Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1989, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1989, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1989. 25 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 Sumarhjólbarðar. Hankook £rá Kóreu, mjúkir, sterkir. Lágt verð. Hraðar hjólbarðaskiptingar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844. Við seljum aðeins v-evrópsk gæðarör og fittings. Mjög hagstætt verð og skilmálar. Genun hagstæð tilboð. Burstafell hf., Bíldshöfða 14, Rvik, sími 38840. ■ Sumarbústaðir Sumarhus - heilsárshús. Þessi glæsi- legi sumarbústaður er til sýnis og sölu að Lækjarfit 12, Garðabæ, stærð 42,5 m2 auk svefnlofts. Ýmis skipti koma til greina, t.d. á nýlegum bíl, helst jeppa. Uppl. í síma 91-53861. Trésmiðaverkstæði Kára Pálssonar. ■ Bátar Sómi 660 - nýr fjölskyldubátur frá Báta- smiðju Guðmundar, búinn öflugri Volvo Penta vél og öllum fuilkomn- ustu siglinga- og fiskileitartækjum. Sýndur hjá Brimborg hf., Faxafeni 8, s. 685870. Bátasmiðjan s/f, Drangahrauni 7, Hf, býður nú Pólarbátana í eftirtöldum stærðum: 31 t., 22,5 t., 13,5 t., 9,6 t., 5,8 t. og 4,5 t, hraðfiskibátar með kjöl. Sími 91-652146 og 666709 á kvöldin. Þessi bátur er til sölu. Uppl. í síma 92-37814 eftir kl. 19. ■ BHar til sölu Tvær flugur i einu höggi. Hagkvæmur dísilpallbíll, Chevrolet ’82, vökvastýri, sjálfskiptur, veltistýri, útvarp/segul- band, verð 780 þús. Vei búið pallbíls- hús, /i klst. sett á eða tekið af, niður- fellanlegt, svefnpláss f. 4, eldavél, vaskur, ísskápur, hiti, wc o.fl. Verð 380 þús. Selst saman eða aðskilið. Uppl. í s. 17678 frá kl. 16-20. Þessi fallegi bill, Renault llGTX, árg. '85, er til sölu, ekinn 60.000 km, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 91-656214. Plastbretti fyrir kerrur og bátavagna (svart), verð: 10”-12", 1450 settið, 13"-14", 2450 settið. Dráttarkúlur, kerrutengi o.fl. fyrir kerrusmiði. Póstsendum samdægurs. G.S. vara- hlutir, Hamarshöfða 1, s. 36510,83744. Jeep Comanche ’86 pickup 4x4 Com- mand-track X LB, V6, 2,8 1, Rancho upphækkun, stór dekk og krómfelgur, pallhýsi og veltibogi, 8 ljóskastarar, útvarp, segulband, grindarbyggður, sjálfstæð skúffa. Uppl. í síma 24540 9-19 og 75160 19-22. . 0 Til sölu er Datsun 280ZX turbo '83, 200 hö, ekinn 109.000, er með T-topp, raf- magn í rúðum, splittað drif, álfelgur, low profile dekk, sportinnrétting, hljómtæki með geislaspilara o.fl. Selst á góðum kjörum, verð 980.000. Uppl. í bílasölunni Bílaport, Skeifunni 11, sími 688688. Einn elsti Japaninn á íslandi óskar eftir góðum eiganda, Prins Gloria Nissan 1966, fórnbíll, sá eini sinnar tegundar á landinu. Gott ástand. Mjög mikið af varahlutum. Nánari uppl. í síma 71627. ■ MMC Pajero dísil turbo ’84 til sölu. ekinn 110.000 km, verðhugmynd 800 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5605. Til sölu Ford E-250 ’84, 6.9 dísil, 4x4 með overdrive, með miklu af auka- hlutum. Bíll í topplagi. Til sýnis hjá S.H. bílaleigunni, Nýbýlavegi 32, sími 91-45477. ■ Þjónusta Gröfuþjónusta, simi 985-21901 og 91- 689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfuvinnu, JCB grafa með opnan- legri framskóílu, skotbómu og fram- drifi. Gröfuþjónusta, sími 985-20995 og 667637. Til leigu ný Cat 4x4 í öll verk, stór og smá. Gerum tilboð og útvegum einnig vörubíla. Vinnum á kvöldin og um helgar. Gröfuþjónusta. Til leigu JCB traktors- grafa í öll verk. Uppl. í síma 44153. ■ Líkamsrækt Tilboð: GYM-4 sett. Öflugur pressu- bekkur með fótatæki, lyftingasett, 70 kg, krómstangir og mittisbekkur, verð stgr. 41.605, afb. 43.920. Vaxtarræktin, frískandi verslun, Skeifunni 19, 108 Rvík, s. 681717. Sendum