Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1989, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1989, Blaðsíða 13
.íi-: ii; .. K! /. i. ,i í.ii; MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1989. dv_______________________________________________________Lesendur Hverjir hafa „diplo- matapassa“? Friðrik Sigurðsson hringdi: Lesendasiöan hóf frumkönnun á starfsmenn hennar sem reglur Það er mörgum, sem vinna við málinu, og eins og ævinlega varö ráðuneytisins kveða á ura. ferðaþjónustu og þá kannski þeim húnnokkursvísari.-Haftvarsam- Þeir aðilar sem geta fengið hin sem hafa einhver afskipti af vega- band við skrifstofu utanríkisráðu- sérstöku vegabréf utanríkisráðu- bréiúm landsmanna, undrunarefni neytisins, nánar tiltekiö Svein neytisins eru m.a.: alþingismerm, hve margir virðast hafa svokölluö Björnsson sendiherra, sem sagöi skrifstofustjórar i Stjóraaráði ís- „diplómatavegabréf‘. aö um þetta gilti sérstök reglugerð. lands, forstjórar helstu ríkisstofn- Hér er um allstóran hóp fólks að -1 henni mátti fá ýmsar haldgóöar ana, skrifstofústjóri Alþingis, ræða' og í hinum margvislegustu upplýsingar um málið. hæstaréttarritari, aðstoðarmenn stöðum þjóðfélagsins. Og það eru Þar segir m.a.: „Utanríkisráðu- ráðherra, fyrrverandi ráðherrar, ekki bara starísmenn hinna ýmsu neytið gefur út tvenns konar vega- fyrrverandi ráðuneytisstjórar og embætta sem bera þess konar ís- bréf, diplómatísk vegabréf og sér- þeirsemferðastíopinberumerind- lensk vegabréf, heldur virðist hið stökvegabréf.-Í4.gr.reglugerðar- um ríkisstjómarinnar, að því til- sama ganga yfír eiginkomn-þess- innarerutaldiruppþeiraðilarsem skildu aö hlutaðeigandi ráðuneyti ara starfsmanna sem bera líka fadiplómatískvegabréf,enþeireru óski þess skriflega að vegabréf sé diplómatapassa! m.a. forseti íslands, fyrrverandi gefið út. Einnig makar og börn Það væri fróðlegt að fá upplýst forsetar íslands, nánustu fylgdar- þessara aðila allra (börnin þó að eitthvaö frekar um þessar reglur mennforseta.þegarþeireruífylgd þvi tilskildu að þau hafi ekki náð sem gilda um útgáfu og rétöndi með forseta, ráðherrar, forsetar 16 ára aldri). svokallaðra diplómatapassa og þá Alþingis, hæstaréttardómarar, rík- Það er því æöi stór hópur ís- um leiö hverjir það eru sem fá sl&t issaksóknari, umboösmaður Al- lenskraríkisborgarasemkunnaaö leyfi. - Þaö má bæta því við, að þingis, ráðuneytísstjórar, ríkisend- beradiplómatisk vegabréfeðasvo- ýmis réttindi fylgja þessum vega- urskoðandi, ríkissáttasemjari, kölluö sérstök vegabréf, gefin út bréfum, eða geröu það að minnsta biskupinn yfir íslandi, aðalbanka- af stjómvöldum. Þetta eru engan kosti hér áður fyrr - réttindi um- stjórar Seölabankans, fyrrv. fór- vegin tæmandi upplýsingar úr fram aðra venjulega feröamenn. sætís- og utanríkisráöherrar, þeir reglugerð um vegabréf utanríkis- Hvaöaréttindihérerumaðræða sem gegna meiriháttar trúnaðar- ráðuneytisins, en um réttindi og veit ég ekki nákmæmlega, en gam- störfum fyrir ísland í fjölþjóðlegum skyldur vegabréfshafa er ekki getíö an væri ef lesendasíöa DV gætí ríkjasmtökum og embættísmenn í þessari reglugerð. kannað málið. utanríkisþjónustunnar og aðrir Fyrirgangur 1 forsetaembætti: Gestrisni eða fyrirhyggja? Kristinn Einarsson hringdi: Það er einhvem veginn farið að slá mig illa - og sennilega marga aðra - hve forsetaembættið okkar er orðiö fyrirferðarmikið í opinberri umræöu á sviöi gestrisni, opinberra heim- sókna á báða bóga (héðan til erlendra ríkja og svo móttöku