Keðjuspray fr.O Ring keðjur. Póstsendum, sími 91-10220. Karl H. Cooper & Co, Njáls- götu 47. Mótorhjóladekk AVON götudekk, Kenda Cross og Traildekk, slöngur, umfelgun, jafnvægisstillingar og við- gerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, Hátúni 2A, sími 15508. Af sérst. ást. er til sölu XT 350 árg. ’86, ekið 10 þ. km, þarfnast smá viðg., verð- hugm. 120-130 þ. (rétt v. 170 þ.). Er til sýnis í dag og n. d. í Hryggjarseli 2, kj. Fjallahjól óskast. Óska eftir að kaupa 26" nýlegt íjallahjól. Uppl. í síma 95-12394 eftir hádegi. Krosshjól til sölu. Maico 490 cc ’81, í toppstandi. Uppl. í síma 641813 e.kl. 20___________________________________ Suzuki Dakar 600 '87 til sölu, fallegt hjól, öll skipti ath. Uppl. í síma 98-66034 milli kl. 19 og 21. Til sölu hjól, Suzuki GSX 600F '88, ekið 3.700 km. Uppl. í sima 91-13177 og e.kl. 20 í síma 91-73542. Óska eftir að kaupa notaða skellinöðru, þarf að vera gangfær. Uppl. í síma 74277 e. kl. 17. 2 Hondur 350 XL i pörtum til sölu, góður mótor. Uppl. í síma 651851. Suzuki Savage 650 til sölu , góð kjör. Uppl. í síma 33085 e. kl. 20. Til sölu Suzuki GSX 550 ES ’87. Uppl. í síma 670891 e. kl. 18. Til sölu Suzuki GSXR 1100, svart. Uppl. í síma 656495. Óska eftir Hondu MTX ’83-’85. Uppl. í síma 91-652125 kl. 18-22. ■ Vagnar Til sýnis og sölu, nýinnfluttir tjald- vagnar, hjól og fellihýsi. Uppl. í síma 651228 kl. 9-17 og í síma 51190 kl. 18-21. Combi-camp easy m/fortjaldi og bamakojum til sölu, góður vagn. Uppl. í síma 31589. Dráttarbeisli fyrir allar tegundir bíla. Uppl. í síma 44905 og 642040. Fólksbilakerra til sölu, verð 30 þús. Uppl. í síma 92-11906, Keflavík. Tjaldvagn til sölu. Camplet 1 árs. Uppl. í síma 91-46548 eftir kl. 19. ■ Til bygginga Til sölu Dewait bútsög, Griggio plötu- sög, timbur, 1x6 og 2x4, hjólapallur frá Brimrás og Wild hæðarkíkir. Sími 35747 e.kl. 18. Vil kaupa notað mótatimbur, 1x6". Uppl. í síma 91-19895. MODESTY BLAISE tiy PETER O’ÐONNEU árawi ky ROMERO Vió komumst aö þvi viö lestur miða, sem skildir höfðu verið eftir í kofanum að þáfsemlölkið hélt að' liðsforinginn væri dauður hefði það farið aftur heim til sín...' Við vorum báðir niðurbrotnir. Eg hét því að fylgja konunni sem ég elskaði aftur til Ameríku, en D’Arnot taldi mig 1 á að fara fyrst til Parisar og hét aö hjálpa mér^ —7 að komast þaðan til nýja heimsins.j. Y--------- Tarzan Blúmmi, Tiú hefur þú ekki hreyft þig út úr hundakofanum þínum í . þrjá daga. T Sýndi Jóakom frændi stjórninni tillögurnar mínar? Já. Og þeir eru að kasta þeim á milli sín þessa stundina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.