Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1989, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 19. JÚL'Í 1989. DV SJÓNVARPIÐ 17.50 Sumarglugginn. Endursýndur þáttur frá sl. sunnudegi. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.20 Svartanaðran (Blackadder).TÍ- undi þáttur. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýöandi Gunnar Þorsteinsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Grænir fingur (13). Þáttur um garðrækt í umsjón Hafsteins Hafliðasonar. I þessum þætti er fjallað um ræktun við sumarbú- staði. 20.45 Sveppir (Nicht Fisch, nicht Fleich: Pilze). Ný, þýsk heimilda- mynd um sveppi. Þýðandi Ragna Kemp. Þulur Kristján Kristjánsson. 21.30 Steinsteypuviðgerðir og varnir. Þriðji þáttur - Hreinsun stein- steypu með háþrýstiþvotti. Um- sjón Sigurður H. Richter. 21.35 Hún setti svip á bæinn (Jessica). Frönsk-ítölsk-banda- rísk kvikmynd í léttum dúr frá árinu 1962. Leikstjóri Jean Negulesco. Aðalhlutverk Angie Oickinson, Maurice Chevalier. Ung og fögur kona dvelur um kyrrt í heimabæ manns síns á ítaiíu eftir lát hans og starfar sem Ijósmóðir. Fegurð hennar vekur upp ókyrrð meðal giftra karla en konur þeirra ákveða að taka sér frí frá barneignum í mótmæla- skyni. Þýðandi Kristrún Þórðar- >. dóttir. 23.00 Ellelufréttir. 23.10 Húnsettisvipábæinnframh. 23.35 Dagskrárlok. 16.03 Dagbókin - Dagskrá. 16.15 Veðurtregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Hermikrákur og hamstrar. Barnaútvarpið fjallar um gæludýr. Umsjón: Sigriður Arnardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tékknesk tónlist á siðdegi - 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.40) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þor- móðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn: Fúfú og fjalla- krílin - óvænt heimsókn eftir Ið- unni Steinsdóttur. Höfundur les. (11.) (Endurtekinnfrámorgni.) 20.15 Samtímatónlist. Sigurður Ein- arsson kynnir. 1.00 Blitt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað i bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 SöngleikiríNewYork-Roman- ce, Romance. Árni Blandon kynnir. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 3.00 Rómantiski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10.) 5.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 5.01 Afram island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir al veðri og flugsam- göngum. 6.01 Blítt og létt.... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. SvseðiSútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 12.00 Tónllst 14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.30 Samtök græningja. E 16.00 Fréttir frá Sovétrikjunum. María Þorsteinsdóttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýs- ingar um félagslíf. 17.00 Upp og ofan. 18.00 Elds er þört. Umsjón: Vinstrisós- ialistar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Hlustið. Tónlistarþáttur í umsjá Kristins Pálssonar. 20.00 Það erum vlð. Unglingaþáttur. Umsjón: Júlíus Schopka. 21.00 í eldri kantinum. Tónlistarþáttur í umsjá Jóhönnu og Jóns Samú- els. 22.00 Magnamin.Tónlistarþáttur með Ágústi Magnússyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. 7.00Hörður Amarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrimur Ólafsson. 13.00 Hörður Amarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrimur Ólafsson. 19.00 Steinunn Halldórsdóttir. 22.00 Snorri Már Skúlason. 1.00- 7 Tómas Hilmar. SK/ C H A N N E L KR-ingurirtn Bjöm Rafnsson hefur verið á skotskónum í suniar. Hvað gerir hann á móti Val á Hlíðarenda í kvöld? 16.45 Santa Barbara. 17.30 Thornwell. Sannsöguleg kvik- mynd sem greinir frá andlegri og likamlegri misþyrmingu á blökkumanninum Thornwell þegar hann gegndi herþjónustu i Frakklandi árið 1961. Sextan árum eftir að Thornwell er látinn laus fær hann tækifæri til að lesa þúsund síðna skýrslu þar sem greint er frá meðferðinni sem hann sætti í Frakklandi. Hann tekur sig til og undirbýr máls- höfðun gegn hernum. Aðalhlut- verk: Glynn Turman, Vincent Gardenia, Craig Wasson og Howard E. Rollins Jr. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt frétta- tengdum innslögum. 20.00 Sögur úr Andabæ. Allir þekkja Andrés önd og félaga. 20.30 Stöðin á staðnum. Stöð 2 er á hringferð um landið eins og áskrifendum okkar er kunnugt og í kvöld sækjum við ísafjörð heim. 20.45 Falcon Crest. Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur. 21.40 Bjargvætturinn. Equalizer. Vin- > sæll spennumyndaflokkur. Aðal- hlutverk: Edward Woodward. 22.30 Tiska. Sumartiskan i algleymingi. 23.00 Sögur að handan. Tales From the Darkside. Ein góð, svona rétt fyr- ir náttblundinn. 23.25 Æskuminningar. Brighton Be- ach Memojrs. Öll eigum við okk- ar minningar af bernskubrekun- um. Þannig er þvi lika farið með rithöfundinn Neil Simon sem hérna deilir með okkur strákapör- um sínum. Myndin er gerð eftir samnefndu leikriti sem flutt var á Broadway 1983 og vann til verð- launa fyrir frábæra leikstjórn Gene Saks sem einnig leikstýrir þessari mynd. Aðalhlutverk: Blyt- he Danner, Bob Dishy, Brian Drillinger og Lisa Waltz. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegistréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 í dagsins önn - Meindýraeyðir. Umsjón: Ásdis Loftsdóttir. (Frá Akureyri) 13.35 Miðdegissagan: Að drepa hermikráku eftir Harper Lee. Sig- urlína Davíðsdóttir les þýðingu sina. (24.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Ein- ar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagskvöldi.) 14.45 íslenskir einsöngvarar og kór- ar. Magnús Jónsson, Hamra- hlíðarkórinn og Jóhanna G. Möller syngja íslensk lög. 15.00 Fréttir. 15.03 Við fótskör Kötlu gömlu. Ari Trausti Guðmundsson ræðir við Einar H. Einarsson bónda og náttúrufræðing, Skammadalshóli í Mýrdal. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. Bylgjan kl. 19.30: Fótbolti í beinni íþróttafréttaraenn Bylgj- um Hörpudeildarinnar og unnarogStjörnunnarveröa helstu leikjura lýst beint á raeö beina útsendingu frá Bylgjunni. Hlíðarenda á Bylgjunni i Valtýr Björn Valtýsson kvöld. Þeir ætla aö lýsa leik hefur verið aöaldrifljöörin í Reykjavíkurfélaganna Vals uppbyggingu íþróttadeild- og KR í rajólkurbikarkeppn- arinnar. Aðrir íþróttafrétta- inni. Þetta er síðasti leikur- menn á stöðvunum tveimur inn í 8 liða úrslitunum og eru þeir Bjarni Haukur því áreiðanlega mikil bikar- Þórsson, Bjarni Ólafur Guð- stemraning:. mundsson og Þorgeir Ást- íþróttadeild Stjörnunnar valdsson. og Bylgjunnar hefur haft sig Útsendingin á Bylgjunni í mjög í frammi i sumar. kvöld hefst kl. 19.30. Fy lgst hefur verið meö leikj- 21.00 Úr byggðum vestra. Finnbogi Hermannsson staldrar við i vest- firskum byggðum. (Frá isafirði) 21.40 Hamingjusami maðurinn, smá- saga eftir William Somerset Maugham. Sigurlaug Björns- dóttir þýddi. Jón Júlíusson les. 22.00 Frétlir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Að framkvæma fyrst og hugsa síðar. Umsjón: Smári Sigurðs- son. (Frá Akureyri) 23,10 Djassþáttur. - Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað í næturút- varpi aðfaranótt mánudags kl. 2.05.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Daniel Þorsteinsson. (Endurtekinn 1.00 Veóurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sínum stað. Bjarni Ólafur stendur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavik síðdegis. Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt i umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 1111. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. Umsjónarmaður er Arnþrúður Karlsdóttir. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Haraldur Gislason. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Milli mála. A rni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit uppúr kl. 16.00. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91 38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Fjórðungsúrslit í Mjólkurbikar- keppni KSÍ. Iþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leik Vals og KR. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóð- nemann eru Vernharður Linnet og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgis- dóttur. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 14.00 Bjarni Haukur Þórsson. Stjómar tónlistinni með duglegri hjálp hlustenda. Ný tónlist situr i fyrirr- úmi. Spjallað við hlustendur, getraunir og leikir. Róleg tónlist kl. 18.10-19. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Haraldur Gislason.Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturstjörnur. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlitkl. 9.00,11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 11.