í póstkröfu. M. Benz 2224, árg. ’81, til sölu, ekinn 220 þús., 2 drifa. Einnig á sama stað til sölu M. Benz 309 D ’84, 15 sæta skólabíll, í toppstandi, ekinn 102 þús., og BMW 518, ’81, ekinn 71 þús., mjög góður bíll. Uppl. í síma 985-25167. Óvenjuglæsileg og myndarleg Toyota Hilux SR4 4X4 ’86, stærra húsið, silf- urgrár, m/beinni innspýtingu, vökva- stýri, gott útv./segulb., veltistýri, krómpakki og krómflegur, ný dekk, plasthús á palii. Verð 1080 þús. S. 91-17678 frá kl. 16-20. HREINSIÐ UÚSKERIN REGLULEGA. Óhrein l'iósker geta getið allt að helmingi mmna liósmagn. DRÚGUM ÚR HRAÐA! || UMFERÐAR _______________Lífestm Vörusvik: Þorskur seldur r sem ysa Samkvæmt niðurstöðum úr rann- sóknum, er gerðar hafa verið á ýsu í raspi frá fyrirtækinu Humli hf., selur fyrirtækið þorsk sem ýsu. Sýni voru tekin úr fjórum pakkn- ingum frá fyrirtækinu og kom í ljós að ekkert þeirra var ýsa. Þrjú sýni voru greind sem þorskur og fjórða sýnið var einhver önnur fisktegund. Rannsóknir þessar fóru fram í Danmörku nýlega í samráði við Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins hér á landi. Rannsóknaraðferðin, sem notuð var, isoelectric focusing, er viðurkennd aðferð til notkunar við tegundagreiningu á ferskum og frosnum fiski. Doktor Snorri Þórisson, matvæla- fræðingur hjá Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, kvaðst ekki efast um áreiðanleika þessara niðurstaðna. „Við sendum fyrst út eitt sýni og síð- ar þrjá pakka og allar niðurstööur gáfu til kynna aö ekki væri um ýsu að ræða. Ástæðan fyrir því að við vitum ekki um hvaða fisk er að ræða í fjórða sýninu er sú að við sendum eingöngu ýsu- og þorsksýni með til viðmiðunar með seinni sending- unni,“ sagði Snorri. DV hafði samband við Bjama Bær- ings, eiganda Humals hf. Kvaðst hann sannfærður um að hér væri um hrein mistök að ræða. Merkingar á pakkningum hjá þeim er hann kaupir fiskblokkirnar frá gætu hafa ruglast. „Mjög misjafnt er hvaðan þessar fiskblokkir eru sem ég kaupi til niðursögunar,“ sagði Bjarni. „Hins vegar verð ég að segja að ég efast um að niðurstöður þessara rannsókna séu réttar,“ bætti hann við. -gh Dýrar umbúðir hérlendis? Umbúðirnar, sem við kaupum vör- urnar í, eru oft mjög stór hluti verðs- ins. Mjólkurafurðir flestar hafa á síö- ustu árum verið færðar í nýjan bún- ing sem að sjálfsögðu gleður augað en léttir um leið pyngju neytandans Til samanburðar eru hér dæmi frá Kanada. Þar eru mjólkurafurðir margar í mjög svipuðum pakkning- um og hérlendis. En þar er til við- bótar hægt að fá sumar þeirra í ódýr- ari pakkningum og lækkar það verð tiltekinnar vöru mjög mikið. Tveggja lítra ferna af mjólk í Kanada kostar til að mynda meira heldur en fjórir lítrar afmjólkí plast- pokum frá sama framleiðanda. Þetta þýðir að sá sem kaupir mjólk í fernu borgar um 70 ísl. kr. fyrir htrann en sá sem kaupir poka borgar 34 ísl. kr. fyrir lítrann. I matvörumörkuðum má sjá að flestir nýta sér að kaupa mjólkurpokana þvi þannig spara þeir stórfé sem annars heföi farið í að kaupa umbúðir. Pokarnir eru settir í könnu og gat khppt á eins og gert var á árum áöur hérlendis. Þessar umbúðir virðast ekki viðkvæmari en fernurnar og þær fara ágætlega í ís- skáp. Annað dæmi um umbúðasparnað er jógúrtin. Jógúrt í Kanada er fáan- leg í aht upp í 1 lítra umbúðum. Hún er einnig th í litlum dósum eins og hér en kostar þá álíka mikið og hér- lendis. Með því aö kaupa stóru um- búðirnar fæst hins vegar allt aö 50% afsláttur. Það væri kannski góð leið til spam- aðar fyrir alla, jafnt framleiðendur sem kaupendur, að selja nauðsynja- vöru eins ög mjólk í ódýrari umbúð- um. -gh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.