erlendra þjóð- höfðingja hingað). Ég er alls ekki á mótí því að þetta æðsta embætti okkar sé með nokk- urri reisn og þá slíkri sem sæmir okkur sem fámennri þjóð. Mér finnst hins vegar að undanfarið hafi það gengið úr hófi fram hve mjög þjóðin er í sviðsljósinu vegna komu er- lendra þjóðhöfðingja hingað og einn- ig heimsókna æðstu ráðamanna okk- ar til erlendra ríkja. Þetta hlýtur að vekja eftirtekt meðal ráðamanna er- lendis og þá litið með nokkurri furöu á hversu mikið við kappkostum að vera stöðugt í sviðsljósinu. Það hefur margoft komið fram að æðsta embætti þjóðarinnar hefur farið fram úr þeirri árlegu fjárhagsá- ætlun sem því er ætlað. Og „þótt fjall- að sé um hverja opinbera heimsókn í ríkisstjórn okkar og kappkostað við framkvæmd þeirra að sýna aðhald og fyrirhyggju" - eins og greint var frá í „Athugasemd" frá embætti for- setaritara fyrir skömmu vegna greinar í blaði um opinberar heim- sóknir undir fyrirsögninni „Kostn- aður aukaatriði" - þá virðist mörg- um sem talsverður fyrirgangur sé á þessu sviði hjá embættinu. Það hlýtur að draga að því að end- urskoðun á eyðslu hinna æðstu emb- ætta okkar verði nauðsynleg, rétt eins og á öðrum sviöum opinberrar embættisfærslu. Gestrisni má fram- kvæma með hliðsjón af fyrirhyggju en ekki er víst að allir séu sammála þvi að þetta tvennt hafi ætíö farið saman þótt viðkomandi embætti staðhæfi að svo hafi verið. Aukablað um ferðalög innanlands Miðvikudaginn 26. júlí nk. mun aukablað um ferðalög innanland fylgja DV. Meðal þess sem fjaliað verður um er: útihátíðir um verslunar- mannahelgina, tjaldvagnar og hjólhýsi, segl- brettasiglingar, Qallaskíði og öræfaferðir - auk þess sem ferðamöguleikar um land allt verða kannaðir. Þeir auglýsendur, sem áhuga hafa á að auglýsa í þessu aukablaði, vinsamlegast hafi samband við auglýsingadeild DV hið fyrsta í síma 27022. Vinsamlegast athugið að skilafrestur auglýsinga er til fimmtudagsins 20. júlí nk. Auglýsingadeild Þverholti 11, sími 27022 FLUGMÁLASTJÓRN Námskeiöí flugumferðarstjórn Ákveöið hefur verið að velja nemendur til náms í flug- umferðarstjórn sem væntanlega hefst í byrjun nóv- ember 1989. Stöðupróf í íslensku, ensku, stærðfræði og eðlis- fræði verða haldin í september nk. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20-30 ára, tala skýrt mál, rita greinilega hönd, standast tilskildar heilbrigðiskröfúr og hafa lokið stúdentsprófi. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Flugmálastjórn á fyrstu hæð flugturnsbyggingar á Reykjavíkurflug- velli og ber að skila umsóknum þangað fyrir 1. sept- ember ásamt staðfestu afriti af stúdentsprófsskírteini og sakavottorði. Flugmálastjóri Úrval Tmarití/nralk Gerðu gott frí enn betra taktu Urvál með í ferðina Ekki fara í frí án makans - Sá sem er leiður á maka sinum eða óhamingjusamur i hjónabandinu er miklu likiegri til að ráfa upp i ból annars staðar. - Það „finasta" núna vestanhafs er að úða dufti i sig sem ruglar dóm- greindina og veldur vimu. Skipulögð fæðing - Sovétmenn hafa nú komið á ákveðnu skipulagi til þess að hjálpa kon- um með sigenga sjúkdóma að ganga með böm og fæða þau. þéritótistraxa - Mú er búið að finna upp pillu sem ffamkallar drauma hjá sofandi fólki og þykir hafa kollvarpað kenningum Freuds og Jungs. Áskriftarsíminn er Alsæla - Sívaxandi vandamál BOLÍR SILKIPRENTUN Eígutti ttiikid úrval af ódýrum bolutu Heílds.v. Kr: 260.« SJÓKLÆÐAGERÐIN HF SKÚLAGÖTU 51,105 REYKJAViK. SÍMI 11520

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.