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E. 4.30 Viðskiptaþáttur. 5.00 The DJ Kat Show. Barnaþáttur. 7.30 Panel Pot Pourri.Spurningaþátt- ur. 9,00 The Sullivans. Framhaldsþáttur. 9.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 10.30 A Problem Shared. Fræðslu- þáttur með ráðleggingum. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.55 General Hospital.Framhalds- flokkur. 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur. 14.45 Lady Lovely Locks. Teikni- myndasería. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Company. Gamanþátt- ur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 1800 Sale of the Century.Spurninga- leikur. 18.30 Hey Dad.Gamanmyndaflokkur, 19.00 Mr. Belvedere. Gamanmynda- flokkur. 19.30 Trapper John.Gamanmynda- flokkur. 20.30 Rush.Framhaldsmyndaflokkur. 21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 22.30 Top End Down Under. Ferða- þáttur. 15.00 The Lady Vanishes. 17.00 The Great Santini. 19.00 Hannah and Her Sisters. 21 00 McCabe and Mrs. Miller. 23.00 The Other. 00.40 Melvin Purvls - G-Man. EUROSPORT ★, . ★ 9.30 Eurosport - What a Week! Litið á viðvurði liðinnar viku. 10.30 Hjólreiöar.Tour de France. 11.30 Rugby. 12.30 Golf.Belgian Classic. 13.30 Kappakstur.Grand Prix í Bret- landi. 14.30 Vatnaskíði.Evrópumót. 15.00 Hjólreiðar.Tour de France. 15.30 Eurosport Menu. 17.00 Trans World Sport.lþróttafréttir. 18.00 Hjólreiöar.Tour de France. 19.00 Knattspyrna. Riðlakeppni heimsmeistarakeppninnar. 20.00 Golf.British Open. 21.00 Frjálsar íþróttir.Alþjóðleg keppni í Róm. 22.30 Hjólreiðar.Tour de France. S U P E R C H A N N E L 13.30 Poppþáttur. 14.30 Hotline. 16.30 Transmission. Popp í Englandi. 17.30 Lenny Henry.Gamanmál. 18.00 Wagon Master. Kvikmynd. 19.30 Euromagzine.Fréttaþáttur. 19.50 Fréttir og veöur. 20.00 Burke’s Law. Spennumynda- flokkur. 20.55 Barnaby Jones. 21.50 Fréttir, veður og popptónlist. Miðvikudagur 19. júlí Jessica Visconti er ástæða þess að konurnar í þorpinu fara í karlaverkfali. Sjónvarp kl. 21.35: Hún setti svip á bæinn Þetta er hressileg mynd sem íjallar um fagra konu sem gerir heilt þorp á Ítalíu aö vettvangi afbrýðisemi og upplausnar- ástands. Þegar eiginmaður Jessicu Brown Dickinson deyr ákveður hún að halda samt kyrru fyrir í þorpinu. Snoturt útht hennar truflar ekki aðeins karlmennina í þorpinu held- ur komast konurnar í nokkurt uppnám. í mótmælaskyni ákveða þær að fara í „karlaverkfall“. En Jessica er barnlaus. „Gerist ekkert í ástamálum henn- ar fer hún bráðlega úr umferð,“ segir ítalska Gróa á Leiti. Hún hittir Marchese Raumo og verður ástfangin en finnst hann hafa svikið sig þegar hún kemst að því að hann er leigjandi hennar. Þegar karlaverkfallið berst til eyrna hennar verður hún reið og vonsvikin og ákveður að daðra dálítið í bænum í hefndarskyni. Afleiðingarnar eru alger ringulreið. qtt Rás 1 kl. 16.20: Ræktun við sumarbústaði er á dagskrá hjá Hafsteini Haf- liðasyni aö þessu sinni. Sjónvarp kl. 20.30: - ræktun við sumarbústaði Sumarbústaðir verða stööugt stærri hluti af lífsstíl íslend- inga og hafa margar sumarbústaðabyggðir risið víða á landinu. Þörf manna til að draga sig í hlé frá ysi og skark- ala daglega lífsins í þéttbýlinu ýtir undir að leitað sé á vit friðsællar náttúru. Löngunin til að rækta blómlega skógar- lundi á sumarbústaöalöndum er mikii hjá fjölda raanns. í þessum þætti heirasækja Grænir fingur ræktunarmanninn Þórð Þ. Þorbjamarson, borgarverkfræðing í Reykjavík. vatn. Rætt verður víð Þórð ura trjáplöntur og skógrækt. Umsjónarmaður er Hafsteinn Hafliðason en stjórn upptöku annaðistBaldurHrafnkell. ~ÖTT Barnaútvarpið - hermikrákur og hamstrar Hvernig æth það sé að hafa ljónsunga í svefnher- berginu, slöngu í stofunni og sel í baðkarinu? í Barna- útvarpinu í dag verður rætt við unga konu sem þekkir þessa lífsreynslu af eigin raun. Einnig verða tíkin Donna og nýfæddu hvolp- arnir hennar heimsóttir. Auk þess verður fjallað um hvað hafa ber í huga þegar ráðist er í að kaupa gæludýr - þegar nýr meðlimur kem- ur inn á heimilið. Hvaða aðstæður þarf að búa þeim svo þeim geti liðið sem best. Ekki má gleyma bók- menntunum í Bamaútvarp- Hvaða aðstæður þarf að búa nýjum meðlimum á heimilinu? inu þvi í dag veröur sögð sagan um Arnald sem ósk- aði sér þess að fá að eiga hjartarkálf fyrir gæludýr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.